Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Page 36
36
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER1982.
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
möguleika. Við getum sent tónlist í
gegnum hann og höfum reyndar verið
aö því endrum og eins. Einnig erum við
með útbúnað í-láni sem gerir okkur
kleift aö taka upp þætti og senda þá
beint út í kerfið. Við höfum þó ekkert
prófaöþaðenn.”
— Sýnið þið á sama tíma og sjón-
varpið?
„Við förum aldrei ofan í sýningar
sjónvarpsins nema þá þegar þeir eru
að endursýna kvikmyndir á laugar-
dagskvöldum. Þá sýnum við venjulega
eina kvikmynd sem svo er sýnd aftur
fyrir þá sem á sjónvarpið horfðu eða
misstu af sýningunni einhverra hluta
vegna.
Við sýnum mest á fimmtudögum eða
frá klukkan átta til miðnættis. Þá er
sýnt bamaefni og kvikmyndir. Á föstu-
dagskvöldum sýnum viö eina kvik-
mynd að lokinni dagskrá sjónvarps-
ins. Einnig sýnum við myndir á
laugardagskvöldum og eru þær yfir-
leitt tvær. Bamaefni er svo á dagskrá
hjá okkur á laugardagsmorgnum frá
klukkan tíu til tólf.
Eins og sést á þessu var kapalkerfiö
hugsaö sem viöbót við dagskrá sjón-
varpsins. En nú þegar nær allur
bærinn er kominn inn á kerfið þá er
mjög líklegt aö það breytist og útsend-
ingar aukist hjá okkur. Enda er fólk
almennt mjög ánægt með videoiö,”
sagði Vilhelm Ámason að lokum.
Við ákváðum að tefja hann ekki
lengur við vinnu sína en hann starfar
sem fiskmatsmaður hjá Stakkholti í
Olafsvík.
Maður þarf ekki annað en að aka um
götur Olafsvíkur til að sjá útbreiöslu
kapalkerfisins. Mjög mikið er um það
að kaplamir séu ófrágengnir í görðum
en fólkið á sjálft að sjá um að grafa þá í
jörð. Einnig er algeng sjón aö sjá þá
liggjandi utan á húsunum. En þess ber
þó að geta að nýlokiö var síöasta
áfanganum við lagningu kapalsins
þannig að engin furða er aö ekki hafi
allir falið vírinn enn sem komið er.
Tækiö sem Vilhelm Árnason heldur við gerir beinar utsendingar mögulegar. Það hefurþó ekki verið prófað enn sem komið ar.
Þettaer ekki óaigeng s/ón i Ólafsvik. Ófrágengnir videokaplar.
tilkynntum við alltaf um opnunatíma
skíðalyftunnar hér. Viðhorfin breytast
þegar allt þorpiö er orðiö tengt viö
kapalinn. Það býður upp á svo miklu
meiri möguleika. ”
— Eigiðþiðupptökuvélarsjálfir?
, J'Iei en það er ein slík í þorpinu sem
er í einkaeign. Við höfum fengið hana
lánaöa þegar við tökum upp okkar
eigið efni. En stefnan er sú aö kaupa
eigin vél.”
— Hvaða kerfi notið þið?
„Við erum með þessi þrjú algengu
kerfi — VHS, Betamax og 2000. Það
þýðir ekkert annað en aö hafa þau öll
ef efiiisöflunin á að vera i lagi.”
— Var ekkert vandamál að fá kapal-
inn lagðan um bæinn?
„Nei, það vora engar athugasemdir
gerðar við-það af hálfu bæjaryfirvalda.
Enda fer mjög lítið fyrir þessu —
aöeins örmjór skurður í götunum þar
sem þurft hefur að fara um götur.
Annars höfum við reynt að leggja
kapalinn á milli lóða og á lóðamörkum
eins og mögulegt er. ”
Myndgæðin erugóð
— Hvemig erumyndgæðin?
„Þau eru yfirleitt mjög góð og ekki
yfir neinu aö kvarta í þeim efnum. Við
sendum einnig íslenska sjónvarpið í
gegnum kapalinn og hefur það gefið
mjög góða raun. Myndgæðin hafa þar
batnaö til muna hjá sumum bæjar-
búum sem nutu áður lélegra skilyrða.
