Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Síða 4
4
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER1982.
BEST AÐ VERA NAKINN
Leikfólag Reykjavíkur:
SKILNAÐUR
eftir Kjartan Ragnarsson
Lýsing: Daníel Williamsson
Tónlist: Áskell Másson
Loikmynd og búningar: Steinþór Sigurósson.
Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson.
Þaö er nú efalaust aö leiksagan í
Skilnaöi, frásagnarefniö í leiknum í
öllum meginatriöum sinum, fjöl-
mörg leikatriöi óbreytt gætu gengið
fyrir sig í alveg venjubundnu
natúralísku leikriti, á venjulegu
leiksviöi. Af hverju þá aö setja
leikinn á hringsvið meö áhorfendur á
alla vegu? Af því bara ?
Þaö má sem sé mætavel hugsa sér
frásögnina í Skilnaði í alveg
heföbundnu leikformi. En er ekki um
leið hætt viö að slík frásögn yrði í
verkinu ansans ári skringileg?
Hallærisleg? Svo mikið er víst aö
ekki er þaö neitt smáræði sem
gengur yfir hana frú Kristínu
Stefánsdóttur í leikriti Kjartans
Ragnarssonar.
Ósköp að heyra
Maöurinn skilur viö hana þegar
þau eru komin um miöjan aldur og
hún farin aö vinna úti, og er hann þó
oröinn Iasinn og þarf á henni að
halda. Eins og hún á honum. Vinirnir
bregöast henni — meö vorkunnsemi
sinni ekki síöur en afskiptaleysi.
Fari hún á skemmtistað aö létta sér
upp verður hún fyrir megnasta
aökasti og ásókn af gírugum, ósvífn-
um körlum, jafnvel kunningjum sín-
um. Dóttir hennar ung helst ekki viö
heima lengur, rifin og tætt á milli
móöur sinnar og fööur, og freistar
þess af veikum mætti að fara aö búa
sjálf.
Kristín reynist aö vísu ágætis
starfskona og framast brátt í vinnu
sinni. En þaö sem starfiö gefur henni
kemur ekki í staö þess sem hún hef ur
misst. Sólborg samstarfskona
hennar er kynvillt og þarf ekki á
karimönnum aö halda. En þegar ást-
konan bregst henni vill hún komast í
skjól Kristínar, og þaö getur Kristín
ekki leyft, henni er um megn að lifa
lífi sínu upp á býti Sólborgar. Ætla
má aö viö svo búið sé úti um vinfengi,
samneytiþeirra.
Ekki nóg með þetta. Kristín fær
sér heimilishjálp og vinnukonan
hennar, Baddý, á aö sínu leyti í al-
deilis öfugum hjúskaparvanda viö
Kristínu. Karlinn hennar lætur hana
ekki lausa, allra mesti hrotti og
alltaf meö hnefann á lofti, en Baddý
gengur blá og blóðug undan honum.
Engu h'kara en hann eigi hf sitt
undir því aö fá að traðka hana undir
fótum eftir þörfum sínum og hentug-
leikum. Eftir enn eina mis-
þyrminguna, flýr Baddý um síöir
undú- vemdarvæng Kristínar. En
þær fá ekki lengi aö njóta félags-
skaparins, karlhrottinn óðara
kominn á eftir Baddýju og meö báöa
hnefa á lofti, aldeilis blindaöur af
kynferðislegum fordómum og þeirri
helvítis heift sem karlmennska blæs
honum í brjóst. Honum finnst ekki
nemaeitt aðgeraviðkvenmanneins
og Kristínu. I þeim svifum sem hann
ætlar aö fara aö nauðga henni grípur
Baddý til örþrifaráöa og stingur
hann á hol með stómm hníf. Æ,æ, æ!
Oskö eru að heyra þetta!
Satt og logið
sitt erhvað
Þaö era mikil mál í húfi í Skilnaði.
Og ekki efi á því aö þau vandamál,
einstök atvik í frásögninni, og þar
meö fólkið sem viö söguna kemur,
má öhsömul tU sanns vegar færa.
Annaö eins og hér er sýnt getur gerst
og hefur gerst í raun og veru. Ekki
einu sinni fyrir þaö aö synja aö ein og
sama mannesk jan hafi einhverntíma
gengið í gegnum aöra eins rauna-
roUu og á Kristínu er lögð í leiknum.
