Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Qupperneq 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER1982.
'3
Myndirnar hér aö ofan voru teknar er unnið var vM löndun á þorski úr
Hugborgu fré Ólafsvík i siðustu viku. Á bilpallinum stendur Ingi Krist-
mannsson. Hann kvað aflann hafa veriO litinn upp á siOkastiO, þó
hefOi hann glæOst nokkuO.
Um tiu bátar frá Ólafsvík voru aO fara á sildveiOar frá Ólafsvík i
siðustu viku.
-GSG/DV-myndir: Einar Ólason.
Deilan fVesturbergi 78:
Hússtjómin ein-
huga um samning-
inn við málarann
— segja tveir fyrrverandi stjórnarmenn húsfélagsins
„Greinin um húsfélagsformanninn í
Vesturbergi í blaöinu í gær er uppfull
af rangfærslum sem veröur aö
leiðrétta,” sögðu þeir Pálmi Olafsson
og Guöbjartur Herjólfsson. Þeir sátu í
stjórn húsfélagsins að Vesturbergi 78 á
þeim tíma sem samningur var geröur
um málningarvinnu.
Eins og fram kom í fréttinni í gær
var gerður samningur viö málara
nokkurn um aö hann málaði húsiö aö
Vesturbergi 78. Fékk málarinn greitt
fyrir vinnu sína með íbúð sem hús-
félagið átti.
„Viö viljum taka fram aö þaö var
ekki formaöur húsfélagsins einn sem
tók ákvöröun um þennan samning við
málarann. Hún var sjálf hlutlaus
gagnvart málningartilboðum sem
bárust í verkiö. Aðrir stjómarmenn,
sex aö tölu, voru sammála um aö taka
því tilboöi sem tekiö var,” sagöi
Guðbjartur.
„Málningarvinnan var boöin út og
einnig var íbúðin auglýst á frjálsum
markaöi. Fimm tilboð bárust í vinnuna
og nokkur í íbúðina. Eftir að hafa
skoöað tilboöin óg hugleitt málið þótti
hússtjómirmi hagkvæmast aö ganga
aö tilboði umrædds málara. Sehma,
eftir aö tilboði hans haföi verið tekiö,
kom þaö til aö hann fengi íbúöina upp í
sem greiöslu. Var öll hússtjórnin sam-
mála um þessa tilhögun. Þaö viljum
við taka skýrt fram,” sagöi Pálmi.
Þeir félagamir Pálmi og
Guðbjartur sögðu fullyrðingar um að
hússjóöurinn heföi verið misnotaöur
alrangar. „Þeir reikningar sem snertu
málningarvinnuna fóm til löggiltra
endurskoöenda sem sögöu allt i lagi
meö þá,” sagði Guðbjartur.
„Hólmurinn er ekki farinn enn, en
við stefnum aö því aö koma honum
burt af strandstað því aö ekki er hann
til prýði auk þess sem i flakinu geta
leynst slysagildmr fyrir böm,” sagði
Jón E. Friðriksson, bæjarstjóri í Olafs-
firði, í samtali viö DV.
Hólmur strandaöi á sínum tíma í
Olafsfirði og síöan hefur flakið af
skipinu legiö þar í fjöru Ölafs-
firöingum til skapraunar. Ýmsar
bollaleggingar hafa verið um
hvemig hægt sé aö koma skipsflakinu
„Við teljum aö þessar kæmr til
Rannsóknarlögreglunnar séu á-
stæðulausar. I frétt blaösins kom
aöeins önnur hliðin fram. Okkur finnst
hún bera þess merki aö um ofsóknir sé
aö ræða. Viö viljum hér meö koma
okkar skoöunum á framfæri,” sagöi
Pálmi. -KMU.
fyrir kattamef. I sumar bauöst
Guðmundur Hjartarson, verkstjóri hjá
Vita- og hafnarmálum, til aö sprengja
Hólminn í loft upp. Þó var vitaö að
tætlumar kæmu niður aftur, en þá í
viðráöanlegum stæröum þannig að
Olafsfirðingar gætu komið þeim úr
alfaraleið, helst undir svartan sand
eöa græna torfu. Þegar grannt var
skoöaö reyndist þetta umfangsmeira
verk en Guðmundur ætlaöi í fyrstu.
Varö því ekkert úr sprengingunni aö
sinni. -GS/Akureyri.
Ólafsfjörður:
Hólmur er enn
á sínum stað
Verð á nýjum bílum
til afgreiðslu strax
Fíat 127 special, 3ja dyra.
Kr. 115.000
Fíat Panda 45, 3ja dyra.
Kr. 115.000
Fíat Ritmo 65 CL
1300, 5 dyra, 5 gíra.Kr. 150.000
Fíat Ritmo 85 super
1500, 5 dyra, sjsk. Kr. 185.000
Fíat 131 super 2000,
aflstýri, 5-gíra. Kr. 195.000
Fíat 131 super Pano-
rama 2000, station. Kr. 209.000
Fíat Argenta 2000,
4ra dyra, aflstýri, Kr. 237.000
Fíat Argenta 2000,
4ra dyra,
aflstýri, sjsk. Kr. 246.000
125 P 1500, 4ra dyra. Kr. 104.000
125 P 1500 station. Kr. 112.000
Polonez 1500, 5 dyra. Kr. 132.000
Gamli bfllinn tekinn
uppínýjan.
Ryðvöm innifalin í verði.
Bfllinn tilbúinn til
skráningar.
Komið inn á
Höfum til sö/umeð-
ferðar notaða bíla
Mercedes Benz 280SE 74.
Kr. 250.000
Wagoneer, sjsk. 79. Kr. 220.000
AMC Spirit 4 cyl.,
sjálfsk., ’80. Kr. 130.000
AMC Concord D/L,
sjálfsk., 79. Kr. 145.000
AMC Eagle Wagon
4X4, ’80. Kr. 270.000
Fíat 132 GLS 1600 ’80.Kr. 140.000
Fíat Ritmo 60 CL ’80.Kr. 95.000
Fíat 127C,3 dyra, 78. Kr. 55.000
Polonez 1500 ’80. Kr. 85.000
Mazda 929, sjálfs.,’77.Kr. 75.000
Mazda 626, sjálfsk.,
’80. Kr. 120.000
Willys Renegate CJ7,
6 cyl., 4ra gíra,
fíberhús, 78. Kr. 240.000
AMC Concord D/L
78. Kr. 120.000
Fíat 128 78. Kr. 50.000
Ýmis skipti möguleg.
Notaðir bí/ar á sér-
stöku tilboðsverði
ERTUÁ GÖMLUM BÍL?
ViLTU NÝJAN?
EKKERT MÁL -
KOMDU TIL OKKAR.
Austin Allegro 77. Kr. 40.000
Plymouth Fury 77, ek. aðeins
27.000. Kr. 85.000
Fíat 125 P 77. Kr. 25.000
Fíat 125 P 78. Kr. 35.000
Ford Comet coupé, 2ja dyra,
74. Kr. 45.000
Fíat 131 special 77. Kr. 55.000
Nú er tækifærið tfl að
eignast góðan, notaðan bfl
á mjög hagstæðum
greiðsluskilmálum.
Höfum úrval af öllum
tegundum á söluskrá —
kynntu þér kjörin.
VUtu nýjan — nýrri — eldri — dýrari — ódýrari
komdu á þeim gamla og veldu sjálfur
gam/a bíinum og
út á þeim nýja.
Egill Vilhjálmsson hf.
Smiðjuvegi 4 Kóp. Sími 77200 Simi 77720