Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1982, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982.
39
Útvarp
Sjónvarp
Veörið
ELDHÚSUMRÆÐUR—útvarp kl. 20.00:
Uppgjör í þinglok—þingmenn
ræða þjóðarhag og bera
hver annan þungum sökum
Útvarp
Fimmtudagur
29. aprfl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikflmi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páli
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
Einar Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Svandis Pétursdóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bjallan hringir” eftir Jennu og
Hreiðar. Vilborg Gunnarsdóttir les
(2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar
Ármannsson og Sveinn Hannes-
son.
11.15 Létt tónlist. Francoise Hardy,
Fred Ákerström, Peter Seeger og
Lill Lindfors syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson
og Jónatan Garðarsson stjórna
þætti með nýrri og gamalli dægur-
tónlist.
15.10 „Mærln gengur á vatninu"
eftir Eevu Joeupelto. Njörður P.
Njarövík les þýðingu sina (3).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
17.00 Siðdegistónleikar. Josef Suk
og Alfred Holecek leika Fiðlusón-
ötu í F-dúr op. 57 eftir Antonín
Dvorák / Búdapest-kvartettinn
leikur Strengjakvartett nr. 8 í e-
moll op. 59 nr. 2 eftir Ludwig van
Beethoven.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlendur Jóns-
son flvtur þáttinn.
19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
20.00 Eldhúsumræður: Ræðumenn
verða sem hér segir: 1. Ráðherrar
úr Sjálfstæðisflokki: Gunnar
Thoroddsen og Friðjón
Þórðarson. 2. Sjálfstæðisflokkur:
Geir Hallgrímsson, Halldór
Blöndal og Salome Þorkelsdóttir.
3. Alþýðubandalag: Guðrún
Helgadóttir, Skúli Alexandersson
og Svavar Gestsson. 4.
Alþýðuflokkur: Jóhanna Sigurðar-
dóttir, Karl Steinar Guðnason og
Karvel Pálmason. 5. Framsóknar-
flokkur: Ingvar Gíslason og Stein-
grímur Hermannsson. — Veður-
fregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
23.00 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
30. aprfl
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
Einar Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá kvöldinu áð-
ur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Jóhannes Proppé talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bjallan hringir” eftir Jennu og
Hreiðar. Vilborg Gunnarsdóttir les
(3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þuiur velur og
kynnir.
11.00 „Að fortíð skal hyggja”. Um-
sjón: Gunnar Valdimarsson. Sam-
felld dagskrá úr verkum Jakobinu
Siguröardóttur. Flytjendur: Ása
Ragnarsdóttir, Jón Júlíusson, Sig-
rún Edda Björnsdóttir og Karl
Ágúst Úlfsson.
11.30 Morguntónleikar. Lazar Ber-
man leikur á pianó Fjórar etýður
og Spánska rapsódíu eftir Franz
List._______________
í kvöld átti að verða fjórða afmælis-
dagskráin um Laxness í útvarpinu og
ennfremur útvarp frá sinfóníutón-
leikum, þar sem hinn elskulegi píanó-
leikari Halldór Haraldsson leikur G-
dúr konsert eftir Ravel.
En þetta hvort tveggja frestast, því
þingmenn fá kvöldið til eldhúsum-
ræðna. Það er árviss atburður í lok
Þátturinn „Að fortíð skal hyggja”
fjallar að þessu sinni um Jakobínu
Sigurðardóttur, sem til allrar gæfu er
hvers þingvetrar, að þeir fái tækifæri
til að ræða málin i áheyrn aiþjóðar.
Ef að líkum lætur munu þeir bera
hver annan þungum sökum í þessu
uppgjöri. Og þess mun væntanlega
gæta að bæjar- og sveitarstjórnarkosn-
ingar fara i hönd eftir rúmar 3 vikur.
