Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Blaðsíða 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUft 5. OKT0BER1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu sænskt raðsófasett,
áklæði dökkbrúnt, rifflað flauel, vel
með farið og þægUegt, samanstendur
af 6 stólum og 3 hornstólum. Verð kr.
10.500. Uppl. í síma 83672.
Eldavél — skrifborð.
Siemens eldavél, góð fyrir flatköku-
bakstur, til sölu. Verö kr. 500. Skóla-
skrifborð, skúffur beggja megin, kr.
1000. Mjög vel með farið. Uppl. í sima
42748 eftir kl. 18 næstu daga.
Tii sölu Ignis ísskápur,
2 svefnbekkir, boröstofuborö og 4
stólar, Hansahillur og hornskápur,
stofuskápur, innskotsborð, blómasúlur
og fl. húsmunir. Uppl. í síma 44927.
Áhugamenn-listaverkasafnarar.
Fágæt teikning eftir Eggert Guð-
mundsson listmálara, frá 1936 til sölu.
Uppl. í síma 74349.
Rafha eldavél
í fullkomnu lagi til sölu ódýrt.Uppl. í
síma 23275.
Tveir renesance stólar,
ný baðklefahurö stærö lxl,7r'.sem nýr
2ja manna svefnsófi, tekkskrifborð
ásamt skrifborösstól, til sölu. Uppl. í
síma 11367.
Burðarrúm, kerruvagn,
leikgrind, matarstóll, rimlarúm
barna, barnabaðgrind (frá Byko),
göngugrind, skenkur úr tekki, kringl-
ótt boröstofuborö úr tekki + stólar og
sófaborð + hornborð. Á sama staö ósk-
ast radíalsög, t.d. Dewald. Uppl. í síma
10030.
Til sölu sjálfvirk þvottavél,
borðstofuborð og 6 stólar, skrifborð og
svart/hvítt sjónvarpstæki. Tækifæris-
verð. Uppl. í síma 10586 milli kl. 18 og
20 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu er 12 strengja
Hagström gítar á kr. 2500, dísarpáfa-
gaukapar í stóru búri á 3500 kr., einnig
25 lítra fiskabúr með dælu á kr. 150.
Uppl.ísima 24937.
Til sölu Konica auto
reflex T.C. myndavél ásamt flassi, og
Happýhúsgögn, svefnsófi, borð og
plötuskápur.Uppl. í síma 53323 eftir kl.
16.
Bókbandsskinn.
Til sölu ýmsar gerðir vandaöra bók-
bandsskinna á hagstæðu verði. Bóka-
varðan, Hverfisgötu 52, sími 29720.
Eldhúsinnrétting.
Notuð eldhúsinnrétting með 2ja hólfa
stálvaski til sölu á hagkvæmu verði,
einnig notuð Rafha eldavél og nýlegt
wc-sett. Uppl. í síma 84422 eða 36070.
Fomverslunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka-
hillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófa-
sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiðir
svefnsófar, borðstofuborö, blóma-
grindur og margt fleira. Forn-
verslunin Grettisgötu 31, sími 13562.
Til sölu ný
burðarmikil fólksbílakerra. Uppl. í
síma 78064 eftir kl. 17 í kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu baraakojur
með dýnum, verð kr. 1000. — Uppl. í
síma 52082.
Til sölu Finlux lits jónvarp,
og nýr ígnis ísskápur og Polaroid
myndavél. Uppl. í síma 23916.
Matar- og kaffistell
til sölu á Laugavegi 81. Inngangur frá
Barónsstíg milli kl. 17 og 19.
Forasalan Njálsgötu 27 auglýsir:
Fataskápa, sófasett, borðstofuskápa
(skenka),blómaborð, sófaborö, svefn-
bekki, símaborð, rúm og rúmfata-
skápa, skrifborð, staka stóla, eldhús-
borð og kolla, hansaskrifborð og margt
fleira. Sími 24663.
ísskápur-reiðhjól.
Til sölu gamall RCA ísskápur, 700 kr,
og 10 gíra Ross reiöhjól, 1200 kr. Einnig
er til sölu gamalt DBS og tvö 20” hjól.
Uppl. í síma 40825 eftir kl. 14.
