Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Qupperneq 32
36
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hreingerningar
Tökum aö okkur hreingerningar
á ibúöum, stigagöngum og fyrirtækj-
um. Einnig hreinsum viö teppi og hús-
gögn meö nýrri, fullkominni djúp-
hreinsunarvél. Ath., erum meö kemisk
efni á bletti. Odýr og örugg þjónusta.
Simi 74929 og 74345.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guömundur Vignir.
Gólfteppahreinsun—hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitæki og
sogafli. Erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn sími 20888.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns og Þorsteins tekur aö sér
Ihreingerningar, teppahreinsun og
gólfhreinsun á einkahúsnæði, fyrir-
tækjum og stofnunum. Haldgóö
þekking á meöferö efna ásamt margra
ára starfsreynslu tryggir vandaöa
vinnu. Símar 11595 og 28997.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Reykjavíkur. Gerum hreint í hólf og
gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrir-
tæki og brunastaði. Veitum einnig
viötöku teppum og mottum til
hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15.
Margra ára þjónusta og reynsla trygg-
ir vandaða vinnu. Uppl. í síma 23540 og
54452. Jón.
Hólmbræöur.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfið. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppa- og húsgagna-
hreinsunar. Oflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Teppahreinsun.
Hreinsa allar geröir af gólfteppum.
Sanngjarnt verð, vönduö vinna. Sími
71574, Birgir.
Þrif,
hreingerning. þjónusta. Tek aö mér
hreingerningar og gólfteppahreinsun á
íbúöum, stigagöngum og fleiru. Er
meö nýja djúphreinsivél fyrir teppin
og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö
þarf, einnig húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í
síma 77035. ,
Hreingerningarfélagiö
Hólmbræöur. Unnið á öllu Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö.
Margra ára örugg þjónusta, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun meö
nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og
30499.
Teppahreinsun.
Djúphreinsisuga. Hreinsum teppi í
íbúöum, fyrirtækjum og á stigagöng-
um. Símar 46120 og 75024.
Teikna eftir ijósmyndum.
Vönduö vinna, gott verö. Tilvaldar
jólagjafir. Sími 17087.
Fáöu þér þá brúsa af Fermitex og
máliö er leyst. Fermitex losar stíflur í
frárennslispípum, salernum og
vöskum. Skaölaust fyrir gler, postulín,
plast og flestar tegundir málma. Fljót-
virkt og sótthreinsandi. Fæst í öllum
helstu byggingarvöruverslunum.
Vatnsvirkinn hf. sérverslun meö vörur
til pípulagna, Armúla 21, sími 86455.
Múrverk — flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flisalagnir,
múrviögerðir, steypur, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Bílaleiga
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiðir, station-bifreiöir og jeppa-
bifreiöir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöfða
8—12, símar 91-85504 og 91-85544.
Fyrir ungbörn
Gamli góði barnastóliinn
ikominn aftur. Fáanlegur í beyki og
hvítlakkaður. Verö kr. 1198. Nýborg
Ihf., húsgagnadeild, Armúla 23, sími
86755.
Varahlutir
ÖS umsoeie
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá USA, Evrópu og Japan. Utveg-
um einnig notaöar bensín- og dísilvél-
ar, hásingar og gírkassa. Eigum f jölda
varahluta á lager, t.d. flækjur, felgur,
blöndunga, knastása, undirlyftur,
tímagíra, drifhlutföll, pakkningarsett,
olíudælur, fjaörir og fl. Hagstætt verö
og margra ára reynsla tryggir örugga
þjónusta. Myndalistar fyrirliggjandi.
Póstsendum um land allt. Ö.S. umboð-
iö Reykjavík. Afgreiösla og uppl. aö
Skemmuvegi 22, Kópavogi, öll virk
kvöld milli kl. 20 til 23, sími 73287. Póst-
heimilisfang aö Víkurbakka 14, póst-
hólf 9094, 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið
Akurgeröi 7e Akureyri, sími 96-23715
virka daga milli kl. 20 og 23.