Flokkarnir eru nú í óða önn að byggja
upp áróður sinn fyrir þær. Er ekki
merkur þáttur í nútíð okkar. ,,En mig
langaði að breyta aðeins til, svona
vegna vorkomunnar,” sagði Gunnar
ótrúlegt, að flokkar sem starfað hafa
saman á liðnu kjörtímabili reyni nú að
greina sig hver frá öðrum.
Hart verður eflaust deilt um stefnu
og verk ríkisstjórnarinnar.
Efnahagsástæður eru fremur slæm-
ar. Munu stjórnarandstæðingar kenna
stjórninni um það. En stjórnin mun
bera fyrir sig sams konar ástandi og
verra í öðrum vestrænum löndum og
telja sér til gildis að hafa minnkað verð-
bólgu frá því sem var fyrir rúmu ári.
Einnig benda á að hér hefur haldizt full
atvinna meöan atvinnuleysi hefur hald-
izt með nágrannaþjóðum.
Það munu stjórnarandstæðingar
sennilega telja skammgóðan vermi og
halda því fram að nú stefni í
minnkandi þjóðarframleiðslu og
þjóðartekjur. Áfleiðingin verði vax-
andi verðbólga og atvinnuleysi.
Þannig verður þjarkað fram og aftur
og spjótalög orðanna verða djúp.
Sumum fínnst skemmtilegt að hluta á
þetta en öðrum þykir það líkast trúð-
leik eða sandkassaþyrli.
ihh
Röð
flokkanna
íum-
ræðunum
Fyrstir tala Sjálfstæðismenn sem
styðja ríkisstjórnina, næst þeim
Sjálfstæðisflokkur, þá Alþýðubanda-
lag, þá Alþýðuflokkur og loks
Framsóknarflokkur.
Hver flokkur fær 30 mínútur í þeirri
fyrri, 10—15 í þeirri seinni.
Sjálfstæðismenn sem styðja ríkis-
stjómina fá 20 mínútur til að flytja sitt
mál, 10—15 í fyrri umferð, 5—10 í
seinni.
Valdimarsson, umsjónarmaður
þáttarins. „Jakobína er svo merkileg
kona að hún á skiliö að henni sé
gaumur gefinn.”
Það er orð að sönnu hjá honum.
Samkvæmt öllum lögmálum ætti það
varla að geta skeð að barnmörg og
óhraustleg bóndakona á afskekktum
bóndabæ eins og Garði við Mývatn
væri meðal þeirra höfunda sem hvað
gerst fylgjast með þjóðmálaumræðu.
En Jakobína leitast ævinlega við að
lýsa þeim átökum sem efst eru á baugi,
hvort sem það er tengt varnarliðinu
eins og i „Snörunni”, fólksflótta úr
sveit á möl eins og í „Lifandi vatnið”
eða kvennabaráttu eins og síðasta bók
hennar, sem út kom fyrir jólin. Hún
heitir „í sama klefa” og er þar dregin
upp fádæma sterk lýsing af sveitahús-
móður, sem óvíða hefur farið og fátt
séð, og ekkert unnið sér til frægðar, en
á í harðri baráttu, annars vegar við
óblið náttúruöfl, hins vegar við til-
finningar, sem stangast á við lögleyfðar
forskriftir.
í þættinum í fyrramálið verður mest
lesið úr ljóðum Jakobínu og flytjendur
verða Ása Ragnarsdóttir, Jón Júlíus-
son, Sigrún Edda Björnsdóttir og Karl
Ágúst Úlfsson.
ihh
Veðurspá
Suðaustan og sunnan kaldi með
lítilsháttar snjókomu og siðar súld í
dag, gengur í fremur hæga norðan-
átt 1 nótt og léttir þá til á sunnan-
verðu landinu. Fyrir norðan verða
él og frost.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
skýjað 5, Bergen léttskýjað 3, Hel-
sinki slydda 2, Kaupmannahöfn
rigning 7, Osló skýjað 0, Reykjavík
alskýjað 4, Stokkhólmur skýjað 3,
Þórshöfn skýjað 1.
