Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Qupperneq 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER1982.
Útlönd
Utlönd
Utlönd
Útlönd
Sömu svæöin sem lentu undir flóðum í Missisippi í vor og 1979 eru nú aftur komin
undir vatn en þessi mynd var tekin skammt frá St. Louis.
Neyðarástand
vegna flóða
íMissourí
og lllinois
Vitað er um fjórtán manns sem
farist hafa í flóðunum í Ulinois og
Missouri en þar hafa þúsundir heimila
og hundruö hektara ræktaös lands lent
undirvatni.
Fylkisstjóri Illinois hefur lýst yfir
neyöarástandi í sex sýslum í noröur-
hluta ríkisins. I Missouri hefur veriö
lýst yfir neyöarástandi í 22 sýslum, þar
sem 24 þúsundir manna hafa neyðst til
þess aö yfirgefa heimili sín.
Illinois-árin ogMissisippi flædduyfir
bakka sína aö undangengnum miklum
rignmgum og er haldið aö flóöið komist
ekki í hámark fyrr en í dag og á morg-
un. Mikil flóö uröu á þessum sömu
slóðumsíðasta vor og 1979.
Viða hafa menn gripið til þess að hlaða flóðvarnargarða úr sandpokum meðfram Missouri-ánni og notast sums
staðar við upphækkun undir járnbrautarteinum.
Hjarta-
þeginn
þungt
haldinn
Bamey Clark, tannlæknirinn sem
fékk gervihjarta á dögunum, lá þungt
haldinn í gær eftir spasmakast í neöri
hluta líkamans og segja læknar hans
tvísýntumlíf hans.
Þetta er þriöja áfallið sem yfir hann
dynur eftir hjartaskiptin en í því fyrsta
mynduöust loftbólur í lungum hans
og varö aö skera hann aftur upp.
Liggur Clark nú í öndunartæki og er
svæföur.
Þingid hafnaði
MX-áætluninni
Danska þingið vill
ekki kjarn-
orkueldflaugar
— sem NATO hyggst setja upp íEvrópu
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
hefur hafnaö beiöni Reagans forseta
— Sovétríkin vilja gjaman finna
pólitíska lausn á stríðinu i Afganistan
svo að unnt sé aö kalla sovéska her-
menn heim.
Þetta er haft eftir sovéska Banda-
ríkjasérfræöingnum Georgíj Arbatov í
viötali við tímaritið Time. Hann segir
þar aö „dymar standi opnar” fyrir
um fjárveitingar til þess aö smíöa
skotstöðvar fyrir MX—flugskeyti.
hugsanlegar viðræður Reagans
Bandaríkjaforseta og hins nýja leið-
toga Sovétríkjanna, Yuris Andropovs.
Arbatov var nánasti ráðgjafi Andro-
povs á sjöunda áratugnum. Georgíj
Arbatov gagnrýnir áætlanir Reagans
um staðsetningu miðdrægra eld-
flauga harðlega í viötalinu.
Reagan segir þaö húi alvarlegustu
mistök og aö fulltrúadeildin „gangi í
svefni til framtíðarinnar”. Segir hann
atkvæöagreiösluna spilla tilraunum
stjómar hans til þess aö vernda öryggi
landsins og „handjáma viösemjendur
okkar viö afvopnunarboröiö”.
Segist Reagan munu enn reyna aö
bjarga áætlun sinni um uppsetningu
neöanjaröarskotstööva fyrir MX—eld-
flaugar og setja traust sitt á öldunga-
deildina.
Áætlunin um MX—flugskeytin, sem
em langdræg, felur í sér aö koma fyrir
eitt hundraö rammgeröum skot-
stöövum neöanjarðar svo aö hugsanleg
kjarnorkuárás á Bandaríkin fengi
aldrei grandaö nema helmingnum af
flugskeytunum en meö hinum væri þá
hægt aö gera gagnárás.
Þórir Guðmundsson, fréttaritari DV í
Danmörku.
Danska þingið samþykkti í gær aö
borga ekki sinn hluta af kostnaöinum
viö uppsetningu 572 kjarnorkuhlaöinna
eldflauga sem NATO hyggst setja upp í
Evrópu.
Samþykktin er í beinni andstöðu viö
yfirlýsta stefnu íhaldsstjórnar Pouls
Schluters.
Forsætisráöherrann hefur ákveðið
aö boða ekki til nýrra kosninga vegna
þessa máls, þótt talið sé aö ákvöröunin
rýri mjög traust Danmerkur innan
NATO.
Sósíaldemókratar og frjálslyndir
auk sósíalistaflokkanna tveggja
greiddu atk væði meö tillögunni.
Heföi Schluter boðað til kosninga
hefði íhaldsflokkur hans unnið stórsig-
ur samkvæmt nýlegri skoðanakönnun.
Þó er ekki víst aö nýjar kosningar
heföu bætt hag minnihlutastjómarinn-
ar því að spáö var talsverðu fylgistapi
hrnna stjórnarflokkanna.
Anker Jörgensen, formaöur
sósíaldemókrata, sagöi aö ákvöröun
þingsins væri boöskapur til umheims-
ins þess efnis að í danska þinginu væri
meirihlutinn gegn áframhaldandi
k jamorkuvopnakapphla upi.
Fara Sovétmenn
frá Afganistan?
KVIKMYNDAMARKAÐURINN
VIDEO-KLUBBURINN
VIDEO • TÆKI • FILMUR
Skólavörðustíg 19,
101 Reykjavík,
sími15480
(J
Stórholti 1
sími 35450
3
Opið ö
til kl. 23.