Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1982, Page 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 28. JULI1982.
21
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Dodge Tradesman 100
árg. 1971, góður ferðabíll, sæti fyrir 8
manns, svefnaðstaða f. 4, skipti á
ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í
síma 41268 og 43130.
Þessi Subaru pickup
4X4 er til sölu. Góður torfærubíll.
Uppl. í síma 77360.
Til sölu Toyota Hiace ’82,
nýr og ókeyrður, góöur ferðabíll. Uppl.
ísíma 86634.
....
OldsmobOe Starfire
árg. ’77, blásanseraður V 6. Uppl. í
síma 32673 á vinnutíma.
Tfl sölu Peugeot 504
’79, 7 manna, grænsanseraður, ekinn
54 þús. Verð 140 þús. Uppl. í síma 74251,
Hafrafell, sími 85211.
Ford Bronco ’76
til sölu, ekinn 43 þús. milur, 8 cyl.,
beinskiptur, vökvastýri. Bilasalan Blik
sf., Síðumúla 3—5, sími 86477.
Bronco Sport
árg. '73, 8 cyl., verð 85—90 þús. kr.,
ekinn 80 þús. km, nýklæddur aö innan,
nýtt, tvöfalt pústkerfi, nýuppteknar
bremsur, góð vél, sjálfskipting nýlega
stillt. Uppl. í sima 44663.
PlymouthVolare
station árg. ’77, til sölu, 6 cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri, ekinn aðeins 46
þús. km, mjög fallegur bíll, selst jafn-
vel á góðum kjörum. Uppl. í síma
40935. Á sama stað einnig til sölu
bamavagn, barnaleikgrind og rúm.
Maxda E—1600 árg. ’82,
ekinn 12 þús. km. Verð 110 þús. kr.
Uppl. í sima 99-1516 á kvöldin.
Tflsiðu
Peugeot 505 dísil árg. ’80, vökvastýri,
sjálfsklptur, rafmagnsskrúfaðar
hliðarrúöur, sóllúga, útvarp, kassettu-
tæki, ekinn 120 þús. km. Verð 180 þús.
kr. Uppl. að Hafrafelli, símar 85211 og
85505.
Daihatsu Charmant
station árg. ’79 til sölu á tækifæris-
verði: 10 þúsund undir markaðsveröi.
'Góður fjölskyldu- og ferðabíll, einnig
hentugur fyrir iðnaðarmenn og minni
háttar flutninga. Uppi. í sima 41855
eftirkl. 17.
Til sölu
Tflsöiu
3ja manna tjald ásamt himni, einnig
2ja manna tjald. Uppl. í síma 78949
millikl. 20 og 22.
Philips útvarpstæki,
plötuspilari og tveir hátalarar til sölu,
einnig gamalt sófasett, selst ódýrt.
Uppl. í síma 36299.
Tilsölu
kvenreiöhjól, sem nýtt, einnig
skatthol. Verö 2000 kr. Uppl. í síma
12069.
Nýlegur bamavagn
til sölu, einnig drengjareiðhjól. Uppl. í
sima 37067.
15 Innihurðir með karmi,
skrám og húnum. Áferð: dökkur
eikarspónn. Uppl. í síma 27777.
Tflsölu
tveir svalavagnar, ísskápur og
símaborð. Uppl. í síma 45023.
Hústjald.
Lítið notað hústjald, 3X4 metrar, til
sölu. Uppl. í sima 34570 milli kl. 9 og 12
ogl9og23.
Tilsöiugott eldhúsborð,
sporöskjulagað á stálfæti. Uppl. í síma
43650 eftirkl. 18.
Tflsölu30ferm
af ullargólfteppi. Uppl. í síma 43418.
Philco þvottavél,
Cydotron 850 árg. '76, verð 4000. Rov-
enta grillofn, 1500 kr., B & O
stereosamstæða, útvarpsmagnari,
Beomaster 2200, plötuspilari, Beogram
1902, segulband, Beokord 1900, og há-
talarar Beovox S45, og heyrnartæki U
70. Selst á kr. 20 þús. Allt vel með farið.
Uppl. í síma 66863.
Vegna brottflutnings
er til sölu: Furusófaborð, 105X105 cm,
kr. 1500, Ikea eldhúsborð, 120x75 cm,
kr. 600, þrír eldhússtólar úr furu, kr.
600 stykkið, bastkistill, 50X50X50 cm,
kr. 900 og sporöskjulaga spegill í
gylltum ramma. Allt eins og nýtt úr
kassanum en á gjafverði. Uppl. í síma
82429 eftirkl. 18.
Herra terelynebuxur
á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka-
og bakarabuxur á 300 kr. Saumastofan
Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu-
hlið. Sími 14616.
Vandað, danskt hústjald
til sölu á sanngjömu verði. Uppl. í
síma 86794 eftir kl. 15.
