Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 16
NÁMSKE/Ð í SJÁLFSSTYRK/NGU (ASSER77VEHESS TRAINING) I samskiptum manna á milli kemur óhjákvæmilega til vanda- mála og togstreitu. I slíkum tilvikum er aukið sjálfstraust, sjálfsvitund og þekking hverjum manni styrkur á sama hátt og það er undirstaða ánægjulegra samskipta. Námskeiðið er sniðið að bandariskri fyrirmynd. Lögð er áhersla á að gera þátttakendum grein fyrir rétti þeirra og ann- arra í mannlegum samskiptum, hvemig hægt er að koma fram málum sínum og skoðunum af kurteisi og festu án þess að láta slá sig út af laginu með óþægilegum athugasemdum. Athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður á hverju nám- skeiði. Upplýsingar og innritun í síma 12303 á skrifstofutíma og 27224 laugardag og sunnudag. Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur, Bræðraborgarstíg 16. Nauðungaruppboð Að kröfu ýmissa lögmanna fer fram nauðungaruppboð á bifrelðum og öðrum lausaf jármunum laugardaginn 16. október 1982. I. Kl. 14.00, aðMelabraut26, Hafnarfirði. Bifreiðarnar, G—7213, G—10204, G—10580, G—11949, G—11986, G—15606, G—16761, G—16958, 7—5198, Y-6662, litsjónvarpstæki, skápasamstæða, tjaldvagn, sófasett, sófaborð og Kamaro þykktar- ) hefill. II. Kl. 15.00, að Lyngási 12, Garðakaupstað. John Orne hverfisteypuvél. Greiðsla við harmarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Selt jarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Rafdeild JL-hússins augiýsir: Bastljós 15 gerðir. Bað- og eldhúskúplar, 30 gerðir. Fyrirliggjandi þýsk úti- Ijós. Stóraukið úrval raf- búnaðar. Zanussi kæliskápar. Hagstætt verð. Opið í öllum deildum: mánud.— miðvikud. kl. 9 — 18, fimmtud. kl. 9 — 20, föstud. kl. 9 — 22, laugard. 9—12. Ath.: Deildin er á 2. hæð í JL-húsinu. JIS Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Rafdeild Sími 10600 oeor O vTTTn t CtTt • 't.'í DV. LAUGARDAGUH 9. OKTOBER1982. Karl Þorsteíns efst- ur a haustmóti TR Eftir 5 umferðir á haustmóti Tafl- félags Reykjavíkur hefur Karl Þor- steins tekið forystuna. Karl hefur 3 1/2 v. og biðskák gegn Bimi Sigur- jónssyni, sem Karl hefur alla mögu- leika á að vinna. Fari svo hefur hann náð góðu forskoti á næstu menn, sem hafa 3 v. en þeir eru: Haukur Angan- týsson, Guðmundur Halldórsson og Dan Hansson. I 5.-6. sæti koma síðan Amór Bjömsson og Hrafn Loftsson með 21/2 v., en staða næstu manna er nokkuð óljós vegna bið- skáka. Aðrir keppendur í A-flokki eru: Ágúst Karlsson, Bjöm Þor- steinsson, Hilmar Karlsson, Ámi Ámason, og Róbert Harðarson. Haukur Angantýsson er eini alþjóðlegi meistarinn, sem þátt tek- ur í A-flokki að þessu sinni og ber nokkuð af öðrum keppendum hvað varðar Eló-stigatölu. Að vonum var hann þvi álitinn sigurstranglegastur í upphafi móts og vissulega er ekki öll nótt úti enn, þótt erfitt gæti reynst að stöðva Kari. Haukur hóf mótið af fítonskrafti með tveimur laglegum sigrum. Síðan kom jafntefli viö Hilmar Karlsson, en í 4. umferð tapaði hann óvænt fyrir Guðmundi HalldórssynL I 5. umferð snem heilladisimar aftur við honum baki, að þessu sinni gegn Amóri Bjöms- syni. Haukur náði snemma