Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Blaðsíða 10
10 DV.—HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982. Sælkerinn Sælkerinn Sælkerinn Sælkerinn Frá Luxemborg tií Aísace Nú gefst íslendingum kostur á að fljúga til Luxemborgar fyrir hagstætt verð. Eins og áður hefur komið fram hér á Sælkerasíðunni hefur Luxemborg upp á margt að bjóða í mat og drykk og er skemmtilegt að eyða þar helgi. En Luxemborg er í hjarta Evrópu og því upplagt að taka bil á leigu (bíla- leigubilar eru ódýrir í Luxemborg) og heimsækja nágrannalöndin. Passið ykkur bara á því að eyða ekki öllum deginum i keyrslu. Fyrir unnendur góðra vína væri t.d. upplagt að heim- sækja nokkurs konar „paradís” Evrópu, en það er Alsace— hérað í Frakklandi. Ef lagt er af stað að morgni frá Luxemborg er upplagt að snæða hádegisverð i Strasbourg en þið skulið ekki eyða löngum tíma í stórborginni heldur fara svokallaða „vínleið” frá Strasbourg til borgar- innar Colmar. Á þessari leið er ekið gegnum vínræktarhéruðin. Alsace er mjög fallegt og gróðursælt hérað. Á milli smáþorpanna teygja sig vín- akrarnir í allar áttir. Beztu Alsace— vínin eru hvítvínin. Þau eru yfirleitt pressuð úr sjo berjalégundum en þrjár algengusMi tegundirnar eru Sylvaner, Riesling og Ge- wurztraminer. Alsace-vínin éru yfirleilt nefnd eflir þeim berjum sem þau eru pressuð úr og eru flöskurnar grænar. Já, það er um að gera að eyða ekki of miklum tíma í akstur, upplagl er að hafa fast aðsetur í einhverju þorpinu og fara svo í könnunarleiðangra. Sælkérasíðan heimsótti litið smáþorp í Alsace sem iieitir Requewir. Þetta þorp er dásainlega fallegt og var bú- ið í húsi frá árinu 1600. Allt í kring- um þorpið eru vinakrar og í þorpinu sjálfu eru vínstofur sem heimamenn kalla „Caveau” eða „Winstup”. Þar er hægt að fá glas af þeim vínum sem framleidd eru í Alsace, hægt er að bragða á og bera saman hinar Um tíma leið varla sá mánuður að ekki væri opnaður nýr veitingastaður hér i Rvík. Menn eru enn að undr- ast hvernig allir þessir veitingastað- ir geti gengið. Að vísu hafa orðið nokkrar breytingar síðuslu vikur. Nýir eigendur hafa tekið við veitinga- húsunum Hliðarenda og Vesturslóð og nokkuð er síðan veitingahúsið Versalir í Kópavogi hætti. Hlíðarendi og Vesturslóð munu ekki verða rekin sem vínveitingahús áfram, þannig að vinveitingahúsum á höfuðborgar- svæðinu mun því fækka. Það er ekki nema eðlilegt að veitingahús skipti um eigendur eins og önnur fyrirlæki. Með nýjum eigendum koma oft á tíð- um nýjar hugmyndir. Nýr veitinga- staður mun bráðlega verða opnaður i gömlu Ellingsen-verzluninni við Tryggvagötu— þannig að þótt vín- veitingahúsum fækki þá fjölgar veit- ingastöðum á Itöfuðborgarsvæðinu. Hin mikla samkeppni sem ríkir á meðal reykvískra veitingahúsa hefur orðið til þess að verð á veitingum (nema áfengi) hefur lækkað, enda virðist það stöðugt færast í vöxt að Reykvíkingar fari út að borða. En hvernig endar þessi þróun? Hvenær verður markaðurinn mettaður? Þeirri spurningu verður varla svarað ýmsu árgerðir vinanna. Nú, svo er hægt að heimsækja ein- hvern kjallarann t.d. kjallara „Dopff og Iron” eða kjallara „Hugel og Fils” og kaupa nokkrar flöskur. Algengt er að Parísarbúar komi til Alsace og Requewir til að kaupa Alsace-vin til að hafa með ostrun- um. Það er margt að skoða í Alsace t.d. Cháteau Du Haut-Bar, sem er gömul