Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Síða 35
34
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982.
Heitt kúlutyggió
(Hot Bubblegum)
Sprcnghlægilcg og skcmmtileg
mynd um unglinga og þcgar nátt-
úran fcr að segja til sin.
Leikstjóri: Boaz Davidson
BönnuO innan 14 ira/
Sýnd ki. 5.
Tónleikar kl. 8.00.
iónabíó
Simi 31182
Crazy People
Bráðskemmtileg gamanmynd ttkin
með falinni myndavél. Myndin er
byggð upp á sama hátt og MaOur
er manns gaman (Funny people)
sem sýnd var í Háskólabiói.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
BÍÓBSR
SMIÐJUVEGI 1. KÓPAVOGI
SÍM146500.
STING úr hljómsveitinni Police i
Bióbæ.
Quadrophenia
(Hallærisplanið)
Mynd um unglingavandann i Bret-
landi og þann hugarheim- sem
unga fólkið hrærist i. öll tónlist i
myndinni er flutt af hljómsveit-
inni The Who. Mynd þessi hefur
verið sýnd við metaðsókn erlendis.
Aðalhlutverk:
Sting
úr hljómsveitinni
Police,
Phil Daniels,
Toyah Wilcos.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
HækkaO verO.
BönnuO innan 14 ára.
Njóttu myndarinnar í vistlegum
húsakynnum.
ÍSLENSKA
ÓPERAN
SÍGAUNA-
BARÓNINN
eftir Johann Strauss.
Aðgöngumiðar að sýningum sem
féllu niður um sl. helgi veröa
endurgreiddir i dag frá kl. 16—20.
Næstu sýningar verða augiýstar
síöar.
HörkutóUn
(StoaO
blenzkur textí.
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný amerísk kvikmynd i litum um
djarfa og harðskeytta bygginga-
menn sem reisa skýjakljúfa stór-
borganna.
Leikstjóri:
Steve Carver.
Aðalhlutverk:
Lee Majors, Jennifer O’Neill
George Kennedy, Harris Ylin.
Sýnd kl. 5,9.10 og 11.
Skassið tamið
Hirv heimsfræga ameriska
stórmynd með Elizabeth Taylor og
Richard Burton
Endursýnd kl. 7.
Óvœntendatok
(Mynd þar sem nafnið Silver |
Dream Racer kemur fram
Spennandi og vcl gerð kvikmynd
með stjörnunni David Essex i aðal-
hlutverki. Tónlistin í myndinni er
flutl og samin af David Essex.
Lcikstjóri:
David Wick'es.
Aðalhlulverk:
Beau Bridges
Cristina Raines.
Sýnd kl. 9.
SeA&BJL
LEISMSIÐ
2" 46600
Sýnir ÍTÓnabœ
KiBLIII I
KASSAIVH
Ærslaleikur fyrir aila fjölskylduna
_ eftir Arnold og Bach.
Sýning miðvikudagskvöld ki. 20.30
Næsta sýning
sunnudagskvöíd kl. 20.30.
. . . mér fannst nefnilega
reglulega gaman aö sýningunni
. . . þetta var bara svo hressileg
leiksýning a fl gáfulegir frasar
gufuðu upp úr heilabúi gagn-
rýnandans.
Úr leikdómi ÓMJ
i Morgunblaðinu.
. . . og engu llkara að þetta geti
gengið: svo mikið er víst aö Tóna-
bær ætlaöi ofan að keyra af hlátra-
sköllum og lófataki á frum-
sýningunni. (Jrleikdómi
Ólafs Jónssonar í DV.
Miðapantanir ailan sólarhringinn í
síma 46600.
Góða skemmtun!
Hver kálar
kokkunum?
THE MYSTLRY GOMEC^ THAT1ASTES
ASGOODASfTlOOKS
Ný bandarísk gamanmynd. Ef
ykkur hungrar i bragðgóða gaman-
mynd þá er þetta myndin fyrir sæl-
kera með gott skopskyn.
Matseöillinn er mjög spennandi:
Forréttur. Drekktur humar.
Aöalréttur: Skaðbrennd dúfa.
Ábætir: „Bombe Richelieu.
Aðalhlutverk:
George Segal,
Jacqueline Bisset,
Robert Morley.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
1 Sími 501 84»
•uustööín '80
Endursýnum þessa frábæru ævini
týramynd um flug Concord frá
USA til Rússlands.
Aðalhiutverk:
Alain Delon,
Robert Wagner,
Sylvia Kristel.
