Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Side 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER1982. 31 \Q Bridge I leik Bretlands og Austurríkis á Evrópumeistaramóti ungra spilara á Italíu í sumar vann Bretland 13 impa í spili dagsins. Norður gaf. Allir utan hættu: Nobour AD1092 V ÁD5 0 K32 + G32 V t>TllR * ÁG5 c; 103 G1084 + K874 Austur A K86 72 0 D7 * ÁD10965 -URUIt A 743 <5 KG9864 OÁ965 * ekkert Þar sem Bretarnir Melbourne og Braid voru með spil austurs- vesturs gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur 1S 2L dobl 3G pass pass pass Sputnik-dobl hjá suöri, þaö er að hann á ósögðu litina, rauðu litina í þessu tilfelli. Vestur notaöi tækifærið og stökk í 3 grönd, eflaust hissa að fá að spila þau ódobluð, og að auki vann hann spilið. Norður hitti ekki á að spila hjarta eða tígli út, þess í stað spaða- tvisti og þar með átti vestur níu slagi beint. Á hinu borðinu gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur 1G pass 4H pass pass pass Vestur spilaöi út tígulgosa en einfalt var fyrir breska spilarann í sæti suðurs að fá tíu slagi. Game á bæði borö, samtals 820 eða 13 impar. I landskeppni Noregs og Tékkósló- vakíu kom þessi staða upp í skák Heim, sem hafði hvítt og átti leik og var í talsverðum erfiðleikum, og Hort. Tékkinn hótar Hg7: Norðmaðurinn lék hinum eðlilega leik 30. Df3 en gafst upp eftir Rxe4 vegna 31. Hxe4 — Dg6+. Nokkru síðar stakk einhver upp á 30. Bxh7!! því ef Kxh7 31. Hh3+ og vinnur svörtu drottningu. Hort var fljótur til svars: 30. Bxh7 — Dh4 31. Hxe7 — Dxel+ 32. Hxel — Hxel+ 33. Kf2 - He2+ og hvítur tapar manni. © BVLLS .v-':'C;.:::-:v.':.:7g?Í9^ , © 1981 Kinq Features Syndicate, Inc. World rights reserved. \.. i[.'.S;*•• • Slappaðu bara af. Vatnsnuddiö mun skola öllum þínum áhyggjumíburt. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Fíkniefni, Lögreglan i Reykjavík, móttaka uppiýs-' inga, sími 14377. Sdtjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrahifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, siökkviliöiö^j^úkrabifjreiödm^MM^^^^^ Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 1.—7. október er i Laugames- apóteki og Ingóifsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en ‘til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Ákureyrarapótek og Stjornuapótek, Akurcyri Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- ,tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í , síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. '10—12. ; Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. SJókrablfrelö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlseknavakl er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunoudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. ■Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lalli og Lína „Læknirinn sagði að trimm gæti hjálpað mér til að lifa lengur, en ég held að þá fyrst virðist lífið lengra.” næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. fjf-.ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lælkna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. ^ Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17- $ Læknamiö- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i slifta 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki* í sima 22445. Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Veatmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartcmi borgarspitalinn: Mánud.föstud.',kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30 og 18.30—19. Hellsuvemdaratöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. .FæðingardeUd: Kl. 15—16og 19.30—20. FæðingarhelmUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppupitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotupitali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.3», laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-t-16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga-kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. * SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. YisthelmUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavlkur: AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. ‘9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar í mai og júní og águst, lokað allan júlímánuðVegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁT^: — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hóimgaröi 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,! /\VoA