Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 29. NOVEMBER1982.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Teppahreinsun.
Hreinsa allar geröir af gólfteppum.
Sanngjarnt verö, vönduð vinna. Uppl. í
síma 71574 Birgir.
Bólstrun
Springdýnur, springdýnuviðgeröir
Er springdýnan þín oröin slöpp? Ef svo
hringdu þá í síma 79233 og viö munum
sækja hana aö morgni og þú færö hana
eins og nýja að kvöldi. Einnig fram-
leiðum viö nýjar springdýnur eftir
stærö. Dýnu- og bólsturgeröin hf., sími
79233, Smiöjuvegi 28, Kóp.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruöum húsgögnum. Gerum lika
viö tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Bólstrun
Klæðum og gerum viö bólstruö hús-
gögn, sjáum um póleringu og viðgerð á
tréverki, komum í hús meö áklæöasýn-
ishorn og gerum verötilboð yöur aö
kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auö-
brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld- og
helgarsími 76999.
Tökum aö okkur
aö gera viö og klæöa gömul húsgögn.
Vanir menn, skjót og góö þjónusta.
Mikiö úrval áklæöa og leöurs. Komum
heim og gerum verötilboö yöur aö
kostnaðarlausu. Bólstrunin Skeifan 8,
sími 39595.
Heimilistæki
Tilsöluný.
yfirfarin Candy þvottavél. Uppl. í síma
36232.
Oska eftir að kaupa
frystikistu, ca 280—350 lítra. Uppl. í
síma 78444 á kvöldin.
Hljóðfæri
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar
harmóníkur, kennslustærö, einnig
professional harmóníkur, handunnar.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Guðni S. Guönason, Langholtsvegi 75,
sími 39332, heimasími 39337.
Rautt Yamaha trommusett,
ca 3ja ára, vel meö farið til sölu. Uppl. í
síma 78183 milli kl. 18 og 20.
Weber pianó til sölu
á 10.000 kr. Uppl. í síma 11929 eftir kl.
17.
50 w Marshall gítarmagnari
(meö master wolium), ásamt hátal-
araboxi, til sölu á góöu veröi ef samiö
er strax. Uppl. í síma 83102.
Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel.
Ný og notuð í miklu úrvali, hagstætt
verö. Tpkum notaö orgel í umboöslaun.
Hljóövirkinn sf. Höföatúni 2. Sími
13003.
Harmóníkur til sölu.
Eigum til sölu harmóníkur, litlar
gerðir, fyrir byrjendur. Uppl. í síma
16239 og 66909.
Pianóstillingar
fyrir jólin. Ottó Ryel, sími 19354.
Hljómtæki
Kostakjör.
Til sölu Kenwood magnari, gerö 500,
2X100 sínusvött, íslenskur glerplötu-
spilari, Kenwood kassettutæki, KX 520,
og Philips útvarp (tuner). Uppl. í síma
75920. Daddi.
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eöa sölu á notuöum
hljómtækjum líttu þá inn áöur en þú
ferö annaö. Sportmarkaöurinn, Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Til sölu CS MIA Metal
kassettutæki frá Akai, tæplega árs
gamalt. Uppl. í síma 92-7462.
Philips 983 plötuspilari,
segulband og útvarp til sölu, sam-
byggt. Uppl. í síma 53103 e. kl. 19.
Ferðatæki.
Til sölu stórt og vel með farið Sharp
GF9494, sem er sambyggt
kassettutæki meö lagaleitara og út-
varpi meö fjórum bylgjum. Uppl. í
síma 25791 eftir kl. 17.
Til sölu mjög vel
meö farinn Pioneer útvarpsmagnari,
200 vatta, og hátalarar 80 vött. Uppl. í
síma 42528 eftir kl. 18.
Onkyo samstæða,
6 mánaöa gömul, kostar 33 þús. kr.
staðgreidd úr búö, selst á 20 þús., staö-
greidd eöa með afborgunum. Plötuspil-
ari, magnari (40 w), útvarp, segul-
band, hátalarar (100 w) og skápur.
Uppl. í síma 35651 eftir kl. 19.
Videó
VHS myndir í mikiu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Seljum
óáteknar gæðaspólur á lágu verði.
Opiö alla daga kl. 12—21 nema sunnu-
daga kl. 13—21,Vídeoklúbburinn Stór-
holti 1 (v/hliðina á Japis) sími 35450.
Videoklúbburinn 5 stjörnur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikiö úrval af
góöum myndum. Hjá okkur getur þú
sparaö bensínkostnaö og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítiö
meira gjald. Erum einnig meö hiö
hefðbundna sólarhringsgjald. Opiö á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær,
Ármúla 38.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax videospólur, video-
tæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla
og margs fleira. Erum alltaf aö taka
upp nýjar spólur. Sfeljum óátekin
myndbönd á lægsta verði. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opið alla daga kl. 12—21 nema
laugardaga kl. 10—21 og sunnudaga kl.
13—21. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Utsala.
Til sölu á mjög góöu veröi VHS og
Beta-spólur, allt original með leigurétt-
indum. Þetta tilboð stendur aðeins
fram aö mánaðamótum! Spólumar af-
greiddar í byrjun desember, pantiö
strax. Takmarkaðar birgöir. Einnig
til sölu hulstur, margfalt endingar-
betra en nokkurt annað á markaönum.
Phoenix video. Uppl. í síma 92-3822 eft-
irkl. 16.
Videobankinn, Laugavegi 134,
við Hlemm. Meö myndunum’frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staönum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, slidesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu meö
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljinn öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479.
Hafnarfjörður—Garðabær.
Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna
útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfiröi, sími
54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi
meö íslenskum texta. Leigjum út
myndbandstæki fyrir VHS. Opið mánu-
daga — föstudaga 17—21, laugardaga,
og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Sími
54Ö85.
