Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR10. DESEMBER1982. 5 Barna- skemmt- uná Austur- velli — eftir að kveikt hefur verið á norska jólatrénu Kveikt veröur á jólatrénu á Austur- velli næstkomandi sunnudag, 12. desember. Eins og undanfarin 30 ár er jólatréð á Austurvelli gjöf frá Osló til Reykvíkinga. Athöfnin á Austurvelli hefst klukkan 15.30 meö leik Lúörasveitar Reykja- víkur en ljósin á trénu veröa tendruð um klukkan 16. Sendiherra Noregs á íslandi, Annemarie Lorentssen, mun afhenda tréö en Davíð Oddsson borgar- st jóri mun veita því viötöku fyrir hönd borgarbúa. Athöfninni lýkur með því aö Dómkórinn sy ngur jólasálma. Athygli er vakin á því aö eftir að kveikt hefur yeriö á jólatrénu verður bamaskemmtun á Austurvelli. ÓEF Norskt jólatré til Kefla- víkur — jólasveinar komaídag Keflvíkingar hafa fengið sent jólatré frá vinabæ þeirra, Krístiansand. Tréð verður staösett viö Tjamargötu og verður kveikt á jólaljósum í dag klukk- an 17. Lúörasveit Keflavíkur mun leika, kirkjukórinn flytur jólalög og jólasveinar koma í heimsókn. Bjöm Eidem fyrsti sendiráðsritari norska sendiráðsins afhendir tréö fyrir hönd bæjarstjómar Kristiansand, en Steinþór Júlíusson bæjarstjóri Kefla- víkurveitirþvíviötöku. -RR Fáskrúðsfirðingar: Styrkja aldraða með vinnu- vöku Samtök kvenna um öldmnarmál á Fá- skrúösfirði halda vinnuvöku sem hefst klukkan 17 í dag og stendur óslitið fram á sunnudagskvöld. Undirbúning- ur undir vökuna hefur staöiö undan- farna daga. Konurnar verða meö kök- ur og laufabrauö sem þær hafa verið aö baka til sölu. Bergur Hallgrimsson framkvæmdastjóri Pólarsildar gaf þeim síld sem þær marineruðu og selja á einnig. Lukkumiðar veröa einnig til sölu. Á sunnudaginn klukkan 14 hefst salan á því sem konumar hafa verið að búa til, sauma og prjóna og vinna á annan hátt. Fólk er hvatt til aö koma og fá sér kaffi og meðlæti í Grunn- skólanum á Fáskrúösfirði, kaupa fal- lega muni og um leið aö styrkja gott málefni. Allur ágóöi rennur óskiptur til byggingar íbúöa fyrir aldraöa á Fá- skrúösfirði. DS/Ægir, Fáskrúösfirði. Leðurkr. 33.105 ■ L ■doxiI JON LOFTSSONHF. HUSGAGNAHÖLLINHF. VALHÚSGÖGN HF. DUXHÚSGÖGN N YFORM HA FNA RF/RDI DUUS HF. KEFLAVIK OPIÐ Á HBBHHUSGöGN SÖLUSTAÐIR: BLASKOGAR HF. G.A. HÚSGÖGN SKEIFUNNI HÚSGA GNA VERSL UN GUDM. GUDMUNDSSONAR KOP. KJORHÚSGÖGN SELFOSS/ LAUGARDÖGUM Dugguvögí 2 sími 34190 Reykjavík ÞÚ FÆRÐ JÓLAGJÚF ÍÞRÓTTAMANNSINS í SPÖRTU ÚLPUR-ÚLPUR Barna-, unglinga- og fullorðinsstærðir STIGA OG BUTTERFLY Borðtennisvörur Landsins mesta úrval Borðtennisborð Spaðar, yfir 20 teg. Grindur —Carbon spaðar Hulstur-Töskur Borðtennisskór Borðtennisgúmmí 5 teg., 4 þykktir Net og uppistöður 4 tegundir Kúlur og lím PÓSTSENDUM SKÍÐAVÖRUR Stretch skíðabuxur allar stærðir Skíðajakkar Skíðaskór Skíðagleraugu Dúnvatt skíðahúfur Skíðalúffur Skíðahanskar Barnaskíðasett Eyrnaskjól SKAUTAR-SKAUTAR Stærðir 29-45 Litir: svart og hvítt Efni: leður/gallon SPORTVðRUVERSLÚNIN ADIDAS Markmanns búningar Æfingargallar Regngallar Töskur Fótboltar Handboltar HENSON Blakboltar Körfuboltar íþróttaskór Nr. frá25—48 Yfir 20 tegundir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.