Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Page 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER1982. 39 Þriðjudagur 5. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjndagssyrpa — Asgeir Tómasson og Þorgeir Ast- valdsson. i 14.30 „Ágúst” eftir Stefán Júlíusson. i Höfundurles(2). 15.00 Miðdegistónleikar. Fíl- harmóníusveitin í Berlín leikur „Don Juan”, tónaljóð eftir Ric- I hard Strauss; Karl Böhm stj. / Henryk Szeryng og Sinfóníuhljóm- sveitin í Bamberg leika Fiðlukon- sert nr. 2 op. 61 eftir Karol Szymanowski; Jan Krenz stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. , 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 116.20 „Sagan af Þorsteini þumli”, finnskt ævintýri. Þýðandi: Bjöm • Bjamason frá Viöfiröi. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 17.00 „SPÚTNIK”. Eitt og annað úr heimi visindanna. Dr. Þór Jakobs- sonsérumþáttinn. 17.20 Umræðuþáttur um stöðu myndlistar á Akureyri í nútíð og þátið. Umsjónarmenn: öm Ingiog GuömundurÁrmann. (RUVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Tónlistarhátið norrænna ung- menna í Reykjavík 1982. (Ung Nordisk Musik festival). Frá kammertónleikum á Kjarvalsstöð- um21.september. 21.05 Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Frédéric Chopin. Maurizio Pollini og hljómsveitin Fíl- harmónía leika; Paul Kletzki stj. 21.45 Utvarpssagan: „Brúðar- kyrtiliinn” eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiöur Svein- bjömsdóttir byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Vertu til! Þáttur um útivist og félagsmál. Umsjón: Benjamín Árnason. 23.15 Oní kjölinn. Bókmenntaþáttur í umsjá Kristjáns Jóhanns Jónsson- ar og Þorvalds Kristinssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 'R* Miðvikudagur 6. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull ímund. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Snævarr talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eld- færin”. Ævintýri H.C. Anderscns. Þýöandi: Steingrímur Thorsteins- son. Eyvindur Erlendsson les. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur: Ingólfur Amar- son. Fjallað um málefni er varöa Sjómannasamband Islands og rætt viö Oskar Vigfússon. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.05 Lag og ljóð. Þáttur um vísna- tónlist í umsjá Gísla Helgasonar. 11.45 Ur byggðum. Umsjónar- maöur: Rafn Jónsson. Sjónvarp Þriðjudagur 5. október 19,45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaöur Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Þróunarbraut mannsins. Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. í upphafi. Breskur myndaflokkur í sjö þátt- um sem rekur slóð mannkynsins aftan úr grárri forneskju fyrir tiu milljón árum til elstu samfélaga manna sem uröu til fyrir tíu þús- und érum. Leiösögumaöur er breski mannfræöingurinn dr. Richard Leakey. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 21.35 Derrick. Feigðarflan. Derrick og Klein glima við heróínsmyglara og.nýgræðinga í ^’lííiasóiu. Lý oandi Veturliði Guönason. 22.35 Heimskreppan 1982. Skuldamartröð. 1 þessum loka- þætti frá BBC er fjallað um geigvænlega skuldasöfnun þróunarríkja, og er Mexíkó tekíð sem dæmi. Þýöandi Bjöm Matthíasson. 23.25 Dagskrárlok. Heimskreppan 1982 kl. 22.35: Skuldasöfnun þréunarríkja I kvöld veröur lokaþáttur Heims- kreppunnar 1982 á dagskrá sjónvarps- inskl. 22.35. Nick Clarke fjallar um bankalán til ríkisstjóma um allan heim en þau eru komin út fyrir öll skynsamleg mörk aö hans mati. Aður fyrr voru Alþjóöa- bankinn og Alþjóðagjaldeyrissjóður- inn helsta auölind ríkisstjóma sem voru í kröggum. Nú hefur þeim aö miklu leyti veriö ýtt til hliöar á þessum markaöi. Samkvæmt Clarke hefur þróunin á alþjóöadollaramarkaðinum veriö meö þeim hætti aö bankastjórar hafa skelfst við og er nú orðið æ erfiöara fyrir jafnvel traustar ríkisstjómir að veröa sér úti um lán meö sanngjörnum skilmálum. I þættinum era lán hins alþjóðlega Midlandsbanka tekin sem dæmi. Fjár- hagur Mexikó er annað dæmi sem veröur til umræðu. Mexíkó er helsti skuldasafnari á alþjóölega dollara- markaöinum. Fjallað veröur um áhrif lántökunnar á efhahagslífið og hvemig Mexíkó verður aö taka lán til aö geta borgað af þeim sem f yrir eru. Spjallaö veröur viö Angel Gurria mexíkanskan forstjóra, Jesus Silva- Herzog fjármálaráöherra, Chandra Hardy hjá Alþjóðabankanum, Tom