Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Síða 20
Wíilter Pichler, fæddur 1936 i Sudur Tyrol, byr i St Martin i Austurriki og hefur siðustu tiu arin unnid að tilbeiðslulikum uppsetningum a byli sinu þar. Þessi verk voru sett upp á Biennalinum. Myndin er af innihaldi huss með buk og hauskupu fra St Martin Cocmos og Gravity, munur spegilmyndar frá hlið og að neðan? Steinar sem • *ki efnisins, en varp speglanna sem ummyndun þess? Táknum þess að bæði hugtokin eru sam nii.u,ni... •»*» nun andi sjónarhorni? A sýningarskrá Jóns standa orðin Earth, Sun, Gravity, Cosmos, en hvert um sig a sér otal merkingar. Oröið ,,endurvarp" gæti túlkað tengsl hugtakanna sin á milli og jafnframt skyrt efnis meðferð Jóns. Þyngd steinsins og létt endurvarp hans, sami hlutur myndast i speglinum og yfir honum, hvor gæti verið endurvarp hins, þyngd myndar steinsins i speglinum endurvarpast ut i rumið i mynd svifandi efnisins. Margfoldun hugmyndarinnar eykur tilfinninguna fyrir rymi og gildi viðfangsefnisins Lugi Mainolfi fæddist 1948 og býr i Torino. Veggmyndir hans eru sam settar ur rauðum leirflógum. Stórar myndirnar minna nokkuð a upp hleyptar myndir frá endurreisnartimabilinu eða austurlenzkar tuss myndir. Hvaða gildi þær hafa utan skreytingargildi er mer oljost Hinn tékkneskt fæddi Jiri Georg Dokupil, f. 1954, byr i Koln og er með limur i hinni „villtu" klíku ,,Mulheimar frelsi' i Koln. Heitið ,,hinir villtu" skyldi annars notað með varúð. ,,Les Fauves" (hinir villtu) var notað um listmálarahóp i Frakklandi á siðari hluta síðustu aldar og var sa hópur litt oprúðmannlegur að sögn. Nafnið ,,hinir nýju villtu" hefur einnig verið notað áður þá um listsýningu i Aachen 1980, og kom þá enginn sá nærri sem nú er talinn ,,villtur". I i. iyf 1 af visindaléga unnum í taðr ‘vndum um nátúrufyrirbæri, þær útfærðar á myndrænan og þar með skiljanlegan hátt. I stað flókinna útskýringa nægir ein myndræn tjáning. Verk Kristjáns er sannfærandi i einfaldri grunn hugmynd sinni og rokrétt i upp byggingu. Mork nætur og dags, birtu og myrkurs, fyllni og toms felast i mörkum svarts og hvits i verkinu Einstakar linur sameinast i eina heild i fjarlægð en skiljast að og afmarkast er nær dregur Samræmi sem hofðar til skilnings. C.irlo Maria Mariani, f 1931, byr i Rom Myndstil sinn sækir hann aftur til 18. aldar þott innihald frásagnar se yngra. Myndin er af verki hans ..Castore e Polluce". DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1962. Elnhver helsta listsýnlng heints: Biennal Feneyja heimsóttur Texti og myndir: Björgvin Gylfi Snorrason Feneyjar og myndræn reynsla eru svo samofin aö ætla skyldi aö litlum erfiðleikum væri bundið að finna myndlist í þeirri borg. Svo reyndist þó vera þegar leitaö var einnar þekktustu sýningar nútima myndlistar, Biennal- ins, nú í sumar. Ekki aðeins ævintýra- ljómi borgarinnar, síkin, hallirnar eöa kirkjumar, heldur einnig mauramergð ferðamanna og skeytingarleysi eyja- skeggja um upplýsingastarfsemi gera þeim erfitt fyrir sem koma gagngert á sýninguna. Gamatt og Irfseigt Þeir sem voru svo beppnir, meöan á sýningunni stóð, að sleppa út úr túr- istaþvögunni á Markúsartorgi, og reik- uðu niður að gondólahöfninni gátu barið augum lengra inn meö ströndinni griðarmikla stálgrindarbyggingu sem Utið átti sameiginlegt með gömlum húsbyggingastíl umhverfisins. Þessi grind, samsett úr kúbiskum einingum með ífelldum glampandi stálseglum, verk Venezuelamannsins Alejandro Otero, var hið eina sem gaf til kynna að í borginni væri að leita þessarar hefðbundnustu og jafnframt einnar umfangsmestu sýningar nútima myndlistar. Hinir feneysku Biennalar byrjuðu tveggja ára takt sinn 1882 og eiga þvi nú 100 ára stofnunarafmæli. 1 sumar var fertugasti Biennalinn opnaður. Þrátt fyrir strið og kreppur og innri kreppu 1974, er sýning féll niður, hefur aldurinn sem sagt ekki enn megnað að stinga líftóruna úr fyrirbærinu. Sögu- sagnir ganga vissulega um E vrópu þar sem spáð er endalokum þess en þeir hrakspámenn taka sjálfsagt lítt tiflit til viöleitni Itala til staðfestu í mynd- listinni og hvað við ætti að taka til full- nægingar þeirri þörf. Skipulag Ákaflega erfitt er að henda reiður á skipulagi sýningarinnar. Á aðalsýning- arsvæöinu ræður hver þjóð fyrir sig yfir eigin sýningarskálum heflu höflun- um þegar um stórmenningarþjóðirnar eraðræða. Italskur léttleiki hvílir yfir, snotur húsin standa mifli trjálunda, jafnvel má heyra f uglatist. Iraun hefur svæðið yfir sér brag helgistaðar með blótstöö- um. Flest húsin virðast reist á fyrri hluta aldarinnar og því á verstu árum þjóðemisóra og sjálfumgleði álfunnar. Hver þjóð hefur heimtað útrás mikil- mennskusinnar. Þessi uppsetning, sem heist minnir á menningarólympiuleika þjóðanna, úti- lokar að vissu leyti alþjóðahyggju, bindur listrænan anda á óraunlæga bása og er til hindrunar raunhæf ri sýn- ingaruppsetningu. Best takast þau sýningarpláss, þar sem einum listamanni er faflö aö koma fram fyrir þjóð sina, svo sem Walter Pichler frá Austurríki, fyrmefiidur Alejandro Otero frá Venezuela, Dieter Rotii fyrir Sviss eða Eva Sörensen frá Danmörku. Islenska sýningarframlagiö hefur auðvitað sérstöðu fyrir íslenskan sýn- ingargest og verður það því sérstak- lega meðhöndlað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.