Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Page 38
38 i
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER1982.
SALURA
Frumsýnir
stórmyndina
Stripes
tslenskur texti
Bráöskemmtileg ný amerísk
úrvalskvikmynd í litum. Mynd
sem alls staöar hefur veriö
sýnd viö metaösókn.
Leikstjóri:
Ivan Reitman.
Aöalhlutverk: #
Bill Murray,"
Harold Ramis,
Warren Oates,
P. J. Soleso. fl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkaö verö.
SALURB
Hinn
ódauðlegi
Ötrúlega spennuþrungin, ný,
amerísk kvikmynd meö hin-
um fjórfalda heimsmeistara í
karaete, Chuck Norris, í aöal-
hlutverki. Er hann lífs eöa liö-
inn, maðurinn sem þögull
myröir alla er standa í vegi
fyriráframhaldandi lífi hans?
íslenskur texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Vígamennirnir
(The Warriors)
Hörkuspennandi mynd.
Aðalhlutverk:
Michael Beck,
James Eenar.
Sýndkl.9.
Simt 50184
Archer og
seiðkerlingin
Ný hörkuspennandi bandarísk
evintýramynd um baráttu og
þrautir bogmannains vift
myrkraöflin.
Aðalhlutverk. >
LaneClandeDo
BeUndaBaaer
Geonte Kennedv.
Sýndkl.9.
sni^jukam
VIOEÓRESTAURANT
SmiAjuvegi 14D—Kópavogi.
Sími 72177.
Opirt frá kl. 23-04
Framúrskarandi ve^lpikin ný,
bandarísk kvikmynd meö úr-
valsleikurum. Myndin fjallar
um mjög náiö samband
tveggja kvenna og óvænt
viöbrögö eiginmanns ann-
arrar.
Aöalhlutverk:
Bibi Andersson og
Anthony Perkins.
Bönnuð börnum in^ian 16 ára.
Sýnd kl. 5,7, ð og 11.
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíói
Sími 27860
Celeste
Fyrsta mynd Fjalakattarins
á þessu misseri er Celeste, ný
vestur-þýsk mynd, sem hlotið
hefur einróma lof.
Leikstjóri:
Percy Adlon.
Aðallilutverk:
Eva Mattes og
Jiirgen Amdt.
Sýndkl. 9.
Vikan 4.-9. október
Útdregnar tölur í dag
Upplýsingasími (91)28010
3*16 444
Dauðinn
í Fenjunum
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk-bandarisk litmynd um
venjulega æfingu sjálfboða-
liða, sem snýst upp í hreinustu
martröð.
Aðalhlutverk:
Keith Carradine,
Powers Boothe,
Fred Ward,
Franklyn Seales
Leikstjóri:
Walter Hill
tslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Hækkaö verð.
í helgreipum
Afar spennandi mynd um
fjallgöngufólk og fifldjarfar
björgunartilraunir. Þrátt fyrir
slys og náttúruhamfarir er
björgunarstarfinu haldiö
áfram og menn berjast upp á
lífogdauða.
Aðalhlutverk:
David Jansen,
(sá sem lék aðalhlutverkið í
hinum vinsæla sjónvarpsþætti
Aflótta).
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
LEIKFÉITVG
REYKJAVÍKUR
JÓI
íkvöldkl. 20.30,
laugardag kl. 20.30.
SKILIMAÐUR
2. sýn. miðvikudag, uppselt.
(Miðar stimplaöir 18. sept.
gilda).
3. sýning fimmtudag, uppselt.
(Miöar stimplaðir 19. sept.
gilda.)
4. sýning föstudag, uppselt.
(Miðar stimplaðir 22. sept.
gilda.).
5. sýning sunnudag, uppselt.
(Miðar stimplaðir 23. sept.
gilda.).
Miðasala í Iðnó 14.—20.30.
Sími 16620.
■L^OdOÖ >
BiOBIEB
FRUMSVNIR:
Dularfullir
einkaspwjarar
TIM C0NWAT DON KNOTTS
THE V
'WVATIE
rns
/•> ftrSxL
'W
■m t ** mkc ntrjM wumí k
Ný amerísk mynd þar sem
vinnubrögðum þeirrar frægu
lögreglu, Scotland Yard, eru
gerð ski) á svo ómótstæðilegan
og skoplegan hátt. Mynd þessi
er ein mest sótta gamanmy.
í heiminum í ár, enda er aðal-
hlutverkið í höndum Don
Knotts (er fengið hefur 5
Emmy verðlaun) og Tim
Conway.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuð innah 12 ára.
Grænnís
Spennandi og viöburöarík ný
ensk-bandarísk litmynd,
byggð á metsölubók eftir Ger-
ald A. Browne, um mjög
óvenjulega djarflegt rán.
Aðalhlutverk:
Ryan O’Neal,
Anne Archer,
Omar Sharif.
Leikstjóri:
Anthony Simmons.
. Islenskurtexti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd.kl.3,5.30
9 og 11.15.
Madame Emma
ROMY SCHNEIDER
Ahrifamikil og vel gerð ný
frönsk stórmynd í litum um
djarfa athafnakonu, harövít-
uga baráttu og mikil örlög.
Aðalhlutverk:
Romy Schneider,
Jean-Louis Trmtignant,
Jean-Claude Brialy,
Claude Brasseur.
Leikstjóri:
Francis Girod.
íslenskur texti.
Sýndkl. 3.05,
6.05 og 9.05.
Síðsumar
Frábær verölaunamynd, hug-
ljúf og skemmtileg, mynd sem
enginn má missa af.
Katharine Hepburn,
Henry Fonda,
Jane Fonda.