Clausen, forseta Alþjóðabankans og Harve de Carmoy, aðalforstjóra Midlandsbankans. -gb. Nýr myndaf lokkur í kvöld kl. 20.40: ÞRÓUNARBRAUT MANNSINS I kvöld hefst nýr, breskur mynda- flokkur sem nefnist Þróunarbraut mannsins. Leiðsögumaður er breski mannfræðingurinn, Richard Leakey. I upphafi nefnist fyrsti þátturinn en þeir veröa alls sjö. I þættinum í kvöld rannsakar Leakey eitt og annaö við Turkanavatniö í Kenya. Hann rannsakar nokkur einkenni mannsins eins og limaburö, notkun á verkfæram og eldi, vitsmuni, mál og samfélags- skipan. Leakey rekur slóö mannsins aftan úr grárri forneskju til elstu sam- félaga manna sem urðu til fyrir tíu þúsundárum. Richard Leakey er einn þekktasti mannfræðingur heims. Eitt meginvið- fangsefni hans hefur verið nokkurs konar þróunarpúsluspil sem hann hef- ur lengi fengist viö. Hann spyr spumingarinnar. Af hverju þróuðust menn og apar í tvær áttir? Þeir eiga þó alténd sameiginlegan f orfööur. Þessar vangaveltur hafa boriö Leakey um 15 lönd út um allan heim frá Japan til Israel og Botswana til Pera. Árangurinn sjáum viö í þáttun- um, Þróunarbraut mannsins, sem sýna niðurstööurnar sem Leakey hef- urkomistaðileitsinni. -gb. Maxíkó er einn heisti skuidasafnarinn á aiþjóöiega dollaramarkaóinum enda vióa pottur brotinn i efna- hagslífi landsins. Verðbréfamarkaður íslenska frimerkjabankans. Nýja-biói. Sími 22680 J Richard Leakey mannfræóingur er leiðsögumaður I þáttunum Þróunarbraut mannslns. Tökum neðanskráð veröbréf í umboðs- sölu: Spariskirteini rikissjóðs Veðskuldabréf með lénskjaravisitöiu Happdrœttislán ríkissjóðs Veðskuldabréf óverðtryggð Vöruvixla. Höfum kaupendur að spariskirteinum rikissjóðs útgefnum 1974 og eldri. Hja okkur er markaóur fyrir skuldabréf, verdbréf og víxla. Bangsinn Paddlngton veróur á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. ^ Þýöandi er Þrándur Thoroddsen og sögumaóur Mam*^ '^elga Jóhanns- dóttir. ___ - '* ) Veðrið Veðurspá Gert er ráð fyrir hægviðri um allt j j land í dag, víðast hvar léttský jaö. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyril Ijléttskýjað 0, Bergen léttskýjaö 9,1 1 Helsinki þokumóða 3, Kaupmanna-1 höfn þokumóða 11, Osló alskýjað 9, j Reykjavík heiðskírt 2, Stokkhólm- j ur skýjað9, Þórshöfn rigning9. Klukkan 18 í gær. Aþena skýjaö | 21, Berlín heiðríkt 13, Chicagoj skýjað 20, Feneyjar heiríkt 16, j Frankfurt þokumóöa 10, Nuuk! I skýjað 0, London rigning 13, ■jLuxemborg heiöríkt 12, Las 'Palmas léttskýjaö 24, Mallorka |skýjaö 22, Montreal skýjaö 17, jParis rigning 13, Róm þramur 13, i Malaga skýjað 28, Vín alskýjað 10, | Winnipeg alskýjað 11. Tungan ISagt var: Leiðtoginn lýsti því yfir, að honum J væri annt um þjóðarhag. Rétt væri: .. að sér væri | [anntumþjóðarhag. (Hið fyrra væri rétt, efl | leiðtoginn hefði rætt um| annan en sjálfan sig.) Gengið jGengisskráning nr. 174— 05. október 1982 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadoliar 14,655 14,697 16,166 1 Sterlingspund 24,876 24,748 27,220 1 Kanadadollar 11,833 11,867 13,053 1 Dönsk króna ' 1,6380 1,6437 1,8080 1 Norskkróna 2,0897 2,0957 2,8052 1 Sœnsk króna 2,3277 2,3343 2,6677 1 Finnskt mark 3,0049 3,0135 3,3148 1 Franskur franki 2,0322 2,0381 2,2418 1 Belg.franki 0,2955 0,2963 0,3259 1 Svissn. franki 6,6652 8,6843 7,3527 1 Hollenzk florina 5,2541 5,2692 5,7961 1 V-Þýzkt mark 5,7381 5,7545 6,3299 1 ítölsklíra 0,01022 0,01025 0,01127 1 Austurr. Sch. 0,8182 0,8186 0,9003 1 Portug. Escudó 0,1640 0,1645 0,1809 1 Spánskur peseti 0,1275 0,1278 0,1405 1 Japansktyen 0,05347 0,05362 0,05898 1 írsktpund 19,557 19,613 21,574 SDR (sórstök 15,5653 15,6101 dráttarróttindi) , 29/07,v Slmsveri vegne genglsskránlnger 22190. Tollgengi rytirókt. 1982. Sala Bandaríkjadollar USD ,14.697 Sterlingspund GBP 24.746 Kanadadollar CAD 11.867 Dönsk króna DKK 1.6437 Norak króna NOK 2.0957 Sœnsk króna SEK 2.3343 Finnskt mark FIM 3.0135 Franskur franki FRF 2.0381 Belgfskur franki BEC 0.2963 Svissneskur frar.ki CHF 6.6843 HoN. gyRini NLG 5.2692 Voebir-þýzkt mark DEM 5.7545 (töisk lira ITL 0.01025 Austurr. sch ATS 0.1815 Portúg. escudo PTE 0.1645 Spánskur peseti ESP 0.1278 Japansktyen JPY 0.05362 (rak pund IEP 19.613 SDR. (Sórat-k 15.6101 dráttarréttindi) íslensk stálbræðsla er áfangi að orkunýtingu. Stálfélagið hf. Hlutafjársöfnun s,m i 16565 Sjönvarp Útvarp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.