Sýnd kl. 9.
Síðustu sýningar.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
JÓI
í kvöld kl. 20.30,
laugardag kl. 20.30.
SALKA VALKA
10. sýn. miðvikud. kl. 20.30.
Uppselt.
Bleik kortgilda.
11. sýn. sunnudag kl. 20.30.
OFVITINN
fímmtudag kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir.
ROMMÍ
föstudag kl. 20.20.
örfáar sýningar eflir.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Simi 16620.
w
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbiói /
Elskaðu mig
fimmtudag kl. 20.30,
laugardag kl. 20.30.
ILLUR FENGUR
föstudag kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
Ath. Næstsiðasta sýning.
SÚRMJÓLK
MEÐ SULTU
ævintýrí i alvöru
sunnudag kl. 15.00.
Miðasala opin alla daga frá kl. 14,
sunnudaga frá kl. 13.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími16444.
flllSTURBtJARfílll
Ný mynd frá framleiðendum „í
klóm drekans”.
Stórislagur
(Battíe Crtek Brawl)
Övenju spcnnandi og skemmtileg
ný, bandarisk karatemynd í litum
og Cinemascope. Myndin hefur
alls staðar verið sýnd viö mjög
mikla aösókn og talin langbezta
karatemynd síðan ,,í klóm
drekans” (Enter the Dragon).
Aðalhlutverk:
Jackie Chan.
íslenzkur (extí.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LAUGARAS
B I O
Simi 32075
Tæling
JoeTynan
Það er hægt að tæla karlmenn &
margan hátt, til dæmis með frægð,
völdum og ást. Þetta þekkti Joc
Tynan allt. Aðalhlutverk:
Alan Alda (Spitalalif),
Meryl Streep (Kramer v. Kramer),
Barbara Harris og
Malvin Douglas.
Sýnd kl.5,7.15
og9.30.
®ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
AMADEUS
8. sýning fimmtudag kl. 20.
SÖGUR ÚR
VÍNARSKÓGI
Frumsýning föstudag kl. 20,
2. sýning sunnudag kl. 20.
GOSI
iaugardag kl. 14.
HÚS SKÁLDSINS
laugardag kl. 20.
Litla sviðið:
KISULEIKUR
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
KopovogsleiKhúsið
JilijLÍtSJ iil
eftir Andrés Indriðason.
Sýning sunnudag kl. 15.00.
25 ára afmælissýning Leikféiags
Kópavogs
Gamanleikritiö
„LEYNIMELUR 13"
eftir Þrídrang
í nýrri leikgerð Guðrúnar
Ásmundsdóttur.
Höfundur söngtexta: Jón
Hjartarson.
Leikstjóri: Guðrún Ásmunds-
dóttir.
Leikmynd: IvanTorrök
Lýsing: Lárus Björnsson.
Laugardag kl. 20.30.
ATH. Áhorfendasal verður lokaö
um leið og sýning hefst.
Miðapantanir í sima 41985 allan :
sólarhrínginn, en miðasalan er
opin kl. 17—20.30 alla vlrka daga
og sunnudaga kl. 13—15.
Sími 41985.
h^SMÁAUGLÝSINGÍ
REGNBOGflNI
SÍMI19000
JÁRNKROSSINN
Jámkrosslnn
Hin frábæra stríðsmynd í litum,
með úrval leikara, m.a.
James Coburn
Maximilian Schell
Senta Berger o.m.fl.
Leikstjóri:
Sam Peckinpah
íslenzkur texti
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,30 og 9.
Gráiöm
Spennandi og fjörug bandarisk
indiánamynd í litum og panavision
með
Ben Johnsono.fi.
Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05
9.05 og 11.05
íslenzkur texti.
Slóð
drekans
BRUCELEE
A LEGENDIN HIS UFETIME
...ISBACK!
Hörkuspennandi og viðburðahröð
Panavision litmynd með hinum
eina og sanna meistara
Bruce Lee.
íslenzkur texti.
Bönnuð ínnan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Fljótt - Fljótt
Spennandi ný, spönsk úrvalsmynd,
gerð af Carlos Saura, um afbrota-
unglinga i Madrid.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15
9.15 og 11.15.
Stimplagerð
Félags-
smiðjunnar
hf.
