Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Qupperneq 43
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER1982. 47 Miðvikudagur 8. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. í fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík leikur „E1 Greco”, strengjakvartett eftir Jón Leifs/Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Fílharmónía syngja með Sinfóníuhljómsveit Isiands „Völuspá”, tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson; Karsten Andersenstj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjónar- maöur: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Neytendamál. Umsjón: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flyturþáttinn. Tónleikar. 20.00 Frá hátíðartónleikum á aldar- afmæli Fílharmóníusveitar Ber- imar; fyrri hluti. Stjórnandi: Seiji Ozawa. Flutt verða verk eftir: Beethoven, Mozart, Johann Strauss, Blacher, Tsjaíkovskí o.fl. — Kynnir: Marta Thors. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð” eftir Indriða G. Þorsteins- son. Höfundurles (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Þórður B. Sigurðsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar langömmu” eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (13). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Ardegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasvni. Sjónvarp Miðvikudagur 8. desember 18.00 Söguhornið. Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Ftnnur og vinir hans. Tíundi þáttur. Hetjan Flnn- ur. Framhaldsmyndaflokkur gerð- ur eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Svona gerum við. Tíundi þátt- ur. Hreyfing. Fræðslumyndaflokk- ur um eölisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýsingar. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjónarmaöur Sigurður H. Richter. 21.25 Dallas. Bandarískur fram- haldsflokkur um Ewingfjölskyld- una í Texas. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.25 Fallbyssurokk. Ástralska hljómsveitin AC/DC með gítar- leikaranum Angus Young og söngvaranum Brian Johnson leikur. Kynnir er Þorgeir Ast- valdsson. 23.00 Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Neytendamál — í dag kl. 17.45: Söluskattur, leik- föng og blýeitrun Þátturinn Neytendamál er að vanda á dagskránni kl. 17.45 og er umsjónar- maður hans aö þessu sinni Jón Ásgeir Sigurösson. Efni þáttarins er aö þessu sinni f jór- skipt, samkvæmt upplýsingum Jóns Ásgeirs. Fyrst veröa athuguð málefni húseigenda í sambandi við söluskatt á aðkeyptri vinnu. Staðreyndin er að sú vinna sem fólk kaupir er ekki sölu- skattsskyld, þó svo það hafi tíðkast að söluskattur sé greiddur fyrir hana. Þá veröur fjallaö nokkuð um það hvernig barnaleikföng eigi aö vera og taiin upp ein 5—6 atriði eða skilyrði sem þauþurfa aöuppfylla. Blý og blýeitrun af umbúðum er einnig til umfjöllunar. I ljós hefur komið að um 4% barna í Bandaríkjun- um hafa fengið blýeitrun af völdum niðursuöudósa og annarra slíkra um- búða og er þá sýnilega ekki betur geng- Jón Asgeir Sigurðsson biaðamaður er umsjónarmaður Neytendamála í dag. ið frá þeim en svo að efni umbúðanna sem birtast mun í Neytendablaðinu við smitarútfrásér. TómasÁrnason viðskiptaráðherra. Loks verður fluttur hluti úr viðtali PÁ Sjónvarp í kvöld kl. 22.25: ROKK Unnendur þungarokksins ættu að gleðjast ákaflega í kvöld því að sann- kallaðan hvalreka hefur rekið á f jörur þeirra. Það er rösklega hálftíma þátt- ur meö andfætlingaflokknum kunna AC/DC og ber þátturinn nafn með rentu, Fallbyssurokk. Til að fræöast nokkuð um ævi og störf þessara ungu pilta var slegiö á þráðinntil Sigurðar Sverrissonar, eins helsta