Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Blaðsíða 21
20 DV. MIÐVIKUDAGUR15. SEPTEMBER1982. DV. MIÐVIKUDAGUR15. SEPTEMBER1982. 21 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Sjón- varpað beint frá Kópavogi Nieisen skoraði ____fyrst... Góður árangur Björg- vins vekur athygli Leik Vestmannaeyja og Lech Pozn- an frá PóUandi, sem fór fram í Kópa- vogi í gærkvöldi, var sjónvarpaö beint í íslenska sjónvarpinn. Leikurinn er þvi fyrsti ieikurinn sem sjónvarpiö sýnir beint. Þetta framlag Bjama Feiixsonar og félaga hans hjá sjón- varpinu vakti mikla hrifningu i Eyjum og voru ekki margir á ferti þar utan- húss meðan leikurinn fór fram. -SOS. 0 Gunnar Gunnarsson. GunnaríFram Framarar hafa fengiö Uðstyrk í handknattleik þar sem Gunnar Gunn- arsson úr Þrótti hefur gengið tU liðs viö Fram. Gunnar er fjórði nýi leikmaö- urinn sem Fram hefur fengið frá sl. keppnistímabiU. ÍR-ingamir Sigurður Svavarsson og Brynjar Stefánsson hafa gengiö í Fram og þá hefur Erlend- ur Davíðsson komið tU liös við Fram- ara að nýju, eftir stutta dvöl hjá KR. -SOS. 0 Hér á myndinni sést knötturinn hafna i neti Eyjamanna án þess að Páil Páimason komi vömum við. Þróttarar verða fyrir áfalli: Konráð og Guðmundur eru meiddir — og leika ekki með Þrótti á næstunni Ástandið er ekki gott hjá handknatt- leiksliði Þróttar þessa dagana. Tveir af nýju leikmönnunum sem Þróttarar fengu, þeir Konráð Jónsson og Guð- mundur Sveinsson, era meiddir. Konráð, sem kom að nýju tU Þróttar frá KR, sneri sig á fæti í æfingaleik nú i vikunni og bendir aUt tii að hann sé með slitin Uðbönd. Guðmundur Sveins- son, sem kom til Þróttar frá Svíþjóð þar sem hann lék með Saab, þarf að gangast undir uppskurð í öxl. Þessir tveir sterku leikmenn geta því ekki leikið með Þrótti á næstunni og mun Olafur H. Jónsson, þjálfari Þróttar, þurfa að taka fram skóna að nýju og leika með Þrótti. Eins og hefur komið fram í DV, þá hafa þrír leikmenn Þróttar frá sl. keppnistímabUi, hætt að leika með lið- inu. Gunnar Gunnarsson, Jón Viðar Sigurðsson og Sigurður Sveinsson, sem leikur með Nettelstedt í V-Þýskalandi. -sos 0 Konráð Jónsson. DV-mynd Friðþjófur Gunnarsson hafá tekið miklum fram- förum, blómstrað í sumar. Þá kom Stefán Halldórsson sterkur út úr stöðu miðvarðar og Ogmundur Kristinsson hefur verið mjög ömggur i markinu. Við höfum sterkan k jama og styrkleiki VUtings hefur öðru fremur verið fólg- inn í því hve leikmenn liðsins eru jafn- ir. En maðurinn bak við velgengni okkar er Juri Sedov. Hann hefur unnið þrekvirki. SnjaU þjálfari, sem við stöndum í mikUli þakkarskuld við,” sagði Omar fyrirliði en hann hefur ver- ið fastamaður i íslenzka landsliðinu í sumar. hsim. Arsenal tapaði íMoskvu Arsenal tapaði fyrir Spartak Moskva í UEFA-bikarkeppninni í gær- kvöldi, þegar félögin mættust í Moskvu. Arsenal byrjaði vel — komst í 2—0 með mörkum frá Stewart Robson og Lee Chamman, en 65.000 áhorf- endur sáu Rússana svara með þremur mörkum. Shvetsov og GavrUov (2) skoraðu mörkin. • AEK Aþena og 1. FC Köln