Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR10. DESEMBER1982. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Sólbaðstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsið um heilsuna. Við kunnum lagið á eftirtöldum atriðum: vöðvabólgu, liðagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum, stressi, um leið og þiö fáið hreinan og fallegan brúnan lit á likamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið alla virka daga frá kl. 7 að morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20, sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér sturtur og snyrting. Verið velkomin, Sími 10256. Sælan. Bækur Veglegar jólagjafir. Ritsöfn meistaranna fáanleg á jóla- kjörum 10%> útb. eftirst. á 4—9 mán., vaxtalaust. Halldór Laxness, Þór- bergur Þórðarson, Olafur Jóhann Sigurðsson, Jóhannes úr Kötlum. Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikið úrval rammalista, blindrammar, tilsniðið masonit. Fljót og góð þjónusta. Einnig kaup og saia á málverkum. Rammamiöstööin, Sig- túni 20. (A móti Ryðvarnarskála Eim- skipa). Opiö á laugardögum. Ýmislegt Málverkasýning Einars Einarssonar og Snorra D. Hall- dórssonar er í einum af fallegasta sýningarsal landsins. Opið frá kl. 14— 22. Háholt Hafnarfiröi. Skemmtanir Diskótekið Devo. Tökum að okkur hljómflutning fyrir alla aldurshópa, góð reynsla og þekking. Veitum allar frekari upplýsingar í síma 44640 á daginn og 42056 í hádeginu og eftir kl. 18. Diskótekið Donna. Hvernig væri aö hefja árshátíöina, skólaböllin, unglingadansleikina og allar aðrar skemmtanir meö hressu diskóteki, sem heldur uppi stuði frá upphafi til enda? Höfum fullkomn- ansta ljósashow ef þess er óskað. Sam- kvæmisleikjastjóm, fullkomin hljóm- tæki, plötusnúðar sem svíkja engan. Hvernig væri að slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góða skemmtun. Diskótekið Dolly: Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjóm um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og við munum veita allar upplýsingar um hvemig einkasam- Ikvæmið, árshátíöin, skólaballið og allir aörir dansleikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dolly, sími 46666. Diskótekið Dísa. Jólatrésskemmtanir og áramótadans- leikir. Jólasveinarnir á okkar snær- um kæta alla krakka. Við stjómum söng og dansi kringum jólatréð og frjálsum dansi dálitla stund á eftir. Margra ára jákvæð reynsla. Aramóta- gleöin bregst ekki í okkar höndum. Munið að leita tilboöa tímanlega. Dansstjóm á árshátíðum og þorrablót- um er ein af okkar sérgreinum. Það vita allir. Dísa, sími 50513. Lúdó og Stefán í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi. Vanir menn meö allt á hreinu. Stefán s. 71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og Márs. 76186. Þjónusta Þarftu aðstoð? Ráögjöf eöa hönnun, trésmiði, múrara, rafvirkja, innréttingasmiði, dúklagningamenn, jarðvinnsluverktaka o.fl. o.fl. Verktakaiönaöur hf. er fyrirtæki sem starfar á grundvelli þekkingar og heil- brigðrar samkeppni. Utvegar verk- taka, vinnur verkin, viðhaldssamn- ingar til lengri tíma á fasteignum fyrirtækja, einstaklinga og stofnana. Þekking, ráðvendni, hagkvæmni. Fastir greiðsluskilmálar á öllum fram- kvæmdum, bæði efni og vinnu. Verktakaiðnaður hf., Skúlatúni., simi 29740 og 29788 105 Rvk., Framkv.stj. heima, 54731. Húseigendur. Get bætt viö mig verkefnum í trésmíði við breytingar og nýsmíði. Kvöld- og helgarvinna. Hagstætt verö. Uppl. í síma 40418. Tek aö mér aö fægja silfur fyrir jólin. Uppl. í sima 27581. Tökum aö okkur hvers konar viðgeröir utan húss sem innan, málningu, veggfóörun, trésmíöi og múrverk, ennfremur lekaþéttingar, sanngjörn tilboð og tímavinna. Uppl. í síma 16649 og 34183. Raflagnir og dyrasimaþjónusta. Breytum, bætum og lagfærum raflögn- ina, gerum við og setjum upp ný dyra- símakerfi. Greiðslukjör. Löggiltur raf- verktaki, vanir menn. Robert Jack hf., sími 75886. 'Við málum. Ef þú þarft að láta mála þá láttu okkur gera þér tilboö. Það kostar þig ekkert. Málararnir Einar og Þórir, simar 21024 og 42523. Skerpi skauta. Er við á kvöldin og um helgar, Oðins- gata 14, gengið inn undirgang Bjarnar- stígsmegin. Tek einnig á móti í Sörla- skjóli 76, kjallara og á Nýlendugötu 24. Utbeining, útbeining. Að venju tökum við aö okkur alla út- beiningu á nauta-, folalda- og svína- kjöti. Fullkominn frágangur, hakkaö, pakkaö og merkt. Ennfremur höfum við til sölu nautakjöt í 1/2 og 1/4 skr. og folaldakjöt í 1/2 skr. Kjötbankinn, Hlíöarvegi 29 Kóp., sími 40925, áöur Ut- beiningaþjónustan. Heimasímar Krist- inn 41532 og Guðgeir 53465. Ökukennsla Okukennsla — æf ingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, simi 40594. Ökukennsla- æf ingartimar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, timafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla-Mazda 626. Kenni akstur og meðferö bifreiöa, full- komnasti ökuskóli sem völ er á hér- lendis. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sesselíus- son, sími 81349. Ökukennsla, æfingatímar. Læriö að aka í skammdeginu við mis- jafnar aðstæöur. Kenni á Mazda 626 hardtopp. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82 á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarksökutím- ar. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. Ökukennarafélag Islands auglýsir:. Ævar Friðriksson, 72493 Mazda 6261982. Þórður Adolfsson, 14770 Peugeot 305. VilhjálmurSigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. VignirSveinsson, 76274—26317 Mazda 6261982. Steinþór Þráinsson, 72318 Subaru4X41982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. Sigurður Gíslason, 67224—36077—75400 Datsun Bluebird 1981. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291981. MagnúsHelgason, 66660 Mercedes Benz 1982, bifhjólakennsla, hef bifhjól. Kristján Sigurðsson, 24158—81054 Mazda 9291982. Jón Jónsson, 33481 Galant 1981. JóhannaGuðmundsdóttir, 77704 Honda Quintet 1981. Jóel Jacobsson, 30841—14449 Ford Taunus CHIA1982. Helgi K. Sessilíusson, 81349 Mazda 323. Hannes Kolbeins, 72495 Toyota Crown. Hallfríður Stefánsdóttir, 81349 Mazda 626 1981. Halldór Jónsson, 32943—34351 Toyota Cressida 1981, kenni á bifhjól. Gylfi K. Sigurðsson, 73232 Peugeot 505 Turbo 1982. Gylfi Guöjónsson, 66442—66457 Daihatsu Charade 1982. Gunnar Sigurðsson, 77686 Lancer 1982. Guöbrandur Bogason, 76722 Taunus. GuðmundurG. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtop 1982. Guðjón Hansson 27716—74923 Audi 1001982. Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687—52609 Mazda 6261982. Ari Ingimundarson, 40390 Datsun Sunny 1982. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar, Toyota Crown meö vökva- og veltistýri og BMW ’82. Nýtt kennslu- hjól, Honda CB 750. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þor- mar ökukennari sími 46111 og 45122. Ökukennarafélag Reykjavikur auglýsir: ökukennsla, endurhæfing, aðstoð viö þá sem misst haf a ökuleyf iö. Páll Andrésson, sími 79506, kennir á BMW 518 1983. Lærið á það besta. Guðjón Andrésson, sími 18387, Galant. Þorlákur Guðgeirsson, sími 35180, 83344, 32668. Vignir Sveinsson, sími 26317,76274, Mazda. lÖkukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku- kennari, sími 73232. ' Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur að sér hreingemingar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einkahúsnæði, fyrir- tækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Teppahreinsun. Hreinsa allar gerðir af gólfteppum. Sanngjamt verö, vönduð vinna. Sími 71574, Birgir. Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Gólfteppahreinsun—hremgerniugar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- IReykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrir- tæki og brunastaði. Veitum einnig viðtöku teppum og mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla trygg- ir vandaða vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fleiru. Er með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf, einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Auglýsing um breytingu á tollafgreiðslugengi í desember 1982 Skráö tollafgreiðslugengi spánsks peseta skal frá og meö 6. desember 1982 vera sem hér segir: Spánskur pesetiESP 0.1292. Tollverö vöru sem tollafgreidd er frá og meö fyrrgreindri dag- setningu og til loka desember skal miöa við ofanskráð gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórnum fyrir lok desember skal þó til og með 7. janúar 1983, miöa tollverö þeirra viö ofan- ritaö tollafgreiöslugengi. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara að í desember komi eigi frekar til atvik þau er um getur í 2. mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. Fjármáíaráðuneytið, 7. desember 1982. JÓLAMARKAÐUR - AÐALSTRÆTI8 Við bjóðum fatnað af ýmsu tagi á alveg ótrúlegu verði. Buxur frá kr. 120,00, kjólar á kr. 300,00, kápur á kr. 490,00, herrablússur á kr. 140,00. Allar nýjustu plöturnar og margar eldri plötur frá kr. 100—260,00. Handunnið jólaskraut, alveg frá- bœrt, bœði verð og útlit. Olíumálverk frá kr. 550,00 og ótrú- lega margt fleira. Líttu við, þú sérð ekki eftir því - Aðalstræti 8. — ■ iii. Grandos Grandos Grandos Grandos Grandos Grandos Draumur um betra bragd Grandos Grandos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.