Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Side 30
DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
30
Smáauglýsingar
Hreingemingarfélagið
Hólmbræður. Unniö á öllu Stór-
Reykjavíkursvæöinu fyrir sama verö.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með
nýjum vélum. Uppl. í síma 50774,51372
og 30499.
Hreingemlngaþjónusta Stefáns og
Þorsteins
tekur að sér hreingemingar, teppa-
hreinsun og góifhreinsun á einka-'
husnæöi, fyrirtækjum eg stofnunum..
Haldgóö þekking á meöferö efna,
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og
28997.
Hólmbræður.
Hreingemingastöðin á 30 ára starfsaf-
mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr
kappkostum viö aö nýta alla þá tækni
sem völ er á hverju sinni viö starfiö.1
Höfum nýjustu og fullkomnustu véiar
til teppa- og húsgagnahreinsunar.
Oflugar vatnssugur á teppi, sem hafa
blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992
og 73143. Olafur Hólm.
Þrif, hreingeraingar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum. Einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö-
góöum árangri. Sérstaklega góð fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guömundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja-
vikur.
Teppa- og mottuhreinsun, móttaka á
Lindargötu 15. Sækjum — sendum, ef
óskaö er. Sími 23540.
Góifteppahreinsun — hreingeraingar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitæki og sog-1
afli. Erum einnig meö sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm.
í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn,
sími20888;_
Þjónusta
Pípulagnir — viðgeröir.
önnumst flestar minni viðgerðir á
vatns- hita- og skolplögnum, setjum
við hreinlætistæki og Danfoss krana.,
Smáviðgeröir á baðherbergjum,
eldhúsi eöa þvottaherbergi hafa for-
gang. Sími 31760.
Húsasmiður með meistararéttindi
getur tekið að sér verkefni við breyt-
inga- og innréttingavinnu. Uppl. i sima
37241.
Athugið ef lssingar ykkar,
t.d. Assa eða aörar tegundir af
læsingum, skjalaskápar læsingar. Eg
er maðurinn sem get leyst vandamál
ykkar. Tegundir flestar af læsingum
get ég leyst. Eg veiti þá fullkomnustu
þjónustu á þessu sviöi á hagkvæmasta
og ódýrasta hátt sem völ er á: Tek allt
upp í 5 ára ábyrgð á þjónustu minni.
Uppi. i sima 13203 frá kl. 10—22 eða
(81805).
Ritstjóri óskast.
Tímabundin útgáfa, 3ja hefti fræðslu-
efnis fyrir almenningsheillaaðila. Til-
boð um 3ja mánaða hlutastarf eöa
vinnu við eitt hefti, samtals 60 síður,
sendist í pósthólf 1031 Reykjavík 121.
önnumst allar þak-
og gluggaviðgerðir, einnig múr-
viðgeröir og fl. Uppl. í síma 74775 og
70746:.
Húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur aihliða viögeröir á
húseignum, svo sem, múr- og sprungu-
viögeröir, járnklæðningar og fúavið-;
gerðir, allt viöhald og breytingar á,
gluggum, innréttingasmíði, steypum
plön og innkeyrslur og m.fl. Látið
ábyrga menn vinna verkið. Sími 81081
og 74203.
íbúðareigendur athugið.
Vantar ykkur vandaöa sólbekki í
gluggana eða nýtt haröplast á eldhús-
innréttinguna, ásett? Viö höfum úrval-
iö. Komum á staöinn. Sýnum prufu.
Tökum mál. Fast verö. Gerum tilboö.
Setjum upp sólbekkina ef óskaö er.
Greiösluskiimálar koma til greina.
Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin
og um helgar, 13073 á daginn. Plastlím-
ingar, sími 83757 og 13073. Geymið aug-
lýsinguna.
Raflagna þjónus tan
og dyrasímaþjónusta. Tökum aö okkur
nýlagnir og viögeröir á eldri raf-
lögnum, látum skoöa gömlu raflögnina,
yður að kostnaöarlausu. Tökum aö
okkur uppsetningu á dyrasímúín.
önnumst allar viðgerðir á dyrasíma-
kerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir
rafvirkjar. Uppl. í síma 21772 og 71734
eftirkl. 17. _________
Viðgerðir/breytingar/uppsetningar.
Tek að mér uppsetningar á fataskáp-
um, baðinnréttingum, hillusamstæð-
um, sólbekkjum, veggplötum, breyti
innréttingum, ýmsar smáviðgerðir á
tréverki. Uppl. í síma 43683.
Nýtt, nýtt.
Símaheimsendingarþjónusta.
Hlemmkj ör-heimsendingar. Hringiö
og pantiö matvörurnar, við sendum.
Opið mán.-föstud. kl. 9—20, laugard.-
sunnud. 14—18. Hlemmkjör, Lauga-
vegi 133, sími 21860.
Útbeining—útbeining.
Aö venju tökum við að okkur alla út-
beiningu á nauta-, folalda- og svína-
kjöti. Fullkominn frágangur. Hakkað,
pakkað og merkt. Uppl. í síma 40925,
heimasimar 41532, Kristinn 53465, Gu^
geir. Utbeiningarþjónustan, Hlíðar-
vegi 29 Kópavogi.
Dyrasímaþjónusta.
Tek að mér uppsetningu og viðhald á
dyrasímum og kallkerfum. Látið fag-
mann sjá um verkið. Odýr og góð þjón-
usta. Uppl. í síma 73160.
Húsaviðgerðarþjónusta.
Tökum að okkur flestar viðgerðir á
húseignum, t.d. sprunguþéttingar upp
í 25 m hæð. Gerum við þakrennur, þök
og glugga. Önnumst einnig allar múr-
viðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
ísíma 79843.