gerðu jafntefU 3—3 í Aþenu. Klaus Fischer, Steiner og Zimmermann skoruðu mörk v-þýska Uðsins. • Þá gerðu Slavia Sofia frá Búlgaríu og Sarajevo frá Júgóslavíu jafntefU 2—2 í Sofíu. Sá leikur var einnig í UEFA. -SOS. Stórsigur Liverpool Liverpool vann öruggan sigur, 4—1, yfir Dundalk frá írlandi þegar Uðin mættust í Evrópukeppni meistaraUða í Dundalk í gærkvöldi. Ronnie Whelan (2), Ian Rush og David Hodgson skor- uðu mörk Liverpool, sem hafði yfir 3— 0 í leikhléi. Flanagan skoraði fyrir irska liðið. Framararekki með auglýsingu á búningum sínum í Evrópukeppninni Framarar hafa ákveðið að leika ekki með augiýs- ingu á búningum sínum í Evrópuleikjunum gegn irska Uðinu Shamrock Rov- ers, eins og nú er leyfilegt í Evrópukeppninni i knatt- spyrau. Ástæðan fyrir því er að KSÍ fékk skeyti frá UEFA nú í vikunni þar sem tiikynnt var að auglýsingar þær sem Fram og Víkingur hefðu á búningum sínum væruof stórar. Auglýsingamar mega að- eins vera 200 fersenti- metrar en augiýsingar Fram og Víkings voru um 400 fersentimetrar. Víkingar voru ekki búnir að setja sina auglýsingu, „Bacaldo íslandes”, á bún- inga sína, þannig að þeir gátu minnkað stafina og sett þá á fyrir leikinn gegn Real Sociedad. Framarar töldu aö aug- lýsing sin, GOÐI, myndi minnka svo mikið, að staf- imir í henni myndu varla sjást. Þeir hafa þvi ákveðið að leika í búningum án aug- lýsingar. -SOS. Keflvíkingar missa Viðar — til Bandaríkjanna Keflvikingar hafa misst cinn af sinum bestu körfu- knattlciksmönnum til Bandaríkjanna. Það er iandsliðsmaðurinn Viðar Vignisson, sem mun stunda nám í Luther College í vetur og mun hann jafnframt Ieika körfuknattleik með iiði skólans. -SOS. Fyrsti landsliðshópur Robson: Keegan og Mills ekki í liðinu! „Því miður var ekkert pláss fyrir Mick Mills,” sagði Bobby Robson, nýi, enski landsliðseinvaldurinn, þegar hann valdi fyrsta landsliðshóp sinn í gær, 19 leikmenn, í Evrópuleikinn við Danmörku 22. september. Mills, sem var fyrirliði enska landsiiðsins á HM, var ekki valinn. Heldur ekki Kevin Keegan. Terry McDermott, Liverpool, Peter Withe, AV, Steve Foster, Brighton, voru ekki valdlr en Trevor Brooking, WH, Glenn Hoddle, Totten- ham og Joe Corrigan, Man. City eru ekki í landsliðshópnum vegna meiðsla. Robson kom á óvart með vali sinu á tveimur leikmönnum, Ricky Hill, Luton, sem ekki hefur leikið í enska landsliðinu, .og David Armstrong, Southampton, sem hefur leikið einn landsleik. Aðrir leikmenn eru Peter Shilton, Southampton, og Ray Clemence, Tottenham, Bryan Robson, Steve Coppell og Ray Wilkins, Man. Utd, Kenny Sansom, Graham Rix og Tony Woodcock, Arsenal, Terry Butcher, Russeli Osman og Paul Mariner, Ips- wich, Phil Neal og Phil Thompson, Liverpool, Viv Anderson, Nott. Forest, Trevor Francis, Sampdoria, Alan Devonshire, West Ham og Tony Morley.Aston Villa. hsím. — á erfiðum golfvelli í Lausanna í Sviss, þar sem heimsmeistarakeppni áhugamanna hefst í dag Frá Kjartani L. Pálssyui — frétta- manni DV í Lausanna í Sviss. — Heimsmeistarakeppni áhugamanna