Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Síða 40
í • >' • .
* ’.í.
Vegaskemm dir urðu á
Austfjörðum um hefgina vegna
rigningar. Á myndinni sjást
skemmdirnar í svoköiiuðu
Handarhaldi á Suðurfjarðarvegi.
Þar fór vegurinn ísundur á laugar-
dag. Viðgerð fór fram um hekjina
oglaukígœr.
D V-mynd: Ægir Fóskrúðsfirði
RITSTJÓRN
SÍÐUMÚLA 12-
AUGLÝSINGAR
SÍÐUMÚLA 33
SMÁAUGLÝSINGAR
SKRIFSTOFA
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
Sáttafundur með
mjólkurfræðingum:
EKKERT
ÞOKAÐIST
Ekkert þokaðist í samkomulagsátt á
sáttafundi með mjólkurfræðingum í
gær. Að sögn Guðmundar Sigurgeirs-
sonar, formanns Félags mjólkurfræð-
inga, hefur ekkert móttilboð komiö
fram við kröfum þeirra og taldi hann
stööuna í samningamálunum mjög
erfiöa.
Mjólkurfræðingar gera kröfu um að
fá sömu samninga og aörir iönaðar-
menn eru með. Leggja þeir sérstaka
áherslu á aö fá fæöis- og flutnings-
gjald, sem aðrir iönaðarmenn fengu
stórhækkun á í síðustu samningum
Gjald þetta er greitt sem föst krónu-
tala er nemur 14,9% af 17. launaflokki.
Næsti sáttafundur hefur verið boðað-
ur hjá sáttasemjara á fimmtudag en
verkfall mjólkurfræðinga hefst á mið-
nætti aðfaranótt Iaugardagsins. ÓEF
Leitaði á
litla telpu
Maöur leitaöi á sex ára telpu á
Miklatúni um klukkan átta siöastliðið
laugardagskvöld. Stúlkan var meö vin-
konu sinni og bauö maðurinn þeim fé.
Er önnur stúlkan kom heim til sín
sagði hún móður sinni frá því að
maðurinn hefði komið og boðið þeim
peninga og auk þess hefði hann leitað á
sig. Móðirin hafði strax samband við
Eannsóknarlögreglu ríkisins og er
mannsinsnúákaftleitað. -JGH.
NÝJA
AGFAFILMAN
ÓTRÚLEGA SKÖRP
OG NÆM FYRIR LITUM
ÓDÝRARI FILMA SEM
FÆST ALLS STAÐAR
Synti íland
illa skorinn
Liðlega tvítugur maöur vann mikiö
þrekvirki er hann hafði ekiö
Ladajeppa sínum út af brúnni viö
Seljadalsá í Álftafirði um hálftíuleytið
ifyrrakvöld.
Þar sem slysið varð er árós Selja-
dalsór. Háflæði var er bíllinn lenti á
hliðinni í ánni. Maðurinn komst við
illan leik upp á bílinn, en hann tók fljót-
lega að sökkva. Synti maöurinn þá i
land mikið skorinn. Hann komst upp á
veg og hímdi þar, en langt er tU næstu
bæja. Einn bíll ók fram hjó honum ón
þess að taka harui upp I. Maöurinn
gekk því aö kofaræfli sem þarna er
ekki langt fró og beiö þar mjög
þjakaður. Eftir næstum eina og hólfa
klukkuatund kom bíU og fékk maöur-
innfarmeöhonum.
Þykir maðurinn hafa unniö fódæma
þrekvirki og er Uðan hans eftir
atvikum. -JGH.
ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982.