Til sölu barnarimlarúm
með dýnu, vel með fariö, einnig regn-
hlífarkerra. Gott verð. Uppl. í síma
38896 (ekki milli kl. 16 og 18).
Stórt einkasafn bóka
á ensku um heimsstyrjöldina síöari,
loftorrustu, herflugvélar og þróun flug-
véla og flugmála tiTsölu, alls 23 bindi.
Verður til sýnis í dag og næstu daga í
Safnarabúöinni, Frakkastíg 7 milli kl.
13 og 18.
Frá Söludeildinni Borgartúni 1:
Nú er hægt að gera hagstæð kaup í
Söludeildinni, aldrei eins mikið úrval
góðra muna svo sem rafsuöuvélar,
eldavélar, bakaraofnar, skrifstofu-
stólar, handlaugar, margar tegundir
ljósakúfla, tölvuskermar, strauvélar,
sláttuvélar, fundarborð, skápar,
skrifborð og m.f. Lítið við og geriö góð
kaup. Sími 18000—339.
Flosmyndir til sölu.
Vil selja nokkur stk. af stórum flos-
myndum. Uppl. í síma 79492.
Rýmingarsala.
Stakir borðstofustólar, hillur og margt
fl. ótrúlega hagstætt verð. Á.
Guðmundsson hf. húsgagnaverk-
smiðja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími
73100.
Fyllingarefni-gróðurmold.
Hef til sölu fyllingarefni og gróöur-
mold á hagstæöasta verði sem þekkist
í dag. Sími 81793.
Óskast keypt
Gömul, góð eldhúsinnrétting
óskast til kaups, þarf helst aö vera 190
sm á stærri vegginn og 135—145 sm á
minni vegginn. Einnig óskast borð meö
vaski (ekki stórum), borðið má vera
130 sm. Oska helst eftir hornskápum í
efri skáp og boröi. Sími 29579, eftir kl.
19.
Rafmagnshitablásari
3—10 kw, óskast til kaups. Uppl. í sima
92-3663 eftir kl. 18.
Friðarpipa að indíánasiö
óskast keypt, má vera eftirlíking.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-085.
Bókaskápar.
Bókaskápar og bókahillur af ýmsum
gerðum og stærðum, eldri og nýrri
óskast. Sími 29720. Kaupi
einnig bækur.
Hrærivél.
Notuö 10—201. hrærivél eða lítil farsvél
óskast. Uppl. í síma 92-7480.
Verzlun
Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir:
Síðustu forvöð aö eignast kjarakaupa-
bækurnar, 6 bækur á 50 kr., allar bæk-
urnar í bandi. Aöeins um 30 sett óseld.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15,
opiö kl. 16—19 daglega. Sími 18768.
Hlemmkjör: heiturmatur.
Bjóðum upp á 4—6 rétti á degi hverjum
á milli kl. 11.30 og 13.30. Uppl. í síma
21800. Hlemmkjör, Laugavegi 133.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa-
vogi, sími 44192.
360 titlar af áspiluðum kassettum.
Einnig hljómplötur, íslenskar og er-
lendar. Feröaútvörp með og án kass-
ettu. Bílaútvörp og segulbönd, bílahá-
talarar og loftnet. T.D.K. kassettur,
National rafhlöður, kassettutöskur.
Póstsendum. Radíóverzlunin, Berg-
þórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30—
18 og laugardaga kl. 10—12.
Fyrir ungbörn
Til sölu með með farinn
Silver Cross bamavagn, og Silver
Cross regnhlífarkerra. Uppl. í síma
37576 eftirkl. 18.
Fyrstu skór barnsins,
húöaðir með kopar, og gerðir að varan-
■legri eign. Við póstsendum um land
allt. Móttaka þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 16—19 að Bergstaöarstræti 50a
101 Reykjavík, sími 91-20318.
Húsgögn
Vel með farið plusssófasett,
samanstendur af sófa, 2 stólum og hús-
bóndastól, ásamt lasisander sófaborði.
Uppl. í síma 42277 í dag og næstu daga.
Sófasett til sölu.
selst ódýrt. Uppl. í sima 79648 eftir kl.
17.
Nýtt eldhúsborð á
2500 kr, ný svefnbekkur á 3500 kr.,
barnaskrifborð og stóll á 500 kr.,
gardínur, sjálfvirk kaffikanna, kápa
og fleira til sölu. Uppl. í síma 26662.
