Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Qupperneq 35
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER1982.
39
(0 Brid9e
Um miöjan nóvember var spilaö
samtímis 8. Evrópumótið í
tvímenningskeppni. Þúsundir spilara
víös vegar um Evrópu tóku þátt í því.
Spiluð sömu spil alls staöar, reiknuö út
skor um leiö og úrslit lágu fyrir.
Toppurinn því mörg þúsund stig. Þetta
er tiltölulega einfalt í framkvæmd á
tölvuöld. Hér er mesta sveifluspil
mótsins. Austur gaf. A/Vá hættu.
Noitnun
* G976532
" 53
0 enginn
J Á1052
Austur
AÁD104
:’KG8762
0105
Sunuu
A enginn
c' ekkert
0 KG982
* DG987643
Merki tölvugjafarinnar greinileg.
Jean Besse, Svisslendingurinn kunni,
spáði því aö þarna mundi skorin
sveiflast frá 2890, sem A/V mundu fá í
sinn hlut til 1910 til N/S. Þaö er sjö
hjörtu redobluð í vestur og sjö lauf
redobluð í suöur. Hvort tveggja unnið.
Þaö varö þó ekki reyndin.
Þrjú pör fengu aö spila sjö lauf
dobluöá spiliö, semvinnstauöveldlega
meö spaöa út, eöa ef farið er rétt í
tígulinn. Tveir f óru rangt í spiliö. 100 til
N/S, sem var þó yfir meðaltal spilsins.
Fjögur pör spiluðu sjö hjörtu ódobluö
sem unnust. Eitt par fékk sex hjörtu
dobluö og annaö par lenti í sjö hjörtum
redobluöum í austur. Suöur hitti þar á
tígul út, sem noröur trompaöi. Hæsta
skor í A/V var því 2470 fyrir sjö hjörtu
dobluð unnin en hæsta skor í S/N 1630
fyrir sjö lauf dobluö unnin. Þar gengu
sagnir.
Austur Suöur Vestur Norður
1 H 2 G 6 H 7 L
dobl pass pass pass
V, <iiii;
AK8
V ÁD1094
C- ÁD7643
* ckkert
Fyrir þetta vill Herbert helst vera frægur. Fyrir
merka nýjung á sviöi listarinnar að liggja í leti.
Vesalings
Emma
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögrcglan, slmi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifrciösími 11100.
Scltjarnarnes: Lögrcglan slmi 18455; slökkviilö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörflur: Lögrcglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifrcið sími 51100.
Kcflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliöiö sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
V'estmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiösími 1955.
Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöiö og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótck-
anna vikuna 3.-5 des. er í lyfjabúöinni Iöunni og
Garösapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefrit ann-
ast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru ge&iar í síma
18888.
Tannlaeknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.'
Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga cf ekki
næst i heimilislækni, sími 11510, Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360.
Simsvari í sama húsi með uppiýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæflingardelld: Kl. 15—16og 19.30—20.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. dcscmber
Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): öfl þau er ráða lífi þinu
núna hafa sams konar yfirráð yfir annarri manneskju.
Þetta gæti orðið upphafið að mjög alvarlegu ástarsam-
bandi. Farðu varlega viö meðhöndlun allra reikninga i
dag.
Fiskarnir (20. fcb.—20. mars): Það virðist vera mikið
um að vera í svipinn og þú ert mjög eftirsóttur. Þú
verður að gjöra svo vel að sinna ákveðnu máli er varðar
ábyrgð, þ.e.a.s. ef þú vilt komast hjá vandræðum.
Hrúturinn (21. mars— 20. apríl): Ekki er vist að þér líki
þau umskipti er verða á skoðunum fólks sem þú þekkir.
Haltu þig að því sem þú veist að hæfir þér. Þú verður að
ná tökum á feimni þinni gagnvart mjög sterkum
persónuleika.
Nautið (21. apríl—21. maí): Sé það svo að þú hafir átt í
deilum við einhvern er þetta rétti tíminn til að sættast.
Farðu mjög varlega í fjármálum því nú er mikil hætta á "
að þú gerir mistök.