höll. Þar stofnaði Manderscheidt biskup vínbræðra- regluna Confrérie De la Corn eða í slæmri þýðingu „Hornregluna”, en til þess að vera félagi í henni urðu menn að geta tæmt drykkjarhorn sem tók 8 lítra af Alsace— víni í ein- hér enda er það sennilega ekki hægt. Eins og áður hefur komið fram hér á Sælkerasíðunni er ríkið stór veitinga- húsarekandi. Ríkið rekur mötuneyti hér i Reykjavík — en flestar opin- berar stofnanir eru.i miðborginni. Ríkið ætti að reyna að ná samningum við veitingamenn þannig að hægt væri að leggja niður mötuneytin. Ríkis- og borgarstarfsmenn gætu hreinlega keypt sér malarmiða hjá at- vinnurekendum og snætt hádegisverð á einhverjum af þeim veitingahúsum borgarinnar sem tækju á móti slikum miðum. Þetta kerfi hefur víða gefizt vel, t.d. í Stokkhólmi. Þessi breyting mundi hafa í för með sér að rekstar- grundvöllur veitingahúsanna mundi batna tii muna og það kæmi við- skiptavininum til góða. Samkeppnin varð óhemju hörð í veitingahúsa- reks rinumí London þegar kínversku og síðar ítölsku veitingahúsin spruttu upp sem gorkúlur og buðu mjög lágt verð á veitingum. Svipuð varð þróun- in í Kaupmannahöfn og Stokk- hólmi. Enn er hægt að borða mjög Umsjón: Sigmar B. Hauksson. um teyg. Bassompirre marskálkur segir frá því í ævisögu sinni að hann hafi verið veikur í 8 daga eftir inn- tökuþrautina og gat hann ekki, vesa- lings maðurinn, drukkið vín i 10 ár á eftir. Alsace hérað er á þýzk/frönsku menningarsvæði, flestir íbúanna tala þýsku, en þeir eru þó svo sannarlega eins franskir og hægt er. Alsacebúar framleiða margskonar berjalíkjöra, nefna mætti t.d. Framboise sem er hindberjalíkjör, en frægust eru þó Alsace hvítvínin. Þau eru frlsk,berja- bragðið auðkennt. Af þeitn er blóma- ilmur og yfirleitt eru þau bragðmikil, mætti t.d. nefna Gevurztraminer sem ódýrt í hádeginu í áðurnefndum borgum, samkeppnin hefur komið viðskiptavinunum til góða. Það fer að vera eðlilegur hlutur að borða úti á veitingastað án þess að verða nær gjaldþrota. Þróunin í þeim borgum sem nefndar voru hér að framan varð sú að þrátt fyrir mikla samkeppni hafa nýir veitingastaðir verið opnaðir og þá ekki grillstaðir heldur mjög góðir og spennandi veitingastaðir sem margir hverjir eru alls ekki mjög ódýrir en selja’þó flestir hverjir veit- ingar sínar á hagstæðu verði. Þegar fólk er vant að fara út að borða þá velur það góða veitingastaði því að það lærir að meta gæðin. Vonandi verður þróunin ekki sú hér á landi að við verðum svo háð vídeótækjunum, en þau virðast vera orðin allmörg hér í Reykjavík þvi að hér í borginni eru starfandi 10 vídeóleigur, að við miss- um áhugann á því að fara út að borða. í Bandaríkjunum situr hluti þjóðarinnar og horfir á sjónvarp og borðar tilbúinn mat úr verksmiðju, svokallað ruslafóður. Það er hollara andlegri og líkamlegri heilsu manna að bregða sér á góðan veitingastað og borða góðan mat heldur en að sitja heima fyrir framan „imbakassann” og troða í sig tilbúnum mat úr verk- smiðju. nefnt er eftir samnefndri berjateg- und. En Gewiirz þýðir krydd á þýzku. Þetta er þurrt, bragðmikið vin sem upplagt er að drekka með feitum fiski t.d. lúðu, nú eða kryddsoðnum fiskréttum. í verzlunum Á.T.V.R. eru á boðstólum tvö Ijómandi vín frá Margir borða nú aðeins eina' „heila” máltíð á dag. Fyrir þá er ekki vinna erfiðisvinnu ætti það að nægja. Það er því upplagt