Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Síða 14
14
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER1982.
EIGA MANNRÉTTINDIAÐ
VERA GEÐÞÓTTAÁKVARÐ-
ANIR PðUTÍKUSA?
Þó að ég hafi reyndar ekki ætlaö
aö skrifa meira um kjördæmamálið
langar mig samt aö bæta hér örlitlu
viö vegna greinar, er ég sá í
Þjóðviljanum 4. nóv., skrifaöa af
Norölendingi.
Mér skilst aö þetta sé nokkurs
konar jólahugvekja því aö höf. biður
lesendur aö afsaka aö líklega muni
hann endurtaka eitthvað af því er
hann hafi skrifaö í grein í Þjóöv.
síðastliðinn aöfangadag. Tónninn er
líkur og flestir tónar sem heyrst hafa
aö norðan um kjördæmamálið og
byggöastefnumál. Þessi taumlausa
gremja út í þéttbýlið hér Suðvest-
anlands. Þaö er svo sannarlega á-
takanlegt hve margt mæðir þennan
mikla mann, eins og t.d. þetta, sem
hann hefir uppgötvaö á hinum
síðustu og verstu tímum:
„Fjölmiðlarnir okkar virðast allir —
meira aö segja Tíminn — samtaka í
áróörinum fyrir nauösyn aukins rétt-
lætis í vægi atkvæða.” Dálaglegt
uppátæki þaö — allir — meira aö
segja Tíminn — reka áróöur fyrir
réttlæti. — Voru stjórnmála-
flokkarnir aö tapa áttum? — Var
samtryggingakerfiö aö bresta — á
hverju átti þá vesalings vannæröa
fólkið noröur í landi að lifa? Áttu
kannski jarðirnar aö leggjast í eyði?
„Hvar eru nú öll loforöin um
jafnvægi í byggö landsins? ”
Það er dálítið undarlegt, þar sem
Norðlendingar hafa fengiö orð fyrir
að hafa nokkum veginn eins mikiö
sjálfsálit og þeir eru færir um aö
bera, að engu er líkara en þeir séu
svo þungt haldnir af mmnimáttar-
kennd gagnvart höfuöborgarsvæðinu
aö þeir hreint og beint viti ekki sitt
rjúkandi ráö. Eg ætla að taka hér
nokkur atriði úr áðumefndri grein
sem mér sýnast mjög benda í þá átt:
— Þessi vísi maöur hefir komist aö
þeirri niðurstöðu, aö „Suö-Vest-
lendingarnir” séu • hinir
óumdeilanlegu niðursetningar þessa
þjóöfélags.” . .. Síöan segir: „Ég
veit ekki hvort niðursetningarui.r,
sem ég nefndi svo hafa gert sér grein
fyrir því, hvaö okkur sveitamönnun-
um reynist stundum erfitt aö ná því,
sem viö köllum okkar rétt þarna í
Aðalheiður Jónsdóttir
höfuöborginni.” . .. „Ykkur aö
segja hefir þaö stundum gengið svo
langt, að greindum hæglætis-
mönnum hefir virst þaö einasta
leiðin aö segja sig úr lögum viö Suö-
Vesturlandiö. Gaman væri aö sjá
hvemig þeim reiöir af, ef viö hættum
aðvinnafyrir þeim.”
„Viðspyrna"
Ljóst er aö þessir „greindu
hæglætismenn” eiga viö margs
konar vandkvæöiaðstríöa: — „Flest
allar valdastofnanir í landinu em
staösettar í Reykjavík” — Og skyldi
þá gagna þeim þar nyröra þó að þeir
fái kannski betri og ódýrari lán og
stórar fjárfúlgur úr sameiginlegum
sjóöi þjóöarinnar til að viöhalda of-
framleiðslu og alls konar óarðbærum
atvinnuvegum, til þess sjálfir aö
græða, en lofa þjóöinni aö tapa, fyrst
fræg hús eins og t.d. Framkvæmda-
stofnun standa ekki innan þeirra
lögsagnarumdæmis? Þaö er annars
sorglegt aö blessaðir Norölending-
arnir skuli ekki geta fengið þessar
valdastofnanir til sín. Og skyldi vera
furöa þó aö þeim blöskri ef réttlætið
á aö fara aö skella yfir þá svo að þeir
missi atkvæðisrétt Reykvíkinga,
þótt ekki væri nema aö litlu leyti.
Síðan segir í jólaboðskap
Norðlendingsms, aö lokinni hug-
leiöingunni um valdastofnanimar:
„Þaö væri því aö bæta gráu ofan á
svart, ef fariö yrði aö gera
vanhugsaðar breytingar á vægi at-
kvæöa og svipta í leiðinni dreifbýlið
þeirri viöspymu, sem það hefir haft
á Alþingi. Þaö er von mín og vissa,
aö þeir dreifbýlisþingmenn, sem
tækju þátt í þessum óvinafagnaði,
fái varmar viötökur þegar þeir koma
næst til aö falast eftir atkvæðunum
okkar.”