heimildarmanns borgarinnar um þungarokksmálefni. Hann sagöi að hljómsveitin hefði verið stofnuö í Ástralíu árið 1973 af þeim bræðrum Angus og Malcolm Young, sem raunar eru Skotar. Sveitin lék mest á heima- slóðum fyrstu árin og barst hróður hennar þá fremur lítt um heimskringl- una. Þaö var fyrst árið 1978 sem vin- sældir hennar jukust og þá með laginu Highway to hell sem komst á vinsælda- lista í Bretlandi og Bandaríkjunum. Vendipunkturinn á ferli hljóm- sveitarinnar varð í febrúar 1980 er söngvarinn Bon Scott lést og Brian Johnson kom í hans stað. Upp frá því hefur lífið leikið við þá sveina og plötur þeirra selst í stórum upplögum, ekki hvað síst hér á landi. Þeirra þekktast- Þessir ungu piltar hafa nú skenunt börnum og unglingum um nokkurt skeið en þetta eru þeir Tumi Sawyer og Stikilsberja-Finnur sem skapaðir voru af Mark Twain. Þeir eru í sjónvarpi á miðvikudögum kl. 18.10. Angus Young. Það þykir undrunarefni að hausinn skuli enn tolla á búknum. ar eru Back in Black og For those aboutto rock. Tónleikar þeirra þykja meiriháttar upplifun í öllu tilliti og ber þar helst að nefna hamfarir og haussveiflu Angusar Young gítarleikara. Það væri lika synd að segja aö hljóðfæraleikur þeirra væri eitthvert fitl eða hálf kák. Ekki fleiri orö um þaö, viö bendum bara á aö s jón er sögu ríkari. PÁ Veðurspá Austanátt á landinu, kaidi eða stinningskaldi, skýjað að mestu, víða rigning sunnan- og austan- lands. Veðrið Klukkan 6 í morgun: Akureyri al- skýjaö 2, Bergen alskýjað 0, Helsinki léttskýjað -4, Kaupmanna- höfn alskýjaö 4, Osló skýjaö -5, Reykjavík skýjaö 3, Stokkhólmur heiðríkt -7 Þórshöfn alskýjað 6. Klukkan 18 í gær: Aþena heiðríkt 13, Berlín skýjað 2, Chicago skýjað 2, Feneyjar alskýjað 6, Frankfurt súid 6, Nuuk þoka í grennd -4, London alskýjað 12, Las Palmas léttskýjað 19, Maliorka léttskýjað 15, Montreai hálfskýjað 5, New York léttskýjað 13, París rigning 13, Róm alskýjaö 13, Malaga skýjaö 17, Vín alskýjaö 0, Winnipeg léttskýjað 14. Tungaji Sést hefur: Þeir líta á hvorn annan sem bræður og finnst þeir hafa frjáls- ,an aðgang að eigum hvors annars. Réttara væri: Þeir lita hvor á annan sem bróður, og þeim finnst þeir hafa frjálsan aðgang hvor að annars eigum. Gengið Gengisskráning nr. 220. 8. desember 1982 kl. 09.15. Einingkl. 12 00 Kaup Sala Sola 1 Bandaríkjadollnr 16.287 16.335 17.968 1 Sterfingspund 26.564 26.642 29.306 1 Kanadadollar 13.093 13.132 14.445 1 Dönsk króna 1.9130 1.9187 2.1105 1 Norsk króna 2.3304 2.3372 2.5709 1 Sœnsk króna 2.2180 2.2246 2.4470 1 Finnsktmark 3.0483 3.0573 3.3630 1 Franskur franki 2.3768 2.3838 2.6221 1 Belg. franki 0.3429 0.3439 0.3782 1 Svissn. franki 7.9323 7.9557 8.7512 1 Hollenzk florina 6.0977 6.1157 6.7272 1 V-Þýzkt mark 6.7218 6.7416 7.4157 1 ftölsk líra 0.01167 0.01171 0.01288 1 Austurr. Sch. 0.9595 0.9623 1.0585 1 Portug. Escudó 0.1765 0.1770 0.1947 1 Spánskur peset' 0.1284 0.1288 0.1416 1 Japanskt yen 0.06745 0.06765 0.07441 1 írsktpund 22.443 22.510 24.761 SDR (sórstök 17.8014 17.8540 dráttarróttindi) 29/07 Slmsvari vegna genglsskrénlngar 22190. Tollgengi Fyrir des 1982. Bandaríkjadollar USD 16,246 Sterlingspund GBP 26,018 Kanadadollar CAD 13,110 Dönsk króna DKK 1,8607 Norsk króna NOK 2,2959 Sœnsk króna SEK 2,1813 Finnskt mark FIM 2,9804 Franskur franki FRF 2,3114 Belgtskur franki BEC 0,3345 Svissneskur franki CHF 7,6156 Holl. gyllini NLG 5,9487 Vestur-þýzkt mark DEM 6,5350 ! Itölsk llra ITL 0,01129 : Austurr. sch ATS 0,9302 ■ Portúg. escudo PTE 0,1763 ' Spánskur peseti ESP 0,1374 Japanskt yen JPY 0,06515 I írsk pund IEP 22,086 SDR. (Sórstök [ dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.