Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Síða 13
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER1982.
13
og ótal glötuðum tækifærum. Það
liggur í augum uppi aö ofneysla
vímugjafa hlýtur oft að stórskaða
andlega og líkamlega einmitt þá sem
elska og trúa á slíkan mann. Hver
vill vera í sporum ólánssama
neytandans? Vafalaust fáir. Og hver
veröur næstur? Kannski ég eöa þið
eða jafnvel bömin okkar. Er því ekki
öfugstreymi í því aö halda að lýsing
á slíkri eymd geti orðiö öðrum hvatn-
ing til slíkrar niðurlægingar?
Störf AA, SÁÁ og annarra slíkra
samtaka verða aldrei metin eftir
neinni formúlu. Þessi störf eru frek-
ar það sem kalla mætti óbeina leiö til
góðra áhrifa.
Arangurþeirraveröurekki sannað-
ur eöa kynntur í formi neins konar
mælinga eða kvittana. Verkin gefa
slíkum störfum gildi. Þetta er vett-
vangur viðkvæmra tilfinninga. Fólk
er ekki að flíka slíku. Ef um árangur
eraðræðasegir það: „Eftilvill! Ja,
það bara atvikaðist þannig, að ég
ákvað aö taka upp nýtt og jákvætt
lífsmynstur.” Sjaldgæft er að fólk til-
taki einhvem utanaðkomandi sem
áhrifavald. Þótt auðvitað sé til fólk
sem ekki dregur dul á það hvaðan
gott kemur. Slíkt er að mínu viti al-
gjört aukaatriði. Viöleitnin er miklu
mikilvægari en alit lof.
Það er öllum ljóst að áfengis- og
eiturlyfjaböliö er einhver alvarleg-
asta áþján allra þjóöa. Við Islending-
ar erum þar engin undantekning.
Áfengisvömum er því enginn greiði
gerður með því að reyna að snúa út-
úr og misskUja hreinskilna menn og
kalla góða viöleitni „hræöslu-
áróður”. Það em kannski mannleg
viðhorf en ekki stórmannleg.
Viturlegra væri aö styðja hvem
þann sem meö góðri breytni vill
reyna að vísa okkur veginn aö dýpri
sannindum og varanlegri hamingju.
Jóna Rúna Kvaran.
„ Við verðum stórir"
Ekki voru liðnir nema fáeinir dag-
ar frá því að heimsóknin var sýnd í
sjónvarpinu þar til frétt birtist í
Morgunblaðinu af tveimur mönnum
á Akureyri sem hyggjast verða stór-
atvinnurekendur í kaninurækt. Em
þeir búnir að fá tilskilin leyfi fyrir
búskapnum og úthlutun á lóö fyrir
byggingar. Framtíöaráformunum
lýsti annar mannanna með orðun-
um: „Viö verðumstórir. . .”
Ef framhaldið veröur í samræmi
við þá verksmiðjudýrkun og stóriðju-
drauma sem nú eru í tísku gæti það
orðið eitthvaö á þessa leið: Lána-
stofnanir veita stórfé á háum vöxt-
um til þess aö reisa kanínustórbú.
mga- og ráögjafarþjónustu og sölu
afurða.
Væri nú ekki kjörið tækifæri til að
gefa gamla fólkinu kost á aö skapa
sér viöfangsefni, tilgang og tekju-
möguleika?
Líklegast er að reksturinn gangi
brösótt vegna mikils launakostnaö-
ar, fjármagnskostnaðar og útgjalda
vegna kyndingar. Þá er ekki óvar-
legt að gera ráð fyrir einhverjum
áföllum vegna smitsjúkdóma. Sam-
kvæmt reynslu má ætla að Sunnlend-
ingar hafi einnig f ullan hug á að eign-
ast kanínustórbú og aðrir landshlut-
ar gæti komið á eftir. Fyrr eða síðar
fara svo að heyrast raddir um að
þessi atvinnugrein sitji ekki við
sama borð og annar atvinnurekstur
með aðgang að ódýru lánsfé og
styrkjum, enda sé hér um útflutn-
ingsatvinnuveg að ræöa rétt eins og
sjávarútveg. Varla verður offram-
leiðsluvandinn langt undan og sam-
tök kanínustórbænda fara aö beita
sér fyrir því að láta banna eða koma
í veg fyrir samkeppni frá heimilun-
um, enda heyrist því oft haldiö fram
að fólk sem stundar „hobbí” eigi
ekki að vera að keppa við „alvöruat-
vinnurekstur”.
Hvað verður svo um gamla fólkiö?
Jú, eina aðferðin sem menn virðast
koma auga á um þessar mundir er að
reisa y fir það fleiri stofnanir.
Tveir vaikostir
Við eigum hér greinilega tvo val-
kosti. Annars vegar aö koma upp at-
vinnurekstri í verksmiðjustíl með til-
heyrandi stórfjárfestingu, hugsan-
legri offramleiðslu og hallarekstri,
sem fyrr eða síðar leggst sem byrði á
almenning. Hins vegar að veita
heimilunum víðs vegar um landið
tækifæri til að helga sér þessa nýju
atvinnugrein öllum til hagsbóta.
Vonandi verður enginn bankastjóri
svo skammsýnn að f jármagna sam-
keppni við heimilin og gamla fólkið
um þessi tækifæri.