Borðstofusett,
úr palesander, borö, 6 stólar, og skenk-
ur, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 82287
eftir kl. 18.
Til sölu ryksuga,
Hoower, eldri gerð. Svefnsófi, lítið
borö og eldhússtólar, gardínuefni,
einnig sængurfatnaöur fyrir börn og
fullorðna á góðu verði. Uppl. í síma
35654 eftirkl. 18.
Vandaður bókaskápur til sölu,
verð 2500 og tveir stoppaöir stólar með
rauðu plussi, verð 6500. Uppl. í síma
15049.
Til sölu svefnsófasett,
sófi og tveir stólar.Uppl. í síma 46015.
Til sölu tekk
boröstofuborð og borðstofuskenkur
(tekk). Uppl. í síma 18378 eftir kl. 20.
Antik
Antik. Borðstofuhúsgögn,
skrifborð, útskornir skápar, bókahill-
ur, stólar og borð, sófasett, málverk,
gæðavörur. Antikmunir, Laufásvegur
6. Simi 24290.
Bólstrun
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
viö tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5,
Rvík. Sími 21440 og kvöldsími 15507.
Tökumaðokkur
að gera við og klæöa gömul húsgögn.
Vanir menn, fljót og góö þjónusta.
Mikið úrval áklæða og leöurs.
Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Sparið og látið þægindi
gömlu húsgagnanna njóta sin í nýjum
áklæðum. Bólstrum upp og klæðum.
Höfum áklæöi og snúrur, allt með
góöum afborgunarskilmálum. Áshús-
gögn, Helluhrauni 10, sími 50564.
Vetrarvörur
Til sölu árg. ’82 af
Skidoo Citation, ekinn 30 mílur, selst
ódýrt. Uppl. í síma 95-6363. Gísli Rúnar
Jónsson.
Skíöamarkaðurinn.
Sportvörumarkaðurinn. Grensásvegi
50, auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla
ferð. Eins og áður tökum við í umboðs-
sölu skíði, skíðaskó, skíöagalla, skauta
o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar
skíðavörur í úrvali á hagstæðu verði.
Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga
kl. 10—12. Sportmarkaöurinn, Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
2 E venrude Quiet Flite
vélsleðar árg. ’75, til sölu. Uppl. í síma
66918 eftirkl. 19.
Teppaþjónusta
Teppalagnir—breytingar,
strekkingar. Tek aö mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum, tvöföld
ending. Uppl. í sima 81513 alla virka
daga eftir kl. 20. Geymiö auglýs-
inguna.
Gólfteppahreinsun.
Tek aö mér aö hreinsa gólfteppi í
íbúðum, stigagöngum og skrifstofum.
Einnig sogum við upp vatn ef flæðir.
Vönduð vinna. Hringiö í síma 79494 eöa
77375 eftirkl. 17.00.
Heimilistæki
ísskápur til sölu.
Sanngjarnt verö. Uppl. í sima 53988
eftir kl. 18.
Westinghouse ísskápur
til sölu, 67x143 cm, vantar hurð fyrir
frystihólf, selst ódýrt. Uppl. í síma
30832 eftirkl. 17.
300 litra f rystikista
til sölu, næstum ný. Uppl. í síma 11749
e.kl. 18.
TU sölu 5 ára Atlas
ísskápur, 118 cm á hæð, 55 cm breiöur
og 50 cm djúpur. Verð 2000. Uppl. í
síma 78836 eftir kl. 18.
Til sölu sem nýr lítið
notaður Husqvarna örbylgjúofn. Uppl.
í síma 46939 eftir kl. 19.
Til sölu Philips isskápur,
mjög nýlegur. Uppl. í síma 46772.
Hljóðfæri
Óska eftir notaðri píanettu
til leigu eða kaups sem fyrst. Uppl. í
síma 15359 eftir hádegi.
Harmóníka:
Oska eftir aö kaupa góöa píanó-
harmóníku, 120 bassa. Uppl. í síma
77097.
Óska eftir að kaupa
notað píanó fyrir byrjanda, má þarfn-
ast viðgerðar. A sama stað er til sölu
fallegur pels nr. 44, verð 3000 kr. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-116.
Baldwin skemmtari
til sölu í Grindavík, mjög fallegur.
Uppl. í síma 92-8388.
