Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Page 35
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR12. JÚNI 1982.
35
Ég læt „Helgarvísur” hefjast aö
þessu sinni meö stökum eftir Stefán frá
Hvítadal, sem nefnast „Fram til
heiða”. Síöasta vísan er kunn flestum,
sem eitthvaö þekkja til skáldskapar.
En hinar eru einnig slík listaverk, aö
ég tel vel þess viröi aö birta allar í
heild:
Vœngir blaka, hefjast hátt,
lieidi taka, þrárnar seióa.
Sólheit vakir sunnanátt,
svanir kvaka franx til heida.
Blána fjöll og birtir nótt,
brak og sköll unx heiöarlendur.
Vatnaföllin vaxa ótt,
vetur höllum fœti stendur.
Týnast rökin — vonlaus vörn.
Vor kann tökin, fannir sjatna.
Sveimar vökull auónarörn
yfir þökum silungsvatna.
Gott um veiði, gnœgðir þar,
grœnar breiður undan fönnum.
Eilt sinn heiðaauðnin var
eina leiðin sekum mönnum.
Þessum hlóðu örlög óð,
einir stóðu, lögin fengu.
Drifnir blóði daggarslóð
dalsins hljóðu synir gengu.
Óskamiðið oftast var
efslu rið í fjallasalnum.
Opnast hliðin þöglu þar
þeim, sem friði týna i dalnum.
kangt til veggja, heiði hátt.
Hugann eggja bröttu sporin.
Hefði' ég tveggja manna mátt,
mundi ’ eg leggjast át á vorin.
Sjálfsagt þykir mér, aö eitthvað af
léttara tæinu komi á eftir kvæði
Stefáns. Ymsir hafa gaman af að taka
þekktar ljóðlínur stórskáldanna og
yrkja viö þær. Þetta finnst mér nú
bara saklaust gaman, og held ég, að
engum finnist slíkt nein misþyrming á
góöum og frægum kvæöum eða vísum.
„Kumpán” sat yfir glasi og kvað, heiU-
aður af kvæöinu „Skjaldbreiður”.
,,Mjög þarf nú að mörgu að hgggja,'
meyjan hvílir fögur hér.
Ef hxin skyldi eitthvað þiggja.
,,engin vœttur grandar mér. "
Prófessor nokkur (ekki má ég láta
nafns hans getið) var eitt sinn á ferða-
lagi um Miöjaröarhafsströnd og kom
til Kaprí. Uppi á loftinu heima hjá
honum hér á Islandi bjó góð vinkona
hans. Prófessorinn sendi henni póst-
kort meö þessari vísu á; hann söng
þetta undir laginu Steinka Rasín:
Vel er ort og vel er sopið,
vel er etið og gert hitt.
Miðjarðarhafið mcenir opið
minnandi á yndið þitt.
Andrés Björnsson útvarpsstjóri er
vel hagmæltur. Eitt sinn sátu tveir full-
trúar í útvarpsráöi og fóru þeir mjög í
pirrurnar á Andrési. Eftir einn út-
varpsráösfund, þar sem mikið
leiöindaþras var, orti Andrés:
Leiðist mér og likar ei
að lifa meðal varga.
Aflur geng ég, er ég dey,
og ætla ’ að drepa marga.
Eitt sinn fóru blaðamenn (og líklega
nokkrir alþingismenn) til Þýzkaiands.
Þeir voru með Gullfossi og komu að
landi í hafnarborg nokkurri. Á þessum
tímum voru þjónar Gullfoss mjög
frægir fyrir „mannelsku”. Um kvöldiö
fóru blaöamennirnir á einhvern ákveö-
inn skemmtistað, en þar voru þjónarn-
ir af Gullfossi fyrir og „knúsuöu”
hver annan í vangadansi. Stefán
Jónsson fréttamaöur útvarpsins var
meöal blaöamannanna og orti þessa
vísu, en hann sagði mér, að hann heföi
alls ekki verið einn um hana:
íslendingum Amor stríður
ýmsar fremur glennur.