Athafnamennirnir sem hér um
ræðir geta eflaust fundið ýmislegt
sér til málsbóta. Fyrir þeim vakir
vafalítið það eitt að skapa sér ný at-
vinnutækifæri og telja sig vera
brautryðjendur nýrrar atvinnu-
greinar. Ég tel hins vegar ekki nema
sjálfsagt og eðlilegt aö benda á aö
hægt er að hagnýta þessi nýju tæki-
færi á margfalt hagkvæmari og
skynsamlegri hátt. Eru ekki flest al-
varlegustu mistökin í atvinnulíf i okk-
ar einmitt svipaðs eðlis: of mikil
fjárfesting, offramleiðsla, oftrú á
stærö og fjöldaframleiðslu og
nauðsyn þess að veita opinbera
styrki og fyrirgreiðslu?
Endurmat
Við ættum nú þegar, og í náinni
framtíð, að nýta alla möguleika til aö
flytja aftur nytsama vinnu inn á
heimilin. Slíkir möguleikar fara
hraðvaxandi. Nægir að minna á
vinnu með tölvum sem í mörgum til-
fellum er jafnvel hentugra að stunda
heimafyrir en á venjulegum vinnu-
staö.
Við ættum einnig að styrkja allar
þær breytingar sem auðvelda eldri
kynslóöinni aö lifa lífinu áfram á
heimilunum fremur en að flytjast á
stofnanir.
Þetta mál er aðeins eitt af fjöl-
mörgum dæmum um nauðsynlegt
endurmat sem nú þarf að eiga sér
stað. Við eigum að viðurkenna í verki
að hagur heimilanna er jafnframt
hagur þjóöarinnar. Við eigum að efla
sjálfsbjargarviðleitni einstaklinga á
öllum aldri og stuðla að verðmæta-
sköpun á sem flestum sviðum — ekki
aöeins í verksmiðjum — heldureinn-
ig á heimilunum.
Árni Einarsson.
Hafnarfirði.
HELLT UR HJARTA
Til skamms tíma þótti þaö holl lexía og eftirminnileg aö fá
fyrrverandi alkóhólista til þess aö prédika duglega yfir
unglingum; því ákafar sem þeir helltu úr hjarta sínu því meiri
likur væru til þess aö boöskapurinn kæmist til skila.
Samkvasmt forskriftinni átti blessaö barniö aö sjokkerast eöa
því sem næst, stíga á stokk og strengja þess heit aö bragöa
aldrei áfengan dropa. Nú í seinni tíö hafa menn vefengt gildi
þessa hræösluáróöurs. Þessar áhrifamiklu lifsreynslusögur
alkanna hafa nefnilega i augum margra unglinga sýnst býsna
spennandi, allt aÖ því eftirsóknarverö lifsreynsla, — og: tæki
Bakkus öll völd væri einlægt leiö útúr ógöngunum meö AA eöa
SAA. Niöurstaöan gæti því í sumum tilvikum veriö sú aö
hræðsluáróöurinn heföi þveröfug áhrif en honum væri ætlað;
unglingurinn legöi óhræddur munn viö stút þess fullviss aö sér
yröi bjargaö fyrir horn ef illa færi. I annan stað hefur
hömlulaus aödáun almennings á fyrrverandi áfengis-
sjúklingum, fyrir þaö aö sigrast á sjúkdómnum og jafnvel
viöurkenna mistök sín opinberlega, leitt til þess aö þaö þykir
siöur en svo ljóöur á ráöi manna aö vera í þeim félagsskap.
Nýja plata Egósins slær öllum keppinautunum viö eins og
vænta mátti, „I mynd” heitir platan og hennar er efsta sætiö.
Orvar heldur sinu striki en Mezzo veröur aö hopa niöur i þriöja
sæti. Auk Egósins er Supertramp meö nýju plötu sína í fyrsta
sinn á topp tiu. Vert er aö vekja athygli á þvi aö Banda-
ríkjamenn eru aö friskast: plntur Stray Cats og Joe Jacksons'
vitna þar um.
-GSAL.
— nýja sólóplatan beint i annad sæti breska
Stray Cats —
anhafs.
Egó — nýja platan ,,Í mynd”rakleitt á Íslóndstoppinn.
Phil Co/lins
/istans.
platan „Built For Speed" i fimmta sæti vest-
Þetta sýnir að full ástæöa er til að
hvetja framtaksmenn á þessu sviði
áfengisvarna til áframhaldandi
starfa. Með hvatningu er ekki átt við
að troða skoöunum eða persónuleg-
um hugmyndum á þessum vágesti á
einn eða neinn, heldur einfaldlega að
sá þeim fræjum sem helst geta
reynst fyrirbyggjandi. Er ekki senni-
legt að einmitt þeir sem fallið hafa
séu hæfastir til slíks?
Eðlilegast er að fólk noti vit sitt og
þroska til að velja og hafna án þess
að fella hæönislega dóma.
Öll jákvæð viöleitni sem fylgt er
eftir meö trú og sannfæringu hefur
áhrif. Neikvæð umræða er oft grunn-
hyggin og getur stórskaðað gott mál-
efni. Þegar greinarhöfundar eða
höfundur fyrrnefndrar greinar tala
um hömlulausa aðdáun almennings
á fyrrverandi áfengissjúklingum er
slíkur þvættingur að sjálfsögðu ekki
svara verður.
En þessi umræða leiðir eðlilega til
þess að íhuga þetta böl okkar eilítið
nánar.
Ekki einkamál
Ofneysla vímugjafa er og veröur
aldrei einkamál. Inn í þá mynd drag-
ast saklaus börn, maki, foreldrar og
aðrir þeir sem félagslega og tilfinn-
ingalega eru háðir neytandanum. Að
ótöldum öllum vökunóttunum,
svikunum, sársaukanum, vanræksl-
unni, vonbrigðunum, barsmíðunum
A „Er því ekkí öfugstreymi í því að halda að
^ íýsing á slíkri eymd geti orðið öðrum
hvatning til slíkrar niðurlægingar?”