Spítalastíg 10
Sími 11640
Útvarp
EddiÞvengur
—sjónvarp kl. 21.50:
„Atfi karl
minn falinn
fjársjóð”
— hugsar konan sem leitav
til Edda Þvengs í kvöld
Sjöundi þátturinn með honum Edda Þveng er
á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Eddi er orðinn
vel þekktur á heimilum landsmanna og á sér ef-
laust einhverja aðdáendur. Þó virtist efni þáttar-
ins síðast fara út um þúfur.
í kvöld fær Vesturútvarpið upphringingu frá
ekkju sem nauðsynlega þarf á hjálp Edda Þvengs
að halda. Maður hennar, hálfgerður ræfill,
hefur fundizt látinn en hann hafði nýverið farið
frá konu sinni. Ekkjunni finnst hann vel til fara,
(dýrum jakka og með gull á sér.
Þetta verður til þess að hún grunar mann sinn
um að hafa átt meira fé en hún vissi um. Eddi
Þvengur á að upplýsa hana um hvort ekki geti
verið að karl gamli hafi átt fjársjóði á góðum
stað.
Sem fyrr bregst Eddi vel við en áður en hann
veit af er hann kominn á undarlegt spor og ekki,
beint það sem ætlað var honum í upphafi. Það
kemur nefnilega í ljós að jakkinn sem sá látni bar
var í eigu annars manns. Og þá er að hafa upp á
þeim manni.
Þjtð er Dóra Hafsteinsdóttir sem þýðir þætt-
iria'um Edda Þveng en þeir verða ellefu alls.
-ELA.
Vilhjéknur Einanaon ums/ónannaOur þéttar-
ins Úr AustfjarOaþokunni.
Úr Austfjarðaþokunni
— útvarp kl. 22.40:
Rætt við Sigga
Magg, hina
annáluðu af lakló
„Siggi Magg, hann var annáluð aflakló og
m.a. með Víði frá Eskifirði,” sagði Vilhjálmur
Einarsson, skólameistari á Egilsstöðum, um við-
mælanda sinn í Austfjarðaþokunni í kvöld, Sig-
urð Magnússon, skipstjóra frá Eskifirði.
„Siggi kemur víða við, bæði til sjós og lands,”
sagði Vilhjálmur. „Hann var þekktur fyrir það
hve hann hélt bátum sínum vel hirtum. Raunar
segir hann frá því í þættinum er hann fór sína
fyrstu ferð á sjó. Þá sá hann norskan fiskiskipa-
flota og skipin voru sérlega fallega máluð. Hann
hugsaði því með sér. Af hverju geta okkar skip
ekki líka verið svona? Ég hygg að hann hafi
verið mörgum fyrirmynd um hirðingu á skipi.”
Hann var mikið í sildinni og ekki örgrannt um
að draumar réðu ferðum hans. Sigurður býr nú í
Rcykjavík, aldraður maður, og lítur yfir sviðið
frá sjónarhóli þess sem hefur dregið sig í hlé.
-JH.
Sími27022
ER ENGIN SMA-A UGL YSING
BIAÐIB&
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982.
Sjónvarp
ÞoO er sjátfur Etkfí Þvengur sem hér úthugser eftthvert méfíO sem honum
hefur veriO fafíO.
Útvarp
Þriðjudagur
23. febrúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
15.10 „Vitt sé ég iand og fagurt”
eftir Guðmund Kamban. Valdimar
Lárusson leikari les (11).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört
rennur æskublóð” eftir Guðjón
Sveinsson. Höfundur les (2).
16.40 Tónhornið. Inga Huld
Markan sér um þáttinn.
17.00 Siðdegistónleikar. Svjatoslav
Rikhter og Enska kammcrsveitin
leika Pianókonser! op. 13 eflir
Benjanún Britten; höfundurinn stj.
/ Fílharmóniusveitin i Lundúnum
leikur fyrsla þátt úr Sinfóníu nr. 7
eftir Gustav Mahler: Klaus
Tennstedt stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Eréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigrnar B. Hauksson.
Samslarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
20.40 „Við erum ekki eins ung og
við vorum.” Fjórði og síðasti
þáttur Asdísar Skúladóttur.
21.00 Fiðlusónötur Beethovens.
Ciiiðuý Guðmundsdóttirog Philipp
Jenkins leika Sónötu i G<lúr op.
96 (Hljóðrituð á tónleikum i
Norræna húsinu).
21.30 Útvarpssagan: „Seiður og
hélög” eftir Ólaf Jóhann Sigurðs-
son. Þorsteinn Gunnarsson leikari
les (13).
22.00 Judy Collins syngur.
22.15 Vcðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passíusálma (14).
22.40 Úr Austfjarðaþokunni.
