Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Síða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER1982.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Ódýrar en góðar.
Videosnældan býður upp á VHS og
Beta spólur. Leigjum einnig út mynd-
segulbönd og seljum óáteknar VHS
spólur á lágu verði. Nýjar frumsýning-
armyndir voru að berast í mjög fjöl-
breyttu úrvali. Opið mánudaga-föstu-
daga frá 10—13 og 18—23, laugardaga
og sunnudaga frá 10—23. Verið vel-
komin að Hrisateigi 13, kjallara. Næg
bílastæði, sími 38055.
Betamaxleiga í Kópavogi.
Höfum úrval mynda í Betamax, þ.á.m.
þekktar myndir frá Warner Bros o.fl.
Leigjum einnig út myndsegulbönd.
Opiö virka daga frá kl. 17—21 og um
helgar frá 15—21. Isvideo sf.
Alfhólsvegi 82 Kóp., sími 45085.
Bílastæði við götuna.
Við erum í hverfinu,
splunkuný videoleiga í hverfinu þínu er
í Síðumúla 17, allt nýir titlar með
skemmtilegu og spennandi efni fyrir
VHS kerfi. Höfum einnig á boðstólum
gosdrykki, sælgæti, kornflögur o.m.fl.
til að gera þér kvöldið ánægjulegt.
Síminn okkar er 39480. Láttu sjá þig.
Höfum opiö virka daga frá 9—23.30,
sunnudaga frá 14—23.30. Kveðja, Sölu-
turninn Kolombo.
Video-sport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæðinu Miðbæ við
Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, sími
33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi með íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og hulst-
ur.
Hafnarfjörður
Leigjum út myndsegulbandstæki og
imyndbönd fyrir VHS kerfi, allt origin-
:al upptökur. Opið virka daga frá kl.
18—21, laugardaga 17—20 og sunnu-
idaga frá 17—19. Videoleiga Hafnar-
i fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
VHS-Videohúsið-Beta.
Höfum bætt við okkur úrvalssafni í
VHS. Einnig mikiö af nýjum titlum í
Betamax. Opið virka daga kl. 16—20,
laugardaga og sunnudaga 14—18.
Videohúsið Síðumúla 8, sími 32148
Beta-Videohúsið-VHS.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum.
Stööugt nýjar myndir. Leigjum út
videotæki. Beta-myndbandaleigan, við
hliöina á Hafnarbíói. Opið frá kl. 2—21
;mánudaga—laugardaga og kl. 2—18
;sunnudaga.Uppl. ísíma 12333.
Laugarásbíó — myndbandaleiga.
Myndbönd með íslenskum texta í VHS
og Beta, allt frumupptökur, einnig
myndir án texta í VHS og Beta. Myndir
■frá CIC, Universal, Paramount og
MGM. Einnig myndir frá EMI með ís-
lenskum texta. Opið alla daga frá kl.
16—20. Sími 38150. Laugarásbió.
VHS myndir
í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir-
tækjum. Höfum ennfremur videotæki i
'VHS. Seljum óáteknar gæðaspólur á
lágu verði. Opið alla daga kl. 12—21
nema sunnudaga kl. 13—21. Video-
klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á
Japisj.Sími 35450.
Videomarkaðurinn, Reykjavik.
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og
kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga.
Bestu myndböndin fást leigð
i Videoheiminum, Tryggvagötu, við
hlið bensínstöð Esso. Aðeins original
VHS efni. Opið alla daga frá kl. 2—10,
nema föstudaga og laugardaga kl. 2—
11. Videoheimurinn, Tryggvagötu 32,
R.Sími 24232.
Beta — VHS — Beta — VHS.
iKomið, sjáið, sannfærizt. Það er lang-
stærsta urval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Við
erum á horni Túngötu, Bræðraborgar-
stígs og Holtsgötu. Þaö er opið frá kl.
11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götul.Sími 16969.
Ljósmyndun
Til sölu Minolta XD7
boddí, 28 mm linsa meö ljósop 2,8, Vivi-
tar Zoom linsa 70x210, ljósop 3,5, og
Vivitar flass, 285. Allt ca 6 mán. Uppl. í
síma 72591 milli kl. 18 og 20.
Dýrahald
Óska eftir að kaupa
pekingese eða einhvern annan hrein-
ræktaðan smáhund. Til sölu á sama
stað 7 mávafinkur og stórt búr. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-093.
Til sölu f jögur hross:
1. Rauðblesótt 5 vetra, ættbókar-
færð, númer 4 á stórmóti á Hellu í sum-
ar, vel vökur 2. Grá 7 vetra númer 1 og
3 í fjórgangi og tölti unglinga. 3. Jarpur
5 vetra, þægur töltgengur. 4. Jörp 5
vetra, faðir Fáfnir 747,Uppl. í síma 99-
1038.
