Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR 15.SEPTEMBER 1982. Sími 27022 Þverholti 11 Srrtáauglýsingar STARFSKRAFTUR ÓSKAST til almennra skrifstofustarfa. Sendið nafn, heimilisfang og uppl. um fyrri störf til DV — merkt: „RAF 82” fyrir 21. þ.m. - STARFSFÚLK ÚSKAST til ýmissa starfa í matvöruverslun við Laugaveg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild DV, Þverholti 11, merkt: „Vinna 300” fyrir 20. september. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Suðurgötu 14, þingl. eign Péturs Péturssonar hf„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 17. september 1982 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 46., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Frosta- skjóli 3, þingi. eign Birgis Agústssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 17. september 1982 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Einarsnesi 66, þingl. eign Guðna H. Bjaraa- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 17. september 1982 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Sólvallagötu 25, þingl. eign Einars Péturssonar, fer fram eftir kröfu Jóns B. Jónssonar, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sigurmars K. Albertssonar hdl. og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri f östudag 17. september 1982 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í Hringbraut 74, þingl. eign Ölafs Kr. Hafsteinssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Útvegsbanka íslands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 17. september 1982 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Bergstaðastræti 64, talinni eign Guðríöar V. Gísladóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 17. september 1982 ki. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess 1982 á Einarsnesi 31, þingl. eign Ágnars Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudag 17. september 1982 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta í Ála- granda 4, talinni eign Halldórs Ellertssonar, fer fram eftir kröfu Jónasar A. Áðalsteinssonar hrl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Gtvegs- banka íslands á eigninni sjálfri föstudag 17. september 1982 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Bflar til sölu G.M.C. Vandura árg. ’75 (styttri gerö), 8 cyl. sjálfskiptur meö vökvastýri og aflbremsum. Bíllinn er óinnréttaöur. Verö tilboð. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 96-71858 eftir kl. 20. Til sölu Scania 112 M árg. '81. Bíla- og vélasalan As, Höföa- túni 2. Sími 24860. Til sölu 14 feta „Buster” álbátur, mjög stöðugur, ósökkvanlegur og viöhaldsfrír. Einnig 20 ha. mótor og bátakerra. Uppl. í síma (91)34160. Líkamsrækt Yogastöðin Heilsubót. Við bjóöum morguntíma, dagtíma, og kvöldtíma, fyrir fólk á öllum aldri, saunaböð og ljósaböð. Markmið okkar er aö verjast og draga úr hrörnun, aö efla heilbrigöi á sál og líkama. Nánari uppl. í símum 27710 og 18606. Varahlútir ÖSumeoeie Varahlutir—aukahlutir—sérpantanir. Sérpantanir í sérflokki — enginn sér- pöntunarkostnaöur — nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan — einnig notaðar vél- ar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastás- ar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföll, pakkningasett, olíudælur og margt fl. Hagstætt verö. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Myndalistar fyrir bíla, jeppa og van aukahluti fyrir- liggjandi. Póstsendum um land allt. Einnig f jöldi upplýsingabæklinga fáan- legur. Uppl. og afgreiðsla að Skemmu- vegi 22 Kópavogi alla virka daga milli kl. 20 og 23 aö kvöldi. Póstheimilisfang er á Víkurbakka 14 Rvík, Box 9094, 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið. Verzlun cr Múrsement. Eigum fyrirliggjandi múrsement í 50 kg pokum. Notaö í hleðslu, pússningu og í fúgur. Dregur úr sprungumyndun- um í pússningu. Eykur mýkt og þjálni múrblöndunnar. Nýborg hf., sími 1 86755, Ármúla 23. AUGLÝSING frá rfkisskattanefnd Út er komið heftið Úrskurðir kveðnir upp af ríkis- skattanefnd á árinu 1980 — Úrtak. Heftið kostar 150 kr. með söluskatti og fæst í bóka- búð Lárusar Blöndal. Eldri hefti eru einnig fáanleg. Sendill óskast Sjávarútvegsráöuneytiö óskar aö ráöa sendil til starfa hluta úr degi. Nánari upplýsingar verða veittar í ráðuneytinu að Lindargötu 9. Fyrra hefti 56. árg. Ganglera er komiö út. Meöal efnis er grein um andlegan þroskaferil Beethovens. Bókarkaflar eru eftir Fritjof Capra og Sigvalda Hjálmarsson. Alls 13 greinar um andleg og heimspekileg efni. Gangleri er 96 bls. Áskriftargjald er kr. 175,- Nýir áskrifendur fá eitt hefti ókeypis. Áskriftarsími er 39573. GANGLER stílhreinn og þægilegur. Hannaöur af Marcel Brauer 1927 „Brauhaus”. Einnig höfum viö fyrirliggjandi fleiri geröir af sígildum nútímastólum. Ný- borg hf., húsgagnadeild, Ármúla 23, sími 86755. Tilbúin punthandkiæöi og tilheyrandi dúkar ' og bakkabönd. Áteiknuö punthandklæöi. ÖU gömlu munstrin, áteiknuö vöggusett, straufríir matar- dúkar og blúndudúkar, allar fáanlegar stæröir. Póstsendum. Opiö laugar- daga. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. bílaleigan, Tangarhöföa 8—12, símar 91-85504 og 91-85544.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.