Tvíburamir (22. maí—21. júní); Þú verður nú að velja
milli þess hvort þú vilt leggja á þig að spara peninga
fyrir svolitlu sem þig langar í eða hvort þú vilt bara njóta
þeirra jafnóðum. Vertu félagslyndur í kvöld og sérlega
vinalegur við feimna manneskju sem þú þekkir.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Stattu fast á forréttindum
þinum. Hvort er mikilvægara núna að sinna nauðsynja-
málum eða aö skemmta sér? Það lítur út fyrir að þú
hafir vanrækt hluti sem þér ber að annast.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú verður nú að huga aö
framtíðarhorfum þínum og liklegt að þú verðir að taka
mikilvæga ákvörðun þar að lútandi. Stjörnustaðan
bendir til þess að mörg ykkar stofni nú til ástarsam-
bands.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú losnar nú við heilmikið
taugaálag og ferð að sjá hlutina í betra ljósi. Nú eru
góðir timar til að leggja niður fyrir sér hver áhugamálin
eru og ákveða hvað verður gert þeim viðvíkjandi.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Þér er ráðlagt að ta) a lífinu
með meiri ró, finnist þér þú vera þreyttur. Þú hefðir
mjög gott af að eyða nokkrum kvöldum í ró og næði *
heima fyrir enda mun það koma þér til góða og efla
kraftaþina.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tilfinningaleg vanda-
mál þin verða til þess að þú lendir í deilum við aðra. Þú
getur óhikað steypt þér út i hvers konar samkeppni núna
því stjörnurnar eru þér mjög hagstæðar í þannig málum.
Bogmaðurinn (23.név.—20. des.): Allirvirðastviljagefa
þér góð ráð. Þú skalt samt aðeins hlusta á einn traustan
vin áður en þú tekur afstöðu til málsins. Spáð er ferða-
lögum fyrri hluta dags.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu ekki allt of fljótur
til að trúa sögum sem sagðar eru af gömlum vini þrnum.
Staða stjarnanna bendir til að þér verði nú trúað fyrir
mjög miklu leyndarmáli — og þér veitist erfitt að þegja.
Afmælisbarn dagsins: Þú nærð mjög þráðu takmarki
þetta árið. Einhver ykkar skipta um fagsvið eða atvinnu
og verður það til góðs. Það væri skynsamlegt af þér að
halda svolítið í peningana fyrstu mánuðina því annars
geta f jármálin orsakað vanda. Líklegt er að rólegt verði
í ástamálunum.
Á ólympíuskákmótinu í Sviss kom þessi staða upp í skák Karpovs, sem haföi hvítt og átti leik, og Hort. Þýðingarmikil skák í viöureign efstu þjóðanna. * Hort
8 * 9
7 m ijl i n
6 tf %
5 m m ni-s
4 1 i
3 m i-ja. f
2 £
1 II *
Kíffpov
38. e6! —fxe6 39. Rxe6 — Dd6 40.
Bxf5 - d3 41. Dg4+ - Kf7 42. Dg6+ og
Hort gafst upp. Mátnet umkóng hans.
Hafnarfjörflur. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkflFn dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar I
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö l þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarflstofan: Simi 81200.
SJúkrabifreifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Kcflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222. v
Fæflingarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á samatimaog kl. 15—16.
KópavogshællO: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirfll: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúslfl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslfl Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaflaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VisthelmUIO Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafri
Reykjavfkur
AÐALSAFN Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kT' 13—19. Júlí
Lokað vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTlAn - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
•SÓLHEIMASAFN. — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. J4—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mfi—1. sept.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Opiö
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum cn vinnustofan er aöeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Scltjarnarncs.
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akurcyri, simi'
11414, Kcflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík.
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannacyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannacyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum cr svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukcrfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafélagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapótcki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapótcki. Akureyr-
arapótcki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi
29901.
Krossgáta
i 3 V- n
? J
10
ii 72 " 75“
)W & ~ ”1
1? J %
20 1 31
Lárétt: 1 fela, 7 ferðaskrifstofa,9
auður, 10 jarðvegurinn, 11 nudd, 12
vera, 14 kaka, 17 drykkur, 18 deila, 20
samband, 21 framtakssemi.
Lóðrétt: 1 fiöur, 2 fjöldi, 3 sekkur, 4
skemmdur, 5 forfaðir, 6 græða, 8
dúkur, 13 faðmur, 14 hrúga, 15 bók-
stafur, 16 tónverk, 19 þegar.
T
,,Ekki skrapa ristaöa brauðið í þetta skipti.. . ég er svo
ofsaleg svangur.”
Lalli og Lína
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónustaá prentuðum bókum fyrir fatlaöa
|Og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. mal— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð 1 Ðústaöasafni, slmi
36270. Viökomustaðir vlðs vegar um borgina.
Minningarkort Barna-
spítalasjóðs Hrlngsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Stcins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iðunn, Ðræðraborgarstlg 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Vcrzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 deiling, 7 riö, 8 efar, 10
rengir, 11 má, 12 kind, 14 óar, 16 aka, 18
duga,21 segir, 22gg, 23argaði.
Lóðrétt: 1 dreka, 2 eigi, 3 iðn, 4 leiddi, 5
nam, 6 grár, 9 fró, 13 nagg, 15 aggi, 17
ker, 19 urð, 20 agn, 21 sa.