9. sýningarvika.
íslenskur texti.
Sýndkl. 3.10,5.10,
7.10,9.10 og 11.10.
Að duga
eða drepast
Æsispennandi litmynd um
frönsku útlendingahersveit-
ina, meö
Gene Hackmann,
Terence Hill,
Catherine Deneuve.
Bönnuö innan 14 ára.
islenskur texti.
Sýndkl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
ÍSLENSKA
ÓPERANj
BÚUM TIL ÓPERU
„LITLI SÓTARINN"
Söngleikur fyrir alla f jölskyld-
una.
3. sýning laugardag 9. okt. kl.
17.
4. sýning sunnudag 10. okt. kL
17.
Miðasala opin daglega frá kl.
15-19.
Simi 11475.
JfÞJÓÐLEIKHÚSHJ
AMADEUS
miðvikudag kl. 20,
laugardagkl. 20.
GARÐVEISLA
5. sýn. fimmtudag kl. 20,
6. sýn. föstudagkL 20.
LITLASVÍÐIÐ:
TVÍLEIKUR
íkvöldkl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15-20. Sími 1-
1200.
TÓNABtÓ
Sim» 3 1 182
Bræðragengið
Frægustu bræöur kvikmynda-
heimsins í hlutverkum fræg-
ustu bræöra Vestursins.
„Fyrsti klassi”
Besti vestrinn sem geröur hef-
ur veriö í lengri, lengri tíma.
-Gen Shalit,
NBC-TV (Today)
Leikstjóri:
Walter Hill
Aöalhlutverk:
David Carradine — (The
Serpent’s Egg)
Keith Carradine — (Tlie
Duellists, Pretty Baby)
Robert Carradine — (Coming,
Home)
James Keach — (Hurricane)
Stacy Keach — (Doc)
Randy Quaid — (What’s up
Doc, Paper Moon)
Dennis Quaid — (Breaking
Away)
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Barist til
síðasta manns
(Go tell the
Spartans)
Spennandi mynd úr Víetnam-
stríðinu.
Aöalhlutverk:
Burt Lancaster.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
Allra síðasta sinn.
STURBtJARRifl
Hln vinsæla kvikmynd:
Stórkostlega skemmtileg og
djörf, frönsk litmynd um
léttúð og lausaskaup í ástum.
Aðaihlutverkið leikur einn
vinsælasti leikari Frakklands:
PatrickDewaere,
en hann framdi sjálfsmorð
fyrir 2 vikum.
tsl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl.
5,7,9 og 11.
LAUGARA8
Simi 32075
Næturhaukarnir
r 'rarS
Ný æsispennandi bandarísk
sakamálamynd um baráttu
lögreglunnar við þekktasta
hryðjuverkamann heims.
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallonc,
Billy Dee Williams og
Rutgcr Hauer.
Leikstjóri:
Bruce Maimutb.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Video Sport s/f.
Miðbw,
Háaleitisbraut 58—«0.
VHS — V-2000
Opiðafladaga frá kl. 13—21
ítl.Textt.
Sfani 33460.
Sími 78900
SALUR-l
Frumsýnir
stórmyndina
Félagarnir f rá
Max-Bar
Richard Donner gerði mynd-
irnar Superman og Omen og
Max-Bar er mynd sem hann
hafði lengi þráð að gera. John
Savage varð heimsfrægur
fyrir myndimar THE DEAR
HUNTER og HAIR og aftur
slær hann í gegn í þessari
mynd. Þetta er mynd sem all-
ir kvikmyndaaðdáendur mega
ekki láta f ram hjá sér f ara.
Aðalhlutverk:
John Savage
David Scarwind
Richard Donner
Leikstjóri:
Richard Donner
Sýndkl.5,7.05,
9.10 og 11.15.
SALUR-2
Porkys
■dr
Keep an eye out
for the funniest movie
about growing up
j
/
A
You'll be gled jrou camei y
Porkys er frábær grinmynd
sem slegið hefur öil aðsóknar-
met um allan heim, og er
þriðja aðsóknarmesta mynd i
Bandaríkjunum þetta árið.
Það má meö sanni segja aö
þetta er grínmynd ársins 1982,
enda er hún í algjörum sér-
fiokki.
Aöalhlutverk:
Dan Monahan,
Mark Herrier,
Wyatt Knight.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
SALUR-3
Land og synir
Fyrsta islenska stórmyndin,
myndin sem vann stlfurverð-
launin á Italiu 1981. Algjört að-
sóknarmet þegar hún var sýnd
1980. Ogleymanleg mynd.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Sýnd kl. 5 og 7.
Konungur
fjallsins
í’yrir ellefu árum gerði Denn-
is Hopper og lék í myndinni
Easy Rider, og fyrir þremur
árum lék Deborah V alkenburg
í Warriors. Draumur Hoppers
er að keppa um titilinn
konungur fjallsms, sem er
keppni upp á líf og dauöa.
Aðalhlutverk:
Harry Hamiin,
Deborah Valkcnburgh,
Dcnnis Hopper
Joseph Bottoms.
Sýnd kl. 9 og 11.
SALUR4
Útlaginn
Kvikmynd úr Islendingasög-
unum, langdýrasta og stærsta
verk sem Islendingar hafa
gert til þessa. U.þ.b. 200
Islendingar koma fram í
myndinni. Gísla Súrsson leik-
ur Amar Jónsson en Auði leik-
ur Ragnheiður Steindórsdótt-
ir.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Sýndkl.5.
The stunt man
Sýndki. 7.30 og 10.
SALUR-5
Fram í
sviðsljósið
Sýndkl.9.
(8. sýningarmánuöur).