Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Side 6
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER1982.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
ÁSKORUN UM UPPSKRIFTIB:
SÍDASTIASKORANDINN
Bjarni
Thoroddsen
tækni-
fræðingur
, — Viö ætlum aö reyna að leita eftir
uppskriftum hjá ýmsum aöilum aö for-
vitnilegum réttum. Þeir, sem gefa
okkur þannig hlutdeild í matargeröar-
list sinni, fá aö launum aö tilnefna
þann sen næst veröur leitaö til
varöandi verkefniö.
Þaö er því um eins konar á-
skorunarþátt aöræöaogvonumviðaö
þeir, sem skoraö veröur á, skerist ekki
úr leik þegar rööin kemur aö þeim.
Einhver veröur að byrja leikinn og
sá sem viö leituðum til í upphafi var
Árni Sigfússon blaöamaöur hér á Vísi.
Hann tók því vel og kynnir hér nýstár-
lega matreiðslu á ýsu.
Þetta er ritaö í byrjun október áriö
1980 í Vísi. Þá hófst ganga áskorenda-
þáttarins, sem lýkur hér í DV í dag. Á
þessum tveimur árum hafa um eitt
hundrað manns komið meö forvitnileg-
ar uppskriftir eins og til var ætlast.
Ekki rekur okkur minni til að nokkur
hafi skorast undan, allir brugöist ljúf-
mannlega viö beiðnum forvera sinna.
Hvaö okkar þátt varðar í þessum
þætti, hafa samskipti viö áskorendur
veriö afar ánægjuleg og þökkum viö
þessum stóra hópi manna sem lagt
hefurokkur til uppskriftir.
Síöasti áskorandinn, sem þó ekki
skorar á neinn, er Bjami Thoroddsen
tæknifræöingur. Hann er tilkvaddur af
Jónu Sigursteinsdóttur. Bjami
bregöur fyrir sig matargerö frá
Austurlöndum viö hátíðleg tækifæri og
er hér meö eina uppskrift aö
kínverskum rétti. Hann stundar smá-
trilluútgerö ásamt nokkrum vinum og
sækir stundum snigla í sjó, þar er
komin skýring á forréttinum. Þriöji
rétturinn er matbúinn í Römertopf-
potti, sem Bjami notar mikiö viö elda-
mennskuna, segir aö allur matur
bragðist betur sé hann eldaður í þess
konar potti.
Viö þökkum Bjama fyrir hans
framlag í dag, svo og ölium hinum á-
skorendunum.
-ÞG.
Forréttur:
Sæsniglar (bertukóngur)
í h vrtlaukssmjörí
Sæsniglar 4—6 stk. á mann
(hafa fengist i Forðabúrinu)
formbrauð
hvítlaukssmjör
hvítvín
dill
Sæsniglamir eru keyptir og soðnir
lifandi og þurfa því helst aö eldast
innan sólarhrings. Ef beirra er ekki
neytt samdægurs er bi st að geyma þá
íkæliskáp.
Byrjaö er á því aö setja vatn í pott
og láta suðuna koma vel upp, síðan eru
sniglarnir settir í sjóöandi vatnið.
Tvær aðferöir em til viö suðu á
sniglum, önnur er að sjóöa þá í 10
mínútur og láta þá síöan kólna í
suðuvatninu, og hin er að sjóöa þá í
u.þ.b. 20—30 mín., eftir stærö, og taka
þá síðan upp úr vatninu. Þegar
sniglarnir era orönir kaldir eru þeir
teknir úr kuöungnum.
Til aö ná því sem er innst í
kuðungnum kann aö vera nauðsynlegt
aö hrista hann vel, eöa slá honum við
lófa sinn tvisvar til þrisvar. Sniglarnir
era síöan hreinsaöir, skoriö framan af
sogskál og innyflin hreinsuö frá. Síöan
er hellt smávegis af hvítvíni í
kuðungana og sniglamir settir aftur í
ásamt góöri klípu af hvítlaukssmjöri
Kuöungunum er raöaö, meö opið upp, á
Það sr tæknilega að hlutunum staðið hjá Bjarna Thoroddsen tæknifræðingi.
