Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Qupperneq 17
DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1982.
Monrad-kerfi og þar er efstur Amór
V. Amórsson, með 4 1/2 v. Síðan
koma Oskar Bjamason, Einar T.
Oskarsson og Sigurður Sigurþórsson
með4v.
Teflt í 1. umferð í A-flokki:
Hvitt: Haukur Angantýsson
Svart: Róbert Harðarson
Vængtafl.
1. g3 eS 2. Bg2 d5 3. d3 g6 4. c4 dxc4
5. Da4+ c6 6. Dxc4 Bg7 7. Rf3 Re7 8.
Rc3 0-0 9. 0-0 Rd7 10. Re4 h6 U.
Hbl Rd5 12. b4 De7 13. b5 R7b6 14.
Dc2.
Karl Þorsteins efstnr eftir 5 umferðlr.
Eftir óvenjulega byrjun fara
iinumar að skýrasta. Hvítur leitar
sér að færum drottningarmegin, en
svartur hefur trausta miöborðsstöðu
og á gott með að koma mönnum sín-
um á framfæri. Svartur virðist mega
vel viö una, en í framhaldinu kemur
þó í 1 jós að hvítur hef ur frumkvæðið.
14. -cxb515. Hxb5 Bd716. Ha5! ?
Ovænt staðsetning hróksins.
Hvítur undirbýr Ba3 og hefur auga
með svarta a-peðinu.
16. -Hfc8 17. Db3 Bc6 18. Ba3 De6 19.
Rd6 Hd8 20. e4! Rc7 21. Dxe6 Rxe6
abcdefgh
22. Rxe5! Bxe5 23. Hxe5 Rd7.
Margir áhorfendur héldu aö Hauk-
ur væri að leika af sér skiptamun,
því hrókurinn á sér ekki undankomu
auðið. Ef 24. Ha5, þá 24. -b6 25. Ha6
Bb5 og vinnur. En „afleikurinn”
reynist vera fóm. Svartur lendir í
krappri vöm.
24. f4! Rxe5 25. fxe5 Be8 26. Bh3 Rg5
(?)
Missir þráðinn. Svartur hefði betur
reynt að ná mótspili með 26. -a5 og
síðan27. -b5-b4.
27. Bg4 Bd7 28. Bdl! Bh3 29. Hf6 Be6
30. h4 Rh7 31. Hf2 Hd7 32. d4.
Hvítur hefur bætt stöðu sina mjög í
siðustu leik jum og hefur nú vinnings-
stööu. Svartur er vamarlaus gegn
firamrás miöborðspeðanna.
32. -Hc7 33. d5 Bc8 34. Bb3 a6 35. Kg2
b5 36. e6 fxe6 37. dxe6 — Og svartur
gafstupp.
félags Kópavogs og Bridgefélags
Selfoss og var keppnin háð á Selfossi.
Spilað var á sex borðum og úrslit uröu
(lið BK talin upp á undan):
1. borð, sveit Ármanns J. Lárussonar
— sveit Sígfúsar Þórðarsonar 12—8
2. borð, sveit Aðalsteins Jörgensen
— sveit Gunnars Þórðarsonar 19—1
3. borð, sveit Omars Jónssonar
— sveit Brynjills Gestssonar 11—9
4. borð, sveit Jóns Andréssonar
— sveit Valeyjar Guðmundsdóttur 12—8
5. borð, sveit Þóris Sveinssonar —
— sveit Hrannars Erlingssonar 6—14
6. borð, sveit Grims Thorarensen
— sveit Ragnars Oskarssonar 12—8
Alls fengu þvi Kópavogsbúar 72
vinningsstig gegn 48 vinningsstigum
Selfyssinga. Spilaö var í gagnfræöa-
skólahúsinu og vom móttökur heima-
manna allar hinar bestu.
