Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Page 15
DV. MIÐVIKUDAGUR18. AGUST1982.
Benedikt h6H uppteknum hætti og setti þriöja Islandsmetið i SA flokki i sumar. AÖ þessu sinni lækkaðihann metið úr 10.49 sek. niður i 10.43 sek.
DV-myndir Liija Oddsdóttir.
SUN keppni Kvartmfluklúbbsins:
Ný íslandsmet í hveni keppni
Þriöja kvartmílukeppni sumarins
sem gefur stig til Islandsmeistara-
titils, Sun keppnin, var haldin viö erfið
skilyröi síöastliöinn laugardag. Gekk á
meö skúrum og varð iðulega aö gera
hlé á keppninni meðan skúrirnar
gengu yflr og brautin þornaöi aftur.
Þrátt fyrir þessa erfiðleika gekk
keppnin vel fyrir sig og var ágæt þátt-
taka í henni. Aö þessu sinni var það
Austurbakki h/f sem gaf verölaunin í
keppninni, en Austurbakki hefur um-
boö fyrir Sun mæla og stillitæki.
STANDARD FLOKKUR
Sævar Pétursson einokaði standard
flokkinn á Pontiac Firebirdinum sín-
um og áttu keppinautar hans enga
möguleika í hann. Munaði meira en
sekúndu á Sævari og Páli Þorsteins-
syni sem lenti í ööru sæti flokksins.
Páll keppti á Pontiac Trans Am og í
þriöja sætinu var einnig Trans Am, en
þeimbíl ókJúlíusBess.
I júlíkeppni Kvartmíluklúbbsins
setti Sævar Pétursson nýtt Islandsmet
í standard flokki, 13,53 sek., og í keppn-
inni á laugardaginn tókst honum aö ná
þeim tímaaftur.
MODIFIED STANDARD
I MS flokki voru einungis tveir
keppendur, þeir Guömundur
Guðmundsson sem keppti á 340 cid
Barracuda og Jóhann Kristjánsson
sem keppti á 427 cid Corvette.
Guömundur lék sér aö Vettunni aö
þessu sinni og var sigur hans auðveld-
ur. Bezti tími Guðmundar í keppninni
var 12,71 sek. en bezti tími Jóhanns var
14,91 sek.
STREET ALTERED
Benedikt Eyjólfsson mætti einn til
keppni í SA flokki og er þaö furöulegt
því vitað er um ajn.k. þrjá aöra SA
bíla sem standa tilbúnir „inni í skúr”.
Benedikt kvartaöi sáran undan því að
hafa engan til aö keppa viö, annan en
klukkuna, en hann lét þaö þó ekki aftra
sér frá því aö setja nýtt Islandsmet í
SA flokki. Er þaö þriðja Islandsmetið
sem hann setur í sumar. I júníkeppn-
inni fór hann míluna á 10,50 sek., i júli
á 10,49 sek. og núna lækkaði hann Is-
landsmetið niöur í 10,43 sek.
STREET ELIMINATOR
örn Jóhannesson ók sprækasta bíln-
um i götubílaflokknum og var nokkuð
öruggur meö sigurinn þegar aö úrslita-
spyrnunum kom. 1 fyrri spyrnunni viö
Gunnlaug Emilsson klikkaði kúplingin
í 327 cid Novunni hjá Emi og varð hann
aö hætta keppninni. Gunnlaugur
hreppti því fyrsta sætið í SE flokki og
var bezti tími hans 14,06 sek., en bezti
tími Arnar í keppninni var 12,28 sek. I
ööru sæti var Aðalbjöm Kristjánsson
en hann ók Dodge Challanger og náöi
bezt 14,37 sek. tíma.
MÓTORHJÓLAFLOKKUR
Keppnin í mótorhjólaflokknum var
hörö og jöfn. Þar spyrntu þeir Heiöar
Jóhannesson og Adolf Adolfsson til úr-
slita. Suzuki Katana hjóliö hjá Adolfi
virkaöi greinilega betur en Kawazaki
hjólið Heiöars og sigraöi hann. Bezti
tími Adolfs í keppninni var 11,68 sek.
en bezti tími Heiðars var 12,20 sek.
Gunnar Geirsson átti næst bezta tim-
ann i mótorhjólaflokknum, 11,95 sek.
en hann keppti á Honda CBX.
SKELLINÖÐRUFLOKKUR
I skellinööruflokknum sigraöi Sigur-
jón Harðarson, en hann keppti á Suzuki
GT 90 cc hjóli og náöi 21,00 sek. tíma.
Annar varö Jens Reynir Kane sem
keppti á Kawazaki 50 AR en bezti tími
Jensvar 23,27 sek.
Jóhann Krist jónsson.
Adolf Adotfsson lljæri sigraði Heiðar Jóhannesson i úrslitaspymu mótor-
hjólaflokksins. Bezti timiAdoifs var 11.68sek. en Heiðars 12.28sek.
Gunnlaugur Emilsson hefur verið i fremstu víglínunni í kvartmílunni síðastHðin ár og jafnan staðið sig
mjög vel. Honum tókst nú að sigra i ES flokknum á 383 cid Chárgernum sinum og var bezti timi hans 14.06
sek.
............. «**$*»'
Sigurvegarinn i Standardfíokknum, Sævar Pótursson, jatnaði Islandsmeuo sitt sem hann sattl i JÚH-
keppninni og sigraði auðveldlega isinum flokki á '68 Pontiac Firebirdinum sínum. Hár spyrnir hann til úr-
slita við Pál Þorsteinsson á 76 Trans Am.
í MS fíokki spymtu Guðmundur Guðmundsson og Jóhann Kristjánsson til úrslita. Sigraði Guðmundur og var
bezti tími hans 12.71 sek. en beztí tími Jóhanns var 14.91 sek.