Hestaeigendur!
Tökum hesta í tamningu og þjálfun frá
1. okt. til vors með eða án fóðurs. Einn-
ig förum við í hesthús hjá fólki og þjálf-
um hesta þar. Tökum að okkur jám-
ingar og röspun í Reykjavík og ná-
grenni. Tapast hefur rauöur hestur frá
Eyrarbakka með gult merki í eyra.
Uppl. i sima 82508.
Til sölu 5 básar
í góðu hesthúsi á félagssvæði Gusts í
Kópavogi. Tilboð sendist DV, Þverholti
U, fyrir8. okt. merkt: „Hesthsús 200”.
Hundaræktarfélag Islands.
Kaffi- og fræðslukvöld. Opið hús að
Dugguvogi 1 í kvöld, 5. okt., kl. 20.30.
Olav Schjetne frá Noregi spjallar um
tamningu hunda, ræktunarmál og
veiðar með fuglahundum. Allir vel-
komnir. Stjómin.
Hvolpar fást gcfins.
Mjög fallegir hvolpar af blönduðu kyni
fást gefins.Uppl. í síma 45806.
Hjól
Til sölu Kawasaki
KDX 400 Enduro með ljósum. Uppl. í
síma 40121 e.kl. 19.
Tilsölu
Honda mt árg. ’82, 4ra mán. gamalt.
Uppl. í síma 42475 e.kl. 19.30.
Til sölu Kawasaki 250
torfæruhjól árg. ’82, kerra fylgir. Verð
43 þús. Uppl. í síma 71511.
Óska eftir að kaupa
10 gíra, 28 tommu karlmannsreiðhjól.
Uppl. í síma 76868 eftir kl. 16.
Óska eftir mótor,
þarf ekki að vera í lagi, í Yamaha MR
50. Uppl. í síma 95-5448 milli kl. 19.30
og 20.30. (Valur).
Til sölu Honda CB 50,
J, árg. 1979. Uppl. í síma 72087.
Til bygginga
Þakjára.
Til sölu er nokkurt magn af nýju þak-
jámi á hagstæðu verði. Plötulengd
eftir óskum kaupenda. Uppl. í síma
53619 á kvöldin og um helgar.
Mótatimbur til sölu,
11/2X4, 1X5 og 1X6. Uppl. í síma
74246.
Til sölu notað mótatimbur,
lX6t. Uppl. í síma 33930 og 30249
(kvöldsími).
Steypuvibrator.
Til sölu sem nýr amerískur steypu-
vibrator. Uppl. í síma 53861.
Einnotað mótatimbur tU sölu,
1x6 á 10 kr. metrinn, 1 1/2x4 á 10 kr.
metrinn og 2x4 á 12 kr. metrinn. Uppl. í
síma 76675.
Húsbyggjendur athugið:
Ég hef tU sölu handa ykkur góðan og
ódýran Dodge Van 6 cyl. sendibU sem
mun spara ykkur stórfé við hús-
bygginguna. Eg vU gjaman taka upp í
kaupin videotæki eða góð hljóm-
flutningstæki. Uppl. í sima 53861.
Mótatimbur tU sölu,
1000 m 1X6, góöar lengdir, 300 m 2x4,
stuttar lengdir, góöar í sökkla. Uppl. í
síma 78454.
Mótatimbur tU sölu,
3000 m 1x6 og 800 m 1 1/2x4. Mjög
hagstætt verð. Hringið í síma 74321
eftir kl. 19.
TU sölu vinnuskúr
með rafmagnstöflu. Uppl. í síma 74461.
Einnotað stUlanstimbur
tU sölu, 2x4 og 1X6. Uppl. í síma 29784,
26236 og 26678 eftirkl. 18.
TU sölu 2100 metrar
af 1X6 og 520 m af 11/2x4, notað einu
sinni. Selst á kr. 10.50 metrinn. Uppl. í
síma 45469 eftir kl. 17.
TU sölu einnotað
1X6 mótatimbur, verð 10 kr. hver
metri. Uppl. í síma 83918 eftir kl. 19.
Mótatimbur.
TU sölu tvínotað mótatimbur, 2400
metrar af 1X6 og 1100 metrar af 1
1/2x4. Uppl. í síma 27888 eða 26612.
TU sölu uppistöður,
11/2X4og2X4. Uppl. ísíma 92-2571.
Byssur
Byssa óskast
VU kaupa haglabyssu, Browning, sjálf-
virka 3” magnum. Aðeins góð byssa
kemur tU greina. Uppl. í síma 53758.
