Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR10. DESEMBER1982. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Rússajeppi til sölu, Gaz ’69 árg. ’67, meö góöu húsi og góöri dísilvél, vélin getur líka veriö til sölu sér. Uppl. í síma 99-7334 á kvöldin. Plymouth Duster árg. ’74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, skipti koma til greina á ódýrari, einnig til sölu 4 negld snjódekk undir VW og bretti. Uppl. í síma 23814 eftir kl. 20. Tilboð óskast í Subaru 1600 station árg. ’78, fjórhjóla- drifinn sem skemmdur er eftir útaf- keyrslu. Tilvalinn fyrir mann meö góða aðstööu til viðgerða. Uppl. í síma 73541 eftir kl. 20. BMW 315 árg. ’82, rauöur, ekinn 12 þús. Góö útborgun eöa staðgreiösla. Uppl. í síma 77915. Mazda 929, árg. ’77, nýsprautaöur, til sölu. Tilboö. Uppl. í síma 66997 í kvöld og næstu kvöld. Daihatsu Charmant til sölu, árg. ’79, ekinn 24 þús. km. Verö 75.000 kr. Staðgreiðsla 65 þús. Astand mjög gott. Uppl. í síma 66614. Gullfalleg Honda Prelude til sölu árgerö ’79, 5 gíra, m»ö sóllúgu og fleiru, sportlegur og sparneytinn bíll, ekinn 32 þús. km. Uppl. á bilasöl- unni Bílatorgi í dag og næstu daga, sími 13630 og 19514. Tveir í góðu standi, Volkswagen 1200 ’67, meö bensínmiö- stöö og Morris Marina ’74 báðir sáralít- iö ryögaöir og á ágætum dekkjum, selj- ast ódýrt ef semst strax. Uppl. í síma 77772. Ford Bronco ’73. Til sölu góöur Broneo meö 351 vél, krómfelgum og breiöum dekkjum, bemskiptur í gólfi, fallega klæddur aö innan. Uppl. í síma 85446 í hádegi og á kvöldin. Ford Torino árg. ’70, 8 cyl., sjálfskiptur, nýupptekin vél. Verö 15—20 þús. eöa skipti á litlum bíl eöa hjób. Uppl. í síma 99-3275. Datsun dísil ’77 til söiu, bíll í góöu standi, ekinn 140.000 km, ný nagladekk, útvarp. Verö 85.000. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-718. Til sölu Volvo árg. ’71 station og Chevy Van ’77, einnig fjórar Bronco felgur. Uppl. í síma 45455 milli kl. 13 og 17 í dag. Oldsmobile Cutlass árg. ’69 til sölu með nýupptekinni vél og skipt- ingu og nýjum krómfelgum og dekkjum. A sama staö Ford Maverick árg. ’70, ryölaus, góöur bfll, einnig varahlutir í Lada 1200. Uppl. í síma 93- 1687. Mini — dekk. Til sölu 4 snjódekk á Mini, 2 sæmileg fylgja. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-626 Bronco árg. ’74 tU sölu, gott staðgreiðsluverð, skipti möguleg. Uppl. í síma 50338. Volkswagen Passat árg. 1974 til sölu, í góöu standi, selst á góöu veröi sé samið strax. Uppl. á kvöldin í síma 84266. Cortína árg. ’73 til sölu, ekinn ca 30 þús. km á vél. Uppl. í síma 92-3489. Viljum selja 6 cyl. Trader vél og gírkassa meö „over- drive”, trader grind, trader sturtur og pall. Uppl. í símum 92-7294 og 92-7214 eftir kl. 19. Er aö rífa Bronco ’67 hásingar, kassar og margt fleira til sölu.Uppl. í síma 53634. Dekk. Til sölu 15 tommu, nýleg, Good Year dekk, gróf snjódekk, negld. Tilvalin fyrir jeppa og sendibíla. Verö 1.600 stk. Uppl. í síma 73579 eftir kl. 18. Land Rover dísil árgerö ’73 til sölu meö mæli, ný dekk, nýupp’tekin vél, nótur fylgja til staö- festingar. Uppl. í síma 97—4199 á daginn og eftir kl. 19 í síma 97—4324 Hannes. Bronco árg. ,66 til sölu, 6 cyl., beinskiptur. Verðhug- mynd 