Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Page 34
34
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. NOVEMBER1982.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Karólína prinsessa:
Roberto Rosselini
á hug hennar allan
— talað um giftingu
unni í Mónakó segja aö án Roberto
væri Karólína enn andlega niöurbrotin
eftir áfalliö.
Þær sögur ganga fjöllunum hærra aö
Karólína og Roberto Rosselini giftist
innan skamms, þ.e. þegar Páfagarður
hefur veitt Karólínu og Philippe Junot
formlegan skilnaö og aö hæfilegum
tíma liönum frá andláti Graee.
Samband Karólínu og tennisleikar-
ans Guillermo Vilas er löngu gleymt og
grafið. Aö sögn vina hennar segir hún
nú að þaö ástarsamband hafi einungis
veriö flótti frá raunveruleikanum. Sög-
unni fylgir aö Karóiína hafi, eftir frá-
fall móöur sinnar, orðið aö takast á viö
raunveruleikann og þá gert sér grein
fyf ir aö þaö er Roberto sem hún þarfn-
ast. Hann hafi einmitt þá eðliskosti
sem hún þurfi á aö halda: Trygglyndi
og festu.
En ef Karólína vill ganga í hjóna-
band meö Roberto er það vitaskuld
frumskilyröi aö Páfi ómerki hjóna-
band hennar og Philippe Junot.
Furstafjölskyldan hefur um langt skeiö.
reynt aö fá páfann til aö gera þaö en
hann hefur veriö tregur til enda er 70%
umsókna um skilnað neitaö af hálfu
Páfagarðs. En nú hefur furstafjöl-
skyldan fengið óopinbert vilyröi fyrir
því aö Karólína veröi innan skamms
laus allra mála og Páfagarður leggi
blessun sína yfir skilnaöinn.
Karólína ^hefur verið mjög sorg-
mædd síðan móöir hennar lést og hefur
einungis tvisvar farið út fyrir landa-
mæri Mónakó. Annars heldur hún sig
meöal fjölskyldunnar og hittir enga
nema hana og Roberto. Hún hefur
sökkt sér í vinnu og tekið á sig flest
skyldustörf móðurinnar. Hún hefur
misst fimm kíló af þessum sökum og
veriö á allan hátt heldur illa útlítandi.
Roberto Rosselini og Karólina á innilegri stundu.
Eftir sviplegt fráfall móöur sinnar
hefur Karólína Mónakóprinsessa leit-
aö huggunar og ástar enn á ný hjá
æskuástinni, Roberto Rosselini. Marg-
ir sem kunnugir eru furstafjölskyld-
Svona viii Jean-Paul Gautier að
vortiskan verði.
Djarfar
hugmyndir
— um vortískuna
Enda þótt Vetur konungur sé ný-
genginn í garö eru stóru tískufyrir-
tækin farin að huga að vortískunni.
Hvaö veröur ofan á veit auðvitaö
enginn en athyglisveröustu hug-
myndirnar koma jafnan fram í París
enda er sú borg ætíð nefnd höfuðborg
tískunnar.
Einn af athygiisveröustu tísku-
kóngunum heitir Jean-Paul Gautier
og er hann oft auknefndur hinn nýji
Yves Saint-Laurent. Það er ljóst að
Gaútier viil ekki dylja neitt. Ymis-
legt frumlegt er að finna í hugmynd-
um hans. Til að mynda opnar buxna-
klaufir með „öryggisneti” fyrir inn-
an, flegnir kjólar og alltof litlir
undirkjólar þar undir og hann mælir
meö hef tiplástrum á öxl eða enni!
Ekki aö undra aö í dönskum blöö-
um megi finna flennifyrirsagnir eins
og „FrakkLand: aldrei eins sexí og
nú.” Og „Djarfasta tískan td þessa”.
Hvort þessi djarfi klæönaöur nær
almannahylli skal ósagt látið.