Einvígi Spassky
og Friðnks hafið
—úrslitum skákanna verður haldið
íeyiiuú'.T! 5??r til eftir áramót
* . ' /i A r, nA>-ii ni-
Fyrsta skókin i einvígi þeirra
Boris Spassky og Friöriks Olafs-
sonar var tefld ó Hótel Loftleiðum í
gær. Tefldar verða fjórar skókir í
einvíginu en úrsUtum þeirra verður
haldið leyndum þar tU í byrjun næsta
árs, en þá verða þau kynnt í fyrsta
tölublaði nýs timarits, Storð. Það eru
útgefendur Storðar, Almenna bóka-
félagið og Iceland Review, sem
standa fyrir einvíginu. Skákmenn-
irnir þurftu að undirrita þagnareiö
áður en einvígið hófst, þar sem þeir
heita því og leggja við drengskap
sinn að greina ekki frá úrsUtum
skákanna ?öa ö*ru er einvígiö
varöar fyrr en útgáfusijur." Storðar
leysir þá undan eiönum. Ekki fékkst
upp gefiö hvað keppendur fó i sinn
hlut en forráðamenn einvigisins fuU-
yrtu að Spassky færi ekki slyppur frá
þessum viðskiptum.
Skákstjóri í etavíginu verður Þor-
stetan Þorstetasson. -ÓEF.
Friðrik Ólafsson og Boris Spassky
takast í hendur fyrir fyrstu skáktaa.
Friðrik bafði hvítt og lék c4 og,
Spassky svaraði að bragði með b6.
DV-mynd GVA.
LANbAIR
LOKI
Mér skilst að Friðjón hafi
sungið „Stoft sigiir fleyið
mitt" á leiðinni upp á
Skaga.
ar í Reykjavík?
—hafa verið ræddar í „vissum hópum” milli flokkanna
Allstór hópur tanan Fulltrúaróös
Sjólfstæðisfélaganna í Reykjavík
hefur rætt undanfariö um að leita
eftir samstöðu flokkanna um for-
kosningar vegna alþingiskosntog-
anna framundan; sameigtalegt, opið
prófkjör.
Viðbrögö almennt innan
Sjálfstæðisflokksins og þá ekki siöur
tanan hinna flokkanna eru enn mjög
óljós. Siðasta prófkjör sjálfstæðis-
manna í höfuöborginni, fyrir borgar-
stjórnarkosningarnar, var lokað og
bundið við flokksmenn, sem var um-
deild ráðstöfun. Af viðtölum við
nokkra sjólfstæðismenn í gær er víst
að þeir eru enn á bóðum áttumí próf-
kjörsmólum.
Sjólfstæðismenn hafa etakum rætt
um tíma fyrir væntanlegt prófkjör,
hvort það eigi aö halda í nóvember
eða ekki fyrr en eftir áramót. Af
viðtölunum í gær viröíst nóvember-
prófkjör hafa meira fylgi tanan
Fulltrúaróðsins. Þá er eftir að
ákveöa hvort prófkjör verður lokað
eöa opið og ef það verður opið þó
hvort reyna eigi að koma á sameigin-
legu prófk jöri allra flokkanna.
Sigurður E. Guðmundsson, for-
maður Fulltrúaróðs Alþýðuflokksins
í Reykjavík, kvaðst ekki hafa heyrt
eitt orð um forkosntagar og sú hug-
mynd hefði ekki verið rædd i hans
hópi. Hrólfur Halldórsson, formaður
Fulltrúaróðs Framsóknarflokksins,
neitaði htas vegar ekki að hafa heyrt
minnst ó málið. Hann kvað skoðanir
skiptar, en sitt álit væri aö forkosn-
ingar væru mjög hæpnar ó þessu
stigi fyrir minni flokkana. „Stóri
flokkurinn” gæti neytt aflsmunar og
úrslit forkosntaga ó þeim grundvelli
gætu orðið skoðanamyndandi 1 sjálf-
umkosningunum.
I samtölum við nokkra samflokks-
menn Siguröar og Hrólfs, svo og
alþýðubandalagsmenn, kom í ljós,
að forkosntagar hafa verið ræddar í
„vissum hópum” milli flokka,
etakum að frumkvæði sjálfstæðis-
manna. HERB