Samt sem áöur er eins og þaö
háha væri nóg — í venjubundnu
leikformi, og á venjulegu leiksviöi.
Frá þeim bæjardymm séö má finna
þaö að Skilnaði að hiö ögrandi og á-
reitna sviðsform á sýningunni sé í
rauninni merkingarlaust, auki engu
nýju viö efnið sem eigi eftir eðli sínu
heima í natúralisku leikriti. Aftur á
móti sé sviösfærslan til þess ætluð og
löguð aö draga dul á og hylma yfir
ótölulega vankanta á hinu fyrir-
hugaöa heföbundna leikriti, form-
gerð og frásagnarmáta, persónu-
sköpun eins og leiksögunni sjálfri,
sem ella lægju í augum uppi og yröu
brátt aöhlátursefni á natúralísku
leiksviöi.
Þessum aöfinnslum má aö vísu
svara meö öömm rökum fyrir
höfundarins hönd og sýningarinnar.
Segja sem svo aö sjálft hiö
natúraliska leikform, rökföst
leiksaga, samkvæm viöteknum hug-
myndum um „eöli og lögmál”
veruleikans, ýtarleg persónulýsing,
sköpun raunvemlegra einstaklinga í
hlutverkunum, sé í sjálfu sér til þess
fallin aö falsa veruleikann og vanda-
málin. Meö því að gera almenn og
alhæfanleg vandamál og ein-
staklingsbundnum og. persónuleg-
um vanda — til aö láta hann uppi og
jafnvel leysa hann innan ramma viö-
tekins sálfræðilegs „raunsæis”, í
krafti „skáldlegrar” andagiftar um
persónugerð, atvikarás, umhverfi.
Auðvitað væra vemleikinn og vanda-
Leiklist
ÓlafurJónsson
málin aldeilis söm og jöfn fyrir það
aö leik loknum, en leikurinn hiö hent-
ugasta skálkaskjól fyrir áhorf-
andann aö gleyma því.
Á hinn bóginn sé í Skilnaði, meö
því að afklæða yrkisefniö
heföbundnu frásöguformi, en halda
fólki og atvikum á sviöinu ein-
vöröungu fram fyrir dæmum, og
foröast allar skáldlegar tilfæringar
með efniö, veriö að leiða veruleikann
nakinn fram fyrir sjónir áhorfenda.
Allt sem gerist í leiknum gæti í
rauninni og hefur raunar gerst. Hiö
ágenga og ögrandi leikform í sem
mestum námunda viö sem flesta á-
horfendur, alhæfing efnisins, sem
hin einfalda stílfærsla frásagnarinn-
ar geymir, sé í rauninni til þess ætluö
og fallin að brýna vandamálin fyrir
áhorfanda, minna á lífiö og vem-
leikann eins og þaö svo alltof oft er.
Og þaö er aö vísu mesta undir
áhorfendum komiö hver kosturinn
veröur ofan á í Iönó nú í haust.
Sterkur og einn?
I haust er best aö vera nakinn í
leikhúsinu. Ekki nóg meö Adam og
Evu í Edens lundi. I Skilnaöi standa
líka þau fráskildu hjón, Árni og
Kristín: Jón Hjartarson og Guörún
Ásmundsdóttir, allsnakin uppi.
Annaö skiptiö er í upphafi seinni
hluta, eftir hlé, uppi í rúmi eftir vel-
lukkaðar samfarir. Þetta er svona
gamaldags ,,djörf” sena sem litlu
skiptir. Aftur á móti skiptir upphaf
leiksins heilmiklu máli fyrir
sjónrænt samhengi hans: Kristín
nakin uppi á borði, undir ljósa-
hjálmi, sem minnir í senn á skurðar-
borðoglíkkistu.
Veigamesta aðfinnsla aö Skilnaði
held ég sé aö leikurinn sé of reikull í
rásinni milli natúralisma og stíl-
færslu, veruleikalíkingar í einstök-
um leikatriöum, hlutverkum og
þeirrar vemleikatúlkunar, sem
leikurinn vill í heild láta uppi.
t Skilnaði er tæpt á mörgum leik-
ritum, frásagnarefnum að
heföbundnum raunsæishætti: um
samband hjóna, mæðgna, vin-
kvenna, allt tilbrigöi um samband
karls og konu. Og hættan sú aö hin
einstöku söguefni skyggi á heildar-
sýn hans á- yrkisefniö, lifið og vem-
leikann, kjör karls og konu í sambúö.
