Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Blaðsíða 4
4
DV. MÁNUDAGUR 29. NOVEMBER1982.
Lýsiáfiskiskipin?
„HÆGT EN OF DÝRT’
—segirTryggvi
Ólafsson
forstjóriLýsish/f
Menn hafa velt vöngum yfir því
vegna notkunar lýsis sem eldsneytis
á bifreiöar hvort hægt væri aö knýja
dísilvélar fiskiskipa meö lýsi. DV
forvitnaðist um þetta hjá Tryggva
Olafssyni hjá Lýsi hf. „Okkur hefur
tekist aö nota lýsi á dísilbíla,” sagði
Tryggvi, „og því ætti þaö aö vera
hægt. Þaö er sama prinsipið sem
gildir. En ég þori ekki að fullyröa um
þetta því ég er ókunnugur vélum
fiskiskipa. Þaö þyrfti aö prófa aö
keyra slíkar vélar á lýsi til aö fá úr
því skorið. Hins vegar er svo lítið til
af úrgangslýsi í landinu að þaö þyrfti
aö notast við útflutningslýsi og verð
á þvi er svo hátt aö þaö yröi dýrara
en aö nota dísiloliu og því er þetta
ekki mjög praktískt.”
ás.
SLQKKVIUÐS/EFING
IGRUNNSKOLA
PATREKSFJARÐAR
I
Slökkviliösæfing fór fram í Grunn- kennslustofum á efri hæö skólans voru boðið í félagsheimiliö tii aö horfa á
skóla Patreksfjaröar laugardaginn 20. ölllátin renna sérniöur af svölum skól- myndiraf eldsvoðum.
nóvember sl. Böm og kennarar vom ans. Sett var á sviö aö einn nemandi Æfingin var vel skipulögð og mjög
mætt í skólann og ríkti mikil eftirvænt- væri týndur. Hann fannst fljótlega og gagnleg. Skólastjóri grunnskólans er
ing á meðal þeirra. var borinn út af slökkviliösmönnum. Daði Ingimundarson en slökkviliðs-
Þau börn og kennarar sem vom í Eftir æfinguna var öllum börnunum stjóriLeifurBjamason.-EOPatreksfirði.
Æfingarúmar var beðiö með eftirvæntingu og hér fær einn pottormurinn salíbunu. Ekki er að sjá að honum leiðist
það tiltakanlega.
Einn drengur „týndist” í æfingunni en fannst fljótlega.
DV-myndir Elín Oddsdóttir.
Ny mynd fyrsr jolin
Myndlistarsýningin á Selfossi, sem og JónR. Hjálmarsson, fræðslustjóri
opnuð var fyrir rúmri viku, hefur Suðurlands, hélt athyglisverða ræöu
veriö vel sótt. Sýningargestir em ogkomvíöa viö.
hrifnir af hinu mikilhæfa sýningar- Verði myndanna er mjög stillt í hóf,
fólki sem hefur meðfædda listahæfi- hver mynd kostar frá eitt til tvö þús-
leika. Allir sýnendur vinna aö list und krónur. Margir geta því prýtt
sinniífrístundum. heimili sín með nýjum listaverkum
Snorri Ölafsson opnaði sýninguna umjólin. -Regína Selfossi.
Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
Þreytandi stagl um bókmenntir
Það ætlar að verða góð uppskeran
bjá vinstri mönnum í ár á sviði bók-
menntanna. Bækur hafa komið út
eftir þrjá helstu skömmtunarstjóra
þeirra, Áma Bergmann, sem
skammtar Morgunblaðsliöinu frægð-
ina, Sigurð A. Magnússon sem sér
um að margvíslegt buil frá íslandi sé
prentað í útlöndum og Njörð P.
Njarðvík sem hefur á hendi skömmt-
un úr Launasjóði rithöfunda. Bækur
þessara manna em mikið í umferð
þessa daga og er það svo sem eðli-
legt. Liklega skrifa þeir ekki verr en
aörir. T.d. líkir Ólafur Jónsson i DV
gömlum leikdómum eftir Sigurö A.
viö meiriháttar menningarskrif með
sögulegu giidi, en Glugginn hjá sjón-
varpinu hefur fjallaö ítarlega um
gamla draugasögu eftir Njörð sem
er næsta verk eftir að hann endurrit-
aði baraabókina, Sigrún á sjúkra-
húsinu, hér um árið. Árai Bergmann
segir frá uppvexti í einhverri kefla-
víkinni en þar vaxa upp heimspeki-
böra með spakmæli á vör.