Þjónusta-handverksmaður.
Teppahreinsun, hreingerningar, glerí-
setningar, þakrennuhreinsun og margt-
annað kemur til greina. Sími 18675
eftir kl. 12.
Ökukennsla
Ökukennsla, æfingartimar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant. Tímafjöldi við hæfi hvers ein-
staklings. ökuskóli og öll prófgögn á-
samt litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir
tekna tíma, ökuskóli og öli prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað
er. Skarphéðinn Sigurbergsson, öku-
kennari, sími 40594.
ökukennsla, bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og'
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðir, Toyota Crown með vökva- og
veltistýri og BMW ’82. Nýtt kennslu-
hjól, Honda CB 650. Nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Sigurður Þormar
ökukerihari, sími 46111 og 45122.
öfcnkennsla-^ingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. 1982 með
veltistýri. Utvega öll prófgögn og
ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Greitt einungis
fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til
að öðlast það að nýju. Greiðslukjör.
Ævar Friðriksson, ökukennari, sími
.72493.
Ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82, með
vökvastýri og öUum nýjasta tækni-
búnaði. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Tímafjöldi við hæfi hvers
nemanda. Greiðslukjör ef óskað er.
Kristján Sigurðsson ökukennari, sími
24158 og 81054.
ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tima. Kennt aUan
daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og
ÖU prófgögn. Gylfi K. Sigurösson, öku-
kennari, sími 73232.
Ökukennarafélag Reykjavíkur
auglýsir: ökukennsla, endurhæfing,
aðstoð við þá sem misst hafa ökuleyfið.
Guðjón Andrésson 18387
Vignir Sveinsson 26317-76274'
Páll Andrésson 79506
Þorlákur Guðgeirsson,
símar_ _ 35180,83344,32668
Ökuskóli Guðjóns 18387,11720
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Ævar Friðriksson, Mazda 6261982. 72493
Þórður Adoifsson, Peugeot 305. 14470
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728
Vignir Sveinsson, Mazda 6261982. 76274-26317
Snorri Bjamason, Volvo 1982. 74975
Skarphéðinn Sigurbergsson 40594 Mazda 9291982.
Sigurður Gíslason 67224-36077-75400 Datsun Biuebird 1981.
Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284
Magnús Helgason, bifhjólakennsla, hef bifhjól 66660 Toyota Cressida 1981.
Kristján Sigurösson, Mazda 9291982. 24158-81054
Jóhanna Guömundsdóttir Honda Quintet 1981. 77704
JóelJacobsson, Ford Taunus CHIA1982. 30841-14449
Helgi K. Sessilíusson, Mazda 323. 81349
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349
GylfiK. Sigurösson, Peugeot 505 Turbo 1982. 73232
Gylfi Guðjónsson, Daihatsu Charade 1982. 66442-66457
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686
Guðbrandur Bogason Cortina. 76722
Guömundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982
Guðjón Hansson, Audi 100 1982. 27716-74923
Friðrik Þorsteinsson Mazda 6261982. 86109
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant, 1982. 51868
Arnaldur Ámason, Mazda 6261982. 43687-52609
Ari Ingimundarson, Datsun Sunny 1982. 40390
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niöur-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla-
plönum og aörar lagnir. Nota til þess tank-
bíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, simi 16037.
Er strflað? Fjarlæt>i stíflur úr toskum.
wc rörum, baökerum og niöurföllum, notum ný
oj> fullkomin tæki, rafmagns-
llpplýsintiar í sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalstoinsson.
Er miðstöðin í ólagi?
Framkvæmum allar viðgerðir og breytingar á gömlum
sem nýjum miðstöðvarkerfum. Kerfaskiptingar fyrir þá
sem vilja hafa sér kerfi. Og að sjálfsögðu einnig nýlagnir
(öllu vanir).
Kristján Pálmar
& Sveinn Frímann Jóhannssynir,
pipulagningameistarar (Palli & Frimann).
Uppl. i síma 12307 & 44204 á kvöldin.
Er strflað?
Niðurfoll, wc, ror, raskar,
haóker o.fl. hullkomnuslu tæki.
Simi 71793 ob 71974
Ásgeir Halldórsson
Þjónusta
RAFLAGNIR RAFLAGNIR
Fyrsta flokks þjónusta
Þurfirðu aö endurnýja raflagnir, gera við, bæta viö eða
breyta, minnir Samvirki á fullkomna þjónustu sína.
Harösnúið lið rafvirkja er ævinlega reiðubúið til hjálpar.
samvirki
Skemmuvegi 30 Kópavogi. Sírui 44566
(SSKÁPA og frystikistu
VIÐGERÐIR
Breytum gömlum ísskápum ____
i frystiskápa.
Göð þjónusta.
SÍrasivBrMí
REYKJAVlKURVEGI 25 Hafnarfiröi sími 50473
Útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavik
Höfum opnaó nýja bíla-
þjónustu með viðgerðar-
og þvottaaðstöðu. Tök-.
um einnig að okkur að
~ S,MI 62770 þvo og bóna bíla.
OPIO ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ KL. 10-22
stál-orka eef
Sl I t)(J- (Hi V IIMiltliÍUÞJONlISTAN
Færanlegt verkstæði.
Rafsuða, logsuða, járnsmíði, viðgerðir. Uppl. í
síma 40880.
Kælitækjaþjónustan
Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, simi 54860.
Önnumst alls konar nýsmiði. Tökum að
okkur viðgerðir á: kæliskápum,
frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót
og góðþjónusta.
Sækjum-Sendum.
Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla
á hjðlum, álstiga og stál-loftaundirstöður.
Vesturvör 7,
Kópavogi,
simi 42322.
Haimasimi
I 46322.
Fallar U