Enginn veit hver öðrum. . .,
áður en dagur rennur.
Þótt Páll Olafsson yrkti margt fag-
urt og vel gert, hefur hann verið tals-
verður prakkari í yrkingum og eru ófá-
ar „snyrtilegar” vísur til eftir hann.
Eitt sinn voru hjú hjá honum, sem hétu
EinarogGunna. Pállkvaö:
Vá fer Einar upp i hús
að elta Gunnu.
Setur spons i sina tunnu.
Hjá Páli hafa verið vinnuhjú, sem
voru kölluð Ormur og Lauga. Og Páll
kvaö:
Hc Iffttrvísur
Mun nú ekki mál ad lauga
Midgards-Orniinn.
Mér finnst sárt ad sjá hann garminn
svona rétt vid laugarbarminn.
Eftir svona eina viku
eda átta daga
muntu med þann orm í auga
allar nœtur dansa Lauga.
Og Páll orti þessa vísu um heilsufar
sitt:
Aldrei bilar beitiharkan
í besefanum.
Eg er frá í útlimonum
öllum nema bara honum.
Stefán Stefánsson frá Móskógum
orti:
Um ágirnd mannsins oft er rœtt
og ýms hann medul noti:
Gydingur í adra œtt,
en í hina Skoti.
Egill á Húsavík Jónasson er líklega
höfundur þessarar vísu um Karl heit-
inn Sigtryggsson:
Upp laukþyrstur auguni tveim,
ekki lystarsnaudur.
Med kjaftinn fyrstan kom í heim
Kommúnistaraudur.
Vilhjálmur Hulter kvaö þessa vísu:
Veröld fláa sýnir sig,
sú mér spáir hördu,
flest öll stráin stinga mig
stór og smá á jördu.
Níels skáldi Jónsson mun hafa ort
þessa vísu, og held ég að hún sé úr rím-
umeftir hann:
Ég ad öllum háska hlæ
á hafi Sóns óþröngu.
Mér er sama nú hvort næ
nokkru landi'eda öngu.
Sigurbjörn á Fótaskinni kvaÖ:
Hér ég bíö vid hættuslríö,
heimskan þýdist vana,
lífsþví kvídi langri tíö,
langtum sídur bana.
AldraÖur maöur skrifar ,,Helgarvís-
um”:
,,Eftirfarandi vísu læröi ég ungur og
var hún kölluö húsgangur. Ég mun
hafa veriö kominn fast á fimmtugsald-
ur, þegar fróöur maöur benti mér á, aö
jvísan væri úr „Gunnarsrímu” og höf-
lundur Siguröur Breiöfjörö. Rímuna
hef aldrei heyrt eöa séö.” Vísan, sem
lér um ræöir, er þessi:
Og Björg botnar:
Ymislegt ég á mér finn,
sem eykur hroll og kvíóa,
samt er heidur himinninn,
hlýja og sumarblída.
Vor í lofti lífgar sál,
landid fer ad risa.
Svona dýrdleg sumarmál
sælt er ad þakka og prísa.
/lalda velli herrar enn,
liorn þótt skelli á nösum.
Ef ad kellur angra menn
þeir í sig hella úrglösum.
Meira virdi audsæld er
innri ró og fridur.
Ad geraþad, sem gera ber,
gengur upp og nidur.
Eg þakka Björgu innilega þennan
kveðskap hennar og biðst afsökunar á,
að hann skuli ekki hafa verið birtur
fyrr.
„Kennari” skrifar: „Fyrir nokkrum
árum gekkst Davíð Oddsson og fleiri
fyrir því, að Indriða G. Þorsteinssyni
yrði falið aö skrifa ævisögu Jóhannes-
ar Kjarvals. Indriði átti sjálfur aö til-
greina, hve mikinn tíma ævisöguvinn-
Þegar talað var mikið um það, að
Framsókn væri opin í báða enda, fóru
fram kosningar. Þá kvað Böðvar Guö-
laugsson:
Flest þykir nú til fjörugra kosninga benda,
flokksvélar allar löngu komnar af stað.