40—50.000 Uppl. í síma 44637. Ford Maverick ’74 til sölu 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, þarfnast smáviögeröar, á boddíi, ann- ars mjög góður bíll. Tilboö óskast. Uppl. í síma 73739 eftir kl. 20. Góöur bíll, góö kjör. Wartburg ’78 station til sölu 5.000 út og 5.000 mánaðarlega. Uppl. í síma 22883. Pontiac Firebird árg. ’70, 8 cyl. , nýtt lakk, í þokkalegu standi. Uppl. í síma 99—1580. Bronco, Subaru, Lada Sport. Til sölu Bronco Sport árg. T972, breiö dekk, sportfelgur, gott lakk og góö klæöning, fallegur bíll, skipti æskileg á Subaru eöa Lödu Sport, annaö kemur ekki til greina. Uppl. eftir kl. 19 í síma 93-2178. VWPassat ’74, Escort ’74 og Oldsmobile Cutlass ’77 til sölu, bílarnir fást á góöum kjörum. Uppl. í síma 84266 á kvöldin og um helgina.. Sendibíll, góð kjör. Til sölu Ford Transit árgerö ’74, ný- upptekin vél, ekin aöeins 25 þús. km, nýuppteknar bremsur, toppgrind. Alls konar skipti koma til greina.Uppl. í síma 92—3681. Skoda árgerö ’79 í toppstandi, góö kúpling, kassi og lakk. Hver verður heppinn? Uppl. í síma 38631 e.kl. 18. VW1300 árg. ’74 til sýnis og sölu, gott eintak, góð dekk. Uppl. í síma 76001 milli kl. 18 og 21 í dag. Einn glæsilegur Til sölu mjög góöur Bronco Sport árg. ’73, bíllinn er með eftirfarandi búnaði: 8 cyl. 302 vél, beinskiptingu, vökva- stýri, vélin er meö pústflækjum, electroniskri kveikju, Holly blöndungi, er meö 4 stillanlegum Cony dempur- um aö framan, 2 stýrisdempurum, dráttarkúlu, meö splittuöu drifi aö framan og aftan, meö 12” sonic Waga- bond dekkjum, 4 Jackman þjófstörtur- um, nýsprautaður, góö sæti pluss- klædd, útvarp og segulband, skipti möguleg. Uppl. í síma 94-6248. Subaru 4X4. Til sölu Subaru 4X4 picup árg. ’82, nýja línan. Frábær bíll. Skipti á ódýrari hugsanleg.Uppl. í síma 66385 og 66381. Sala — skipti. Til sölu Blazer árg. ’74, nýsprautaöur, bensín, sjálfskiptur, Bedford dísilvél fylgir. Verö 110—120 þús. Skipti á ódýrari fólksbík. Uppl. í síma 39509 eftir kl. 19. Vantar þig góöan bíl? Ertu aö byggja? Rambler American árg. ’69 (station) aukavél og fleira fylgir, góöur bíll. Uppl. í síma 53458. Willys ’47 blæjubill til sölu, 6 cyl. Fordvél, mikiö endur- nýjaöur, tilboð. Uppl. í síma 35020. Range Rover árg. ’74 til sölu, ekinn 100 þús., mikið endur- nýjaöur. Verö 160 þús. Uppl. á bílasölunni Bílatorgi sími 13630 og 19514. Saab 99 GL árg. ’78. Verö 55 þús. gegn staögreiðslu. Til sýnis og sölu aö Glæsibæ 6 milli kl. 7 og 8 annað kvöld. Þorgeir Magnússon. Odýr VW1300 árg. ’74, bilaöur, til sölu. Uppl. í sima 26243 eftir kl. 17. Mazda 626 ’82, ekinn aöeins 3.700 km, koparbrúnn, 5 gíra, Mazda 929, ’79 4 dyra, gullbrúnn, nýsprautaöur, sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk. Datsun Sunny GL ’82, 4 dyra, gullbrúnn, ekinn aöeins 8 þús. km. Þessir bílar fást í skiptum fyrir dýrari eöa ódýrari bíla. Notið tæki- færiö. Aöal Bílasalan Skúlagötu 40, símar 15014 og 19181. Willys 66 blæjujeppi meö original 4 cyl. Willys- vél meö læstu drifi aö aftan, þokkalegt kram. Uppl. í síma 93-8884 milli 12 og 13 og 15.30—16 og á kvöldin. Bílar óskast Oska eftir smábíl. Oska aö kaupa sparneytinn bíl, t.d. Austin Mini, ekki eldri en