Búslóð úr 2ja herb. íbúð, þ.á m. nýtt furusófasett, 3 + 2 + 1, sófaborö, homborð, kringlótt borð- stofuborð, 4 pinnastólar, allt frá Ikea, ný Nilfisk ryksuga, nýr ísskápur m/frystihólfi 140x52, nýjar gardínur, flest í eldhús, hjónarúm. Uppl. í síma 79330 millikl. 19og22.
Listunnendur, til sölu gullfallegt málverk eftir Sverri Haraldsson, málað í kringum 1970, stærö ca 1,45 X 95. Uppl. í síma 22719.
íbúðareigendur athugið. Vantar ykkur vandaöa sólbekki í gluggana eða nýtt harðplast á eldhús- innréttinguna, -ásett? Við höfum úr- valið. Komum á staðinn. Sýnum prufur, tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð. Setjum upp sólbekki ef óskað er. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á kvöldin og um helgar. Geymiö aug- lýsinguna. Plastlimingar, sími 13073— 83757.
Tilsölu er Baldvin skemmtari. Uppl. í síma 73578 eftirkl. 17.
Til sölu er, 3ja ára, Ignis kæliskápur, 4ra ára Candy þvottavél, vel með farið. Símar 54598 og 50899.
Til sölu Minolta upptökuvél með áföstum míkrafón og Yelco sýn- ingarvél og sýningartjald. Stað- greiösla 10 þús. kr. Einnig Baldwin skemmtari, allur fóðraður með svörtu loðfóðri. Uppl. í síma 92-8388.
Til sölu vél, Perkings 6354, sama og er í Bröyt gröf- um. Verð 25.000. Uppl.ísíma 85835.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Hinir margeftirspurðu barnastólar eru komnir ásamt ýmsum smákörfum og bökkum.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka- hillur, stakir stólar, svefnbekkir, borð- stofuborð, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562.
Óskast keypt |
Oska eftir eldavél, 3ja til 4ra hellna, hiilusamstæðu, með skrifborði og skáp, eldhúsborði og stólum, borðstofuborði og stólum, gólf- teppi og drengjareiðhjóli. Uppl. í síma 21781 eftirkl. 18.
Peningaskápur, stór, eldtraustur og þjófheldur. Enn- fremur búðarborð, mest úr gleri, til sölu. Uppl. í síma 32326 milli kl. 18 og 19.
Ölkælir—búðarkassi. • Oska aö kaupa góða ölkæla og nýlegan búðarkassa fyrir sjoppu. Uppl. í síma 46702 eftirkl. 18.
Öska eftir að kaupa svefnherbergishúsgögn (helzt hvít), einnig hom- eða raðsófasett. Á sama stað til sölu sófasett, 3 + 2 + 1 og hjónarúm. Uppl. í síma 76297 eftir kl. 19.
Kaupum litið notaðar, vel með farnar hljómplötur og kassett- ur, einnig íslenzkar vasabrotsbækur og blöð. Staögreiðsla. Safnarabúöin, Frakkastíg 7, sími 27275, opið frá kl. 13—18. Lokaö á laugardögum.
| Verzlun
Hnitberg hf. auglýsir.
Seljum í heilflsölu vinnuhanzka úr
svínaleðri, góöar stærðir, 10 1/2” og
11”, einnig notaöir sem rafsuðuhanzk-
ar. Opið kl. 13—17, sími 72000. Hnitberg
hf., Smiðjuvegi 10 D, Kópavogi.
360 titlar af áspiluðum kassettum.
Einnig hljómplötur, íslenzkar og
erlendar. Feröaútvörp meö og án
kassettu. Bílaútvörp og segulbönd,
biíahátalarar og loftnet. T.D.K.
kassiettur, Nationalrafhlööur, kassettu-
töskur. Póstsendum. Radioverzlunin,
Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið kl.
13.30—18 og laugardaga kl. 10—12.
Stjömu-málning — Stjörnu-hraun. Urvals málning inni og úti í öllum tizkulitum á verksmiðju- verði fyrir alla, einnig acrýlbundin úti- málning með frábært veðrunarþol. Okeypis ráðgjöf og litakort, einnig sér- lagaðir litir án aukakostnaðar. Góð þjónusta, Opið alla virk, daga, einnig laugardaga, næg bílastæði. Sendum í póstkröfu út á land, reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góö og verðið hagstætt. Stjörnu-Iitir sf., Hjalla- hrauni 13, Hafnarfirði, (Dalshrauns- megin) sími 54922.
10—40% verzlunar- mannahelgarafsláttur á íslenzkum og erlendum kassettum og hljómplötum. Gallery Lækjartorg (nýja húsiö, Lækjartorgi). Sími 15310.