í goifi hefst hér i Lausanna í dag og keppa 33 þjóðir um heimsmeistaratitil- inn á mjög glæsilegum golfvelli hér, sem er 6.300 m langur — par 72. Vöilur- inn er erfiður, þar sem hann er mjög þröngur og því ekki erfitt að glata kúl- i um á honum. Það vakti því þó nokkra athygli að Björgvin Þorsteinsson lék hann á aðeins einu höggi yfir pari — 73 höggum, í æfingahring sem hann fór í gær. Það er fyrirfram búist við hörku- keppni í milii Breta og Bandaríkja- manne um meistaratitiiinn og sá kylf- ingur sem hefur vakið mesta athygli hér er Bandaríkjamaðurinn Nathaniel Crosby, sem er sonur ieikarans Bing Crosby. Hann vakti mikla athygli 1981 er hann varð sigurvegari í US Master. Crosby er aðeins 21 árs. íslendingar í riðli með Spáni og Hong Kong Búið er að draga i riðla og drógust Is- lendingar í riðil með landsliði Spánar og Hong Kong. Leiknar verða 72 holur og keppa fjórir kylfingar í landslið- inu enárangurþriggjabestutelur. Það er ekki reiknað með að Islend- ingar vinni nein stórafrek hér í Laus- anna. Islenska liðið hefur þó vakið at- hygli þar sem leikmenn liðsins léku vel á æfingadögunum. Þá hefur þaö vakið athygli að eiginkonur islensku lands- liðsmannanna era með þeim hér. -klp/-SOS Jónas þjálfar og leikur með Reyni Sandgerði Jónas Jóhannesson, landsliðsmaður i körfuknattleik, sem hefur leikið eltt af lykilhlut- verkum í hinu sigursæla liði Njarðvíkinga undanfarin ár, hefur verið ráðinn þjálf- ari Reynis i Sandgerði og mun hann leika með liði Reynismanna í vetur. Reyuir frá Sandgerði sendir nú í fyrsta skipti lið til keppnl i körfuknattleik. -SOS. 0 JuriSedovogÖmarTorfason. son, Jóhann Þorvarðarson, Heimir Karlsson og Sverrir Herbertsson,” sagði Juri Sedov. Bjartsýnn á góð úrslit „Það er mikil ánægja í herbúðum okkar Víkinga nú eftir að sigur í Islandsmótinu er í höfn. Nú erum við með hugann við Evrópuleikinn við Real Sociedad, sem verður mun erfið- ari. En ef við leikum af skynsemi er ég bjartsýnn á góð úrslit,” sagði Omar Torfason, fyrirliði Víkings, á blaða- mannafundinum. ,,Aðstæður veröa okkur í hag og það tekur Spánverjana vonandi drjúgan tíma að átta sig á vellinum. Við erum betur I stakk búnir að takast á við Real Sociedad en við vorum í fyrra gegn Bordeaux. Við eram reynslunni ríkari og Iærðum mikiö af þeim leikjum. Víkingsliðiö heilsteyptara nú en í fyrra. Leikmenn eins og Heimir Karls- son, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Gunnar Daninn Anders-Dahl Nielsen skoraði fyrsta mark Reykjavíkur- mótsins i handknattleik þegar KR-ing- ar unnu Ármann i gærkvöldi 23—18 eftir að hafa verið undir í ieikhléi 10— 13. Vikingar Iögðu Þrótt að velli 23—21 (13—8) og Fylkir og ÍR gerðu jafntefli 13—13.___________________ Robertson íleikbann John Robertson hjá Nottingham Forest hefur verið dæmdur í tveggja leikja keppnisbann og mun hann ekki leika með Forest gegn Watford á laug- ardaginn eða Tottenham. Ástæðan fýrir leikbanninu er að Robertson var rekinn af leikvelli í keppnisferðalagi Forest til Spánar fyrir stuttu fyrir að þrasa við dómara. 