Maddama Framsókn er opin i báða enda
og ætlast að sjálfsögöu til að menn noti sérþað.
Og alltaf eru til vísur eftir Harald
Hjálmarsson:
Aftilhlökkun titrar minn barmur,
ég trúi, að sálinni hlýni,
er hátt lyflirhœgri armur
heilflösku ’ af brennivlni.
Og enn kveður Haraldur:
Það er vandi að velja sér
vífi slandi þrifa,
en ólánsfjandi, ef illa fer
i því bandi að lifa.
I vísunni er sennilega átt við það, er
Gunnar kvæntist Hallgerði.
Sami maður segir ennfremur:
„Flestir kannast viðgátuna: „Hver er
sá veggur víöur og hár”. En hve marg-
ir munu vita, að hér er upprunalega
um enga gátu að ræða heldur gamalt
rímnaerindi, þar sem kveðið er um
múra Miklagarðs.
Veggurinn bæði viður og hár,
vœnum settur röndum,
gulur, rauður, grænn og blár,
gerður af meistarahöndum.
Hátt og hvelft er á þér enni
og ekki’erþér um málið tregt,
en að þú sért mikilmenni
mér Finnst það nú ótrúlegt.
örn Arnarson kvaö, og eiga orö hans
ekki sízt við nú á dögum:
Hljótast lítil höpp afþví:
heimskan nýtir frónska
hvern þann skít, sem okkur í
ú t lend grýt ir flónska.
Og Örn Arnarson kvaö:
Mér vard allt ad ís og snjó.
Oft var svalt í förum.
Ekki skaltu undrast, þó
andi kalt lír svörum.
Meistararnir, sem þarna er talað
um, voru að sjálfsögðu byggingar-
meistarar, sem í þann tíð nutu vegs og
viröingar.”
-0-
En nú er komið að aðsendu efni.
Björg Bjarnadóttir, Freyjugötu 49
(hún segir: „ekki full undirskrift”)
sendi mér ágæta sendingu, en af
klaufaskap hefur dregizt hjá mér að
birta það, sem hún sendi þættinum.
Björg kveöur:
Hlónxin fölna og missa mátt.
mjötlin þekur sporin.
Sjaldan fylgir sunnanátl
sólinni á vorin.
an tæki og fá kaup eftir því.” Um þetta.
kveður sá er kallar sig „kennara”.
Yfirtók hann íhaldsstefnan,
er honum þvi biti vís.
Eftir þetta ýtar nefna ’ ’hann
ekki, .þjófi Paradis' ’.
Það skal tekið fram, að umsjónar-
manni „Helgarvísna” er með öllu
ókunnugt mál þetta.
Margrét Olafsdóttir skrifar mér
ágætt bréf. Hún segir, að eitthvað hafi
misritazt hjá sér í botni, sem ég fann
að, við fyrripartinn: Vor í lofti lífgar
sál/landið fer að rísa. Hún segist hafa
ætlað að leggja Jóni Hreggviðssyni orö
í munn (sjá: landiö fer að rísa), og
hefði vísan þá átt að vera svona:
Vor í lofti lífgar sál,
landið fer að rísa.
..Loksins fæ ég mat í mál
og mjöðinn franska prísa. ”
(Þetta höföar auövitað til þess, er
þeir drukku og átu saman nafnarnir
Hreggviösson og Marteinsson í
Kristínar doktors kjallara.)
En Margrét bætir viö (ég sagöi i
þættinum, að mér virtist á skriftinni,
að hún væri mjög ung að árum): Og
Skúli minn, þú gerir nú vitleysur líka,
sem sjá má á þessari:
Hnekkireiþitt skriftarskyn
skrxxmbans vissu kaldri:
,, Unga stúlkan ", elsku vin,
er á fimmtugsaldri.