á Ij4nvard. I. mai—l.sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, simi 36270. ViÖkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö ,suhnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. __ LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaymn 6. október Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú munt veröa fyrir óvæntri lifsreynslu í dag. Það er góöur dagur til hug- leiöslu framundan en gættu þess að fara ekki í taugamar á þínum nánustu. Fiskarair(20. febr,—20. mars); Aöili af hinu kyninumun halda loforð sitt og það vekur þig til umhugsunar um gildi hjónabandsins. Dagurinn verður þungur í sam- bandi við atvinnuna. * Hrúturinn (21. mars—20. april): Þú færð tækifæri til að hjálpa einhverjum sem á í erfiðleikum í einkalífi sínu. Þú færð útskýringar á einhverju sem valdið hefur þér heilabrotum lengi. Nautið (21. apríl—21. maí): Einhver sem heimsækir þig segir þér leyndarmál og staðfestir þar með grunsemdir þínar. Þú verður blekkt(ur) og það veldur þér mikilli gremju. Láttu það samt ekki eyðileggja daginn. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þér verður gefin gjöf, sem þú verður mjög ánægð(ur) með. Vertu ekki með neinn æsing þótt ástvinur þinn geri ekki aUt sem þú segir. Hjón þurfa að sýna hvort öðru tillitssemi. Krabbinn (22. júnt—23. júní): Reyndu að ná samkomu- lagi í erfiðu vandamáli, sem risið hefur vegna þess ao hver vill hafa smn hátt á málunum. Háttvisi þín og góður smekkur mun koma þessu í lag. Skemmtileg kvöld framundan. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Orð sögö í augnabUksæsingi hverfa þér seint úr minni. Mikil spenna verður í kringum þig í dag og hætt er við árekstrum. Reyndu að gera gott úr öUu. Það borgar sig ekki aUtaf að vera stolt(ur). Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð góðar undirtektir þegar þú biður vin þinn um hjálp. Þú skalt vinna í garði þmurn í dag. Árangurúin lætur ekki á sér standa. Vogin (24. sept.—23. okt.): Eitthvað sem þú lest mun hafa mjög uppUfgandi áhrif á þig. Gefðu þér góðan túna við allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Það er hætta á að þú verðir fyrir töfum í dag. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þúætlar út í kvöld, þá skaltu gæta þess að búa þig vel. Annars er hætt við að þú ofkælir þig. Þú hittir óvenjulega manneskju. Bogmaðurmn (23. nóv.—20. des.): Þú nýtur þess að vera • í fjörugum félagsskap og hlusta á skoðanir annarra og ræða húi ýmsu umræðuefni. Gerðu ráðstafanú- svo þú getir notið félagsskapar annarra. Stemgeitm (21. des.—20. jan.): Þú hittir eúihvern gamlan kunnúigja og þið skemmtið ykkur vel við að rifja upp gamlan tíma. Þig mun jafnvel langa til að vera orðin(n) ung(ur) aftur. Áfmælisbarn dagsms: Þú verður í fjárhagslegum erfið- leikum fyrstu tvo mánuði afmælisársins. Margar breytingar eru fyrirsjáanlegar á lífi þúiu þetta árið. Þú eignast nýja vini, sem munu verða þess valdandi að þú nýtur lífsúis mun betur en húigað til Þú lendir í skemmtilegu ástarævintýri þegar þú átt síst von á. NÁTTtlRliCRIPASÁFNIf) við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSID við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HkRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSVSLU, Gagn- fræðaskólanum i Mosfellssveit, simi 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minnirfgarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöidum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Beiia En hvaö þau glápa og ég sem sjálf I saumaði þessi föt. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sínii 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um" helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 4 533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað alla.n sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / ir ¥ n 7 á? 9 □ ,0 — 1 // 1 n 77“ J /ÍT /é- 1? 2o Lárétt: 1 kinn, 6 hætta, 8 skjóta, 9 skel- in, 10 ljósleitar, 11 hey, 12 námsgrein, 13 yndi, 15 hás, 17 konu, 19 þýtur, 20 spótt. Lóðrétt: 1 aukning, 2 hljóöa, 3 kvabba, 4 hljóðaðir, 5 hreyfast, 6 gætnar, 7 glað- ur, 12 samkomu, 14 miskunn, 16 tala, 18 . gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 pyngja, 7 reyr, 9 ósa, 10 stólar, 11 ás, 12 jafnt, 14 lóan, 17 ána, 18 par, 19 otar, 21 prettur. 1 Lóðrétt: 1 prjál, 2 nytja, 3 gróa, 4 jól, 5 ; asann, 6 partar, 8 ess, 13 fátt, 15 óar, 16 !not, 18pp,20au.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.