Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Qupperneq 4
4
DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1982.
AÐSTOÐARFÚLK ÓSKAST
/ verslun, vinnslu og vöruafgreiðslu.
Upplýsingar í síma 11676frá kl. 8—13.
250-300 fermetra iðnaðarhúsnæði
ÓSKAST
á götuhæð fyrir léttan tréiðnað. 1 ■
Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H-222 5
Á ERINDI TIL ALLRA
Nýtt tímarit homma
og lesbía.
Fæst i bókaverslunum og hjá fálaginu.
Samtökin 78, fólag lesbía og homma á Islandi.
PósthóH4166, 124 Reykjavík.
Simi91-28539, simatimi þriójudaga 18—20oglaugardaga 14—16.
HÚS TIL SÖLU
Húsið Grjótagata 9 hér í borg er til sölu. Verður
húsið til sýnis dagana 16. og 17. október nk.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu mína fyrir kl. 15:00
hinn 26. október nk. og skulu þau vera í samræmi
við söluskilmála, sem þar fást afhentir.
Tilboðin verða opnuð á sama stað að viðstöddum
bjóðendum kl. 11.00 hinn 27. október.
Borgarritarinn i Reykjavík
8. október 1982.
KVARTMÍLUKEPPNI'
Kvartmíluklúbburinn heldur kvartmílu
keppni /augardaginn 9. okt. kl. 2 á braut
inni við Straumsvík.
EFTIRSÓTTUR JEPPI
Willys-jeppinn, sem stolið var frá óskemmdur eftir stuldinn. Þjófurinn um er stolið frá núverandi eiganda. Á
Lúkasverkstæðinu aðfaranótt síð- er þó ófundinn ennþá. Jeppinneraf ár- myndinni sést hvar lögreglumenn
astiiöins sunnudags fannst á bíla- .gerðl955ogerhinnföngulegasti. Þetta skoða jeppanníSeljugerði.
stæði við Seljugerði. Hann reyndist mun vera í annað skiptið sem jeppan- -JGH/DV-mynd: S
Eskifjörður:
Slitlag é Strandgötu
Miklar malbikunarframkvæmdir
hafa verið á Eskifirði í sumar. 1 byrjun
þessa mánaðar var lagt malbik á ytri
helming Strandgötunnar, alls um 1
kílómetra leið, en fyrr í sumar var lagt
á innrí helminginn og einnig á um 350
metra leið niður á hafnarsvæðið. Aö
þessu loknu er um helmingur af gatna-
kerfi kaupstaðaríns með bundnu slit-
lagi. Framkvæmdir þessar munu
kosta um 3 milljónir króna.
Malbikið er iceypt frá Neskaupstað
en bæjarfélagið þar keypti nýverið
Myndin er tekin af malbikunarfram-
kvæmdum við Strandgötu á Eskifirði
fyrr í þessum mánuði. Fremst á mynd-
bini er Jóhann Klausen bæjarstjórí.
DV-mynd Emil
malbikunarstöð. Vinnuvélamar eru í sameignarfyrirtæki sveitarfélaga á
eigu fyrirtækisins Austurfells sem er Austurlandi. Emil/Eskifirði
Sambandsstjóm Norræna félagsins ó tslandi. Frá vinstri: Gunnar Olafsson fuUtrúi Austurlands, varamaður Ólafs
Guðmundssonar á Egilsstöðum, Grétar Unnsteinsson fulltrúl Suðurlands, Hjálmar Ólafsson formaður samtakanna,
Krístín Stefánsdóttir æskulýðsfulltrúi, Vilhjálmur Skúlason varamaður Gylfa Þ. Gislasonar, sem er varaformaður
sambandsstjómar, Þorvaldur Þorvaldsson fulltrúi Vesturlands, Bárður Halldórsson fulltrúi Norðurlands og Karl
Jeppesen ritari sambandsstjórnarinnar.
Um þessar mundir á Norræna félag-
ið 60 ára afmæli. Af því tilefni gera
menn sér nokkum dagamun.
I dag verður formannaráðstefna í
Norræna húsinu kl. 13.30. Á ráðstefn-
unni verða framsöguerindi og
umræöuhópar.
Homaflokkur Kópavogs leikur fyrir
utan Norræna húsið kl. 16.30. Samfelld
dagskrá verður um sögu félagsins kl
17—18 og annast hana Gils Guðmunds-
son.
Sögusýning verður opnuö í anddyri
Norræna hússins kL 18. Leitast verður
við að sýna yfirlit yfir allar vinabæjar-
keöjumar. Sýndar verða myndir frá
vinabæjunum, litskuggamyndir,
plaköt og merki bæjanna. Auk þess
verða sýndar kvikmyndir. Vinabæjar-
mótin veröa sérstaklega kynnt svo og
önnur starfsemi milli bæjanna til
dæmis íþrótta-, æskulýðs-, og
menningartengsl og tengsl milli bæjar-
stjóma. -gb.
m
Norræna félagið 60 ára:
Sögusýning í Norræna húsinu