Bridgefélag
Selfoss
og nágrennis
Staðan í hraðsveitarkeppninni þeg-
ar 6 umferðum af níu er lokið:
Sveit Stig
1. Sigfúsar Þórðarsonar 99
2. Ragnars Oskarssonar 81
3. Gunnars Þórðarsonar 80
4. ValeyjarGuðmundsdóttur 78
5. Brynjólfs Gestssonar 76
6. Úlfars Guðmundssonar 49
Tíusveitirtakaþátt ímótinu.
Frá Bridgedeild
Barðstrendinga
Mánudaginn 11. október hefst fimm
kvölda tvimenningskeppni kl. 19.30.
Þátttaka tilkynnist til Helga Einars-
sonar, sími 71980, fyrir sunnudags-,
kvöldlO. okt.
Tafl- og bridge-
klúbburinn
Fimmtudaginn 23/9 var tekin smá-
upphitun fyrir átök vetrarins. Spilaður
var tvímenningur með Michel-fyrir-
komulagi. Urslit urðu þessi:
Norðurogsuður: Stig
1. Karl Nikulásson-örn Bragason 261
2. Jón S. Ingólfss.-Heimir Guðjónssou 247
3. Ami Magnásson-Jón Ámundason 222
Austur og vestur:
1. Sigtr. Sigurðss.-Svavar Bjömsson 272
2. Iugólfur Böðvarss.-Bragi Jónsson 269
3. BaldurÁsgeirsson-JónOddsson 261
Fimmtudaginn 30/9 hófst keppni i
aðaltvímenningi hjá TBK, spilað er í
tveimur 14 para riðlum. Spilaö verður
5 kvöld (fimmtudagskvöld). Helstu úr-
sliturðuþessi:
Stig
1. Júlíus Guðm. son-Bemh. Guðm.son : 202
2. Kristján Jóhannss.-Guðjón Jóhannss. 174
3. Guðlaugur Úskarss.-Gisli Steingrimss. 173
4. Baldur Ásgelrsson-Jón Oddsson 172
5. Guðmundur-Auðunn Guðmundsson 172
6. Bmgi Bjömsson-Þórður Sígfússon 171
önnur umferð verður spiluð
fimmtudaginn 7/10 ’82. í Domus
Medica kl. 19.30 oghefst stundvíslega.
Staða efstu para að loknum þessum
tveimur umferðum er þessi:
Ásmundur Pálss.— Karl Sigurhjartarson 383
Jón Ásbjömsson — Simon Símonarson 375
Sigtryggur Sigurðss. — Svavar Bjömss. 351
Ágúst Helgason — Hannes Jónsson 351
Ingvar Hauksson — OrwellUtley 351
Hörður Amþórss.—JónHjaltas. 348
Guðmundur Amars.—Þórarinn Sigþórss. 344
Georg Sverriss. — Kristján Blöndal 343
Guðlaugur Jóhannss.—öra Amþórss. 341
Slgurður Sverriss. — Valur Sigurðss. 340
Þriðja umferð veröur spiluð nk.
miðvikudag í Domus Medica kL 19.30
stundvíslega.
Fréttabréf frá
Bridgefélagi V-Hún.
Hvammstanga
Vetrarstarfið hófst 21. sept. með tví-
menningi. Orslit: Stig
1. Karl — Krlstján 59
2. Baldur—Eggert 55
3. Unnar — Marteinn 52
Meðalskor 50.
28. sept. var spilaður tvimenningur.
Urslit: Stig
1. Karl — Kristján 80
2. Baldur —Eggert 69
3. Eyjólfur — Guðjón 67
Meðalskor63.
5. okt. fengum við góða gesti í heim-
sókn, bílstjóra af Hreyfli, sem spiluðu
við okkur sveitakeppni á 5 borðum.
Þetta var fyrsta keppni þessara aðila,
en áætluð er árleg keppni til skiptis
fyrir noröan og sunnan. Orslit urðu
þau að Hvammstangamenn sigruðu á 4
borðum en Hreyfilsmenn á 1 borði,
stigin70gegn30.