Umsjónarniaður: Vilhjálmur
Einarsson skólameistari á Egiis-
stöðum. Rætt við Sigurð Magnús-
son fyrrverandi skipstjóra frá
Eskifirði.
23.05 Kammcrtónlist. l.eifur
■ Þórarinsson velur og kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Þriðjudagur
23. febrúar
19.45 Erétluúgrip á táknmáli.
20.(K) Kréllir og veður.
20.25 Auglýsingar og dugskrá.
20.35 Móminálfarnir. Ellefti þállur.
Þýðandi: Hallveig Thorlacius.
Sögumaður: Ragnheiður Slcin-
dórsdóttir. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
20.45 Alheimurinu. Niundi þáltur.
I.if stjarnanna. I þessum þætti er
fjallað um samsetningu stjarnanna
og kOnnuð innri gcrð stjarnkerfa.
I eiðsOgumaðm : Carl Sagan.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
21.50 Kddi Þvengur. Sjöundi þáttur.
Breskur sakaniálamyndaflokkut.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Kréttaspegill. Umsjón; Bogi
Ágústsson.
23.15 Dagskrárlok.
Mynd um unglingavandann í Bretlandi og þann hugarheim, sem unga fólkið hrœrist í.
Öll tónlist í myndinni er flutt af hljómsveitinni The Who. Aðalhlutverk•
Mynd þessi hefur verið sýnd við - li a „ »•
metaðsókn erlendis. STING «r Wmsvcrtmm Poltce
Phil Damels, Toyah Wilcos
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Njóttu
myndarinnar
í vistlegum
húsa-
kynnum
Hœkkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
Smiðjuvegi 1 — Kóp. :
Sími 46500. •
STING úr hljómsveitinni Police í Bíóbæ.
QUADR0PHENIA
(HALLÆRISPLANIÐ)
vofUE
35
Veðrið
Veðurspá
Gengur í austanátt og snjókomu
þegar liður á daginn austanlands en
léttir til norðanlands um leið.
Gengur í norðaustanátt, léttir til,
ferð að snjóa seinnipartinn á
Norðurlandi.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 i morgun: Akureyri
^kýjað —1, Bergen alskýjað 0,
Helsingi alskýjað —5, Kaupmanna-
höfn snjókoma —5, Ósló þoku-
móða —9, Reykjjvik skyjað -1,
Stokkhólmur skyjað —9, Þórshöfn
Kaplé! á siðiit'u klukkusti d 3.
Klukkan 18 gær: Aþena rigt.ing
10, Berlin heiðskírt 1, Chicago
heiðskírt 5, Feneyjar heiðskírt 0,
Frankfurt léttskýjað 2, Nuuk
alskýjað —12, London mistur 4,
l.uxemborg léttskýjað 0, Las
Palmas skýjað 19, Mallorka létt-
skýjað 10, Montreal skýjað - I
París léttskýjað 2, Róm '-••■ V -'-Kj’i
5, Vin alskýjað —4 Wmnineg
snjóél —8.
Gengið
Gengisskráning nr. 29.
23. febrúar 1982 kl. 09.15.
Eining kl. 12.00 Keup Sala Sola
1 Bandarfkjadoila 9.714 9.742 10.716
1 Steriingspund 17.845 17.896 19.685
1 Kanadadollar 7.973 7.996 8.795
1 Dönsk króna 1.2296 1.2332 1.3565
1 Norsk króna 1.6266 1.6313 1.7944
1 Sænsk króna 1.6856 1.6904 1.8594
1 Finnskt mark 2.1529 2.1591 2.3750
1 Franskur franki 1..6126 1.6173 1.7790
1 Belg. franki 0.2259 0.2266 0.2492
1 Svissn. franki 5.1684 5.1833 5.7016
1 Hollenzk florina 3.7477 3.7585 4.1343
1 V.-þýxkt mark 4.1129 4.1247 4.5371
1 ItöUk llra 0.00767 0.00769 0.00845
1 Austurr. Sch. 0.5855 0.5872 0.6459
1 Portug. Escudo 0.1411 0.1415 0.1556
1 Spáriskur pesetj 0.0958 0.0960 0.1056
1 Japanskt yen 0.04130 0.04142 0.04556
1 irsktound 14.515 14.557 16.0127
8DR (sérstök 10.9657 10.9975
dráttarréttindi)
01/09
Sfmivari vvgna gangbakránlngar 22190.