Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1982, Síða 34
f
34
Atvinnumaflur
í ástum
(Amorican Gigolo)
Ný, spennandi sakamála-
mynd. Atvinnumaður í ástum
eignast oft góðar vinkonur, en
J öfundar- og hatursmenn fylgja
starfinulíka.
; Handrit og leikstjórn:
, Paul Schrader.
; Aðalhlutverk:
i Richard Gere,
■ Lauren Hutton.
Sýndkl. 7,9.10 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
1 Hækkaðverð.
5 sýningar á virkum dögum
falla niður í júlí.
Árásarsveitin
(Attack ForceZ)
ATTACK
FORCE
..... > mmamémmrntíim
Hörkuspennandi stríösmynd
um árásaferðir sjálfboöaliöa
úr herjum bandamanna í
seinni heimsstyrjöldinni.
Aöalhlutverk:
John Phillip Law,
Mel Gibson.
Iaeikstjóri:
Tim Burstal.
Sýndkl. 9.
Bönnuö innan 12 ára.
3ÆMR8fP
.. Sim. 50184,
tBav&gvnnn
CHARIOTS
OF FIREa
. Myndin sem hlaut fem óskars-
verðlaun f marz sl.: sem bexta
mynd ársins, bezta handritift,
bezta tónlistin og beztu bún-
ingamir. Einnig var hún kosin
bezta mynd ársins í Bretlandl
Stórkostleg mynd, sem enginn
mámiasaat
Aðalhlutverk:
Ben Crou, Iaa Charleson.
Sýndkl.9.
Byssurnar
frá Navarone
(Ths Guns of
Navarone)
HIGH ADVENTURE!
CuiuWBlA Pitiukij p,e;fit!s
GREGORyPECX
IMDNIVEN
ANTHONY OUINN
____.OnfCKMiUS____
m <íuns
OFHAVARm
CDIOR,n.l CINFUUCOP,
Hin heimsfræga verðlauna-
kvikmynd i litum og Cinema
Scope um afrek skemmdar-
verkahóps í seinni heims-
styrjöldinni. Gerð eftir sam-
nefndri sögu Alistair
MacLeans. Mynd þessi var
sýnd við metaðsókn á sínum
tíma íStjörnubíói.
Leikstjóri.
J.Lee Thompson.
Aðalhlutverk.
Gregory Peck,
David Niven,
Anthony Quinn,
Anthony Quayle
o.n.
Bönnuð Innan 12 ára
Sýndkl. 9.
Bláalónið
Hin bráðskemmtilega úrvals-
kvikmynd með Brooke Shields
og Christopher Atkins.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bráðskemmtileg og spennandi
kvikmynd sem gerist á þeim
slóðum sem áður var paradís
kúreka, indiána og ævintýra-
manna. Mynd þessi var sýnd
við metaðsókn í Stjörnubíói
áriö 1968. Leikstjóri: Elliot
Silverstein.
Aðalhlutverk:
Jane Fonda,
Lee Marvin,
Nat King Cole o.fl.
íslcnzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Lestarferð til
Ný bandarísk, bráðhress og
litskrúðug mynd frá Holly-
wood. Langar þig að sjá
Humphrey Bogart, Clark
Cable, Jean Harlow, Draeula,
W.C. Fields, Guðföðurinn, svo
sem eitt stykki kvennabúr, eitt
morð og fullt af skemmtilegu
fólki? Skelltu þér þá í eina
lestarferö til Holly wood.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hryllingsóperan
(RockyHorror)
Vegna fjölda áskorana sýnum
við þessa frábæru
unglingamynd
kl.ll.
TÓNABÍÓ
Sími 31,82
Njósnarinn
sem elskaði mig
(Tbe spy who loved me)
Ein frægasta grínmynd allra
tfma:
Kappaksturinn
mikli
Þessi kvikmynd var sýnd i
Austurbæjarbiói fyrir 12 árum
við metaðsókn. Hún er talin
ein allra bezta gamanmynd,
sem gerð hefur verið enda
framleidd og stjórnaö af Blake
Edwards. — Myndin er í litum
og Cinema Seope.
Aðalhlutverk:
Jack Lcmmon
Natalie Wood
Tony Curtis
Peter Falk
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Sýnd kl. 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Nafnskirteina
krafízt við innganginn.
9. sýningarvika
LAUGARA6
Simi32075
Snarfari
röwitío
James Bond svikur engan, en í
þessari frábæru mynd á hann í
höggi við risann með stál-
tennumar.
Aðalhlutvverk:
Rodger Moore.
tslenzkur texti.
Endursýnd
ki. 5,7.20 og 9.30.
Ný hörkuspennandi, banda-
rísk mynd um samsæri innan
fangelsismúra. Myndin er
gerð eftir bókinni The Rap
sem samin er af fyrrverandi
fangelsisverði í San Quentin ,
fangelsinu.
Aðalhlutverk:
James Woods „Holocaust”
Tom Macintire „Bruebaker”
Kay Lenz „The Passage”
Sýndkl. 5,7.30 og 9.45.
Bönnuð innan 16 ára.
Islenzkur texti.
Ný amerisk, sprenghlægileg
mynd með hinum
óviðjafnanlega og frábæra
gamanleikara Jerry Lewis.
Hver man ekki eftir gaman-
myndinni Átta börn á einu ári.
Jerry er í toppformi í þessari
mynd. Eða eins og einhver
sagði — Hláturinn lengir
lifið,-
Mynd fyrir alla fjölskylduna,
sem kemur öllum í sólskins-
skap.
Aöalhlutverk:
" J^rry Lewis og
fleiri góðir.
Islenzkur texti.