yfir- burðastööu, vann peð og annaö og virtist ætla að vinna létt. En Amór var ekki af baki dottinn og náöi aö „sprikla” og í þessari sérkennilegu stöðu missti Haukur endanlega vinningsvon: Svart: Amór Bjömsson Hvitt: Haukur Angantýsson 38.Kxd4? Eftir 38. Kd2 þarf svartur að berj- ast fyrir jafntefli, því hvítu peðin em feti framar. T.d. 38. -Hc8 39. Hcl Hxcl 40. Kxcl Ka3 41. Kbl! eða 40. - a4 41. g6 a3 42. gxf7! b2+ 43. Kd2 og hvítur vekur upp drottningu með skák. 38. -Hhe8 39. g6 He2! 40. Kd5 Skák Jón L Árnason Ef 40. Kd3, þá einfaldlega 40. - H8e3+ 41. Kd4 He8 og sama staðan' erafturáboröinu. 40. -Hd2+ 41. Kc6 Hc8+ 42. Kb7 Hdc2 43. Hcl! Eini leikurinn, því svartur hótaði 43. -Kb5! og síðan máti. Keppendur urðu hér ásáttir um jafntefii, þvi svartur tapar taflinu, ef hann þrá- skákar ekki 43. -H8c7+ 44. Kb8 Hc8+ 45. Kb7 H8c7+ o.s.frv. Ovenjuleg tafUok. Karl Þorsteins var með „fullt hús” vinninga þar til í 5. umferð, er hann gerði stutt jafntefli við Guömund Halldórsson. Karl hefur verið gjam á að fá vinninga sína í endatafli og hefur sett öryggið framar öðru. Þó brá fyrir skemmtilegum sviptingum í skák hans við Róbert í 2. umferð, en kannski var þaö Róbert að kenna. Karl brá sér til Noregs i ágúst og tefldi þar í tveimur mótum, svo hann ætti að vera í góðri æfingu og tfi alls vis. Guðmundur HaUdórsson hefur komið á óvart með góðri frammi- stöðu sinnL Strax í 1. umferð kom í ljós að hann ber ekki aö vanmeta. Þá féU Dan Hansson í valinn og Guðmundur bætti um betur með sigri yfir Hauki í 4. umferð, eins og áður er vikið að. Síðan jafntefli við Karl í 5. umferð. Gegn efstu mönnum þremur hefur hann þvi nælt sér í 2 1/2 v. og geri aðrir betur. 1 öörum flokkum er einnig barist af hörku. HaUdór G. Einarsson frá Bolungarvík er efstur í B-flokki, með 41/2 v., en næstur er Björgvin Jóns- son, Keflavík, með 3 1/2 v. og bið- skák. 1 3. sæti er Stefán G. Þórisson með 3 v. og biðskák. I C-flokki eru einnig ungir og efni- legir skákmenn i efstu sætum. Jóhannes Ágústsson er efstur með 5 v., hefur unnið aUar sínar skákir. 12. sæti er Davíð Olafsson með 4 v. og 3. er Stefán Sigur jónsson með 31/2 v. Sölvi Jónsson og Bjöm Sveinn Bjömsson hafa forystu í D-flokki, með 4 vinninga af 5 mögulegum. Þar em 12 keppendur, eins og í hinum flokkunum, en skipt er eftir Eló-stig- um. I E-fiokki er hins vegar teflt eftir Laglega leihin slemma Áttalitir eru ekki mjög algengir í bridge þótt þeir sjáist nokkrum sinnum i tölvugefnum spilum. SpUið í dag kom hins vegar fyrir í tíma hjá bridgeskóla og spilað var rúbertubridge. Norður gefur/allir á hættu: NonnuR • AK103 V ÁKD106 - Vestur O - + Á10652 ÁU5TUR * 972 + DG84 t?G74 V 9852 0 G9542 o — + K8 * DG974 <3»? 