Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Blaðsíða 10
10
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER1982.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
vangaveltur aö æsispennandi
reyfara sem heldur sjónvarpsáhorf-
endum hugföngnum. En sannanir
skorti algjörlega fyrir slíkum áburði
og hafa aðrir fjölmiðlar aö visu getiö
þessa sjónvarpsþáttar og hug-
mynda Kalbs, en farið afar
gætilega meö og tekið lítt undir.
TASS-fréttastofan hefur birt yfir-
lýsingu þar sem fordæmdar eru
slikar tilraunir til þess aö dreifa
óhróöri um Sovétstjómina og
umtalinu vísaö á bug sem lygaá-
róðri.
Talsmaöur Páfagarðs hefur
opinberlega neitað nokkurri vit-
neskju um nokkurt slikt páfabréf til
Brezhnevs eöa leynilegar sendi-
farir til Moskvu. Á dögunum
sakaöi Alfonse D’Amato, öldunga-
deildarþingmaður, CIA, banda-
rísku leyniþjónustuna, um aö hafa
hundsaö upplýsingar sem hann
veitti henni í október 1981 um aö
Kreml hefði veriö flækt í tilræöiö við
páfann. Talsmenn leyni-
þjónustunnar hafa lýst því yfir viö
fréttamenn vikuritsins TIME aö
þeir hafi engar sannanir fyrir því aö
páfi hafi átt hlut aö stofnun
Einingar .
Flestir þeirra sem best fylgdust
meö viðburðunum í Póllandi á árinu
1980 draga mjög í efa að páfinn
heföi sent menn til slíkra afskipta
fyrir hönd Einingarmanna á sama
tíma sem Stefan heitinn Wyzynski
kardináli skoraöi á verkamenn aö
lægja öldumar og vægja í kröfugerð
sinni. Og jafnvel þótt hann heföi gert
svo ólíklegan hlut hví heföi þaö átt
aö veröa Sovétmönnum tilefni til
þess aö senda honum flugmann níu
mánuðum síðar? Þá var skaöinn
hvort eö er skeður og búiö aö stofna
Einingu. Og ef Sovétmönnum varö
svona mikiö um afskipti páfans, hví
aftraöi þaö þeim þá ekki eins frá því
aö láta pólsk yfirvöld senda herinn á
almenning í desember síöasta ?
Greinilega hefur rannsóknar-
blaöamennska Marvins Kalbs vakiö
fleiri spurningar en hún svaraöi.
(Þýttúr „TIME”.)
Afganistan:
Á slóð Tyrkjans,
Mehmet Ali Agca
Þaö var 13. maí 1981 sem hönd hófst
upp úr andlitsmergðinni á Péturs-
torginu og hleypti af nokkrum
skotum aö Jóhannesi Páli II. páfa.
Eftir snögg réttarhöld ítalskra yfir-
valda hvarf Mehmet Ali Agca (23
ára), sem sjálfur titlaði sig
„alþjóðlegan hryöjuverkamann”, á
bak viö fangelsismúrana til
ævilangrar vistar. Hann skildi eftir
sig f jölda spuminga ósvaraðra.
Hver var hann? Hvaðan kom
hann? Hví geröi hann þetta? Var
hann einn í ráöum eöa sendur af
öörum? — Fréttamenn og lögregla
reyndu aö leita svara viö því, en
þeim varð ekki mikiö ágengt.
Marvin Kalb, fréttamaður hjá
bandarísku sjónvarpsstööinni NBC,
var meöal þeirra sem eltust viö
slóöina og geröi úr þeirri leit sinni
klukkustundarlangan sjónvarpsþátt.
Taldi hann sig hafa fundiö ýmislegt
nýtt til aö varpa ljósi á málið, sumt
sannaö, annað getsakir. Taldi hann
sig geta rakið slóöina frá Péturstorgi
til Rauða torgsins í Kreml.
I fyrstu rakti hann hryöjuverka-
tengsl Agca til heimalands hans í
Tyrklandi þar sem Agca haföi verið í
kynnum viö öfgamenn jafnt til hægri
sem vinstri. I júli 1979 haföi Agca
játaö sig sekan um morðið á tyrk-
neska blaöamanninum Badi Ipekci.