Nú Margrét hefur heillað mig og villt
um fyrir mér með skrift sinni, svo að
ég klambra þessu saman:
Þínum beitturþrungnum galdri
þoli ég enga bið.
Nettum frúm á fimmtugsaldri
fúlsa ég ekki við.
Og Margrét botnar:
Nefið kitlar löngum létt
lítil dægurfJuga.
Tizkuhölda fiýgur frélt
frárri nokkrum huga.
Og Margrét botnar enn:
Ríkir neyð í heimi hér,
þótt hugann leiði að þvi fáir.
Illa meiður mannkyns fer,
marga deyða hungttrljáir.
lí) gefa út blað er býsna golt,
bara ef vel það dugar
lil að færa vizkuvolt
veröld annars hugar.
Meira rirði auðsæld er
innri ró og friður.
Von og gleði víða ber
vorsins þýði kliður.
Ennþá riða vísnasmíð
vekur lýðiint gaman.
Þvgar liðin brosir blið.
bögur riðum saman.
Svona botnar Margrét og virðist
henni ekki láta illa að kveða dýrt.
Bréfin frá lesendum berast nokkuð
skrykkjótt til mín, t.d. fékk ég samtim
is tvö bréf frá Margréti nú meö tveggja
daga millibili, þótt iangt liöi á milli, aö
hún skrifaði. Ekki skal ég fullyröa.
hverju um er aö kenna, en hér kemur
ein vísa úr síðara bréf i hennar:
Hugsunar- er háltur klúr
hátt á siðgæðisins vegitm,
ef að lesti leslu úr
lausavísum snyrlilegiim.
En Margrét Olafsdóttir er ekki eina
skáldkonan, sem sendir „Helgarvís-
um” stökur. Það viröist svo, aö konur
viröi mig og þáttinn meir en karlar.
Guðrún Siguröar., Hvolsvelli, sendir
mér vísur, og birti ég hér tvær þeirra,
þar sem hún á varpar mig:
Skeltiþvíáþíniim liuppi
þekkur sófl hins nrðaslynga.
létti þér að leita tippi
..landsins bezlu liagyrðinga."
Skúli, elskan, ekki fyrtasl,
égþótt svariþér sem léllast.
Kostir málsins mestir birtasl,
markviss orð er saman fléltast.
Svo koma hér fyrripartar, hinn
fyrsta gerir Guörún Siguröar:
Ljúfra stunda liðin kynni
Ijónia vefja ævidaga.
Margrét Olafsdóttir gerir þennan
fyrripart:
Viltu láta Ijósið þitt
lýsa mér um veginn.
Margrét gerir og þennan fyrripart
(hringhenda):
Vísnasóðinn verður æ
vondur Ijóðasmiður.
Og Margrét ætlast til að einhverjir
lesenda geti ort sléttubönd, því að hún
sendir þennan fyrripart:
Landið sólin kyssir kát,
kemur tíðin bjarta.
Þetta held ég, að reynist mörgum
erfitt viðfangs.
Umsjónarmaður „Helgarvísna”
hefur aldrei fyrr dirfzt að reyna við aö
yrkja sléttubönd. En samt ríður hann á
vaðiö með þessum lélega botni:
Vandið hólið. gefið gát
göfgu, blióu hjarta.
Margrét Olafsdóttir segir eitthvaö á
þá leiö, að fyrst mínar „snyrtilegu”
vísur séu að verða uppurnar, þá láti
hún mér eftirfarandi vísu í té. Hún
segir tilefni vísunnar vera uppsteyt
kvenna viö karlmenn (sennilega á hún
við kvennaframboöið o.fl.). En vísa
hennar er afbragðsgóð og hljóðar svo:
Þó að linni ekki enn
uppistandi,
öllum konum eru menn
áriðandi.
4. júní
Skúli Ben.