Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982.
Getraunaleikur DV:
ÞRESTIBRÁST
BOGALISHN
18
raðir
voru
með
12
rétta
18 raðir komu fram með 12
réita, þegar farið var yfir getrauna-
seðla síöustu leikviku hjá
Getraunum i gær og fékk hver röð
kr. 8.575 í sinn hlut.
Þá komu hvorki meira né
minna en 317 raðir fram með 11
rétta. Hver röð fær þvi kr. 208 i
sinn hlut.
Nú þegar mörg lið eru byrjuð aö
skera sig úr 1 ensku knattspyrnunni
má húast við að margar raðir komi
fram með 12 rélta i næstu leik-
vikum.
LEIKVIKA 25
Leikir 27. febrúar 1982 1
1 X 2
1 Arsenal - Swansea . 10 / 1
2 Aston Villa - Coventry 3 Brighton - W.B.A. . . . 6 li 5 1
4 Everton - West Ham V 2 6
5 Leeds - Liverpool . 6 Man. Utd. - Man. City 2 _L i
7 Nott'm F. - Middlesbro /0 o 2
8 South’pton - Birmin’m // / 0
9 Stoke - Tottenham / V 6
10 Sunderl’d - Notts Co. 11 Wolves - Ipswich O 2 T / 3 5
12 Norwich - Q.P.R. ? 2
Heildar-
spáin
„Spámennirnir” hafa nú mikla
trú á Dýrlingunum frá
Snulhamplon eftir að þeir hafa
leikið vel að undanförnu. Þeirspá
þeim sigri gegn Birmingham á
The I)ell.
Kins og fyrri daginn þá hallast
flestir ..spámennirnir" að sigri
Ipswich, Arsenal, Manchester
United, Nottingham Forest og
Liverpool eins og sést hér á
heildarspánni fyrir ofan.
— og er hann úr leik eftir að hafa verið
sex sinnum með í getraunaleiknum
Þresti Stefánssyni brást
bogalistin og féll úr getrauna-
leiknum eftir að hafa sett nýtt
met — verið með sex sinnum.
Þröstur spáði Brighton sigri
gegn Forest en leikmenn
Brighton voru óheppnir og
Forest náði að knýja fram sigur
á Goldstone Ground.
Nú hafa tveir af nemendum
Olaf Unnsteinssonar íþrótta-
kennara — þeir Ingólfur
Davíðsson og Guðmundur
Baldursson tekið við merki
Þrastar. Þeir hafa oftast verið
með af þeim spámönnum sem
spá leikjum næstu helgar.
Ingólfur og Guðmundur eru
með í fjórða skiptið.
Fimm ,,spámenn” féllu úr
leik og halda því sjö áfram.
Ingólfur Davíðsson náði
flestum leikjum réttum í heild-
arspá sinni eða alls 8. -SOS
Staðan er þessi...
Staðan cr nú þessi í ensku 1. deildarkcppninni. Heimaleikir liðanna eru
fyrir framan en útleikirnir fyrir aftan. F.innig eru markahlutfallið og stigin,
sem liðin hafa hlotið, fvrir aftan:
27 12 0 2 Southampton 3 5 5 48—38 50
25 8 4 1 Manch. Utd. 5 3 4 38-19 46
26 9 2 1 Swansea 5 2 7 38-34 46
25 8 3 1 Arsenal 5 3 5 22—16 45
22 8 1 2 Ipswich 6 I 4 43—32 44
24 7 3 3 Livcrpool 5 3 3 44—22 42
26 8 4 2 Manch. City 4 2 6 40—30 42
22 7 0 5 Tottenham 5 4 1 37-22 40
25 5 5 3 Brighton 4 5 3 29—25 37
25 6 3 3 Nott. For. 4 4 5 27-29 37
26 7 4 2 Everton 2 5 6 34-31 36
25 5 4 3 Notts C. 4 1 8 39—39 32
26 6 0 7 Stoke 3 5 5 30-34 32
24 5 5 1 West Ham 2 5 6 41-35 31
25 3 5 4 Aston Villa 4 4 5 27—29 30
21 4 5 2 W.B.A. 3 2 5 26-23 28
22 5 6 I Leeds 1 0 9 20—35 24
24 5 5 2 Birmingham 0 4 8 35—38 24
26 5 2 6 Coventry 1 4 8 35—49 24
26 4 3 6 Wolves 1 2 10 15—44 20
25 1 3 8 Sunderland 3 3 7 17—39 18
24 2 3 5 Middlesbro 0 4 9 17—36 14
„Gula kerfið”
Viö bjóðum nú upp á kerfi
fyrir 27 gula seðla. Þetta er 432
raða kerfi og þarf að festa þrjá
leiki, sem þið skráið á alla
seðlana.
Síðan eru valdir fjórir tví-
tryggðir leikir, sem eru einnig
skráðir á alla seðlana. Þeir fimm
leikir sem eru þá eftir fyllast
þannig út:
1 1 1 1.1 1 TT 1 xTxI XTTX X 2 2 2 2'2 12 2' 2 2
111XXX222XXX222111222111XXX
1X21X21X21X21X21X21X21X21X2
111XXX222 111XXX222111XXX222
111XXX222222111XXXX. XX222111
Trygging:
Vinningslíkur eru þessar séu öruggu og tví-
tryggðu leikirnir rétt valdir. 11% líkur á 1 röð
með 12 rétta og 7 með 11 rétta. 89% líkur á 1 röð
með 11 rétta og 9 með 10 rétta leiki. Það er
öruggt að 11 réttir fáist minnst.