Agca strauk úr fangelsi fimm
mánuðum síöar. I júh' 1980 skaut
Agca upp í Sofíu, höfuöborg
Búlgaríu. Samkvæmt því sem NBC
segir. dvaldi Agca í sjö vikur á bestu
hótelum þar og varö sér þar úti um
falsað, tyrkneskt vegabréf.
Jóhannes Páll II. páfi hnígur i faðm aöstoðarmanna sinna særður af byssukúium tyrkneska hryðjuverka-
mannsins á Póturstorginu. 77/ hægri er svo hryðjuverkamaðurinn, Agca, iitölskum járnum. Lá slóð hans frá
Rauða torginu?
Kalb veltir vöngum yfir því aö þaö
kunni að hafa veriö í Sofía sem Agca
hafi óbeint verið ráöinn á mála h;E
Sovétmönnum. Telur NBC-maöurinn
aö Agca hafi ekki getaö athafnaö sig
í Búlgaríu án þess aö búlgarska
leyniþjónustan hafi látiö sér þaö
lynda. Og þar meö hin sovéska KGB-
leyniþjónusta sem ráöi öllum leyni-
þjónustum austantjaldsríkja.
Þegar þama var komiö grufli
sjónvarpsþáttar Kalbs haföi fátt
komiðfram semaörirhafaekkiþeg-
ar dregiö fram í dagsljósið. En þá
kom hann meö „stóru bombuna”
sem lá í því að ætla Moskvu ná-
kvæmar ástæöur til banatilræðis viö
páfann. Kalb vitnar í ónafngreindar
heimildir í Páfagaröi og segir aö
páfinn hafi í ágúst 1980 sent
erindreka sinn til Kremlar þegar
allt logaði í verkföllum í Póllandi.
Erindrekinn á aö hafa afhent
Brezhnev forseta handskrifaö bréf
frá páfa sem heföi hótaö aö stíga
niður úr páfastóli og snúa heim til
Póllands til liðs viö andófsöflin ef
Sovétmenn réðust inn í landiö. Eftir
ýmsar sendifarir milli Moskvu,
Varsjár og Rómar — samkvæmt frá-
sögn Kalbs — fékk erindreki páfans
talið Sovétmenn á aö sætta sig við
samkomulagið sem leiddi til
stofnunar Einingar , hinna óháöu
verkalýöshreyfingar Pólverja.
Kalb segir aö Brezhnev hafi
veriö æfur af afskiptum páfans og
þeim hótunum guösmannsins um aö
senda milljónir dollara til Einingar.
Hann telur aö Brezhnev kunni aö
hafa ákveðið aö losna við þennan
„afskiptasama prest.”
Meö áhrifaríkum aöferöum tækni-
manna sjónvarps má gera svona
Vöruskortur eykst og
skæruliðum vex ásmegin
Flóttamenn frá Afganistan, sem
flúiö hafa til Pakistan, segja aö
skortur á nauðsynlegum matvælum
eins og t.d. hveiti og hrísgrjónum
hafi leitt til gífurlegra hækkana á
matvörum. Sögöu flóttamennirnir aö
svartamarkaösbrask meö þessar
vörur blómstraöi og þyrfti fólk sums
staöar aö greiða um 300 krónur fyrir
tæp sjö kUó af hveiti, eöa fjórum
sinnum meira en það verö sem á-
kveöiö er af ríkinu. Yfirvöld í Kabul
hafa viöurkennt aö svartamarkaös-
verðið á hveitinu þar í borg væri
tvöfalt meira en þaö opinbera.
Vestrænir diplómatar hafa látiö
hafa eftir sér að matarskorturinn
væri bein afleiðing af þeirri
eyöileggingu á uppskeru sem
sovésk og afgönsk herlið valda og
flótta bændanna tU Pakistan. Og
ekki bætir sá siður Mujahidin-
skæruliöanna úr skák aö hamstra
kom tU eigin neyslu á þeim svæöum,
semþeirráöayfir.
Stjórn Babrak Karmals og for-
maöur kommúnistaflokksins hafa
tilkynnt aögeröir til verðstöövunar
og aukinn innflutning frá Sovét-
ríkjunum á kjúklingum, mataroliu
og hrísgrjónum.