Blaðummæli Morgunblaðsins
3.7.’82: „enþegar Jerry kemst
i ham, vöknar manni snariega
um augu af hlátri. Dásamlegt
að slíkir menn skuli enn þríf-
ast á vorri plánetu. Er mér
næst að halda að Jerry Lewis
sé einn hinna útvöldu á sviði
gamanleiks”.
Sýnd kl. 6 og 9.
Þrívíddarmyndin
(ein sú djarfasta)
Gleði
næturinnar
Tvímælalaust ein bezta
gamanmyndin i ár. Ný Jerry
Lewismynd.
Hrakfallabálkurinn
(Hardly Workíug )
DV. MIÐVIKUDAGUR 28. JULl 1982.
REGNBOGINN
Sólin
var vitni
Spennandi og bráðskemmtileg
ný ensk ljtmynd, byggð á sögu
eftir Agatha Christie. Aöal-
hlutverkið, Hercule Poirot,
leikur hinn frábæri Peter
Ustinov af sinni aikunnu
snilld. Jane Birkin — Nicholas ‘
Clay — James Mason — Diana
Rogg — Maggie Smith o.m.fl.
Leikstjóri: GuyHamUton.
tslenzkur texti.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15.
Vesalingarnir
Geysispennandi litmynd,
byggð á hinni frægu sögu eftir
VictorHugo.með
Richard Jordan,
Anthony Perkins.
Endursýnd kl. 9 og 11.15.
Big bad mama
Bráðskemmtileg og spennandi
litmynd er gerist á „Capone”
tímanum í Bandaríkjunum.
Angie Dickinson.
Endursýnd kl. 3.05,5.05 og
7.05.
Lola
Frábær, ný þýzk litmynd um
hina fögru Lolu, „drottmngu
næturinnar”, gerö af Kainer
Wenter Fassbinder, ein af
síðustu myndum meistarans,
semnúer nýlátinn.
AÖalhlutverk:
Barbara Sukowa,
Armin Mueller-Stahl,
Mario Ardof.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.05.
„Dýrlingurinn"
á hálum ís
Spennandi og fjörug litmynd,
full af furðulegum ævintýrum,
með Roger Moore.
Endursýnd
kl. 3,5 og 11.15.
íslenzkur texti.
Sæúlfarnir
Afar spennandi ensk-banda-
risk litmynd um áhættusama
glæfraferð, byggð á sögu eftir
Reginaid Rose með:
Gregory Peck
RogerMoore
David Niven o.fl.
Leikstjóri:
Andrew V. McLaglen.
Bönnuð innan 12 ára.
íslenzkur texti.
Endursýndkl. 3.05,
5.20,9 og 11.15.
Hinn ósýnilegi
Bandarisk hrollvekja.
Endursýnd kl. 9.
Fjallaljónið
ofsótta
(Run, Cougar, Run)
WALT
DISNEY
PRODUCTIONS'
Skemmtileg og spennandi
bandarísk kvikmynd frá
Disney-félaginu.
Aðalhlutverk:
Stuart Whitman
Alfonso Arau
Sýnd kl. 5 og 7.
15'16 444
Svik afl
leiðarlokum
Geysispennandi litmynd eftir
sögu Alistair MacLean, sem
komið hefur út i íslenzkri þýð-
ingu.
Aöalhlutverk:
Peter Fonda
Brítt Ekland
Keir Dullea
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum.
Framsýnmg.
Blow out
Hvellurinn
John Travolta varð heims-
frægur fyrir myndimar Satur-
day Night Fever og Grease.
Nú kemur Travolta fram á
sjónarsviðið í hinni heims-
frægu mynd DePalma Blow
out.
Aðalhlutverk:
John Travolta,
Nancy Allan,
John Líthgow.
Þeír sem stóðuað Blow out:
Kvikmyndataka: Vilmos
Zsignond (Deer Hunter, Close
Encounters).
Hönnuður: Paul Sylbert (One
flew over the Cuckoo’s nest,
Kramer vs. Kramer, Heaven
canwait).
Klipping: Paul Hirsch (Star
Wars).
Myndin er tekin í Dolby og
sýnd í 4ra rása Starscope.
Hækkað miðaverð.
Sýndkl.5,7.05,
9.10 og 11.15.
Amerískur varúlfur
í London
(An American
Werewolf in London)
Það má með sanni segja að
þetta er mynd í algjörum sér-
flokki, enda gerði John Landis
þessa mynd en hann gerði
grínmyndirnar Kentucky
Fried, Delta Klíkan og Blue
Brothers. Einnig lagöi hann
sig fram viö að skrifa handrit
af James Bond myndinni The
Spy Who Lovcd Me. Myndin
fékk óskarsverðlaun fyrir
förðun i marz sl.
Aðalhlutverk:
David Naughton
Jenny Agutter
Griffin Dunne
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Pussy Talk
kemur öllum á óvart. Myndin
sló ÖU aösóknarmet í Frakk-
landi og Svíþjóð.
Aðalhlutverk:
Penelope Lamonr
Nils Hortzs
Leikstjóri:
Frederic Lansac.
Stranglega bönnuð Innnn 16
ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Breaker Breaker
Frábær mynd um trukka-
kappakstur og hressUeg slags-
mál.
Aðalhlutverk:
Chuck Norris,
Terry O’Connor
Endursýnd kl. 5,7 og 11.20.
Fram í
sviðsljósið
Grínmynd í algjörum strflokld.
Myndin er talin vera sú albezta sem
Petcr Sdlers lék f, enda fékk hún
tvenn Öskarsverðlaun og var út-
nefnd fyrir 6 Golden Globe
Awards. Sellers fer á kostum.
Aöalhlutverk:
PeterSeBers,
SMHey MacLafoe,
Mdvla Doaglas,
Jack Warden.
Ldkstjóri:
Hal Ashby.
Sýndkl.9.
tslenzkur texti.