DV-mynd: GVA.
eldfast fat, svolitlu dilli stráö yfir og
sett undir grillið í u.þ.b. 10—15
mínútur.
. Meö sæsniglunum er boriö fram
ristaö brauö og smjör. Leginum í
kuöungnum er hellt í skeið og hann
boröaöur meö.
Sérstakt sniglasett (töng, gaffall og
skeið — og diskar) er fáanlegt í
verslunum, það auðveldar fólki að
boröa þetta lostæti.
Kjötsprssar í leirpotti
(Römertopf)
700 g svínakjöt (t.d. hnakkakjöt)
500 g lifur (svína eða kinda)
250 g beikon (í heilu eða sneiöum)
3—4 laukar
tómatsósa,
salt, pipar, paprika, karrý, cayenne
pipar
UNDIRBÚNINGUR:
Ef notaö er hnakkakjöt þá eru allar
sinar og tægjur skornar úr kjötinu.
Kjötiö skorið og lifrin í u.þ.b. 3 cm
þykka og 4 cm langa og breiða bita.
Húðin sko'rin af beikoninu og öll bein
hreinsuö úr því. Síðan er það sneitt
niöur í 1 cm þykka og u.þ.b. 3 cm langa
og breiða bita. Tekiö utan af lauknum
og hann skorinn í tvennt eftir
endilöngu og síöan flett í sundur lag
fyrir lag. Síðan er þrætt sitt á hvað
kjöt, lifur, beikon og laukur upp á
spíssana (tré eöa ryöfríir teinar).
f'.
askoranir um uppskriftir
ætfum vl» ,n reyna „f, ,fttr
«pp»krlítum bjá jtnuim á»Uum aR lorvtml|,gUm ,tu* ‘
ptir. **m gvfa okkur þannig hlutdrfld i mátargrröartist rinni lá
ád láttuöOT .8 tiloelna tiánn. »,m rr l,il.6 fii. v»r6,ndl «'rk
efelo.
^lter^vlttmrte.kon.rá.k.run.rltátt ,ft rælte og vo„ttm vt». .»
t>rlr. >«m skt>r»» v,r»ur á. vkrrtvt rkki úr trik, |»g»r róOlo krmur
að þeim.
tíinhver verður sð byrj* letkl»u og «4, aem vth !ettuð«m UI i *99~
bafi.er ,\rní Slgfit»*»R,bt»ðam#ður hér 4 Vfei. H*n» tðh i?v*
kynnir hér nyatárlega matretðalu á ý*u. Gerið »vo vett
Grafýsa
eða grýsa
Gttflnx et ríttur, sem þogar
er orMnn íeiitnavinsell, en »í
goíií «r A gjó/ .Vjarísr. a» sok-
ant bíns bía verös i lostetmu.
ö tnátmenn aldret r.ægju sln»
a/ þeMum réttí
bttAAÍ sla&reynd oili m«r um
tlm* miklu hugarangri. sír-
SUtkleg* þegár borín var a borh
ríltbUbsþunn sneib af graflaxi.
sm *kUaí eftír sjúklega longun
fAtdttðmagn.E/tirabhafa legt»
taiir íaJdi f nokkurn tíma, bar-
nst »«r bugboft fra fjolda mat-
vegna ekki a» gera til-
raunmeft hráefm.sem Odyrara
er en biessaftur laxtnn?
tir varft gratysa efta „grysa"
ems «g uppiagt er a6 nefna
þennán serstaka rett, sem þeg-
ar befur veitt fjoltía folks tnikla
ántegju og atik þess mettaft
maga tjöiaans, nokkuft sem
erfiftlega gengi varftandi laxinn.
Matreiftslan er þessi:
Kaupift tvo meftaistOr ysufltfk
og ga-tift þess aft þau seu glírny.
4 msk. sait.
1/2 msk. pipar
I œsk saxaftur laukur (eftir
smekk)
! msk. þrtftja kryddift
i isk. fingull
3 msk, dtll
l tsk saltpétur
Setþft kryddift f skal og lAtift
þaft vel blandast Stralft nú
kryddmu yfir biefti flókin, þar
sem þau liggja tneft skurfthlift-
ma upp.