Óska eftir góðum 100 watta
gítarmagnara, helst Marshall en aörar
teg. koma einnig til greina. Utlit auka-
atriði. Uppl. í síma 66044 milli kl. 19 og
22 í dag og næstu daga.
Selmer saxófónn til sölu
(Alto), lítið notaður. Uppl. í síma 92-
2273 eftirkl. 19.
Til sölu er Kramer
bassagítar. Uppl. í síma 24394 eftir kl.
17.
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel.
Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó
í miklu úrvali, mjög hagstætt verð.
Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími
13003.
Pianóstillingar.
Nú láta allir stilla hljóðfæri sín fyrir
veturinn. Ottó Ryel, sími 19354.
Hljómtæki
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg-
ur á kaup eða sölu á notuðum hljóm-
tækjum, líttu þá inn áður en þú ferð
annað. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Til sölu Marantz
hátalarar, 150 vött. Uppl. í síma 19653
næstu daga.
Til sölu Pioneer samstæða,
A línan, selst á góðum kjörum. Uppl. í
síma 92-1534 milli kl. 19 og 20.
Videó
VHS videotæki til leigu.
Uppl. í síma 79998. Geymið auglýsing-
una.
VHS original spólur
til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 97-8671 eftir kl. 19.
Til sölu JVC videotæki,
HR 3330, mjög gott staögreiðslu-
verð.Uppl. í síma 92-7595 eftir kl. 17.
AKAI video, til sölu,
VHS. Uppl. í síma 71675.
Sanyo.
Svo til ónotaö Sanyo myndsegulbands-
tæki (Beta) til sölu, selst með góðum
staðgreiösluafslætti. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-001
Erum eina myndbandaleigan í
Garðabæ og Hafnarfirði,
sem höfum stórmyndirnar frá Warner
Bros. Nýjar stórmyndir í hverri viku,
leigjum út myndsegulbönd allt fyrir
VHS kerfiö. Einnig bjóöum við uppá
hið vinsæla tungumálanámskeið
„Hello World”. Opiö alla daga frá kl.
15—20, nema sunnudaga 13—17. Sími
52726 aðeins á afgreiðslutíma.
Myndbandaleiga Garðabæjar ABC,
Lækjafit 5 Garðabæ (gegnt versl.
Arnarkjör).
Videobankinn, Laugavegi 134.
Höfum fengið íslenskar myndir í VHS.
Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum
videotæki, videomyndir, sjónvörp og
sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar og
videomyndavélar til heimatöku. Einn-
ig höfum viö 3ja lampa videomyndavél
í stærri verkefni. Yfirfærum kvik-
myndir í videospólur. Seljum öl, sæl-
gæti, tóbak og kassettur og kassettu-
hylki. Sími 23479. Opiö mánudaga —
laugardaga 11—21 og sunnudaga kl.
16-20.
Yfir 100 nýir titlar
bárust í ágúst. Hversu margir ætli þeir
verði í september? Nýjar frum-
sýningarmyndir voru að berast í mjög
fjölbreyttu úrvali og á lágu verði. Við
leigjum einnig út myndsegulbönd og
seljum óáteknar VHS spólur á lágu
veröi. Opið mánud. — föstud. frá kl.
10—13 og 18—23, laugard. og sunnud.
kl. 10—23. Verið velkomin aö Hrísa-
teigi 13, kjallara. Næg bílastæði. Sími
38055.
Videoklúbburinn 5 stjöraur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af
góðum myndum. Hjá okkur getur þú
sparað bensínkostnaö og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið
meira gjald. Erum einnig með hið
heföbundna sólarhringsgjald. Opið á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær,
Ármúla 38.
Video-kvikmyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöglar, auk sýningarvéla og margs
fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar
spólur. Seljum óátekin myndbönd,
lægsta verði. Opiö alla daga kl. 12—21
nema laugardaga kl. 10—21 og sunnu-
dag kl. 13—21. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Prenthúsið-vasabrot-video.
Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals
fjölskylduefni, frá Walt Disney o. fl.,
vasabrotsbækur við allra hæfi, Morgan
Kane, Stjörnuróman og Isfólkið. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 13—20,
laugardaga 13—17, lokaö á
sunnudögum. Vasabrot og video,
Barónsstíg lla, sími 26380.