Sú sýn er í Skilnaði harla nöturleg:
Þaö getur enginn átt neinn annan,
má ekki ætlast til þess af neinum,
sjálf sú tilætlun leiöir beint í voöann
eins og dæmi Odds og Baddýjar
sýnir. Aftur á móti þurfum viö hvert
á öðru aö halda, veröum aö eiga
hvert annaö aö, ef lífiö á aö vera
bærilegt. 1 leikslokin í Skilnaöi vilja
þau snúa heim aftur til Kristínar, Sif
dóttir hennar og maðurinn hennar,
Ámi. En nú þarf hún ekki lengur á
þeim aö halda og vísar þeim á burt.
Nú þarf hún og getur verið ein. Hún
er orðin sjálfstæö. Er það nokkuð
nema annaö orö fyrir að standa al-
einn uppi? Og þaö er svo sárt og
átakanlegt.
Skáld á sviði
Sex leikendur flytja leikinn í Iönó
viö fjarska einfalda sviðsmynd, ívaf
tónlistar eöa „leikhljóða” sem
reynast virk og áhrifarík í sýning-
unni, haganlega samin að efni og aö-
ferö hennar. Leikendur koma ýmist
fyrir í hlutverkum, framvindu leik-
sögu sem í öllum aöalatriðum veröur
meö hefðbundnu natúralísku móti,
eöa saman í kór í stílfæröri umgerö
sögunnar. Og þama gætir aftur
sama tvíveörungs efniviðar og
aðferðar sem áöur var vikiö aö: ekki
fann ég betur en túlkun aöalhlutverk-
anna, Kristínar, Áma, Baddýjar
vinnukonu: Valgeröar Dan væri aö
öllu leyti samin aö hefðbundnu
raunsæismóti.
Aftur á móti fannst mér aö minni
hlutverkin gerðusig betur, þar gengi
stUfærsla efnisins inn í sjálfa
persónusköpunina, Sólborg: Soffía
Jakobsdóttir, Oddur: Aöalsteinn
Bergdal, Sif: Sigrún Edda Björns-
dóttir. I öUu falU tókst þeim Soffíu og
Aöalsteini í og með þeim Sólborgu og
Oddi aö láta uppi alveg raunvemleg-
an einmanleika, angist, ofstopa
umfram það sem oröræöan geymir
og hin sorglega atburöarás. Og þar
er einhverstaðar eiginlega skáld-
skaparefnið í leiknum.
Skilnaöur breytir svo sem engu um
skoðun manns á Kjartani Ragnars-
syni. Hann er eftir sem áöur ekki
bara afkastamesti heldur líka eftir-
tektarveröasti höfundur okkar í
leikhúsinu um þessar mundir. En
það er ekki af því hvað Kjartan er
flínkur leikhúsmaöur, þótt hann
sjálfsagt sé það. Heldur þrátt fyrir
það. Þaö er eins og í hverju leikriti
Kjartans sé miklu meira efni fyrir aö
fara en honum hefur enn auönast aö
ná tökum á og sýna fram á það í orö-
ræðu og athöfn á sviðinu.
Hann á enn eftir að veröa þaö leik-
skáld sem verk hans veita fyrirheit
um. Á leiksviðinu.
Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
Betlistafir vinstri stjórna frá 1956
Morgunblaðið segir um helgina, að
vinstri stjórairnar i landinu hafi
verið fjórar, en ekki þrjár, eins og
stundum hefur verið talað um, þ.e.
vinstri stjórn 1956—1958, vinstri
stjóra 1971—1974 og sú vinstri stjóra
sem nú situr. Blaðið vill bæta við
þriggja flokka stjórainni frá 1978—
1980, sem má vel til sanns vegar
færa. En þá væri ekki úr vegi að
minnast nýsköpunarstjóraarinnar,
sem keyrði með okkur beint í kreppu
og Marshall-aðstoð, sem gekk svo
langt, að innheimtir voru tollar af
Marshall-góssínu og Bandaríkja-
menn látnir borga þá. í nýsköpunar-
stjórainni gekk nefnUega eitt
eyðsluæðið yfir, þegar öllum
erlendum f jármunum okkar var eytt
í svo tU eina atvinnugrein, án þess að
hún efldi atvinnu tU muna umfram
það sem verið hafði. Vinstri
stjómiraar hafa því verið fimm, og
allar hafa þær eflt mjög verðbólgu í
landinu.