Klukkan 18 í gær: Aþena rigning
10, Berlín skýjað 11, Chicago al-
skýjað 13, Feneyjar heiðríkt 16,
Frankfurt alskýjað 11, Nuuk skýj-
að —6, London léttskýjað 16,
Luxemborg skýjað 10, Las Palmas
alskýjað 19, Mallorka léttskýjað
13, Montreal léttskýjað 12, París
léttskýjað 15, Róm heiðríkt 15, Vín
skýjað 11, Winnipeg léttskýjað 11.
Gengið
1 Gengisskráning nr. 72—29.
aprfl 1982 kl. 9.15.
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandarfkjedoll^r 10,387 10,417 11.458
,1 Steríingspund 18,499 18,553 20.408
1 Kanadadollar 8,476 8,501 9.351
;1 Dönsk króna 1,2947 1,2984 1.4282
•1 Norsk króna 1,7233 1,7282 1.9010
,1 Seensk króna 1,7748 1,7798 1.9577
1 Finnskt mortt 2,2784 2,2849 2.5133
1 Franskur franki 1,6840 1,6889 1.8577
1 Betg. franki 0,2327 0,2334 0.2567
h Svissn. franki 5,3008 5,3162 5.8478
h Hollenzk florina 3,9524 3,9639 4.3602
1 V.-þýzkt mark 4,3910 4,4037 4.8440
‘1 ítöbkllra 0,00795 0,00797 0.00876
1 Austurr. Sch. 0,6240 0,6258 0.6883
'1 Portug. Escudo 0,1447 0,1451 0.1596
1 Spánskur peseti 0,0991 0,0994 0.1093
1 Japanskt yen 0,04359 0,04372 0.04809
jl IrsktDund 15,188 15,232 16.755
SDR (sérstök 11,6741 11,7079 ]
dréttorréttlrvdi)
I 01/09
Slmsvarí vegna genglsskránlngar 22190.
I Tollgongi fyrir apríl
Kaup Salo
Bandarfkjadollar USD 10,150 10,178
Sterlingspund GBP 18,148 18,198
Kanadadollor CAD 8,256 8,278
Dönsk króna DKK 1,2410 1,2444
Norsk króno NOK 1,6657 1,6703
Sœnsk króna SEK 1,7188 1,7233
Finnsktmork FIM 2,1993 2,2054
Franskur franki FRF 1,6215 1,6260
Belgiskur franski BEC 0,2243 0^5249
Svissn. franki CHF 5,3072 5,3218
Holl. Gyllini NLG 3,8223 3,8328
| Vestur-þýzkt mark DEM 4,2327 4,2444
itöl.k Ifra ITL 0,00771 0,00773
Austurr. Sch. ATS 0,6026 0,6042
Portúg. escudo PTE 0,1432 0,1436
Spánskur peseti ESP 0,0958 0,0961
Japanskt yen JPY 0,04112 0,04124
Irskt pund IEP 14,867 14,707
SDP. (Sérstök 11,3030 11,3342
| dráttarréttindi) 26/03
Jakobína Sigurðardóttir er fædd 1918 í Hælavik á Hornströndum. Á yngri árum
var hún ýmist vinnu- eða kaupakona sunnanlands, og mun ýmislegt af reynslu
hennar við þau störf endurspeglast i bók henhar „Dægurvísu”. En þegar hún gifti
sig flutti hún norður i Mývatnssveit og hefur búið þar síðan.
Garðar Sigurðsson, Alþýðubandalagi, og Halldór Blöndal, Sjálfstæðisflokki, sitja að
tafli. Enn er ekki vitað um leikslok.
Gcir Hallgrímsson hlustar á umræður með stóran bunka af þingskjölum fyrir framan
sig.
DV-myndir GVA.
AÐ F0RTÍD SKAL HYGGJA—útvarp kl. 11.00 ífyrramálið:
Úr verkum Jakobfnu Sigurðardóttur