Panda auglýsir. Aldrei eins mikið úrval af borðdúkum, mjög fallegir ofnir dúkar og dreglar frá Týról, blúndudúkar frá Englandi,. kínverskir útsaumaðir matar- og kaffi- dúkar, heklaðir dúkar og ódýrir bómullardúkar á eldhúsborð og í sum- arbústaðinn. Hvítir damaskdúkar, fíleraðir borðdreglar og flauels borö- dreglar. Dönsk og kínversk handa- vinna og Skandía uppfyllingargam. Opið kl. 13—18. Panda, Smiöjuvegi 10 D, Kópav., sími 72000.
Fyrir ungbörn |
Stór, ódýr baraavagn óskast, einnig öruggur barnabílstóll. Uppl. í síma 13092.
Til söiu Tan Sad barnavagn, verð 1 þús. kr. Uppl. í síma 45134 eftirkl. 19.
Fatnaður j
Til sölu hvítur mjög glæsilegur, brúðarkjóll nr. 40 ásamt höfuðbúnaði frá Lauru Astley. Kostar nýtt 3300 kr. en fæst á 2300 kr. Uppl. í síma 16298 eftir kl. 17.
Húsgögn
Tilsölu söfasett 3, 2 og 1 stóll með 2 borðum, selst á 5.000 kr. og boðstofuborð með 6 stólum, selst á 5.000. Uppl. í síma 79571.
Tilsölu borðstofusett, sófaborö, isskápur, símastóll og þvottavél. Uppl. í síma 75992 eftirkl. 18.
Svefnbekkur, vel með farinn, selst ódýrt. Uppl. í síma 20358.
Sýrð eik. Til sölu stór borðstofuskápur með 4 hurðum (2 glerhurðir) frá H.P. hús- gögnum. Uppl. í síma 77392.
Hjónarúm—rúskinn Til sölu fallegt hjónarúm með snyrti- borði, spegli, útvarpi og segulbandi, grænt rúskinnsáklæði. Uppl. í síma 75384.
Svefnsófar. 2ja manna svefnsófar, góöir sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í stil. Einnig svefnbekkir og rúm. Klæöum bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63 Kópavogi, sími 45754.
| Bólstrun
Viðgerðir og klæðning
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5
Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
Antik 1
Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborö, bókahillur, stólar, borð, málverk, gjafavörur. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290 og Týs- götu3, sími 12286.
Heimilistæki |
Gamalt Indesit isskápur til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 11458 eftir kl. 21 og á morgnana til kl. 12.
Til sölu sem nýr Electrolux ísskápur, stærð 155X59 1/2. Verð kr. 7.000. Uppl. í síma 75325.
Hljómtæki |
Vegna brottflutnings eru til sölu Fisher STD—130 hátalarar 2X100 sinuswött, Cybernet CRD—15 magnari, útvarp og segulband og Sound 600 Z direct drive plötuspilari. Allt saman kr. 12 þús. eða sitt í hvoru lagi. Hræódýrt. Uppl. í sima 82429 eftir kl. 18.
Öska eftir Yamaha plötuspilara, YP—700, og kassettusegulbandi, TB—700. Uppl. í síma 93-2094.
Til sölu 7 mánaða gamlir, AR-9 hátalarar, seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 76468 eftir kl. 19.
Til sölu lítið notað Marantz kassettutæki, SD 2030, með Dias stillingu, Metal og Dolby. Verð 3.500. Uppl. í síma 72396.
2 Kenwood KL-3030D hátalarar, 70 sinuswött til sölu. Lítið notaðir, mjög góðir hátalarar. Einnig er til sölu á sama stað gömul rússnesk ðiyndavél. Verðtilboð. Uppl. í síma 35967 eftirkl. 19.
Óskaaðkaupa bílútvarp eða útvarp/kassettutæki ásamt hátölurum. Uppl. í síma 25763.
Böse 901 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 92-3638.
Til sölu Akai plötuspilari, AP 306 magnari, AMU 03 50 wött, segulband, CSM 02 og Sóma hátalarar, 75 vött, Pioneer headfón og skápur. Einnig Welson Pigalle Deluxe skemmtari. Uppl. í síma 81493.
Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum, líttu þá inn áður en þú ferð annað. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290.
| Hljóðfæri
; Harmoníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur á nýju verði. Sendi gegn póstkröfu út um allt land. Guðni S. Guðnason líljóðfæraviðgerð og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima- sími 39337. Geymið auglýsinguna.
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Stórkostleg verðlækkun á öllum nýjum orgelum og skemmtitækjum. Hljóð- virkinh sf. Höfðatúni 2, sími 13003.
| Sjónvörp
Lítið sjónvarpstæki óskast til kaups. Uppl. í síma 19070 á skrifstofutíma.
Litsjónvarp til sölu, tegúnd ITT, 7 mánaða gamalt, 22”. Uppl. í síma 29410 milli kl. 16 og 18.
Alhliðaþjónusta:
sjónvörp, loftnet, video.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími
21940.