Segir stjómin aö Sovétmenn hafi
veitt leyfi fyrir útflutningi tU
Afganistan sem nemi um 36 miUjón-
um Bandaríkjadala. Hér er m.a. um
aö ræöa vefnaðarvöru, byggingar-
vörur, lyf, te, vindlinga, mjólkurduft
og sápu. Segja vestrænir diplómatar
aö þetta bendi tU tilfinnanlegs skorts
á þessum vörutegundum.
Skilja eftir sig
skræinaða jörðina
Á þeim stööum sem komið hefur
tU aukinna átaka á mUli skæruliða og
Sovétmanna hafa herliðin aðeins
skiliö eftir sig skælnaða jöröina.
Þyrlur og flugvélar búnar
nifteindasprengjum hafa gert
sprengjuárásir á þorpin og síðan
kerfisbundiö kveUct í ökrunum. Að
sögn eru þetta hefndaraögeröir fyrir
uppreisnartilraunir.
Einnig segja flóttamennirnir aö
margir akrar liggi nú í auön vegna
þess að bændumir hafa annaöhvort
gengiö í liö skæruliða eöa veriö
kallaðir í afganska herinn. Þar var
aldurstakmark til herskyldu nýlega
lengt og eru nú allir karlmenn á
aldrinum 17—46 ára herskyldir.
Afleíöingin af þyngdum her-
skráningarlögum hefur valdið því aö
æ fleiri menn á herskyldualdri flýja
til Pakistan. Einnig hefur þaö aukist
aö hermenn úr afganska hemum
gangi skæruliöum á hönd og fleiri og
fleiri sovéskir hermenn gefast upp
fyrir skæmliöum.
Vestrænir diplómatar í Kabúl
segja aö stjómin hafi lagt fram
reglur um þjóðvamarlið þar sem
beöiö veröi um þátttöku þeirra
manna á aldrinum 16—55 ára sem
em ekki þegar í hernum. Samkvæmt
þessum reglum skal líka kenna 10—
16ára bömumaðverjasig.
Hættulegt að þjálfa
borgara í vopnaburði
Á fundi í Nýju Delhi sögöu vest-
rænir diplómatar frá þeirri ákvöröun
stjómarinnar að fela mið- og héraös-
stjórnarráðuneytum að sjá um
myndun þjóövamarliös. Var sú á-
kvörðun túlkuö á þá leið að þetta
væri gert til aö unnt sé aö losa af-
ganska hermenn viö gæslu í
borgunum svo aö hægt sé aö nota þá í
beinum bardögum viö skæruliða.
Þeir bættu því viö aö þaö mundi þó
hafa mikla áhættu í för meö sér aö
gefa borgurum vopn í hendur og
æfingu í meðferð þeirra sem síöar
gætu svo snúist á móti stjórninni.
Afganskir skæmliöar sem sneru
aftur til búöa sinna eftir fjögurra
mánaða ferö um landiö segja aö
Sovétmenn ráöi nú aöeins y fir 20% af
landinu og aö næturárásum upp-
reisnarmanna á borgir og þorp í ná-
grenni höfuöborgarinnar hafi
fjölgaö.
Fréttir hafa borist um tveggja
vikna bardaga í Panjshir dalnum. Er
sagt aö her stjórnarinnar og Sovét-
manna hafi þá einnig gert
sprengjuárásir úr lofti á bæinn
Rokha sem er í 59 km f jariægö frá
Kabúl.
Segja diplómatamir að vegurinn
frá Panjshir til Rohka sé nú svo
stráöur eyðilögðum skriðdrekum,
herbílum og þyrluflökum sovéska-
og afganska hersins aö oröiö hafi að
grípa til þess ráös að senda þyrlur
eftir hermönnum sem lokuðust inni í
dalnum.
Einnig hefur öryggisgæslu á.
veginum frá Kabúl til Jalabad
(rúml. 100 km austur af Kabúl)
hrakaö svo mjög aö skæruliðum
tókst þann 10. september aö valda
umtalsveröum skemmdum á um
tveimur tylftum herflutningabíla
sem samflot höföu um veginn.
-JÞ.
(Int. Herald Tribune)
Afganskur „heimillalðnaður": Skothylkl fyllt með púðri.