Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Blaðsíða 21
DV.—HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982. 21 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Kvikmyndir SB 330 sýningarvél með tóni og tali til sölu, nýleg, tjald og spólur gætu fylgt. Uppl. í sima 93-6405 eftirkl. 20. Ljósmyndun | Til sölu Tokina Zoom linsa, 80—200 mm, fyrir Pentax Spotmatic. Uppl. í síma 84259. Ath. Linsa til sölu, 3 mánaða gömul, 70—210 mm, Vívitar 1 P.K., zoom linsa. Verð 3500—4000 kr. staðgreitt. Verð á nýrri vél 4250 kr. Sími 33183. Video Betamax. Allt frumupptökur, opið virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga kl. 12—15. Videohúsið, Síðumúla 8, sími 32148 við hliðina á augld. DV. Videphöllin, Síöumúla 31, s. 39920. Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl. 12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að- keyrsla. Næg bílastæði. Videohöllin, Síðumúla, sími 3992Ó. Er 100% videó hjá þér? Svar við þvi færðu hjá Litsjónvarpsþjón- ustunni ásamt lagfæringu ef með þarf, því þar vinna einungis sérhæfðir raf- eindavirkjar. Framkvæmum einnig sjón- varps- myndsegulbanda-, og loftnetsvið- gerðir. Litsjónvarpsþjónustan, sími 24474 og 40937 frá kl.9—21. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi, allt frumupptökur. Nýir meðlimir velkomnir, einnig þeir sem búsettir eru úti á landi. Opið alla virka daga kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16. Videoklúbburinn hf. Borgartúni 33, sími 35450. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30— 19, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 15-18. Videosport sf, auglýsir. Myndbanda og tækjaleigan í verzlunar- húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, 2 hæð, sími 33460. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis VHSkerfi. Einstakt tækifæri Yfir 1000 spólur á lægsta verði sem um getur. Hringiö og fáið upplýsingar í síma 92—3088. Sendum um land allt. Vídeo- king, Keflavik. Til sölu Sharp myndsegulbandstæki, teg. 7300. Uppl. í síma 13690 eftir kl. 19. Laugarásbió — myndbandaleiga. Myndbönd með íslenzkum texta í VHS, Beta og V-2000. Allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugar- ásbíó. Videóbankinn Laugavegi 134. Leigjum videótæki, videómyndir, sjón- vörp og sjónvarpspiL 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar og videómyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videókvikmyndavél í stærri verk- efni. Yfirförum kvikmyndir á videóspól- ur. Seljumöl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—18,sími23479. Hafnarfjtírður. Leigjum ilt myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. J4—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. | V—2000 Videoleigan ieigir ilt myndir í V—2000 myndsegul- bönd, frábærar myndir, sendi um land allt, opið alla virka daga frá kl. 13—23. Uppl. í síma 92-3449 Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frákl. 10—18ogsunnud. frákl. 14—18. Dýrahald Til sölu eru 3 hross. 1. Rauður hestur, 10 vetra, viðkvæmur, góður töltari, ekki fyrir byrjendur, ætt Kolkuós; 2. Jörp meri, 6 vetra, þæg, allan gang, ætt Kolkuós, 3. Rauðskjótt- ur, 5 vetra, alþægur, lítið taminn. Hest- húsapláss gæti fylgt í vetur fyrir hrossin. Uppl. ísima 39525. Hestar til sölu. Bæði tamdir og ótamdir. Hugsanlegt að taka bíl sem greiðslu. Uppl. í síma 78153 og 73075. Góðir reiðhestar til sölu. Uppi. í síma 77565 og 74005. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum 8—10 vikna gömlum kettlingum góð heimili. Vinsamlega hringið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsími 11757. Gullfiskabúðin, Hamraborg 12 Kóp., talsími 46460. Hjól Til sölu Honda 250 XR, nýtt, ókeyrt, rautt, 6 gíra, PRO-LINK fjöðrun. Uppl. í síma 99-6054. Lestu þetta, þetta er satt. Við bjóðum allar vörur í verzlun okkar með góðum greiðslukjörum og höfum þar með tekið upp sama afborgunarkerfi og þekkist á hinum Norðurlöndunum. 1/3 út og eftirstöðvar lánaðar. Dæmi: keypt fyrir kr. 900,- eftirstöðvar kr. 300 á mánuði I tvo mánuði plús kostnaður. Ath: Kaupandi þarf að vera orðinn 18 ára. Póstsendum. Karl H. Cooper verzlun, Höfðatúni,2, sími 10220. Til sölu Superia 10 gfra hjól, lítið notað. Uppl. í síma 24576 milli kl. 16og20. Til sölu varahlutir í MR, meðal annars nýir framdemparar, nýtt stell og kraftmikil vél ’77, einnig 3ja gíra Copper og 4ra gíra Superia. Uppl. í síma71970og 17222. Bátar Til sölu frambyggöur plasttrillubátur, 5,16 tonn, 45 ha. Volvo Penta, Kelvin Hughes dýptarmælir með botnstækkun, sjálfstýring, örbylgjutal- Stöð, eldavél, svefnpláss fyrir tvo og björgunarbátur. Báturinn er nýr og ónotaður. Uppl. á Bila- og Bátasölunni Hafnarfirði, sími 53233. Til sölu 3ja rúmlesta trilla sem er í smíðum hjá Naustum hf., Húsa- vík. Uppl. gefur Þórður í sima 96-41751 eða 96-41438. 22 feta seglskúta. Til sölu er seglskútan NORNIN. í bátnum er svefnpláss fyrir 4—6, eldavél, vandaðar mahóní innréttingar, w.c., 4 segl, 6 ha vél. Vagn fylgir. Uppl. í síma 20194. Óska eftir bát 10—25 tonna, æskilegt að fjórar raf- magnsrúllur fylgi. Kaup koma til greina. Uppl. í síma 97-5636. (Árni eða Valli). Trilla óskast (4 1/2—7 tonn). Vil kaupa góða trillu. Uppl. í síma 93-2407 milli kl. 12 og 20 laugardag og sunnudag. Til sölu 2ja tonna bátur, vélarlaus, 35—40 hrognkelsanet fylgja. Verð 8 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 33955. Til sölu Chrysler 105 ha, keyrð ca 80 tíma, verð tilboð. Uppl. í sima 94-3817 í matmáls- tímum. Til bygginga Eldhúsinnrétting, fataskápar sem nýir, frá Sigurði Elíassyni til sölu, einnig 5 innihurðir með körmum og járnaðar. Uppl. í síma 39198. Til sölu einnota mótatimbur, 1 x 6, 1 1 /2 x 4,2 x 4. Uppl. ísíma 16463. Verðbréf Önnumst kaup og sölu verðskuldabréfa, vextir 12—38%, einn- ig ýmis verðbréf. Leitið uppl. Eigna- naust-verðbréfamarkaður. Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. Fasteignir Fáskrúðsfjörður. Nýtt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í beinni sölu eða i skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúðá Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. hjá Fasteignasölunni Skálafelli. Sími 85788. Til sölu 130 mz nýtt einbýlishús á Suðureyri er til sölu eða í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 78236. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland. Til sölu 2 hektarar, samliggjandi, 70 km frá Reykjavík á góðu verði ef samningar nást. Uppl. í síma 24157 eftir kl. 2 á daginn. Sumarbústaðalóð óskast á góðum stað, innan ca 100 km frá Reykjavík. Einnig kemur til greina að kaupa lélegan sumarbústað á góðu landi. Uppl. í síma 41077 og á kvöldin i síma 44777. Safnarinn Kaupi frímerki, íslenzk og erlend, á hæsta verði. R. Ryel, Háaleitisbraut 37, simar 84424 og 29833. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrí- merkt, frimerki og frímerkjasöfn, umslög, ís- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 2 la, sími 21170. Varahlutir Til sölu varahlutir í: Range Rover '12 Lada 1600’79 Lada 1500 77 A-Allegro 77 Ply. Furyll’71 Ply. Valiant 70 Dodge Dart 70 D-Coronet 70 Skoda 120 L 77 Saab 96 73 Bronco ’66 Peugeot 504 75 Peugeot 204 72 Volga 74 Audi '74 Taunus 20 M 70 Taunus 17 M 70 Renault 12 70 Renault4’73 Renault 16 72 Fíat 131 76 Land Rover ’66 V-Viva 71 Benz 220 ’68 o.fl. Mazda 929 76 Mazda 818 72 Mazda 1300 72 Galant 1600’80 Datsun 160 J 77 Datsun 100 A 75 Datsun 1200 72 Toyota Carina 72 Toyota M 1172 Toyota Corolla 74 M-Coronet 74 Escort Van 76 Escort 74 Cortina 2-0 76 Volvo 144 72 Mini 74 M-Marina 75 VW 1600 73 VW 1300 73 CitroénG.S. 77 Citroén DS 72 Pinto 71 Rambler AM ’69 Opel Rekord 70 Sunbeam 72 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla, sendum um land allt. Bílvirkinn Smiðjuvegi 44 E Kópavogi. Sími 72060. Ö.S. umboðið Sérpantanir á varahlutum I bíla, notaða og nýja, frá USA, Evrópu og Japan. Sendum myndalista. Fjöldi varahluta á lager. Mjög hagstætt verð. Uppl. og afgreiðsla í Víkurbakka 14, alla virka daga eftir kl. 20. Sími 73287. Skíðabogar og farangursgrindur í miklu úrvali krómhringir 12, 13, 14 og 15 ”, Sætaáklæði á flestar gerðir bíla. Læst bensínlok á flestar gerðir bifreiða, hjóla- tjakkar, 1,5 tonn, væntanlegir. Mjög hagstæð verð. Póstsendum. GS varahlutir, Ármúla 24, sími 36510. Til sölu Gipsy dfsilvél, notaðir varahlutir í ’68-’76: Lada, Fíat 128, VW, Fastback, Rúgbrauö Sunbeam, Chevrolet Impala, Mini, Citroen DS, og Mattador, Toyota Crown. og Corona og Ford. Uppl. í síma 52446 og53949. Til sölu vél úr Scout 74, 304 cub. og vél úr Bronco 74 302 cub., einnig Perkings 4,145 dísilvél i Rússa- jeppa. Uppl. I síma 99-1518 og 99-1958. Lada Sport. Til sölu 5 gíra gírkassi í Lada Sport. Uppl. í síma 99-3911 og 99-3770 eftir kl. 19. Hico ökumælar. fyrir disilbifreiðar fyrirliggjandi. Smíðum hraðamælabarka í flestar gerðir bifreiða. Vélin, Suðurlandsbraut 20, sími 85128. Til sölu Chevrolet vél 350 árg. 77, í góðu lagi. Á sama stað til sölu drif og öxlar í Land Rover. Uppl. i síma 43378. 6 cyLBedford dísilvél til sölu. Uppl. í síma 17506. Til sölu varahlutir: Volvo 144 71, Daihatsu Charmant 79 F-Comet 74, Toyota Corolla 78, Toyota Carina 74, Mazda 616 74, Mazda 818 74, Toyota Mll 75, Toyota M II 72, Datsun 180 B 74, Datsun dísil 72 Datsun 1200 73, Datsun 100 A 73, Mazda 323 79, Mazda 1300 72, Lancer’75 Skodi 120 Y ’80, M-Marina 74, Transit D 74 Volga 74, A-Alegro 78, Simca 1100 74, Lada Sport ’80, LadaTopas ’81, Lada Combi ’81, Fiat 125 P ’80, Range Rover 73, Ford Bronco 72, Saab 99 og 96 74, Wagoneer 72, Land Rovér 7 T, F-Cortína 73, F-Escort 75, Citroen GS’75, Fiat 127 75, Mini 75, ofi. ofl. Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi 20 M Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.. Varahlutir, bílaþjónusta, dráttarbill. Komið og gerið við í hlýju og björtu húsnæði. Mjög góð bón- og þvotta- aðstaða. Höfum ennfremur notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða.. Saab 96 71, Volvo 144,71, Skoda 110 76, Mazda 929 75, Mazda 616 75, Malibu 71-73, Citroen GS 74, Sunbeam 1250 72, Ford LT 73, Datsun 1200 73, Comet 73, Cortína 72, Morris Marina 74, Maverick 70, Taunus 17 M 72, Dodge Demo 71, VW 1300 72, Pinto 72, Bronco 73, VW Passat 74, Chevrolet Imp. 75, Datsun 220 dísil 73, Datsun 100 72, Mazda 1300 73, Capri 71, Fiat 132 77, Mini 74, Datsun 120 Y 76, Vauxhall Viva 72, VW 1302 72, o.fl. Allt inni, þjöppum allt og gufu- þvoum. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Sendum um land allt. Bílapartar, Smiðjuvegi 12, Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—18. Vélar. Til sölu notaðar vélar, Datsun 120 Y (1200) 77, Honda Civic 77, Land Rover bensín 73, Lancer 76, Volvo B 20 73, Fíat 127 árg. 77. Sími 83744 á daginn. Benz 70 220 D. Til sölu er dísilvél ásamt afturhjólastelli og drifi, einnig ýmsir boddihlutir, veg- mælir og hreyfilhitari. Uppl. í síma 35078 eftirkl. 18. Disilmótor. Til sölu 6 cyl. dísilmótor ásamt gírkassa, allt fylgir, t.d. startari, dinamór o.fl. Hentar í vinnuvélar, vörubíla eða sem ljósavél í skip. Uppl. í sima 91-77768. Varahlutir. Boddíhlutir í Scout, '61, girkassi T 86 i Willys, millikassi, Dana 20, öxlar í fram- og afturhásingu í Scout, einnig hásingar- hús sverari, drifhlutföll 4:88:1 í Spicer 27 og 44, 4ra cyl. vél í Scout, fram- og afturfjaðrir í Scout og Willys, 4 stk. jeppadekk á felgum, L-78-15, Passar undir flesta jeppa á felgum. Uppl. í síma 74168 og 84082. VW 1200 vél til sölu Uppl. ísíma 20037. Til sölu varahlutir í Chevrolet, knastás, 0,20 stimplar, stimpilstangir, einnig í 12 bolta drif, splittaður kögull, 3,31 hlutfalli, Lake- wood búkkar o.fl. Uppl. í síma 92-3080. Til sölu Lapplander dekk á felgum, lítið notuð. Uppl. í síma 78420. Bflaleiga Bílaleigan Ás Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimasími) 82063. Bílaleigan Torg, Borgartúni 24. Leigjum út nýja fólks- og station-bíla, Lancer 1600 GL, Mazda 323 og 626. Lada Sport, einnig 10 manna Suburban, fjórhjóladrifna bílinn. Sækjum og sendum. Sími 13630 og 19514, heimasímar 21324 og 22434. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323 station og fólksbíla. Við sendum bílinn. Símar 37688, 77688 og 76277. Bílaleig- an Vík sf., Grensásvegi 11, Reykjavík. S.H. bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjúrn út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla, með eða án sæta, fyrir 11 farþega. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Bílamálun Ódýrasta lausnin. Bifreiðaeigendur! Vmnið bílinn undir sprautun heima i bílskúr eða hjá okkur. Sprautið sjálf eða við útvegum fagmann ef óskað er. Erum með öll efni.ódýran cellulosa þynnij, olíulökk, cellulosalökk. Tilboð sem ekki er hægt að hafna. Reynið viðskiptin. Bílaaðstoð hf. Enska Valentine umboðið Brautarholti 24, símar 19360 og 28990. iBilasprautun og réttingar, almálum og blettum allar gerðir bifreiða, önnumst einnig allar bilréttingar, blöndum nánast alla liti í blöndunar- barnum okkar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Gefum föst verðtilboð, reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auð- brekku 28, Kóp, sími 45311. Vörubflar Vélvangur auglýsir: Ný sending af tveggja blöðku hand- bremsukútum. Ávallt fyrirliggjandi úr- val varahluta í Beridix loftpressur. Vél- vangur hf., simi 42233 og 42257. Til sölu 6 cyl.Boss olíuverk og spíssar, ónotað, passar i Volvo 100A—120A, einnig íBenzog Scania. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftirkl. 12. H—944

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.