Takift alpapplr og straift dilh
yíir hann. Ofan * þetla leggst
svoannaftflakift. meft rofthliftina
niftur Takift stftan bitt flakift og
Arnl SlgfAsso* blaftaœaftur
undirbjr „gryiona”.
leggift þaft langsum eftir fyrra
fiakinu, þannig aft sporftur vlst
t.l beggja enda Sar fiakanna
kyssast ml jafnt og þétt,
Ef alit hefur gengift aft Oskum,
aetti rofthlíftin a» snúa upp og
yfír hana er dreiít dilli- Slftan er
alpapptrnum pakkaft vel utan
um flúkin. nokkut tohgOt stung-
ín a hann og pakklnn settur t la-
skap meft iett farg ytlr
Eftir solarhríng ef pakkanurr
anuíb vift, til þess aft hin hiiftii
Ui etnníg aft liggja I þe>» <f*w
sem kemur af ysunni. Eftí
sftlarhrlng þarf fra er grysa
lllbúín.
Tíl þess aft gera útltt grysúnr
■ ar tystúgra. er gott aft roftflett
nú flokin.
Þa hefur mer veríft bent a. i
elntrni matarahugamanninúr
aft betra s« aft skera flbkin
þunna bíta loftrétl niftur en ek
á ski. eins og gert er um taxin
barniig er flakíftakorift i þumi
sneiftar, 11/2-1 sm.).
Stftan er dilli atréft yfir og
þetta borift fram meft þesB.
SOSU:
350 gr, mayoneae
l rask. ainnep
1 msk. hunang
1 tsk. dUt + aalt og pipar e
smekk.
Ekkl skaftar aft gera þessa
raun, og komast aft raun urr
ysuna okkar ma matreifta a I
breyttari lt*U en softna i v
efta hriata upp úr brauftmyl
Hér meft akora ég a
Magnúsaon, blaftamann é 1
aft vella fleirum hlutdei
leyndarmalum atnum um i
argerftarllat.
ELDUN:
Leirpotturinn ásamt loki lagöur í
bleyti í hálfa klukkustund.
Kjötspíssunum raöaö í pottinn og hvert
lag kryddaö fyrir sig, eftir smekk.
Smávegis af tómatsósu látiö á hvern
kjötspíss. Pottínum lokaö og hann
látinn í kaldan ofn. Soðiö viö 200—250°
C í 1—1 1/2 klukkustund. Með þessum
rétti er gott aö bera fram krydduð
hrísgrjón.
Steikt svínakjöt með
sveppum
(að krnverskum hætti)
500 g magurt svínakjöt
3msk. sojasósa
31/2 msk. matarolía
11/2 msk. tómatþykkni
1 msk. sherry
1 tsk. chilisósa
6—8 stórir sveppir
11/2 msk. smjör
1 tsk. sykur
1 1/2 tsk. maisenemjöl, leyst upp í 3
msk. afvatni.
UNDIRBÚNINGUR:
Kjötiö skorið í u.þ.b. 2,5 cm þykkar
sneiðar og síöan í 4 cm langar og 2,5 cm
breiöar lengjur. Helmingnum af soja-
sósunni, matarolíunni, sherryinu,
sykrinum, tómatþýkkninu og chili-
sósunni blandaö saman. Kjötiö lagt í
þennan lög í hálfa klukkustund.
Stönglarnir á sveppunum skornir frá
höttunum og hattar og stönglár síöan
skornir í femt.
ELDUN:
Smjörið hitaö í litlum potti og
sveppimir steiktir í því í u.þ.b. 2—3
mínútur. (Kjötinu snúiö stööugt á
meðan á steikingu stendur).
Sveppirnir ásamt því sem eftir er af
sojasósunni, sykrinum, tómatþykkn-
inu, sherryinu og chilisósunni sett á
pönnuna. Látiö malla í 1—2 mínútur
áöur en mjölupplausninni er heilt í.
Hrært í þar til sósan er orðin þykk.
Rétturinn borinn fram í upphitaöri
skál, ásamt hrísgrjónum, sojasósu og
sterku kryddi (t.d. cayenne, rauðum
pipar, tabasco), sem hver getur notaö
eftirsmekk.