Verzlun
Jólablað Húsfreyjunnar
er komiö út. Efni m.a: Jólaminning
eftir Huldu A Stefánsdóttur. Blind
kona skrifar dagbók. Kvennabarátta-
karlaréttindi eftir Betty Fridean.
Fljótunnar jólagjafir — krosssaums-
munstur o.fl. Jólaborð og matarupp-
skriftir frá þremur konum. Athugið:
pí..fES'' .íc
ZnjWjgjji
Fljótunnar
jólagjafir
Nýir kaupendur fá jólablaöiö í kaup-
bæti. Tryggiö ykkur áskrift í síma
17044 — mánudaga og fimmtudaga kl.
1—5, aöra daga í síma 12335 eftir
hádegi.
Ullarkápur frá kr. 500.
Terylenekápur og frakkar frá kr. 960,
jakkar frá kr. 250, anorakkar frá kr.
100, úlpur frá kr. 790. Næg bílastæöi.
Kápusalan, Borgartúni 22. Opið frá kl.
13-17.30.
Odýru sænsku jólavörurnar.
Jólapunthandklæöi, bakkabönd og
dúkar, útskornar hillur og diskarekk-
ar. Jólagardínuefni og dúkaefni, silki-.
saumaðir jóladúkar, borörenningar og
stjörnur, diskamottur í úrvali, jóla-
trésteppi, mjög falleg, aöeins 128 kr.
Handunnir dúkar. matardiskar,
straufríir blúndudúkar, mjög gott
verö. Póstsendum, opiö laugardaga.
Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74,
sími Uppl. í síma 25270.
Kjólar.
Nýkomnir kjólar, mikiö úrval. Verð
frá kr. 598. Elísubúöin, Skipholti 5,
sími 26250.
Rýjabúöin hefur í ár
óvenjumikiö úrval af hannyrðum til
jólagjafa í fallegum gjafapakningum.
T.d. smyrnapúöa og teppi, hálfsaum-
aöar strammamyndir, nýjar gerðir,
rennibrautir og rókókóstóla. Sauma-
körfur, tilbúnir útsaumaöir dúkar,
margar stæröir, jóladúkar, póstpokar
og stjörnur. Gefið hannyröavörur. Þær
koma skemmtilega á óvart. Sérstaka
athygli vekja þýsku, listrænu smyrna-
veggteppin. Rýjabúöin, Lækjargötu 4,
R. Sími 18200.
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022
Þjónusta
Kælitækjaþjónustan
Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860.
Onnumst alls konar nýsmíði. Tökum aö okkur
viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og
öðrum kælitækjum. Fljót og góö þjónusta.
Sækjum — sendum.
Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum,
álstiga og stál-loftaundirstöður. Háþrýstiþvottur.
Vasturvör 7,
Kópavogi.
simi42322.
Heimasimi
46322.
Raflagnaviðgerðir —
nýlagnir, dyrasímaþjónusta
Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráðleggjum
allt frá lóðaúthlutun. Önnumst alla raflagnateikningu.
Greiðsluskilmálar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-
virkjar.
Eðvarð R. Guðbjörnsson,
Símar 71734 og 21772 eftir kl. 17.
I'SSKÁPA- OG FRYSTIKISTU
VIÐGERÐIR
Breytum gömlum isskápum
í frysfiskápa.
Góð þjónusta
Siro&ivBrk
RFYKJAVIKURVEGI 25 Halnarfirði simi 50473
Útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavik
^jcscjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjcjc^^
GEYMIÐ ÞESSA
Snjóhreinsa plön og bílastæði með
traktorsgröfu.
Magnús Andrésson, sími 83704.
«3ÍJCJÍJ(JCJÖSJtJCJí3ÍJÍJÖtJCJíJSJöSJö«{
Húsmæður- húsráðendur.
Tökum að okkur alla málningarvinnu —
sprautumálum öll heimilistæki — gífurlegt
litaúrval — önnumst allt viðhald fasteigna.
Verslið við ábyrgða aðila. Reynið viðskiptin.
Símar 72209 —16980 — 75154.