Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Síða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÖBER1982.
25
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Húsnæði í boði
Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnœðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV aualvsinaadeild. Þverholti \l1 og Síðumúla 33.
4ra herb. íbúö í nýju húsi í Fossvogshverfi ásamt aö- gangi að gufubaði, þvottahúsi með nýtískubúnaði og fleiru til leigu fyrir skilvísa, reglusama leigjendur frá 15. okt. Uppl. í síma 21424 á skrifstofu- tíma.
3ja herb. íbúð með bílskúr í Garðabæ til leigu. Tilboö sendist DV, Þverholti 11, fyrir 7 okt. merkt: „Garöabær221”.
Til leign rúmgott herbergi með sérsnyrtingu. Uppl. í síma 17938 eftir kl. 19.
Til leigu 2ja herb. íbúö í Hafnarfirði. Gufubaö og frysti- klefi sameiginlegur. Leigist í ca 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV, Þverholti 11, merkt: „Frjálst og óháö 195” fyrir8. okt.
Til leigu 3ja—4ra herb. 90 ferm íbúö í Kópavogi ásamt bílskúr. Laus strax. Tilboð. Sími 32202 eftir kl. 19.
4ra—5 herb. íbúð í góöu ásigkomulagi til leigu í Breiö- holti. Fyrirframgreiösla æskileg. Tilboö sendist DV fyrir 8. okt. ’82 merkt: „Breiðholt 070”.
Hafnir. Einbýlishús til leigu í 7 mánuöi eöa lengur. Uppl. í síma 92-6937.
Einbýlishús til leigu í Garðahverfi í Keflavík, laust frá 10. okt. ’82, leigutími 1 ár. Tilboð sendist DV merkt: „Garðahverfi 078” fyrir8. okt. ’82.
Rúmgott herbergi meö innbyggðum skáp og aögangi aö baði og eldhúsi í gamla miðbænum til leigu fyrir konu. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 10536.
Til leigu einbýlishús á besta staö í bænum, 5 herbergi og eldhús á tveim hæöum og 2 herb. og eldhús í kjallara. Fyrirframgreiösla 1 ár. Tilboð óskast sent DV sem fyrst merkt: „Rólegurstaöur097”.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 2—3ja herb. íbúö fyrir einn af starfsmönnum vorum. Uppl. í síma 22955 eöa eftir kl. 19 í síma 77038. Verslunin Gevafótd, Austurstræti.
Rólegur reglumaður á besta aldri óskar eftir herbergi eöa einhverju húsnæði á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 11931.
Málari óskar eftir herbergi. Til greina kemur aö vinna upp í leigu. Uppl. í síma 15858.
Gott herbergi eöa lítil íbúö óskast til leigu fyrir 38 ára gamlan mann. Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 27380.
Fjölskylda
meö barn á skólaaldri óskar eftir íbúö
á sanngjörnu verði á rólegum stað.
Reglusemi, góö umgengni. Meömæli
frá> fyrri leigusala. Vinsamlegast
hringiö í síma 19842 eöa 83593.
.ncB-Ií
Kona meö eitt barn
óskar eftir 2ja herb. íbúö. Góöri um-
gengni og reglusemi heitiö. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 23452
eftir kl. 17.
Reglusamur háskólastúdent
óskar eftir herbergi sem næst HI.
Vinsamlegast hringiö í síma 44026 eftir
kl. 19næstukvöld.
Rólynd og reglusöm
26 ára gömul stúlka óskar eftir lítilli
íbúð á leigu sem fyrst. Vinsamlegast
hringið í síma 30549 eftir kl. 16.30.
Hjálp, hjálp!
Par meö 5 ára dreng óskar eftir 2ja til
3ja herb. íbúö, er á götunni. Góöri um-
gengni og öruggum mánaðargreiösl-
um lofað. Fyrirframgreiösla möguleg.
Uppl. í síma 20524.
Hjón með eitt barn
óska eftir íbúö til leigu. Algjörri reglu-
semi heitiö. Fyrirframgreiðsl ef óskað
er. Uppl. í síma 30061.
Reglusamur maður
á miöjum aldri óskar eftir herbergi og
eldhúsi. Örugg greiösla. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-738.
Er einhver góöh jartaður?!
Tvo námsmenn bráðvantar húsnæöi í
Rvk. Umgengni okkar er til fyrir-
myndar. Erum reglusamir og laghent-
ir. Uppl. gefur Hæi í síma 35161 frá kl.
7.30-16.
Bílstjóri á fimmtugsaldri
óskar eftir herbergi. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-21.
Atvinnuhúsnæði
Mjög gott iðnaðarhúsnæði
til leigu á jaröhæö, góðar innkeyrslu-
dyr og góö lofthæð. Uppl. í síma 40159.
Lagerhúsnæði
óskast, ca 100 fermetrar. Uppl. í síma
84430 á skrifstofutíma.
Til leigu 120 f m
iðnaðarhúsnæði (bifreiöaverkstæöi),
nýtt hús 4ra metra lofthæð. Uppl. í
síma 94-2610, vinnusími og 94-2558 og
94-2586, heimasímar.
