Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Side 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. NOVEMBER1982. 31 Bridge Þaö eru gömul og ný sannindi. Gefiö móther junum tækifæri til aö fara rangt í spil og látiö þá ekki um að velja tím- ann til þess. Vestur spilar út spaða- kóng í þremur gröndum suöurs.. Hvernig gat suöur tapaö spilinu? Nouour * 95 ÁDG10 > ÁD10 * KDG5 Vi.mi ii A KD10764 K9 . OG962 + 2 Aitm. ii A 32 8642 0 543 -* Á876 AÁG8 'y753 K87 + 10943 Sagnir gengu þannig. Noröur Austur Suöur Vestur 1L Pass 1G 2S 3S Pass 3 G p/h Vestur spilaði út spaðakóng og tvisturinn kom frá austri. Suöur gaf réttilega. Lét spaöaáttu. Þaö er létt fyrir okkur, sem sjáum öll spilin, aö telja 11 slagi hjá suðri. Sama hvaö vörnin gerir. Einn í spaða, fjórir í hjarta, þrír í tígli og þrír í laufi. En spilarinn í sæti vesturs kunni líka nokkuö fyrir sér í reikningi. Hann vissi aö suöur átti fimm punkta í spaöa og engan í hjarta. Þá aðeins eftir tígul- kóngur og laufás. Aðra punkta vissi vestur um. Suður gat ekki átt bæöi spil- in vegna grandsagnarinnar. Hámarks- punktar fyrir þá sögn níu. Austur átti því annaö hvort tígulkóng eöa laufás. Ef suöur á laufás er ekki hægt aö hnekkja spilinu því þó austur fái slag á tígulkóng í öörum slag og spili spaöa, sem suöur gefur, getur suður svínaö hjarta í rólegheitum síðar. Austur á bara tvo spaða. Er eitthvaö hægt aö gera í vöminni? Jú, vestur fann vöm þar sem suður haföi tækifæri til að fara rangt í spilið. Hann spilaöi hjartaníu í öörum slag. Vissulega vandamál fyrir suður. Ef austur á hjartakóng og vestur laufás má suður ekki svína hjartanu. Ef hann svínar og austur á kónginn, spilar spaöa, tapar suöur spilinu ef vestur á laufás. Suður drap því skiljanlega á hjartaás blinds og spilaöi laufi. Austur drap á ás, spilaði spaöa. Tapaö spil og ekki gagnrýnum viö suöurspilarann. Það var hins vegar erfitt fyrir hann að brosa þegar hann fékk spuminguna. „Hvernig er hægt aö tapa þremur gröndum þegar 11 slagir em beinharð- ir?” - .mtm “iM ■áMi 18.B6! - Be619.Hadl — Hac8 20 ,h3 - Hc6 21.hxg4 - Bxd5 22.Hxd5 - Hxb6 ■23. Hfdl og hvítur vann a uðveldlega. UlJTirP-1 5-23 1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Verið svolítiö vakandi í dag. Þeir ætla aö taka réttarhaldið upp fyrir sjónvarpiö. Slökkvilið Lögregla 'Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og! jsjúkrabifreiö slmi 11100. ISeltjarnaraes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og 1 jsjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og j 'Sjúkrabifreiðsími 11100. ,J Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og J Isjúkrabifreiö simi 51100. iKeflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simij |2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- j jhússins 1400, 1401 og 1138. iVestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö | 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 26. nóv.—2. des. er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr i er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum | frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin ó virkíftn dögum fró kl. 9—* 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. i Virka daga er opið í þessum apótckum ó opnunar- ^ tima búöa. Apótekin skiptast ó sina vikuna hvort aö; sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldirt ' er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. , ,9j<>8 fró 21—22. Á helgidögum er opiö fró kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið fró 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er' lyfjafræðingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga fró kl. 10— i12- Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga fró kl. 9—| .; 18. Lokað i hódeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga fró kl. 9—19, |laugardaga fró kl. 9—12. j Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-j nes> simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,i Kcflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,1 Akureyri, sími 22222. J „Lína er mjög hljóölát kona. .. . nema þegar hún er vakandi.” Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.* Simi 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraaraes. Dagvakt kl. 8—17 mónudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mónudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals ó göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i slma 51100. Akureyri. Dagvakt fró kl. 8—17 ó Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjó lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i ' sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjó heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitallnn: Mónud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. FæðingardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarhelmlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadetld: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga fró kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13- 17 ó laugard og sunnud. Hvitahandlð: Mónud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. ó sama timaog kl. 15—16. i Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum >' dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mónud.—laugard. 15—16 ■ og 19.30—20. Sunnudagaog aðra helgidaga kl. 15— I 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. ! Baraaspitall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. * Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—löj og 19—19.30. ' SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og! 