En kapallinn býður upp á fleiri
Áhug inn
er ntmlo 0lir
— Videovæðingin hef ur hvergi
náð eins langt og í Ólafsvík
Öruggt má telja að ekkert sveitar-
félag á landinu hafi náð eins langt í
videóvæðingunni og Olafsvík. I bænum
eru um 300 íbúðarhús og af þeim eru
um 250 tengd við kapalinn. Er þetta
hlutfall ótrúlegt ef tekið er tillit til þess
að allt hefur þetta gerst á rúmu ári.
Félagið sem rekur kapalkerfiö ber
heitiö „Vilia-videó”. Er það nefnt í
höfuðið á aöal hvatamanni þess
Vilhelm Árnasyni. Viö skruppum tii
Olafsvíkur og spjöUuöum viö VUhelm
umvideoið.
Ahuginn mikiii
„Við vorum rétt í þessu að ljúka við
að tengja aUan bæinn við kerfið. Nú
hefur hver einasti íbúi þorpsins mögu-
leika á aö fá kapaUnn inn í hús til sín.
Áhuginn fyrir þessu hér er ótrúlega
mikill eins og sést best á þeim f jölda
húsa sem nú þegar hefur verið tengdur
við kapaUnn. Þetta hefur náð miklu
meiri vúisældum en við bjuggumst við
í upphafi. í fyrstunni var ætlunin aö
hafa kapalkerfið í 27 húsum en síðar
kom í ljós að nánast aUur bærrnn vUdi
komast í þetta.”
— Hvernig f enguð þið hugmyndina ?
„Við sáum grein um video í einu dag-
blaðanna og datt í hug að kanna máUð
frekar. Við hringdum svo í HeimiUs-
tæki og fengum þá til að sjá um lagn-
ingu kapalsins fyrir okkur. Þeir hafa
síðan séð um þá hUð málsins. Einnig
höfum við fengið töluvert af efni frá
þeim.”
— HvaðsýniöþiðíkerfUiu?
„Mest eru það kvikmyndir enda eru
þær langvinsælasta efnið. Einnig
sýnum við töluvert af bamaefni —
teiknUnyndir og fleira. En fræöslu-
efnið hefur eiginlega alveg setið á
hakanum.”
— Er allt efnið löglegt sem þið eruö
með?
„Við reynum að hafa sem mest af
þessu löglegt. Þó hafa slæðst með
myndir sem sennilega er ekki heUnUt
að sýna í svona kerfum. En við erum
mjög ósáttir við að sýna slikt efni og
vildum helst að engin ólögleg mynd
færi í kerfið hjá okkur. En það er mjög
vont við þetta að eiga eins og er.”
Landssamtök væru
tilgóðs
— Hvernig Ust þér á hugmyndina
um stofnun landssamtaka kapalkerfa?
„Eg held að sUk samtök veröi
stofnuð innan fárra ára. Og mér myndi
lítast vel á það. Það myndi gera okkur
VIDEO
Texti: Gunnlaugur
S. Gunnlaugsson
Myndir:
EinarÓlason
auðveldara fyrir um alla efnisöflun og
samninga um löglegt efni. Sæmundur
Bjamason í Borgamesi sendi okkur
bréf þar sem hann lýsti áhuga sínum á
stofnun sUkra samtaka. Við vorum
ekki tUbúnir tU þess þá þar sem kerfiö
okkar var svo lítiö. En nú horfir máUö
öðru vísi viö þegar nánast aUt þorpið
erkomiðíkerfið.”
— Hvernigermeðstaðbundiðefni?
„Við höfum sýnt nokkrar sUkar
myndir og vorum að enda við að sýna
fréttamynd um helstu framkvæmdir í
bænum.
Við höfum hug á þvi nú að nota kerfið
meira fyrir upplýsingamiölun um það
sem er að gerast í bænum. Við geröum
dáUtið af þessu í fyrra. TU dæmis