Vantar 2ja—4ra bíla pláss
sem fyrst, þrifaleg starfsemi. Uppl. í
síma 84969 eða 84451.
Atvinna í boði
Vantar menn
á linubát frá Sandgeröi. Uppl. í síma
92-7682.
Rösk stúlka óskast.
Vaktavinna. Uppl. á staönum eftir kl.
17. Tommahamborgarar, Lækjartorgi.
Ráðskona óskast
til aö annast 5 manna fjölskyldu. Uppl.
í síma 99-8293.
Óskum eftir
aö ráöa starfskraft til timabundinna
vélritunarstarfa. Uppl. í síma 16766.
Stúlka óskast
til afgreiöslustarfa. Uppl. á staönum
til kl. 13. Álfheimabakarí, Álfheimum
6.
Lager- og útkeyrslustarf.
Röskur maöur óskast til lager- og út-
keyrslustarfa sem fyrst í kjörbúð.
Æskilegt að umsækjandi hafi ein-
hverja reynslu í matvöruverslun.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-140.
Raf tækja verslun óskar ef tir
starfskrafti í hálfs- til heilsdagsvinnu,
aöeins traust manneskja kemur til
greina. Tilboö sendist DV, Þverholti
11, fyrir 6. okt. merkt „Atvinna 186”.
Vantar 2—3 trésmiði
í úti- og innivinnu. Uppl. í síma 72696
eftir kl. 19.
] .1 í -i i
Óskum að ráða konu til
afgreiðslu í sjoppu. Vaktavinna. Uppl.
á staðnum frá kl. 9—17. Fossnesti,
Austurvegi 46, Selfossi.
iViðskiptafræöinemi
óskast til aö sjá um bókhald fyrir lítiö
fyrirtæki. Uppl. í síma 21800.
Skrifstofustúlka óskast.
Oskum eftir aö ráöa stúlku í innflutn-
ingsverslun, vana vélritun, verö- og
tollútreikningum. Þarf aö geta unnið
sjálfstætt og hafa bílpróf. Vinnutími
frá kl. 13—18. Uppl. í síma 10220 á dag-
inn.
Matráöskona óskast
til starfa í nokkrar vikur fyrir vinnu-
flokk sem vinnur úti um land. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-019.
Til smíöa.
Byggingaverktaki óskar eftir starfs-
manni til smíða á verkstæði. Helst hús-
gagnasmiö eöa manni, vönum verk-
stæðisvinnu. Þarf að geta unniö sjálf-
stætt. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-177.
Matráðskona óskast
til starfa í nokkrar vikur fyrir vinnu-
flokk sem vinnur úti um land.Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-019.
Hjálp strax.
Góöa ráðskonu vantar á lítiö, rólegt
sveitaheimili stutt frá Egilsstöðum.
öldruð hjón í heimili. Góö laun fyrir
góða manneskju. Uppl. í síma 97-4137.
Stýrimann og vélstjóra
vantar á 70 tonna bát frá Olafsvík,
einnig 2 beitingamenn. Góö aðstaða í
landi.Uppl. í síma 93-6443 og 93-6379.
Óskum að ráða stúlkur
til afgreiöslu- og inntalningarstarfa.
Heilsdaga og framtíöarvinna. Aldurs-
takmark 20 ára. Gott kaup. Uppl. hjá
starfsmannastjóra á staönum. Fönn,
Langholtsvegi 113.
Trésmiður óskast
strax. Uppl. í síma 74435 e.kl. 19.
Starfsstúlka óskast
í matvöruverslun eftir hádegi. Hafiö
samband við áuglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-895.
Ráðskona óskast
nú þegar vegna veikinda húsmóö-
urinnar, tvennt í heimili í einbýhshúsi í
miöborginni. Uppl. í síma 18859.
Ábyggileg kona
óskast til aöstoðar á heimili tvisvar í
viku fyrir hádegi. Uppl. í sima 24622.
Beitingamaður.
Vanur beitingamaöur óskast á 200
lesta bát sem fer á útilegu frá Grinda-
vík og siglir með aflann. Uppl. í síma
92-8086.
Verkamenn óskast.
Oskum eftir aö ráöa 2 röska verka-
menn, mikil vinna, þurfa aö geta hafið
störf fljótlega. Uppl. í síma 75722 til kl.
18.
Húsgagnasmiðir
og aöstoöarmenn óskast, bónusvinna.
Uppl. hjá Ingvari og Gylfa,
Grensásvegi 3.
Miðaldra kona (má hafa barn)
getur fengiö ráðskonustööu hjá miö-
aldra manni úti á landi. Góö íbúö,
traustur efnahagur. Lysthafendur
sendi tilboö til DV merkt:
„Einstæðingur 928”.
*...................... ^
Smáauglýsingadeildin er
íÞverholti 11
og síminn þar er27022
Opið alla virka daga fri kl. 9—22
Laugardaga frá kl. 9—14
Sunnudaga frá kl. 18—22
DV-getraunin
VILTU
V " OPELINN?
Sendu inn seðil og
þú gœtir orðið
einum Opel Kadett
ríkari 15. nóvember
nk.
Vertu áskrifandi
strax.