0 ÁKD108763 *3 Með skólast jórann í norður og Einar Ámason, fýrrverandi flugstjóra, í suður gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 1 H pass 4 G pass 5 H pass 6 T pass pass pass Bridge Stefán Guðjohnsen Margir ógætnari menn en Einar hefðu ekki látið sér nægja hálfslemmu en sú ákvörðun reyndist gæfudrjúg þegar hin vonda tromplega kom í lj ós. Vetur spilaði út spaða, litið úr blindum, gosinn og Einar drap heima á ásinn. Þá kom trompás og legan kom í ljós. Einar spUaði síðan laufi á ásinn og trompaði lauf heim. Siöan kom hjarta á ásinn, hjartakóngur og spaða kastað. Þá var hjarta trompað heim, spaða spilað á kónginn og eftir var aö geta hvaða spU vestur átti með tígulgosanum fjóröa. Laufkóngurinn og hjartagosinn gáfu ákveðnar vís- bendingar og Einar ákvaö að trompa spaðaheim. Þegar það gekk var eftirleikurinn auöveldur, að spUa litlu trompi. Sex tíglar unnir, enda laglega aö verkistaðiö. Frd heimsmeistaraheppn- inni í Biarre í FraUhlandi Keppni er nú lokið í parakeppni heimsmeistaramótsins í Biarritz og unnu Kanadamenn tU sinna fyrstu guUverölauna. Diana Gordon og George Mittelman frá Toronto urðu heimsmeistarar í parakeppni en bandarísku hjónin SutherUn unnu sUfurverðlaunin. Hjón frá Frakklandi, Viennois, urðu í þriðja sæti. Undankeppni opna flokksins er einnig lokið en í henni kepptu 360 pör um 224 sæti í undanúrslitum. íslensku pörin náðu ekki sætum í undanúrslitin, bræðumir Hermannssynir urðu í 246. sæti og Guðmundur Hermannsson og Jakob R. MöUer í 320. sætL Fjörutíu pör spila tU úrsUta um heimsmeistaratitilinn og lýkur þeirri keppni í kvöld. Á sunnudagskvöldið hefst siðan út- sláttarsveitakeppni um Rosenblumbikarinn og taka íslensku pörin tvö þátt í henni. Verður nánar skýrt frá heimsmeistarakeppninni í Biarritz í næsta þætti. Sveit Jóns Hjaltasonar varð bikar- meistari Bikarkeppni Bridgesambandsins lauk um síðustu helgi með sigri sveitar Jóns Hjaltasonar gegn sveit Esterar Jakobsdóttur. Sveit Jóns vann með nokkrum yfirburðum en spilað var í Leifsbúð Hótel Loftleiða. Áuk Jóns spiluðu í sveitinni Hörður Arnþórsson, Simon Simonarson og Jón Ásbjörns- son. Sömu menn urðu einnig bikar- meistarar í fyrra, þá með Emi Amþórssyni og Guðlaugi R. Jóhanns- syni. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarflar: Síðastliðiö mánudagskvöld hófst f jögurra kvölda tvimenningskeppni félagsins með þátttöku 20 para. SpUað var í tveim 10 para riðlum og er staðan eftir 1. kvöld þessi: Súg 1 Björn Eysteinss.-Kristófer Magnúss. 152 2. Ragnar Magnússon-Rúnar Magnnss. 136 3. Anton Gunnarss.-Svavar Geirss. 126 4. Þorst. Þorsteinsson-Sverris Jónss. 122 Kristján Hauksson-Ingvar Ingvarsson 121 6.-7. Jón Sigurðss.-Scvaldur Jónss. 120 6.-7. GnSbr. Signrberggs.-Signrberg E. 120 Meðalskor: 108stig. Næsta umferð verður spUuö á sama stað nk. mánudag, 11. okt., og era spilarar beðnir um að mæta stund- víslegakL 19.30. BHdgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 30. sept. var spUaður tvímenningur, fyrsta kvöldið í 3ja kvölda tvimenningskeppni. Tuttugu og þrjú pör mættu tU leiks og er keppnin spiluð í tveimur tólf para riðlum. Efstu pör í riðlunum uröu: A-riðOl Stig Stnria Geirsson-Helgi Lárnsson 214 Ragnar Magnússon-Rúnar Magnússon 188 Gnðm.Þórðarson-ÞorvaldnrÞórðarson > 187 B-riðill: SUg Sigurður Sigurjónsson-Júlíus Snorrason 199 Guðbr. Sigurbergsson-Jón Hilmarsson 194 Friðrik Guðmundsson-Hreinn Hreinsson 189 Meðalskor 165 stig. Laugardaginn 2. okt. var haldin bæjarkeppni í bridge mUli Bridge-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.