0 Landsliðið i Blaki. Frá vinstri: Jón Arnason, Friðjón Bjarnason, Friðbert Traustason, Lárentsinus Ágústsson, Haraldur Geir Hlöðversson, Samúel örn Erlingsson, Guðmundur Kæraested, Gunnar Árnason, Sigurður Þrá- insson og Valdemar Jónasson þjálfari. Á myndina, sem tekin var á Loft- leiðahótelinu árla morguns siðastliðinn föstudag, vantar þrjá menn, Gnð- mund Pálsson og Tómas Jónsson, sem leika með KFUM í Osló, og Leif Harðarson. DV-mynd: S. 0 Jónas Jóhannesson. • Mlck Mills — HM. — reynt að halda kostnaði við NM-f ör í lágmarki Bjorgvin Þorsteinsson. fyririiði Englands í Landslið karia í blaki dvelur »im þessar mundir i æfingarbúðum í Osló. Er verið að undirbúa liðið fyrir Norð- urlandamótið sem verður i Uddevalla í Sviþjóð um næstu helgi. Blakmennirnir æfa af miklum krafti auk þess sem þeir spila æfingaleiki við norsk félagslið. Er æft bæði fyrir og eftirhádegL Ferðin til Noregs er aðallega farin til þess að tveir af leikmönnum liðsins, þeir Guömundur Pálsson og Tómas Jónsson, sem búa i Noregi og leika með norksu liði, fái samæfingu með liðinu. Blaksambandið er ekki fjársterkt frekar en Best önnur íþróttasambönd. Til að þátttaka i Noröurlandamótinu reyndist möguleg urðu landsliðsmenn- imir að taka sjálfir stóran þátt í kostn- aðinum. Greiða þeir meira en helming ferðakostnaöar. Er þó reynt að halda kostnaöi í lágmarki, til dæmis búa landshðsmennirnir heima hjá Guð- mundi Pálssyni og Tómasi Jónssyni meðan liðiö dvelur í Osló. Eru stofum- ar lagðar undir liðið. Þá fær íslenska landsliðið aö fljóta með i rútu norska landsliðsins er haldið verður til Sví- þjóðar. -KMU. Víkingur mætir Real Sociedad: „Betur undirbúnir Evrópukeppnina nú” — segir Juri Sedov Víkingsþjálfari ★ „Bjartsýnn á góð úrslit,” segir fyriiiiðinn, Ómar Torfason „Já, Víkingsliðið i ár er sterkara en í fyrra, jafnara og hefur öðlazt meiri reynslu. í heild sterkara lið og við erum betur undirbúnir fyrir leikina i Evrópukeppni meistaraliða nú en i fyrrahaust, þegar við lékum við franska liðið Bordeaux,” sagði Juri Sedov, þjálfari Islandsmeistara Vikings i knattspyraunni, á blaða- mannafundi i félagsheimUi Vikings við Hæðargarð. 1 dag kl. 5.39 leikur Vikingur fyrri leik sinn í Evrópukeppni meistaraliða, Evrópubikarnum, við spánska meistaraliðið Real Sociedad, FH mætir nýliðum Stjömunnar — ífyrsta leik 1. deildar í handknattleik Nýliðar Stjöraunnar í 1. deUdar keppninni í bandknattleik, sem leika hcimaleiki sina í Hafnarfirði, leika þar gegn FH í fyrsta leik íslandsmótsins — miðvikudaginn 22. september. FH-ingar verða einnig í sviðs- ljósinu í öðram leik 1. deUdar- keppninnar — leika gegn Islands- meisturum Víkings í Hafnarfirði 25. september. Sama dag mætast einnig Fram og Þróttur. KR leikur gegn Stjörnunni 26. september og mánudaginn 27. september fara fram tveir leikir. Víkingur-IR og FH-Þróttur. Valur og Fram leika 28. september og daginn eftir verða tveir leikir. Stjarnan mætir Víkingi og Þróttur leikur gegn KR. tR-ingar leika síðan við Valsmenn 30. september. 