Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Blaðsíða 31
DV. MANUDAGUR 29. NOVEMBER1982.
Dy-Vý
Erum búnar aö opna að Eddufelli
2 í Breiðholti
Hárgreidslu- og snyrtistofu.
Þjónustan er frá tám og upp úr.
Stofan ber nafnid Dy—Vý
en við heitum Dandý og Viktoría.
Leiöir 12 og 13 stoppa fyrir framan.
Símar: 79262
og 79525.
OPIÐ DAGLEGA KL. 9-6.
önnumst allar
tegundir af
innrömmun
Fjölbreytt úrval af
rammaefni.
Fljót og góð afgreiðsla.
Tilbúnir álrammar
Smellurammar
Blindrammar
RAMMA
Sjalfsbjargar
hús
\
MIÐSTOÐIN
SIGTÚN 20, 105 REYKJAVÍK. SÍMI 25054.
Mikið úrval af
i■:
VASATÖLVUM
TÖLVUÚRUM
ATH. Nýtt heimilisfang — Þingholtsstræti 1 —
BANKASTRÆTISMEGIN.
-UMBOÐIÐ,
SÍMI 27510.
SÖGUM
fyrir gluggum og hurðum
gegnum járnbenta steinsteypu
Hagkvæmasta lausnin er að fá okkur til þess að
saga fyrir gluggum og hurðum gegnum járnbenta
steinsteypu.
Við vinnum með fullkomnustu tækjum og bjóðum
því lægra verð.
Við gerum tilboð yður að kostnaðarlausu.
Tökum að okkur verk um allt land.
Ryklaust — Hagkvæmt — Fljótvirkt.
DEMANTSÖGUN
SIG©@
byggingaþjónusta sími 83499
Ölafur Kr. Sigurðsson hf., Suðurlandsbraut 6.
liipfmmiK
ÞÚ GETUR STÓLAÐ Á
DRABERT...
Af hverju?
• Hann er hannaður af þýzkum verkfræðingum og læknum til
að draga úr þreytu og vinnusjúkdómum.
• Hann hefur 5 stjörnu fætur og fullkominn lyftibúnað.
• Hann er viðurkenndur af fjölmörgum sérfræðingum og hags-
munahópum, m.a. vinnueftirliti ríkisins, en þó einkum af
þeim fjölmörgu sem sitja daglega á DRABERT.
DRÁBERT
er rétti stolhnn
SKRIFSTOFU HUSGOGNiii
HALLARMULA 2 - SlMI 83211
Guðmundur
Björgvin/zofi
MIT ÍVICMlHfEGT
Bók sem kemur
óþægilega á óvart