að snæða „létta” máltíð í hádeginu eða á kvöldin. Hér koma þrjár uppskriftir að réttum sem auðvelt er að matbúa. Uppskriftirnar eru fyrir einn. Fyrsta uppskriftin er dönsk og í hana þarf: I franskbrauðsneið 1 tómat 1 matsk. saxaðan lauk 1 sneið af osti 150 g soðna, reykta ýsu smjör. Byrjið á því að glóða brauðið. Hreinsið roðið af reykta fiskinum svo og öll bein. Smyrjið svo brauðið með smjörinu og jafnið lauknum yfir það. Skerið tómatinn í sneiðar og raðið á brauðið, þá er fiskurinn lagður á brauðið og osturinn settur ofan á fiskinn. Þessu er svo stungið undir grillið. Reyktur fiskur geymist vel — það er þvi ágætt að eiga flak af reykt- um fiski í ísskápnum. Þetta er ódýr rétturen ágætur. Næsti réttur er ekki eins ódýr en í hann fer þetta: 2egg 2 matsk. rjómi lOOg rækjur 1/2 paprika karrý smjör salt/pipar 1 brauðsneið Á fáum stöðum í heiminum er hægt að fá eins góðan fisk og hér á íslandi. En fiskur er viðkvæmt hráefni og því vandmeðfarið. En íslenzkir matreiðslumenn virðast vera farnir að fá aukinn áhuga á matreiðslu fisks. Ef þið hafið hug á að skreppa út í hádeginu einhvern daginn þá get- ur Sælkerasíðan mælt með hádegis- matseðli Naustsins— en í hverju há- degi er nýr matscðill og eru fiskrétt- Alsace eða Elsass eins og sumir segja, en það eru Riesling Hugel frá Hugel of Fils og Gewiirztraminer frá Dopff og Iron. Nánar verður sagt frá Alsace síðar hér á Sælkerasíðunni og þá frá matarvenjum heimamanna. Bræðið smjörið í pönnu, fín-saxið paprikuna á meðan smjörið er að bráðna. Rækjurnar og paprikan eru sett í pönnuna og örlitlu af karrý stráð yfir. Það á rétt aðeins að hita rækjurnar, þær eiga ekki að verða brúnar. Hrærið saman í skál eggin og rjómann og kryddið með salti og pip- ar. Hellið þessari hræru i pönnuna. Stingið brauðinu í brauðrist. Hrærið vel saman í pönnunni eggjahræruna, rækjurnar og paprikuna. Þegar brauðið er tilbúið er eggjahræran sett ofan á það. Eins og sjá má er þetta fljótlegur réttur og í staðinn fyrir rækjur má nota beikon eða skinku. Þriðji rétturinn er þó að öllum lík- indum sá auðveldasti en í hann þarf: 1 sneið heilhveitibrauð I lítill banani 100g hrátt hangikjöt 1 matsk. rifinn gráðaostur smjör Smyrjið brauðið. Skerið bananann í tvennt og síðan í þrennt eftir endi- löngu. Raðið sneiðunum á brauðið. Rífið svo hangikjötið niður með rif- járni. Einnig má hakka þaðeða skafa það niður með beittum hníf. Hangi- kjötinu er svo komið fyrir á brauðinu og rifnurn gráðostinum stráð yfir. Þetta er kaldur réttur en bragðmiRill og góður. Þessi réttir eru frekar ódýrir, kosta sennilega minna en I hamborgari á veitingastað. Ágætt er að drekka undanrennu eða pilsner með þessum réttum. , irnir í meirihluta. Seðillinn ræðst af því hvaða fiskur er á boðstólum. Þetta gerir það að fiskréttir Naustsins í hádeginu eru mjög góðir. Ýmsir aðrirveitingastaðir bjóða upp á góða fiskrétti í hádeginu, mætti nefna í því sambandi Hótel Holt og Arnarhól. Einnig er hægt að fá ágæta fiskrétti í veitingahúsinu Torfunni. Eins og al- þjóð veit er fiskur hollur og góður svo að ekki sé nú talað um fyrir þá sem þurfa að passa línurnar. t>að er hottara að heimsækja góðan veftingastað an gUtpmi vkfaó. Veitingahúsabyttingin - Endar hún inni ístofu? Auðveldir smáréttir Góðér fískréttir í Naustinu. 4* Ysa var það heillin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.