Eitthvaö skilst mér aö varmar
eöa hlýjar viötökur hafi annars
konar merkingu þama nyröra en hér
sunnanlands. — Þó aö ég efist ekki
um að allar þessar heimsóknir endi í
sátt og samlyndi þegar öll gögn og
gjaldmiölar hafa verið lagöir fram.
— En af því að þessi norðlenski „sjá-
andi” eignar höfuöborgarsvæöinu
svo marga af dreifbýlisþing-
mönnunum og virðist telja að
Reykjavík hafi meira en helming
alls þingliðsins, af því aö svo margir
þeirra séu búsettir í höfuðborginni,
Ve«)lrr.
«5.
oalle
ióla
yjof'
Hitasetur í
bfla, 12 volta
Útsölustaðir:
Karl H. Cooper verslun, Höfðatúni 2
Rvik, s. 10220.
Bílanaust hf., Siðumúla 7 — 9 Rvik, s.
82722.
Bensinstöðvar OLIS Rvík.
Vélsmiðja Steindórs hf., Akureyri,
s. 96-23650.
Versl. Sigurðar Sigfússonar, Horna-
firði, s. 97-8121.
Esso Neskaupstað.
BREIÐHOLTI /A1 SÍMI76225 Fers k blóm di K/A\ MIKLATORGI. JVX/lll 'SÍMÍ 22822' iglega.
r
ÓSKILAHESTAR
í KJÓSARHREPPI
1. Brúnn hestur, fullorðinn,
mark f jöður aftan hægra.
2. Rauður hestur,
mark biti aftan hægra.
3. Rauðjarpur foli ca 3ja vetra, tvístjörnóttur,
mark sneitt framan og biti framan hægra.
Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Sigurös-
son, Möðruvöllum.
Hreppstjóri Kjósarhrepps.
TIL ÞÍN SEM
KAUST EKKI í
PRÓFKJÖRINU
— en ert óánægður með listann
málið hlýtur að koma I ljós aö enginn
einn maöur getur veriö svo valda-
mikill aö hann geti haft hvern
einasta þingmann flokksins á valdi
sínu eins og strengjabrúöu. Dáöleysi
þingflokksins hlýtur því aö vera
þeim flestum að kenna.
IMýir menn
— Skyldi skýringin geta veriö sú aö
þeim sem sitja í valdastólunum
finnist þægilegast og öruggast aö
viðhalda ríkjandi ástandi og vinna aö
því einu aö breyta engu.
Ef viö gefum okkur þá forsendu,
sem verkin viröast óneitanlega
sanna, skyldi þá þessum sömu þing-
mönnum ekki vera meinilla viö til-
hugsunina um aö fá nýja menn inn á
þing sem hugsanlega reyndu aö
breyta þar einhverju? Því miður
viröist meirihluti kjósenda í próf-
kjöri flokksins í Reykjavík vera
þessu hjartanlega sammála.
Mér er þó kunnugt um að fjöldi
stuðningsmanna flokksins er þeim
ekki sammála. Þeir eru þreyttir og
leiðir á meirihluta þingliös flokksins.
Margir í þessum hópi reyna aö leiöa
Urslit nýafstaöins prófkjörs sjálf-
stæöismanna í Reykjavík viröast
hafa komiö mörgum á óvart. Kemur
þar mjög vel í ljós íhaldssemi flokks-
bundinna kjósenda Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík, því listann
skipa eingöngu núverandi og fyrr-
verandi þingmenn flokksins. Er það
vissulega mjög miöur því ekki hefði
sakað fy rir flokkinn aö geta flaggaö 1
eöa 2 nýjum andlitum viö komandi
kosningar. Þaö heföi gefiö
væntanlegum kjósendum fyrirheit
um aö von væri einhverra breytinga
til batnaöar. Mikla undrun vakti sú
staöreynd aö formaöur flokksins,
Geir Hallgrímsson, hafnaöi í 7. sæti
og stangast sú staöreynd mjög á viö
staönaöa íhaldssemina aö ööru leyti.
Kjósendur í Reykjavík hafa horft
upp á þaö undrandi og gramir að
þegar Sjálfstæöisflokkurinn hefur
veriö í stjórn virðist ekkert breytast
til batnaöar. Engin merki hafa sést
um að leitast væri viö að framfylgja
yfirlýstri stefnu Sjálfstæöisflokksins
um aö standa vörö um frelsi og
frjálst framtak einstaklingsins og
um aö félagslegum framkvæmdum
yröi í hóf stillt og samkvæmt efnahag
þjóðarinnar á h verj um tíma.
Kjallarinn
Gyða Magnúsdóttir
Gremja kjósenda flokksins hefur
smám saman í æ ríkara mæli beinst
gegn Geir Hallgrímssyni, formanni
flokksins. En ætli hún sé alveg
veröskulduö? Eg er hrædd um aö í
þessu tilfelli hafi bakari veriö hengd-
ur fyrir smiö. Ef viö gaumgæfum