Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Síða 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna óskast Ungur maður, sem er að hefja tónlistamám, óskar eftir góöu starfi hálfan daginn. Uppl. í síma 36911 í kvöld og milli kl. 17 og 20 næstu kvöld. Ég er 27 ára og mig vantar vinnu frá 15. okt.—1. maí, gjarnan við útkeyrslu eða á skrif- stofu. Margt annaö kæmi til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-124 Takiðeftir: Ungur n,aðuip óskar cftir atvinnu. Hefur góða þekkingu á hljómplötum, hljómtækjum og rafmagnshljóðfær- um. Hefur einnig starfaö við rafvirkj- un í rúm þrjú ár. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 76398. Húsasmiður óskar eftir starfi við fag sitt eöa skyld störf. 30 ára starfsreynsla. Nýsmíöi — viögeröir — leikmyndagerð — innivinna. Reglu- semi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-199. Ungur maður, alskeggjaður, streitist viö aö stunda nám. Vinnuþeysi meö sinnuleysi um kvöld og helgar nýta má. Er vanur bakstri og allskyns akstri. Sting af löggur sem gamlar töggur. Er jafnan því nokkuö snöggur. Fljótur ef þú vilt mér ná. Sími 40367 eftir kl. 19. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu. Æskilegur vinnutími 9—17. Uppl. í síma 43118. 24 ára stúlka, vön afgreiöslustörfum, óskar eftir vinnu frá kl. 8—12.30, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 45258 e.kl. 17.30. Kennsla Enska. Tvo vélskólanema vantar aðstoö í ensku. Uppl. í síma 30861 eftir kl. 18. Einkamál Miðaldra maður í góðri vinnu en þreyttur á einverunni vill kynnast konu, 45—50 ára, með sambúð í huga. Þær sem hafa áhuga sendi svör til DV fyrir 7. okt. merkt: „Hress 446”. 30 ára karlmaður óskar eftir aö komast í kynni við stúlku á aldrinum 25—35 ára með náin kynni í huga, mætti gjaman eiga börn. Vinsamlega sendið svarbréf til DV fyrir fimmtudag 7. okt. merkt: „Traustur vinur 917”. Snyrting Snyrti- og ljósastofan Sælan, Dúfnahólum 4, sími 72226. Öll almenn snyrting, einnig úrval snyrtivara. Leiðbeinum um val á snyrtivörum. Opiö alla virka daga frá kl. 9—18, einnig kvöldtimar eftir samkomulagi. Ath. Reynum ávallt aö hafa nýjar perur í sólaríum-lömpum. Barnagæzla Rúmlega 1 árs dreng bráövantar góöa umönnun á daginn. Uppl.ísíma 18081. Ég er 15 ára stúlka, sem óskar eftir að passa frá mánu- dagskvöldi til fimmtudagskvölds. Er vön pössun. Bý á Bugöulæk 3, sími 34529 millikl. 18 og 19. Ábyggileg stúlka óskast til að vera á heimili frá kl. 17— 21 og sjá um kvöldmat fyrir 3 systur 4 kvöld í viku. Uppl. í síma 53567 eftir kl. 22. Tek að mér aö gæta barna, 3ja ára og eldri, fyrir hádegi (8—13).Uppl. ísíma 17049. gyo, i:i g Heyröu, ég finn lykt af pylsu meö öllu Dj. . . ef það fer ekki að rigna bráöum neyöist ég til aö fara í baö! Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.