2. deildarkeppnin hefst á föstu- daginn kemur með tveimur leikj- um. Afturelding leikur gegn HK í Mosfeilssveit og Haukar fara til Vestmannaeyja til aðmæta Þór. -sos. frá San Sebastian. Leikurinn verður á aðaUeikvanginum í Laugardalnum og liðin eiga það sameiginlegt að hafa orðið meistarar tvö siðustu ár, Víking- ur íslandsmeistari, Real Sociedad Spánarmeistari. Forsala á aðgöngumiðum verður við Utvegsbankann í Austurstræti fram eftir degi, svo inni á Laugardalsvelli. Síöari leikur liðanna í Evrópubikam- um veröur i San Sebastian 29. septem- ber. Þetta er í þriöja sinn sem Víking- ur tekur þátt i Evrópukeppni i knatt- spymunni. Lék sem bikarmeistari við Legía, Varsjá, 1982 og við Bordeaux í fyrra. Yuri Sedov hefur þjálfað hjá Víking síðustu þrjú árin með hreint frábærum árangri. Undir stjóm hans varö Víkingur Reykjavikurmeistari 1980, Islandsmeistari í fyrra og svo þrenna í ár. Víkingur tslands- og Reykjavíkur- meistari og „meistari meistaranna”. Sigraði i meistarakeppni KSl. Eftir þátttöku Víkings í Evrópukeppninni nú heldur Sedov til Sovétrík janna þar sem gott starf biður þessa mikilhæfa þjálf- ara. Vikingur fær í staðinn annan sovézkan þjálfara. Ekki varnarleikur „Viö munum ekki leika vamarleik gegn Real Sociedad. Þaö gefur ekki árangur en hins vegar vona ég að við verðum með átta menn i vöminni á réttum tíma. Ég veit ekki mikið um lið Real Sociedad. Hef þó lesið talsvert um það í enskum knattspyrnuritum og við eigum von á myndspólum með leik jum liðsins, m.a. leik þess við Real Madrid í fyrstu umferðinni í 1. deildinni spænsku nú í haust. Madrid-liðið sigr- aði 1—0 í þeim leik í Madríd. Leikmenn Víkings eru í góðri, líkamlegri þjálfun og ég verð með sama byrjunarlið og í leiknum á sunnudag gegn Akurnesing- um. Það er Ögmundur Kristinsson, Þórður Marelsson, Magnús Þorvalds- son, Jóhannes Bárðarson, Stefán Halldórsson, Gunnar Gunnarsson, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Omar Torfa- EYJAMENN TÖPUÐU Eyjamenn máttu þola tap 0—1 fyrir pólska liðinu Lech Poznan i Evrópukeppni bikarhafa á grasvellinum i Kópa- vogi þar sem 286 áhorfendur sáu frekar dapran leik í leiðindaveðri — roki og rigningu. Það var Leszek Partynski sem skoraði sigurmark Pólverjanna á 30. min. leiksins með þvi að skalla knöttinn laglega fram hjá Páli Pálmasyni. Eyjamenn fengu þrjú dágóð tækifæri til að skora i fyrri hálfleik. Sigurlás Þorleifsson náði ekki að skalia knöttinn fyrir opnu marki Pólverja eftir horaspyrau Omars Jó- hannssonar og síðan átti hann skot sem Piotr Mowlik, markvörður Pólverja, varði. Kári Þorleifsson átti skalla fram hjá marki Lech. Þar með eru tækif æri Ey jamanna í leiknum upp talin. Leikmenn pólska liðsins voru mun frískari i rigningunni og fékk maður það á tilfinninguna í seinni hálfleik að þeir kærðu sig ekki um að skora fleiri mörk. VUdu biða með það þar til í Póllandi. -SOS. Blaklandsliðið sefur á stofugólfinu heima hjá tveim leikmönnum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.