Allt bendir þetta til óvenjulegrar
grósku í menningarlífinu og fyrir-
ferð, sem er góðra gjalda verð, og
sýnu heppilegri en skömmtunar-
starfið. Greiðsludagar eru inni og
hefur t.d. ekki verið f jallað um annað
en vinstri höfunda í listaþáttum sjón-
varpsins undanfariö. Stundum hefur
verið skammast út í slíka þætti, þeg-
ar vinstri menn hafa stjóraað þeim,
en nú er sýnt að það er alveg ástæðu-
laust. Morgunblaðsliöiö hefur nú
meö þáttinn aö gera, og það er enn
opinskárra og bláeygara á þessa
hluti en vínstri stjóraendur þorðu.
Þetta er að líkindum orðið náttúru-
lögmál, eins og líf og dauði, baras-
getnaðirog jarðarfarir.
1 staðinn hefur Þjóðviljinn tekið
upp að birta óbrenglaðar fréttir af
hægri mönnum í blaði sínu, einkum á
menningarsviðinu þótt það kæmist
til færri aðila en t.d. sjónvarpiö.
Þessi gagnkvæma aðstoð við menn-
inguna virðist benda til þess að nú
eigi ekki að efla fjandskap um sinn
eða taka menn af lífi á prenti í bili.
Ljúflyndiö er slikt aö Pétur Gunnars-
son hefur fengið tvær umferðir í
Helgarpóstinum út af einni bók, og
Mál og menning er kynnt með sér-
stökum hætti í Sunnudagsblaði Tím-
ans. Þar eru aðkeyptir menn fengnir
til að skrifa um bækur M&M, jafnvel
einskisverðar þýðingar. Bæði þessi
blöð berjast í bökkum vegna skorts á
lesendum, Helgarpósturinn þó sér-
staklega, en nú er verið að reyna aö1
selja seytján prósent af hlutafé gegn
því að kaupandi greiði allar skuldir
blaðsins og haldi sömu ritstjóra og
veríð hefur. Þjóðviljinn hefur Iika
sýnt mikinn áhuga á Helgarpóstin-
um, vegna þess að hann vill halda
heppilegum ritstjórum í starfi.
Bókmenntamálgagn M&M —
Sunnudagsblað Tímans, hefur verið
helsta skrautfjöðrin í útgáfu blaðs-
ins. Kannski felst skýringin á bók-
menntaskrifunum í því að M&M gefi
út betri bækur í ár en oft áður. En
varla glaðnar mikið yfir sölunni á
Timanum með þessum hætti. Enn
heyrist lítið frá Iðunni og má eflaust
rekja það til aukinnar áherslu á út-
gáfu skólabóka og samdráttar í al-
mennri útgáfu.
En við vorum að tala um bækur og
kynningu á þeim. Líklega stendur
Andrés Björasson útvarpsstjóri sig
best í þessum efnum. I þætti hans i út-
varpinu eru bækur kynntar án sýni-
legra merkja um stefnur og sjónar-
mið og hefur verið svo lengi. Á út-
varpsstjóri þakkir skildar fyrir að
draga ekki höfunda í dilka og oft er
gaman að hlusta á þátt hans.
Skríbentar um vinstri menn ein-
göngu, eins og þeir birtast i blöðum og
í kynningum i sjónvarpi, þari enginn
hvorki aö lesa né hlusta á, vegna
þess aö þetta er alltaf sama tuggan,
sem hefur verið skrifuð og sögð
margsinnis áður. Það steinmarkar
ekki í bókmenntunum hjá þessu liði.
Þaö hefur ekki alið af sér neinn
Laxness eöa Þórberg. En það hlýðir
kalli Svavars Gestssonar um mikla
menningu. Og ritdómarar og sjón-
varpsfólk hlýðir einnig kalli hans.
Svarthöðfi.