Nú er stundum verið að spá því,
að svonefndar „sögulegar sættir”
takist og Álþýðubandalagið og Sjálf-
stæðisflokkur myndi næstu vinstri
stjóra. Hefur það raunar ekki gerst,
nema með frávikum, að vinstri
stjóra hafi tekið víð af annarri
vinstri stjóra, vegna þess að koma
hefur þurft viti í efnahagsmálin á
mUIi hríðanna.
Gott dæmi um þetta var.
stjóin Suians Jóhanus Siefáns-
sona:, sem kom á eftir nýsköpunar-
stjórninni. Sameiningarflokkur
alþýðu, sósiaUstaflokkurinn, sá
þá leik á borði og hóf upp æðis-
genginn áróður gegn Stefánl og
stjóra hans, „Stefaníu”. Ljóst var,
að sú stjóra átti i miklum erfiðleik-
um vegna viðskilnaðar nýsköpunar-
stjóraarinnar. Það var því kjörlð
tækifæri fyrir Sameiningarflokkinn
að nudda Alþýðuflokknum upp úr
ófaraaði, sem Sameiningar-
flokkurinn átti sjálfur sök á.
En Morgunblaðið ræðir ekki svo
mjög efnahagslegan ófarnað vinstri
stjóraa i þetta sinn, heldur bendir
réttUega á, að i hvert sinn sem
kommúnistar hafa setið í stjóra á
íslandi síðan árið 1956, hafa þeir
verið beinir valdendur að
samningum við Bandaríkjastjóra,
ýmist tU öflunar lánsf jár eða fram-
kvæmdafjár. Nefnir blaðið þrjú
tUvUs og segir: „Nægja þessi þrjú
tUvik tU þess að nýtt sögulegt lögmál
sé orðið tU i islenskri utanrikismála-
stefnu. Varaarleysisstefna vinstri
flokkanna leiðir tU þess að íslending-
ar fá doUara hjá Bandarikjastjóra.”
Þetta sögulega lögmál þarf að
athuga vel og gera það lýðum ljóst,
að athafnir vinstri flokkanna í utan-
rikismálum verka á venjulega
vestræna menn eins og hvert annað
„blackmaU”. Alvöruleysið og stefnu-
skorturinn i afstöðu tU varnarbanda-
laga, sem kommúnistar reyna ætið
að troða inn i stjóraarsamninga,
hefur í raun orðið tU lítUs annars en
auka sókn okkar i framlög Banda-
rikjanna tU varnarmála. Menn geta
getið sér nærri, hver virðing hlýst af
slíkjum hundingjahætti. Ljóst er, að
við leggjum land tU varaa okkur
sjálfum, Vestur-Evrópu og Banda-
rikjunum. Við eigum auðvitað sjálfir
að leggja eitthvað af mörkum tU
varnarmála, vegna þess að við erum
hluti af Nato. En við eigum
jafnframt að krefja Nato um
greiðslur fyrir þá aðstöðu, sem hér
er veitt tU viðhalds nauðsynlegri
varnarkeðju Vesturlanda. Þangað tU
þessu verður kippt i liðinn, Uggur á
okkur sá þungi orðrómur, að við
séum háðari Bandarikjamönnum en
góðu hófi gegnir. Láns- og fram-
kvæmdafé frá Bandarikjunum i hlut-
faUi við áhrif kommúnista á stjórn
landsins er svo umhugsunarefni
fyrir þá, sem í raun vUja að við séum
sem óháðastir öðrum þjóðum. Við
tökum engan þátt i kostnaði við
Nato, eins og okkur ber að gera sem
sjálfstæðri þjóð. Við tökum enga
leigu fyrir afnot af landi, eins og
okkur ber líka að gera. Við höfum
vaUð þann kostinn að láta
kommúnista koma óbeinum beiðnum
um doUara á framfæri við Banda-
rikjamenn. Það er von að Morgun-
blaðið segi: Þarf vinstri stjóra tU að
selja landið?
Svarthöfði.