Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Page 3
DV. MIÐVIKUDAGUR18. ÁGUST1982.
3
Árásarmaður-
hm bjargaði sér
úr klípunni með
því að senda
flutninga-
bílstjórann
eftir hjálp
Fyrsta tilkynning um aö eitthvaö
óvenjulegt sé á seyði kemur frá bíl-
stjóra stórs flutningabíls. Flutninga-
billinn kom í þjónustumiöstöðina í
Skaftafelli um klukkan eitt aöfaranótt
gærdagsins. Bilstjórinn tilkynnti land-
veröi að slys heföi oröiö vestan viö
Skeiöarárbrú.
Landvörðurinn, sem er starfsmaöur
Náttúruverndarráðs í þjóögarðinum í
Skaftafelli, tilkynnti lögreglumanni
hvers kyns var. Lögreglumaðurinn er
staösettur í Skaftafelli og býr þar
skammtfrá.
Flutningabílstjórinn sagðist hafa
mætt grænum Mercedes Benz. Fyrir
utan bílinn heföi verið stórslösuö
stúlka og ökumaöurinn. Stúlkan baö i
sífellu um hjálp. ökumaður Benzins
sagði flutningabílstjóranum aö hann
heföi ekið á stúlkuna. Baö maöurinn
flutningabilstjórann um aö sækja
hjálp. Stúlkan reyndi aö kalla eitthvaö.
Flutningabilstjórinn hafði enga
ástæðu til aö vefengja frásögn
mannsins um aö þarna heföi orðið bíl-
slys. Ok hann því í skyndi upp í Skafta-
fell.
Lögreglumaöurinn í Skaftafelli og
landvörðurinn fóru saman í átt aö
„slysstað”. Er þangaö var komið
fundu þeir hins vegar engan bíl og
enga slasaða stúlku. Oku þeir áfram.
Skyndilega birtist stúlka í ljósgeisla
lögreglubílsins. Var þar komin sú
systirin sem rotuö haföi veriö í sælu-
húsinu. Haföi henni einhvern veginn
tekizt aö skríða stórslösuð upp á
veginn. Hin systirin var hins vegar í
bílnum hjá árásarmanninum.
Sú kenning hefur komiö fram aö
stúlkan í bíl árásarmannsins hafi hent
sér úr bílnum þegar hún sá flutninga-
bílinn nálgast. Hafi hún þannig ætlaö
sér aö vekja athygli á sér. Mann-
ræningjanum hafi hins vegar tekizt aö
bjarga sér úr klipunni meö þvi aö segja
flutningabílst jóranum frá því að þama
hafi orðið slys og senda hann burt til að
sæk ja hjálp.
-KMU.
Friöjón Guðröðarson, sýslumaður Austur-Skaftafellssýslu.
Sporhundurinn sem raktí slóð mannsins upp i Svinafellsjökul.
Lik stúlkunnar fíutt um borð i fíugvél á Fagurhólsmýri.
Systirin sem slapp lifandi:
HEYRÐISKOTHVELLI
OG SÁRSAUKAÓP
Frásögn stúlkunnar sem slapp lif-
andi frá hildarleiknum er óhugnan-
leg. Áöur en hún var flutt til Reykja-
víkur meö flugvél skýröi hún lögregl-
unni í stórum dráttum frá því sem
fyrir hana haföikomiö.
Atburöarásina má rekja aftur til
mánudags. Frönsku systumar tvær
vom um miöjan dag staddar um
fimm kílómetra frá Höfn í Homa-
firði. Fengu þær þá far meö manni
sem var aö koma frá Höfn á leið heim
til sin í öræfasveit. Báöu þær mann-
inn um að keyra sig aö sæluhúsi við
Breiöamerkurlón. Sögðust stúlkurn-
ar ætla að gista í sæluhúsinu.
Er að Breiöamerkurlóni var komið
sagöi maöurin aö fullt væri í sælu-
húsinu. Þær gætu því ekki gist þar.
Bauðst maöurinn þess i staö til þess
aö aka þeim aö sæluhúsinu á
Skeiöarársandi. Er þangað var kom-
ið kvaddi maðurinn stúlkumar og
héltheimáleiö.
Um klukkan ellefu um kvöldiö kom
maðurinn aftur í sæhihúsiö til stúlkn-
anna. Þær vom þá setztar aö og í
þann veginn aö sofna. Maðurinn
sagðist vera lögregluvald. Sagöist
hann ætla að keyra þær til Hafnar.
Frásögn mannsins, um aö hann
væri lögregluvald, gat í sjálfu sér
verið trúleg. Hann var á bíl merktum
FIB. Engu að síður neituðu stúlkum-
ar aö fara meö honum.
Maðurinn reyndi þá aö þvinga
stúlkumar til að koma. Réöst hann á
þær og barði þær. Rotaði hann aöra
stúlkuna en hin slapp út úr sæluhús-
inu.
Er sú rotaöa var aö ranka viö sér,
heyrir hún skothvelli, grát og sárs-
aukahróp. Billinn ekur í burtu meö
aðrasysturina.
Hin systirin vafraði um vönkuö en
náöi að komast upp á þjóöveg. Þar
fundu lögreglumaður og landvörður
hana. Hún var siöan f lutt með f lugvél
til Reykjavíkur.
-KMU.
Ertu í vandræðum — VIL TU BREYTA ?
f-. m Ki
z
1* 100 Skap rrVtredai Nr. 105. Sfcap nVolasadai. Nr 106. Svingbar
B 85. M. 75. D. 38 cm. B 85. M. 75. O. 38 cm. B 85. H. 75.638 >
2
2!
Nr. 119. 112 nwBomJloffNfcap.
B. 47. M. 30- D. 38 cm.
B. 85. M. 75. D. 38 cm. B 85 M. 75. D. 38 c>
B. 85 H. 75 D. 38 cm.
B 38.M.75.D 38cm B. 38. H. 75. D 38 cr
m
z
Þá er þetta aö-
eins einn mögu-
leiki af hundr-
uðum sem
Senator rað-
samstæðan
býöur upp á.
, *, Miö - Það cia1 GA-húsgögn sendum klinga
«lkt bor9ar 9 Skeifunni 8 ■ Sími 3-95-95 'nynuin aWland