Winchester, Car, 243, tU sölu,
Tasco sjónauki og taska fylgir. Skipti á
haglabyssu koma tU greina. Sími 76482
og 34305 eftirkl. 18.
Óska að kaupa
haglabyssu og 22 cal rifUl. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-148.
Ónotuð Remington
model 1100 Magnum haglabyssa, 5
skota, alsjálfvirk, tU sölu. Uppl. í síma
17177 á skrifstofutíma.
Byssuviðgerðaþjónusta.
Geri við aUar tegundir af byssum.
Smiöa kíkisfestingu, stUli kíkja á
rifflum. Breiðás 1 Garöabæ. Sími
53107 eftir kl. 19., Kristján.
TU sölu Sako Hewy
Barrel cal. 22.250. Uppl. í síma 15126 á
kvöldin.
Gervigæsir.
TU sölu gervigæsir, mjög gott verð.
Uppl. í sima 42662.
TU sölu Winchester riffUl
cal 243 lítiö notaður, einnig 3—9 X kík-
ir. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-30.
Veiðibyssa.
Til sölu sjálfvirk Winchester hagla-
byssa, 3 skota 2 3/4 með aukahlaupi og
Quick Point miðunartæki. Uppl. í síma
84751 eftir kl. 19 næstu daga.
TU sölu haglabyssa,
Brno, tvíhleypa 2 og 3/4 hUð við hUð, 28
tommu hlaup, Shoke 17,8—17,6 smíöa-
ár ’73. Verð 7.000 krónur. Uppl. í síma
15126.
Safnarinn
Kaupi frímerki,
stimpluð og óstimpluö, gamla peninga-
seðla, póstkort, prjónmerki (barm-
merki), krónumynt, mynt frá öörum
löndum og aðra söfnunarmuni. Kaupi
einnig frímerki og umslög af fyrirtækj-
um. Frímerkjabúðin, Laugavegi 8.
Uppl.isíma 26513.
TU sölu safn af bljómplötum,
sígUd tónverk Utið notaö og sumt
ónotað. Uppl. í síma 36439 eftir kl. 20.
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímert, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstöðin Skóla- vörðustíg 21, sími 21170.
„Attention”. Stamp Trade. WUl trade mint U.S.A. stamps for mint Icelandic stamps. In- terested. Contact. Dr. R. Gower, Box 89, Sladedale PA18079 U.S.A.
Tölvur
Sinclair pínutölva ásamt minniskubb, 16k, og kennslu- bókum tU sölu. Gott verð.Uppl. í síma 54399 eftirkl. 18.
Fasteignir
Skagaströnd. Til sölu er hæö ásamt risi, mjög hagstætt verð og skilmálar. Uppl. í síma 95-4779.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður við vatn. TU sölu rúmlega 50 fm. sumarbú- staður, um 45 km frá Reykjavík. I bústaönum er rennandi vatn og wc, eldavél, ísskápur og fleiri tæki svo og ÖU húsgögn. Bátur, mótor og bátaskýli fylgir. Allt í mjög góðu ástandi. 1000 fm lóð með trjágróðri. Til greina kemur að taka nýlegan lítinn bU sem hluta af útborgun. Uppl. í sima 52405. 1
Verðbréf |
Onnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi).Sími 12222. ,
Bátar
Hraðbátur—skipti—sala. Vil skipta á bU eða selja 19 feta innrétt- aðan hraðbát á 2ja hásinga vagni, með 55 ha utanborðsvél, ásamt ýmsum búnaði. Uppl. í síma 46204 eftir kl. 18.
TU sölu 6 mm lína, 50 bjóð, og balar. Uppl. í síma 92-2874 eftir kl. 19.
TU sölu 15 lesta bátur, byggður ’80. Skip og fasteignir, Skúla- götu 63, símar 21735, 21955, eftir lokun 36361.
TU sölu Shetland 570, léngd 19,5 fet, vél 175 ha. Mariner mjög hraðskreiöur. Uppl. í síma 22800 og 23878.
Hraðbátur, 20 fet meö dísilvél, tU sölu, einnig 55 ha. utan- borðsmótor. Sími 74711.
TU sölu sportbátur, 15 fet, tvöfaldur botn með uretan upp- fyllingu, nýupptekinn 80 ha. utanborðs- mótor með nýju drifi og skrúfu. Góð svefnaðstaða fyrir 2. Vagn fylgir. Uppl. í síma 85040, kvöldsími 35256.
Gtgerðarmenn: TU sölu 6 mm lína, krókar númer 6, baujuljós, belgir, balar, ábót númer 6, 18 mm blýnetateinar, færi, drekar, baujur, hringir og troUvírar. Uppl. í síma 92-3869 eftir kl. 19 á kvöldin.