Við þökkum Hreyfilsmönnum fyrir
komuna og hlökkum til að hitta þá
syðraaðári.
Guðmundarmót félagsins, boðsmót í
tvimenningi, er áætlað að verði 30. okt.
nk., spilað verður um silfurstig.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
önnur umferð af fjórum í hausttví-
menningi félagsins var spiluð sl.
miðvikudag. Hæstu skor í hverjum
riölifengu:
B-rihiIl:
Guðm.Pétursson — Hörftur Blöndal 197
A-riðJll:
Guðni Sigbjaraarsson—Omar Jónsson 187
C-riðOl:
Ingvar Hauksson — OrweUUUey 186
Bridgedeild Skagf irðinga
Síðasta þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur. Efst urðu eftir-
talinpör:
1. OUAndreason—Sigrún Pétursdóttir 125
2. Jón Hermannsson—Ragnar Hansen 121
3. -4. Högni Torfason
—Sigurður Sigurjónsson 117
3.-4. Bjami Pétursson
—Ragnar Bjömsson 117
Meðalskor 108
Næsta þriðjudagskvöld, 12. október,
hefst barómeter. Spilað er í Drangey,
Síöumúla 35.
Keppnisstjóri er Kristján Blöndal og
tekur hann aö sér skráningu þátt-
takenda í síma 73291. Ennfremur má
tilkynna þátttöku til Sigmars Jóns-
sonar í símum 12817, 16737 og heima í
síma 35271.
Stóra Floridanamótið
Bridgefélag Selfoss og nágrennis
stendur fyrir -opnu stórmóti í bridge
laugardaginn 16. október nk. Kallast
þaö „Stóra Floridanamótið”.
Mótiö verður haldið í matsal Hótel
Selfoss. Mótsetning verður kl. 13 og
spilamennska hefst kortéri síðar.
Spilaöur veröur 32ja manna „tölvu-
gefinn” barómeter. 16.000 króna
verölaun veröa í boði og einnig verður
spilað um silfurstig.
Þátttökugjald er kr. 500 fýrir parið og
greiðist í mótsbyrjun. Mótsstjóri
verður Sigurjón Tryggvason. Meðan á
mótinu stendur verður boðiö upp á
Floridana ávaxtadrykkinn vinsæla.
Einnig verður selt kaffi og meðlæti.
Að loknum 32 spilum verður gert
matarhlé og selur Hótel Selfoss rétt
dagsins á viðráðanlegu verði.
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast fyrir 10. okt. nk. til eftirfarandi:
Erling Þorsteinssonar, sími 99-1653
Garöars Gestssonar, sími 99-1758.
Stjómin.
Leshringir í and/egum
vísindum Martinusar
verða í Ingólfsstræti 1A á laugardögum kl. 4. Meðal efnis
verður: Kosmisk uppbygging alheimsins, þróun, tími og rúm,
eilífð. Karma eða orsök og afleiðing, endurholdgun tilgangur
þjaninga, kynlif, guðdómshugtakið, rökfræði, lifseiningarlög-
málið (stór-, mið- og smáheimur) og fl. og fl.
ITALSKIR KVENSKOR
ÚR MJÚKU LEÐRI
Tegund: 1.
Stærðir: 36-41.
Utur: grænt-brons.
Leðursóli
Verðkr. 540,00.
Tegund: 3.
Stærðir: 36—40.
Litur:beige.
Verðkr. 340,00.
PÓSTSENDUM
Skóbúðin
Snorrabraut 38,
Reykjavík
Sími 14190.
Versi. Lipurtá,
Keflavík.
Sími 92-3033.
gramm!
Fæst hjá
útgáfunni
og öllum betrí
hljómplötu-
verslunum.
grammy
Vesturgotu 53b 101 Reykjavík
tel 91-12040