Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Side 38
38 ' Simt 50184 Hefndarkvöl Ný, mjög spennandi banda- rísk sakamálamynd um hefnd ungs manns sem pyntaður var af Gestapo á stríðsárunum. Myndin er gerð eftir sögu Mario (The Godfather ) Puzo’s. Islenskur texti Aðalhlutverk: Edvard Albert.Tr. Rex fiarrison, Rotí Tay lor, Raf Vallone. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 9. Síðasta sinn. SALURA frumsýnir kvikmyndina Heavy Metal íslenskur texti Stórkostleg, fyndin, ný, amerísk gamanmynd. Aðal- hiutverk: John Belushi, DanAykroyd, Kathryn Walker. Sýndkl. 5og7. Síöasta sinn. Víðfræg og spennandi, ný, amerísk kvikmynd, dularfull — töfrandi — ólysanleg. Leik- stjóri: Geraid Potterton. Framleiðandi: Ivan Reitman (Stripes). Black Sabbath, Cult, Cheap Trick, Nazareth, Riggs og Trust ásamt fleiri frábærum hljómsveitum hafa samiö tón- listina. Yfir 1000 teiknarar og tæknimenn unnu að gerð- myndarinnar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum iunan 10 ára. Byssurnarf rá Navarone Hin heimsfræga verölauna- kvikmyndmeð Gregory Peck, David Niven, N Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9. B-salur Nágrannarnir V Fimmta hæðin íslenskur texti. A sá, sem settur er inn á fimmtu hæð geöveikrahælis- ins, sér ekki undankomuleiö eftir að hurðin fellur aö stöfum?? Sönn saga — Spenna frá upp- hafi til enda. Aöalhlutverk: Bo Hopkins Patti d’Arbanville Mel Ferrer. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LITLI SÖTARINN þriðjudagkl. 14.30, laugardagkl. 15, sunnudagkl. 16. TÖFRAFLAUTAN föstudagkl. 20, laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Miðasala opin daglega milli kl. 15 og 20. Sími 11475. i&ÞJÓÐLEIKHÚSW DAGLEIÐIN LANGA INN ÍNÓTT 4. sýningíkvöldkl. 19.30. flvít aðgangskort gilda. 5. sýning föstudag kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma. HJÁLPAR- KOKKARNIR miðvikudag kL 20, laugardag kl. 20. GARÐVEISLA fimmtudag kl. 20. Næstsíðasta sinn. Litla sviðið: TVÍLEIKUR fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Leikfélag Mosfellssveitar Bamaleikritið GALDRAKARLINN ÍOZ sýnd í Hlégarði, 7. sýning laugard. 4. des. kl. 14. 8. sýning laugard. 11. des. kl. 14. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir í síma 66195 og 66822 tilkl. 20 alladaga. Vikan 29. nóv.— 4. des. Útdregnar tölur í dag 77, 87, 18 Upplýsingasími (91)28010 iufri Simi 32075 Caligula og Messalina Ný mjög djörf mynd um spillta keisarann og ástkonur hans. I mynd þessari er það afhjúpað sem enginn hefur vogað sér að segja frá í sögu- bókum. Myndin er í Cinema- scope með ensku tali og isl. texta. Aðalhlutverk: John Turncr, Betty Roland og Francoise Bianchard. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Vinsælasta gamanmynd ársins: Private Benjamin Ein allra skemmtilegasta gamanmynd seinni ára. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Eiieen Brennan. kl. texti. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Sfmi 50249 Close Encounters Heimsfræg, ný, amcriak stór- mynd um hugsanlega atburði þegar verur frá öðrum hnött- um koma til jarðar. Yfir 100.000 milljónir manna sáu fyrri útgáfu þessarar stór- kostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt við stór- fenglegum og ólýsanlegum at-, burðumtsem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aðalhiutverk: Richard Dreyfuss, Francois Tniffaut, Meiinda DUlin, Cary Gnffey o.fl. íslenskur textl Sýnd kl. 9. NEMENDA LEIKHLJSIÐ LEIKIISTARSKOll ISLANDS LINDARBÆ simi ?i9n PRESTSFÓLKIÐ 26. sýn. þriðjud. kl. 20.30. 2.aukasýning. AUra síðasta sinn. Miðasala er opin frá kl. 17— 20.30.Sími21971. Eftir að sýningin hefst verður að loka dyrum hússins. GAMANLEKURINN HLAUPTU AF ÞÉR HORNIN eftir NeilSimon. Leikstjóri: Guörún Þ. Stephensen. Lýsing: LárusBjömsson. Leikmynd: Ögmundur Jóhannesson. 9. sýn. fimmtud. kl. 20.30, 10. sýn. laugard. kl. 20.30. Siðustu sýningar. Miðapantanir í símsvara aUan sólarhringinn. Simi 41985. Elskhugi Lady Chatterly Vel gerð mynd sem byggir á einni af frægustu sögum D.H. Lawrence. Sagan olli miklum deilum þegar hún kom út vegna þess hversu djörf hún þótti. Aðalhlutverk: Silvia Kristel, Nicholas Clay Leikstjóri Just Jaeckin sá hinn samí og leik- stýrði Emanuelle. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Munið sýningu Sigrúnar Jóns- dóttur í anddyri bíósins dag- lega frá kl. 4. BlÓBIEB lm SPENNUMYNDIN Börnin (The children) Ef þú hefur áhuga á magnaöri spennumynd þá á þessi mynd við þig. Mögnuð spenna stig af stigi frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. Endursýnd kl. 7 og 9. Ný þrívtddarmynd Á rúmstokknum Ný djörf og gamansöm og vel gerð mynd með hinum vinsœla Ole Soltoft úr hinum fjörefoa- auðugu myndum I nauts- merkinu og Masúrki á rúm- stokknum. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 11.15. FJALA kötturinn Tjarnarhíói S 27860 Engin sýning í dag. Næsta sýning fimmtu- dagskvöld kl. 9. AMERÍSKI FRÆNDINN Félagsskirteini seld viö inn- ganginn. LEIKFÉIAG REYKJAVÍKUR SKILNAÐUR miövikudagkl. 20.30, föstudag, uppselt. JÓI fimmtudag kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. ÍRLANDSKORTIÐ laugardagkl. 20.30, síðasta sinn. Miðar á sýninguna sem niður féll 28. nóv. gilda á þessa sýningu. Miöasala í Iðnó kl. 14—19. Sími 16620. DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. NOVEMBER1982. REGNBOGMM SlMllMM Britannia Hospital Bráöskemmtileg, ný, ensk litmynd, svokölluð „svört komedia”, full af gríni og gáska en einnig hörð ádeila, því það er margt skrítið sem skeöur á 500 ára afmæli sjúkrahússins með Malcolm McDowell, Leonard Rossiter, Graham Crowden Leikstjóri: Lindsay Anderson Islenskur texti Hækkað verð. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA Hvíti Bim með svarta eyrað Hrífandi Cinemascope-lit- mynd sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga. — „Myiuí sem allirættuaðsjá.” Leikstjðri: Stanislav Rostotski. Sýnd kl. 3.05. Rauð sól Afar spennandi og sérkenni- legur „vestri”, með: Charles Bronson, Toshibo Mifuni, Alain Delon, Ursula Andress. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. Endursýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05. Maður er manns gaman Sprenghlægileg gamanmynd um allt og ekkert, samin og framleidd af Jamie Uys. Leikendur eru fólk á förnum vegi. Myndin er gerö í litum og Panavision. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Árásin á Agathon Hörkuspennandi litmynd um athafnasama skæruliða, með: Nico Minardos og Marianne Faitfuil. tslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA Upphaf f ræki- legs ferils Stórbrotin Utmynd um upphaf stjórnarferils Pétursmikla. Aðalhlutverk: Dimitri Zolotoukhin. Leikstjóri: Sergej Gerasimov. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ S»m. J1 1S2 frumsýnir: Kvikmyndina som boðið hefur veríð oftir. „Dýragarðs- börnin" (Christane F.) Kvikmyndin „Dýragarðsböm- in” er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrif amikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: , „Mynd sem aUir verða aö sjá.” SundayMirrOr. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar”. The Times. „Frábærlega vel leikin mynd.” Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðaihlutverk: Natja Brunkhorst ThomasHaustein. Tónlist: DAVIDBOWIE Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7.35 og 10. Bönnuð bömum innan 12 ára. Ath.hækkað verð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á, fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók sem éngan lætur ósnortinn. SALUR-1 frumsýnir spennumyndina Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upphafi tU enda, tekin í London og leikstýrt af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spénnu- myndum, mynd sem skUur eftir. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Kiaus Kinski, Susan George, Sterling Hayden, Sarah MUes, Nicol WUliamson. Myndin er tekin í Dolby stereo og sýnd í 4 rása stereo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 Endless love Hún er 15 og hann 17. Sam- band Brookc Shieids og Mart- ins Hewitt í myndinni er stór- kostlegt. Þetta er hreint frá- bær mynd sem ekki má missa af. Aðalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5.10 og 9. Pussy talk Djarfasta mynd sem sést hef- urhér. Sýndkl. 7.15 og 11.15. Bönnuð innau 16ára. SALUR-3. Number one Aðalhlutverk: Gareth Hunt, Nick Tate. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Svörtu tígrisdýrin (Good guys wear black) Aðalhlutverk: Chuck Norris Dana Andrews Jim Backus Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 5,7 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Atlantic City Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Saraudon, Michel Piccþli. Leikstjóri: Louis Malle. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (9. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.