Guflmundur Baldursson (4)
(nemandi)
Þrátt fyrir mikla leit náflum vifl ekki i
Guflmund i gær. Vifl fréttum þafl, rétt áflur en
blaflifl fór i prentun i morgun, afl hann væri á
skiflum í Austurríki. Guflmundur heldur þvi á-
fram afl vera „spámaflur” þegar hann kemur
heim. Vifl spáum fyrir hann afl þessu sinni og
spá okkar er afl Bríghton nái afl vinna sigur.
Heildarspáin er þessi:
121 —XXX —111 —X21
Everlon — Wesl Ham
Kristján Jánsson (3)
(verzlunarmaflur)
— Ég held að ég sp&l Tollcnham sigri gegn
Stoke, þar sem leikmenn Lundúnaliflsins eru
skæflir um þessar mundit. Toh.enham vinnur
jafnt á heimavelli sem útivelii, þar sem leik-
menn liflsins hafa afleins tapafl einum leik i
vetur.
Heildarspá Krístjáns er þessi:
ÍXX —22X —212 —XI 1.
Krístján var siflast mefl 4 rétta.
Sunderland — Nolls Co.
Arsenal — Swansea
Noll. For. — Middlesb.
Skúlason (2)
(framkvæmdastjóri)
— Eigum vifl ekki afl segja afl Arsenal haldi
áfram afl vinna sigra á heimavelli sínum —
Highbury. Þetta verflur örugglega fjörugur
leikur þar sem hann hefur mikla þýflingu fyrir
bæfli liflin. Ég spái þvi afl Arsemal nái afl
knýja fram sigur.
Heildarspá Gunnsteins er þessi:
1IX —121 —11 1 —X12.
Gunnsteinn var siflast mefl 6 rétta.
Aston Villa —
Ingólfur Daviðsson (4)
(nemandi)
— Ég hef trú á því að Nottinghpm Forest
vinni öruggan sigur yfir Middlesþrough á
heimavelli sínum — City Ground.
Middlesbrough hefur ekki gengifl vel áð undan-
förnu — vermir botninn. Leikmenn liflsins
sækja ekki gull i greipar Forest.
Heildarspá Ingólfs er þessi:
1 1 2 —221 — 1 1 2 —22X.
Ingólfur var siflast meö 8 rétla.
— Eigum við ekki að segja að Evrton nái
afl vinna sigur á Goodison Park. Leikmenn
Everton hafa staflifl sig vel — á sama tima og.
leikmenn West Ham hafa verifl gloppóttir.
Heildarspá Tómasar er þessi:
111 —12X —112 —X2X.
— Eigum vifl ekki afl segja afl þessum leik
Ijúki mefl jafntefli. Þetta er erfiflur leikur og
verfla leikmenn Sunderiand afl fara afl sýna
klærnar ef þeir ætla sér afl halda sæti sinu i 1.
deíld.
Heildarspá Júlíusar er þessi:
11X —X21 —11X —X21.
Júlíus var síflast mefl 7 rétta.
Leeds — Liverpool
Wolves — Ipswich
Jón Þórðarson
(nemandi)
— Manchester IJnited leikur á heimavelli og
hef ég trú á afl þeir nái afl leggja City aff veili —
I jöfnum og æsispennandi lcik tveggja góflra
lifla.
Heildarspá Jons er þessi:
1X1 —211 —21X —X2 2.
Engilbert Olgeirsson
(nemandi)
— Þessi lifl eru jöfn afl getu en ég spái Aston
Villa sigri. Aston Villa er mefl gófla sóknaríeik-
menn sem eiga að geta gert varnarleikmönnum
Coventry lififl leitt.
Heildarspá Engilberts er þessi:
211 — 121 — 1 12 —22X.
Brighton — W.B.A.
Tómas Pálsson (3)
(bankamaður — Vestmannaeyjum)
Július Hafstein (2)
(formaður H.S.Í)
Man. Utd. — Man. Cily.
— Ég hef ekki Irú á þvi að leikmenn Ipswich
farí afl gefa eftir gegn Úlfunum og spái ég
Ipswich sigrí þar sem Úlfarnir hafa ekki verifl
sannfærandi afl undanförnu.
Heildarspá Bjarnleifs er þessi:
ÍIX — 22X — 112 — 22 X.
Bjarnleifur var siflast mefl 7 rétta.
Norwich — Q.P.R.
Kjartan
(blaðamaður)
— Þafl er jafntelfisfnykur af þessum leik.
Norwich hefur ekki náfl sér á strik siflan Tony
Knapp, fyrrum landsliflsþjálfari íslands, fór frá
félaginu hér um árifl. Norwich væri ofar cn um
miflja deild ef Knapp væri þar þjálfari enn.
Heildarspá Kjartans er þessi:
1 1 1—22X —1X2—XXX.
Sigurður F. Jónsson
(trésmiður)
— Lcikmenn Southampton hafa leikifl mjög
vel og er óhætt afl segja að þeir séu þeir beztu
um þessar mundir. Ég spái þeim sigri gegn
Birmingham, ekkert annafl! Birmingham hefur
ekki unnifl úlileik i vetur og leikmenn liflsins
fara ekki afl taka upp á því á The Dell.
Heildarspá Sigurflar er þessi:
XIX —12X —1 IX —22X.
Stoke — Tottenham
Einar Ólafsson
(Ijósmyndari).
— Ég heid að það sé kominn lítni til að minlr
menn (Leeds) vinni sigur yfir Liverpool á
Elland Road, en þafl hefur ekki skefl lengi, efla i
meira en 7 ár. Þetta verflur hörkuleikur sem
endar mefl sigri Leeds — 1—0.
Heildarspá Einars er þessi:
1X1 —211 —11X —22X
Bjarnleifur Bjarnleifsson (2)
(Ijósmyndari)
„Spámenn” DV