TU sölu nýr 40 ha Yamaha utanborðsmótor með rafstarti. Uppl. í síma 92-1596 og 92- 6103.
| Varahlutir
BUbelti — Öry ggisbelti.
3ja punkta kr. 195, sjálfvirk rúUubelti
kr. 398. H. Jónsson og Co. Brautarholti
22. Sími 22255.
Fjögur negld vetrardekk,
Michelin 175x14, tU sölu. Uppl. í síma
42071 eftirkl. 18.
Óska eftir að kaupa dekk,
750x16. Uppl. í síma 37514 eftir kl. 19.
Eraðrífa
Chevrolet Blazer. AlUr mögulegir
varahlutir til sölu. Uppl. í síma 15097
e.kl. 19.
TU sölu
4 krómfelgur fyrir G.M. og 3 breið
dekk. Uppl. í síma 75389.
Bronco árg. ’66.
Af sérstökum ástæöum er tU sölu grind
með báðum hásingum, millikassa +
girkassa, með nýlegum afturhlera og
afturhUð, sUsum og mörgu fleira, á að-
eins kr. 6.000. Uppl. í síma 30863 eftir
kl. 16 í dag og næstu daga.
Saab 96.
Er að rifa Saab 96, góð vél og fl. tU sölu
fyrir sanngjamt verð. Uppl. í síma
37140 miUi kl. 9-12 og 13.30 — 18., á
kvöldin í síma 75295.
Úr Saab 96 ’72.
Til sölu góð vél, gírkassi, bretti o.m.fl.
Uppl. í síma 71733 e. kl. 19.
TU sölu varahlutir
Saab 99 ’71
Saab 96 ’74
CHNova '72
CHMaUbu ’71
Hornet ’71
Jeepster '68
Willys ’55
Volvo 164 '70
Volvo 144 '72
Datsun 120Y’74
Datsun 160 J ’77
Datsun disU ’72
Datsun 1200 ’72
Datsun 100A’75
Trabant ’77
A—AUegro ’79
Mini ’74
M—Marina ’75
Skoda 120L ’78
Toyota MII ’73
Toyota Carina ’72
Toyota CoroUa ’74
Toyota MII ’72
Cortina '76
Escort '75
Escortvan’76
Sunbeam 1600 ’75
V-Viva ’73
Simca 1100 ’75
Audi’74
Lada Combi ’80
Lada 1200 ’80
Lada 1600 ’79
Lada 1500 ’78
o.fl.
1 Mazda 616 73
Mazda 818 73
Mazda 929 76
Mazda 1300 72
VW1303 73
VWMikrobus 71
VW1300 73
VW Fastback 73
FordCapri 70
Bronco ’66
M—Comet 72
M—Montego 72
Ford Torino 71
Ford Pinto 71
Range Rover 72
Galant 1600 ’80
Ply Duster 72
Ply VaUant 70
Ply Fury 71
Dodge Dart 70
D. Sportman 70
D. Coronet 71
Peugeot404 D 74
Peugeot 504 75
Peugeot 204 72
Citroen G.S. 75
Benz 220 D 70
Taunus 20 M 71
Fiat 132 74
Fiat 131 76
Fiat 127 75
Renault 4 73
Renault 12 70
Opel Record 70
o.fl.
Kaupum nýlega bUa tU niðurrifs, stað-
greiðsla. Sendum um land aUt. Bílvirk-
inn Smiðjuvegi 44 E Kópavogi sími
72060.
Varahlutir-ábyrgð.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiöa t.d.:
Fiat 131 ’80, Ford Fairmont 79,
Toyota MII 75, Range Rover 74,
Toyota MII72,' F ord Bronco 73,
Toyota Celica 74 A-AUegro ’80,
ToyotaCariná’74,
Toyota Corolla 79,
Toyota Corolla ’74f,
Lancer 75,
Mazda 616 74,
Mazda818 74,
Mazda 323 ’80,
Mazda 1300 73,
Datsufi 120 Y 77,
Subaru 1600 79,
Datsun 180 B 74
Datsun dísU 72,
Datsun 1200 73,
Datsun 160 J 74,
Datsun 100 A 73,
Fiat 125 P ’80,
Fiat 132 75,
Fiat 127 75,
Fiat 128 75,
D. Charm. 79
Saab 99 74,
Saab 96 74,
Peugeot 504 73,
Audi 100 75,
Simca 1100 75,
Lada Sport ’80,
Lada Topas ’81,
LadaCombi ’81,
Wagoneer 72,
LandRover 71,
Ford Comet 74,
Ford Maverick 73,
FordCortína 74,
FordEscort 75,
Skoda 120 Y ’80.
Citroén GS 75,
Trabant 78,
Transit D 74,
Mini 75, o.n. o.fl.
• * <
Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö
viðskiptin.