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga fró kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga fró kl. 15—16 og' 19.30—20. Vlstheimlllð Vifilsstöðum: Mónud.—laugardaga frá' kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafrt Reykjavfkur AÐALSAFN Otlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað ó laugard. 1. mai— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi að sumaríagi: Júní: Mónud.—föstud. kt.‘13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. ^gúst: Mónud.—föstud.1 kl. 13-19. ■SÉRÚÍLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lónaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. ,Opiö mónudaga—föstudaga kl. J4—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöólaugard. 1. mm—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta ó prentuöum bókum fyrir fatlaða jog aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mónud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö 'júlimónuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN •- Bústaðakirkju, simi 36270. (Opið mónud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöólaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miftvikudaginn .1. descmber. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þér veitir varla af ölluin þínum tima til að sinna skuldbindingum þínum. Gefðu þér samt tíma til að gleðjast í góðra vina hópi. Hagsýni þin kemur þér til góða í sambandi við vandamál. Fiskarnir (20.feb.-20. mars): Þú lendir i mestu vandræö- um með kunningja þinn sem krefst of mikils af þér. Vertu óhræddur við að koma til dyranna eins og þú ert klæddur. Þú færð fréttir af trúlofun. Hrúturinn (21.mars-20. april): Einhver launar þér gamlan greiða. Þú skiptir um skoðun varðandi nýjan vin af gagnstæöa kyninu. Félagslyndi margborgar sig. Nautið (21. apríl-21. maí): Þér tekst að koma miklu í verk ef þú skipuleggur tima þinn. Eyddu ekki alltof mikl- um tíma í skemmtanir. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Einhver í fjölskyldunni á í mestu vandræðum. Talið út um hlutina, því þannig er hægt að leysa úr flestu sem miður fer. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú ættir ekki að vera svona pennalatur, þú hefur frestað því alltof lengi að svara mikilvægum bréfum. Það getur verið skemmtilegt aö vera vinsæll en það skaðar ekki að neita heimboðum og skemmtunum öðru hverju. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Eldri persóna sýnir þér traust. Og nú reynir á hjálpsemi þína. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Einhver nákominn þér velgir þér undir uggum, láttu hann ekki komast upp með það. Þú hittir gamlan vin og skemmtir þér reglulega vel. Vogin (24.sept-23.okt.): Bréf kemur þér á óvart. Svaraðu því og biddu um útskýringar áður en þú tekur nokkra ákvörðun. Þér gengur vel við vinnu þína. Sporðdrekinn (24.okt.-22. nóv.): Þú leysirvandamálsem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum. Þú færð gest, sem ræðir ýmislegt sem gæti komið þér í uppnám. Fjöl- skyldulífið er með miklum ágætum um þessar mundir. Bogmaðurinn (23. nóv-20. des.): Þú ert fullur af orku og fáir geta staðið þér á sporöi hvað það snertir. Bogmönn- um gengur oft betur að vinna einum, þá þurfa þeir ekki að bíða eftir öðrum. Steingeitin (21.dcs-20.jan.): Þú bregður út af vananum, það er auðvitað skemmtilegt en gæti orðið til þess að ým- is verkefni verða útundan. Ástarsamband fer kólnandi en þú tekur það ekki svo nærri þér. Afmælisbarn dagsins: Fyrstu tveir mánuöir ársins verða þér fremur erfiðir en síðan birtir yfir. Þú kynnist nýjum vini af gagnstæða kyninu og sú vinátta þróast já- kvætt með tímanum. Það gætu orðið breytingar á heimili þínu. r BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiö. mánudaga—föstudaga fró kl. 11—21 en laugardaga frókl. 14-17. i AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning ó verkum cr I garöinum en vinnustofan er aðeins opin' viö sérstöktækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. [| Upplýsingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hódegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafró kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglcga fró9—18ogsunnudagafrókl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími’ 11414, Kefiavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, KeQavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafélagsins fást á ef tirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Landssamtaka Þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Sími 29901. Krossgáta / 5. 3 H í.' T 1 )0 I " 12 )i iv Ib' /á. W 77“ ' 1 1 7o Zl Minningarkort Barna- spftalasjóðs Hringsins 'fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Stcins, Hafnarfirði. Bókaútgófan löunn, Bræöraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Lárétt: 1 munnstæði, 7 sofa, 8 erti, 10 útlimur, 11 þyrping, 12 rifuna, 15 leðj- una, 17 köku, 19 leiði, 21 tregar. Lóðrétt: 1 reika, 2 meðferð, 3 maðkur, 4 blað, 5 ljósið, 6 hækkun, 9 snjór, 13 skaö, 14 keyrir, 16 svelgur, 17 leit, 18 mælir, 20 skóli. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skemma, 7 kýr, 8 egla, 10 öl- ið, 11 auk, 12 pantur, 14 und, 16 írar, 18 neitaði, 20 æfð, 21 traf. Lóðrétt: 1 sköpun, 2 kýla, 3 erindið, 4 með, 5 alur, 6 rakari, 9 gaur, 13 títt, 15 nef, 17 aöa, 19 korn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.