Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Side 30
38 DV. FÖSTUDAGUR10. DESEMBER1982. .f SALURA Reiði drekans Spennandi, ný karatemynd í litum. Aöalhlutverk: Dragon Lee. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Heavy Metal íslenskur texti Víöfræg og spennandi, ný, amerísk kvikmynd. Dularfull, töfrandi, ólýsanleg. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 10 ára. Byssurnar frá Navarone Hin heimsfræga verðlauna- kvikmyndmeö Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síöasta sinn. #ÞJÖÐLEIKHÚSIfi HJÁLPAR- KOKKARNIR íkvöld kl.20. Síöasta sinn fyrir jól. DAGLEIÐIN LANGA INN ÍNÓTT 7. sýning laugardagkl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma. KVÖLDSTUND MEÐARJA SAIJONMAA Gestaieikuráensku. Sunnudag kl. 20, aöeins þetta eina sinn. Miðasalakl.13.15-20, sími 1-1200. Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritiö GALDRAKARLINN! ÍOZ sýntí í Hlégaröi, 8. sýning laugardag 11. des kl. 14. 9. sýning sunnudag 12. des. kl. 14. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir í síma 66195 og 66822 tilkl. 20 alla daga. Ein allra fjörugasta gaman- mynd síöari ára, um stúlkurn- ar þrjár sem einsetja sér aö ná sér rækilega niöri á „Bossin- um” sínum. Aðalhlutverk: Jane Fonda — Dolly Parton. Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30. AllSTURBtJARfliíl Stacy Keach í nýrri spennumynd: Eftirförin (Road Games) Hörkuspennandi, mjög við- burðarík og vel leikin, ný kvikmyndílitum. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli: Stacy Keach (lék aðalhlv. i „Bræðrageng- inu) Umsagnir úr „Film-nytt”: ,,Spennandi frá upphafi til enda”. „Stundum er erfitt að sitja kyrrísætinu". „Verulega vel leikin. Spenn- una vantar sannarlega ekki. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. FJALA kötturinn Tjarnarbíói S 27860 ENGING SÝNING1DAG. Næsta sýning laugardag. Night Hawks (Nátthrafnar) Myndin f jallar um líf kennara sem er hommi og segir frá erfiðleikum hans í starfi jafnt sem einkalífi. Sýnd kl. 3. Ameríski frændinn eftir Alain Resnais sem m.a. hefur gert Hirosima, Mon Amor og Providence. Ameríski frændinn segir sögu þriggja persóna og lýsir framabrölti þeirra. Mynd þessi fékk ,,The Special Jury Prize” í Cannes 1980. Sýndkl. 5. Félagsskírteini seld viö inn- ganginn. Vikan 6. des. — 11. des. Útdregnar tölur í dag 44, 77, 78 Upplýsingasími (91)28010 LAUGARÁS EX THi: EXTRA-TEHHLSTHIAL IN WU11AV|' UKll’tFSHt MHIyvtMUIIIxiV IIV .IIUN'WI IIIIKI.A. MimHS klSNIÍIV JÓLAMYND 1982 FRUMSÝNING í EVRÓPU Ný bandarísk mynd, gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geim- veru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og bama. Meö þessari veru og bömunum skapast „Einlægt Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösóknarmet í Bandaríkj- unumfyrr og síðar. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10, í dag og laugardag. Sýnd sunnudag kl. 2.45, 5,7.30 og 10. Hækkað verö. Vinsamlega athugið að bíla- stæöi Laugarásbíós er viö Kleppsveg. hrn’"' 1 Sími 50184 ENGIN SÝNINGIDAG. BÍÓBCR iii-« STÓRMYNDIN Quadrophenia Hann er einn af Modsurunum. Hann er ásinn. Hann hataði Rokkarana. Hann elskaði stúlkuna sina og músík. En dag einn er það einum of mikið af því góða. Aðalhlutverk: Hpil Danicls, Sting úr hljómsveitinni Police. Umsagnir gagnrýnenda: „Mynd er lýsir lífi ungling- anna fyrr og nú á geysilega áhrifaríkan hátt”. Hreint frá- bær. Extra bladet. Sýnd meö nýju Bauyer magnarakerfi. Islenskur texti. Sýnd ki. 9. Það sem sænski þjónninn sá á rúmstokknum Ný, djörf, gamansöm og vel gerð mynd með hinum vinsæla Ole Söltoft úr hinum fjörefna- auðugu myndum I nauts- merkinu og Marsúrki á rúmstokknum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 11.15. Krakkar Jólasveinamir mæta á laugar- dag og sunnudag með góögæti í pokahorninu. Með dauðann á hælunum Hörkuspennandi og vel gerö sakamálamynd. Leikstjlri: Jacques Deray Aöalhlutverk Alain Delon, Dalila di Lazzaro ★ ★ ★ ★ Afbragös sakamála- mynd. B.T. Spennan í hámarki, afþreyingarmynd ísérflokki. Politiken. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Munið sýningu Sigrúnar Jóns- dóttur í anddyri bíósins dag- lega frá kl. 4. TÓNABÍÓ Simi31182 frumsýnir: Kvikrnyndina sem beöið hefur verið eftir. „Dýragarðs- börnin" (Christane F.) Kvikmyndin „Dýragarðsböm- in” er byggö á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síöustu jól. ÞaÖ sem bókin segir meö tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir veröa aö sjá.” Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar”. The Times. „Frábærlega vel leikin mynd.” Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aöalhlutverk: Natja Brunkhorst Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7.35 og 10. Síftlicf” eíminnoi- Bönnuð bömum innan 12 ára. Ath.hakkaft verð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á, fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók sem engan lætur ósnortinn. Slnrii 50249 Midnight Express Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd. Sýndkl.9. Bönnuð innan 16 ára. Stúdentaleikhúsið Háskóla ísiands BENT í Tjamarbíói í kvöld föstudag 10.12. kl. 21, laugardag ll.des. kl. 21, mánudag 13. des. kl. 21, þriðjudag 14. des. kl. 21. Ath. síðustu sýningar. Miðasala í Tjarnarbíói alla dagafrákl. 17—21. Sími 27860. SlMIlt Papillon Hin ■ afar spennandi panavision-litmynd, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur út á islensku með Steve McQueen — Dustin Hoffman. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 9. Superman Hin spennandi ævintýramynd um ofurmennið Superman, með: Marlon Brando, Gene Hackman, Christopher Reeve. tslenskur texti. Sýndkl.3. Smoky og dómar- inn Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd í iitum um ævin- týri Smoky og Dalla dómara, með: Gene Price, Wayde Preston. tslenskur texti. Sýndkl. 3.05^5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Ruddarnir Hörkuspennandi bandarískur „vestri”, eins og þeir gerast bestir, með William Holden, Ernest Borgnine tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Britannia Hospital Bráöskemmtileg, ný, ensk litmynd, svokölluö „svört komedia”, full af gríni og gáska en einnig hörð ádeila, því þaö er margt skrítiö sem skeður á 500 ára afmæli sjúkrahússins með Malcolm McDowell, Leonard Rossiter, Graham Crowden Leikstjóri: / Lindsay Anderson íslenskur texti Hækkaö verö. Sýndkl. 3,5.30 9og 11.15. ÍSLENSKA ÓPERANJ Síðustu sýningar fyrir jól LITLI SÓTARINN sunnudag kl. 16. TÖFRAFLAUTAN laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Miðasala opin daglega miili kl. 15og20,símill475. LEIKFÉIAG REYKIAVlKUR JÓI íkvöldkl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Siðustu sýningar á árinu. SKILNAÐUR föstudagkl. 20.30. Síðasta sinn á árinu: ÍRLANDS- KORTIÐ aukasýning sunnudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Miðasaia í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Síðastasinnááriuu. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21/ ' Sími 11384. s&4 Sími 78900 SALUR-l Maðurinn með barnsandlitið Hörkuspennandi amerísk- ítölsk mynd meö Trinity- bræðrum. Terence Hill er klár meö byssuna og viö spila- mennskuna, en Bud Spencer veit hvernig hann á aö nota hnefana. Aöalhlutverk: Terence Hill BudSpencer FrankWolf Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. Bönnuö innan 12 ára. SALUR-2 Snákurinn Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin í London og leikstýrt af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góöum spennu- myndum, mynd sem skilur eftir. Aðalhlutverk: OliverReed, Klaus Kinski, Susan George, Sterling Hayden, Sarah Milcs, Nicol Williamson. Myndin er tekin í Dolby sterco og sýnd í 4 rása stereo. Sýndkl. 5,7,9 og 11, Bönnuð börnum innan 16 ára. SALUR-3. Americathon Americathon er frábærgrin- mynd sem lýsir ástandinu sem verður í Bandaríkjunum 1998 og um þá hluti sem þeir eru að ergja sig út af í dag, en koma svo fram í sviðsljósið á næstu 20 árum. Mynd sem enginn má takaalvarlega. Aðalhlutverk: Harvey Korman (Blazing Saddles), ZancBuzby (UpinSmoke), Frcd Willard. Leikstjóri: Neil Israci. Tónlist: The Beach Boýs, Elvis Costcllo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Snjóskriðan Stórslysamynd tekin í hinu hrífandi umhverfi Kletta- fjallanna. Mynd fyrir þá sem stunda vetraríþróttir. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Mia Farrow Endursýnd kl. 5,7 og 11. Atlantic City Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon, Michel Piecoli. Leikstjóri: Louis Malle. Böunuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (10. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.