II m FÆD DIR ÞU R FA E N< GA
u Tfl lNAE IKOMA Nl Dl 1 IJ Á LP
—þegarum ræflarokk erað ræðar segirí grein um íslenskan
nýbylgjuheim í bandarísku blaði
„Ef maöur ætti aö nefna 10 lönd
sem ala af sér rokkhljómsveitir
myndi maður líklega ekki nefna Is-
land þar meö, ” segir í grein sem birt-
ist í blaöinu Trouser Press í New
York í þessum mánuöi. Greinar-
höfundur, Ira Robbins, heldur
áfram.” Síðast hugsuöu Bandaríkja-
menn eitthvaö um þessa pínulitlu
þjóö uppi við heimskautsbaug er
Bobby Fischer og Boris Spassky
tefldu um heimsmeistaratitilinn í
skák fyrir tíu árum. I hópi rokk-
áhugamanna vakti Island einhverja
athygli er Killing Joke flúöi þangaö
en plötumar sem ég nefni að ofan .
sanna aö innfæddir þurfa enga
utanaðkomandi hjálp sérstaklega
þegar um sannfærandi ræflarokk er
að ræöa.”
Þær plötur sem rætt er um í grein-
inni eru „Rokk í Reykjavík”,
Northem lights playhouse, Ut i
kuldann með Grafík, Gæti eins veriö
meö Þursaflokkinum, Geislavirki
meö Utangarðsmönnum, Googoo-
plex meö Purrki Pillnikk og As a bove
og Mjötviður Mær meö hljómsveit-
inni Þeý.
Um Rokk í Reykjavík segir greina-
höfundurm.a. aöþaöségott aðbyrja
á henni til aö kanna íslenska tóniist.
Um plötu Grafík segir m.a. að upp-
takan sé eins og kristall (-?!) og hún
njóti þess að vera vel spiluö. Hljóm-
sveitin blandi saman ýmsum stii
(taki stundum til sín frá Cure, Gang
of four og King Crimson) en skapi úr
því lýríska heild meö nokkrum
skörpum brúnum. Síöan segir að
sum lög gangi of lengi án þess aö
mikið gerist. En kraftmeiri lögin
eins og Vídeó og Guöjón Þorsteinsson
Utangarðsmenn krattmiklir og spila ponk kryddað með ska.
Ieigubifreiöarstjóri standist auöveld-
lega samanburö viö hvaöa svipaöa
breska hljómsveit sem er. Skríbent
blaðsins er ekki eins hrifinn af
Þursaflokknum og segir aö tækni-
lega séu þeir leiknir en fágaö yfir-
borð nægi ekki til að hylja leiöindin í
lögum þeirra. Um Utangarðsmenn
er sagt aö þeir séu kraftmeiri en hin-
ar tvær sveitirnar og spili pönk sem
'sé ekki meö öllu hamslaust, krydd-
aö með ska. Skríbentinn segir aö
flest laga þeirra séu sungin á
íslensku sem minni meira á
hebresku en nokkurt vestrænt tungu-
mál! Síöan segir aö Geislavirkir sé á
sínum bestu stundum góö Stónsleg
tónlist enda þótt hún beri ekki frum-
leikann í þverpokum. Um Purrk
Pillnikk er sagt að Googooplex sé
leiöinlegt í eyrum skríbentsins en
Purrkinn skorti ekki ákafa og ein-
strengingslega hæfni.
Aö lokum greinir frá hljómsveit-
inni Þey sem sagt er aö sé greinilega
besta hljómsveitin á Islandi. Sagt er
um tónlist þeirra aö þar blandist
skrýtilegheit Residents, þung takt-
sveit og útsetningar og söngur sem
hvort tveggja sé unnið á Bowie-legan
hátt.. Svo segir aö þetta sé áhrifa-
mikil hljómsveit sem ætti ekki aö
vera í vandræðum meö aö láta sig
skiljast í Bandaríkjunum og á
Bretlandi.