Video-augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni ööru hverju. Opiö mán.—
föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.
Nýtt- taktu tvær og
borgaöu eina, (gildir, mán. þriö. og
miövikudaga) fram til áramóta. Höf-
um úrval mynda í Betamax, þ.á m.
þekktar myndir frá ýmsum stórfyrir-
tækjum. Leigjum út myndsegulbönd
og seljum óáteknar spólur. Opiö virka
daga frá kl. 17—21 og um helgar frá
15—21. Sendum út á land. Isvideo sf.,
Alfhólsvegi 82, Kópavogi, sími 45085.
Bílastæöi við götuna.
Vidosport sf. augiýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460.
Ath.: opið alla daga frá kl. 13—23. Höf-
um til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi
með íslenskum texta. Höfum einnig til
sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt
Walt Disney fyrir VHS.
Prenthúsiö. Vasabrot og Video.
Videospólur fyrir VHS, meöal annars
úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney
og fleirum. Vasabrotsbækur viö allra
hæfi, Morgan Kane, Stjörnuróman,
Isfólkiö. Opiö mánudaga — föstudaga
frá kl. 13—20, laugardaga 13—17, lokaö
sunnudaga. Vasabrot og Video,
Barónsstíg lla, sími 26380.
BETA-VHS-Beta-VHS.
Komið, sjáiö, sannfærist. Þaö er lang-
stærsta úrvahö á videospólum hjá okk-
ur, nýtt efni vikulega. Viö erum á horni
Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holts-
götu. Það er opiö frá kl. 11—21, laugar-
daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14—
20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími
16969.
Beta-myndbandaleigan.
Mikiö úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, viö hhðina á
Hafnarbíói. Opiö frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í síma 12333.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndbandstæki og mynd-
bönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opiö virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga
frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar-
f jarðar, Lækjarhvammi 1, simi 53045.
Myndbönd til leigu og sölu.
Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd-
bönd með íslenskum texta í VHS og
Beta, allt frumupptökur, einnig mynd-
ir án texta í VHS og Beta. Myndir frá
CIC, Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI meö íslenskum
texta. Opiö alla daga frá kl. 16—20.
Sími 38150. Laugarásbíó.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, simi 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opiö kl. 12—21 mánudaga — föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
Kvikmyndir
Kvikmyndatökuvél
meö aödráttarlinsu, Conica Super 8, 3
TL, til sölu. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12. H-319.
Tölvur
Sinclair ZX81 heimilistölva
meö 16 K aukaminni til sölu á góöu
verði, fjöldi forrita fylgir. Uppl. í síma
83424.
Dýrahald
Tveir góöir islenskir hnakkar,
litiö notaöir, til sölu. Uppl. í síma 44863
eftirkl. 17.
Gott vélbundið hey
er til sölu skammt frá Reykjavík, smá-
gert og vel verkaö, gott verö (eöa
greiðsluskilmálar). Uppl. í síma 99-
4451.
Oska eftir að kaupa hesthús
sem þarfnast mikillar viögeröar eöa
lélégt gripahús sem má breyta í 12
hesta hús, sem næst Reykjavík. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-267
Hjól
Tilsölu KTM490 495
crosshjól í mjög góöu standi, ný dekk,
mikið af varahlutum, einnig Montesa
360 cappra í góöu lagi, nýuppgert.
Uppl. ísíma 35897 eftir kl. 20.
Til sölu Yamaha RD,
árg. ’79. Keyrt 5.000 km. A sama staö
til sölu ónotuð Atomic skíöi, Caber skór
og Salomon 222 bindingar. Uppl. í síma
93-1566.
Yamaha YZ 250 H, árg. ’81,
til sölu. Mótokross hjól, sem lítiö sést
á. Kom til landsins 1982. Skipti mögu-
leg á vélsleöa eöa 50 cc hjóli. Uppl. í
síma 43905.
Vantar þig draumafákinn?
Ef svo er, þá hef ég Hondu MB 5 árg.
’81 á mjög góöu veröi. Hringdu bara í
sima 52633 og áhugaðu málin.
Verðbréf
ðnnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. VerÖbréfa-
markaðurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi) sími 12222.
STÁLHR
SINDRA
Verktakar
Þrep
900 x 230 mm
900 x 260 mm
1000 x 260 mm
Þessar stærðir eru til á lager:
Þrep með Pallar
hálkuvörn 900 x , 000 mm
700x230 mm >
900x230 mm
900 x 260 mm
I 000 x 1000 mm
Ristarplötur
Úr 25 x 3 mm stáli:
lOOOx 6000 mm
Úr 30 x 3 mm stáli:
1000 x 6000 mm
Vélsmtöjur
Víð hjá Sindra spyrjum:
Eru starfsmenn ykkar að smíða stigapalla, stiga milli hæða, stiga á tanka, landgöngubrýr?
Vantar ristarefni þar sem loft og Ijós þarf að komast á milli hæða? Vantar þrep og palla
utan á tankinn, verkstæðisbygginguna? Er gætt fyllsta öryggis varðandi þrep og palla utan
dyra t.d. vegna snjóa?
Það má lengi spyrja, en við hjá Sindra Stál teljum að ristarplötur, pallar og þrep frá
Weland séu svar við þessum spurningum.
Framleiðsluvörur Weland eru úr gæðastáli og heitgalvaniseraðar til að tryggja þeim
lengsta endingu.
Cœtum hagkvœmni - gœtum öryggis.
Lausnin er Weland ristarplötur, pallar, þrep.
Leitið upplýsinga
PÓSTHÓLF 881, BORGARTÚNI 31, 105 REYKJAVÍK, SÍMAR: 27222 & 21684