árg. ’75—’76. Uppl. í síma 45185. Bill gegn staðgreiðslu. Att þú góöan bíl? Ekki eldri en árg. ’80, sem þú vilt láta fyrir 90 þús. kr. á borðiö. Þá hringdu í síma 91-52257 eftir kl. 19 næstu daga. VWkr. 8—15.000 óskast keyptur, þarf aö vera í góöu lagi. Uppl. í síma 50615 eftir kl. 19, laugardag og sunnudag kl. 10—19. Bíll óskast, ekki eldri en árgerö ’76, meö 4000 kr. mánaðargreiðslum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-740. Bill óskast, t.d. Saab eöa Volvo, ca ’74, fleira kemur til greina. Greiðsla aö hluta meö veöskuldabréfi.Uppl. í síma 13143. Oska eftir jeppa í skiptum fyrir Datsun 160 J SSS, árg. ’77, mjög fallegan bíl í toppstandi. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 22571. Bílasaian Bílatorg, símar 13630 og 19514. Vantar allar geröir bíla á staöinn, malbikaö úti- svæöi, 450 ferm salur. Fljót og örugg þjónusta. Bílatorg, Borgartúni 24. Húsnæði í boði ■..... .................. ......... 2jaherb. ibúði Breiðholti. Til leigu, laus nú þegar, fyrirframgreiösla, aöeins reglusamt og ábyggilegt fólk kemur til greina. Tilboð sem greini aldur, stööu, fjöl- skyldustærð, leigutímabil og leiguupp- hæð sendist DV fyrir 11. des. ’82, merkt „Húsnæöi Breiöholti 499”. 3ja berb. íbúð til leigu í Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 42008. Geymsluhúsnæði. Til leigu rúmgott, upphitaö geymslu- herb. með sérinngangi, leigist í 6—24 mán. Uppl. í síma 41039 í dag og næstu daga. Húsnæði óskast ---------------------- HUSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Oska eftir herbergi til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 34970. Ibúð óskast á leigu strax fyrir einstæöa móöur meö eitt barn. Uppl. í síma 46525 eftir kl. 20. íbúð óskast á leigu frá og meö næstu áramótum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-412 Ungt paróskar eftir einu herbergi og eldhúsi eöa 2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 16038. Einhleypan trésmiö vantar litla íbúö eftir áramót í 5—6 mán. Má þarfnast viögeröar upp í leigu. Uppl. í síma 30489 á kvöldin. Einhleypur, 32 ára maður óskar eftir lítilli íbúö á leigu strax. Uppl. í síma 18650 eftir kl. 7 á kvöldin. Unga konu með eitt barn vantar íbúð sem fyrst. Veröur húsnæðislaus um áramót, góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 34591 e.kl. 18. Rikisstarfsmaöur óskar eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúö. Al- gjörri reglusemi heitiö og góöri um- gengni. Fyrirframgreiösla og öruggar mánaðargreiðslur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-293. AUGLÝSENDUR! Vinsamlegast ATHUGIÐ Vegna ofurálags á auglýsingadeild og i prentsmiðju nú i desember viljum við biðja ykkur um að panta auglýsingar og skila handritum, myndum og filmum fyrr ennú L OKA SK/L fyrir stærri aug/ýsingar: VEGNA MÁNUDAGA fyrirk/. 17 fimmtudaga, VEGNA ÞRIÐJUDAGA fyrirk/. 17 föstudaga, VEGNA MIÐVIKUDAGA fyrirkl. 17 mánudaga, VEGNA FIMMTUDAGA fyrir kl. 17. þriðjudaga, VEGNA FÖSTUDAGA fyrirkl. 17 miðvtkudaga, VEGNA HELGARBLAÐSI fyrirkl. 17 fimmtudaga, VEGNA HELGARBLAÐSII (sem ereina fjóriitabiaðið) fyrirki. 17 föstudaga, næstu viku á undan. A uka/itir eru dagbundnir. Með jó/akveðju. Auglýsingadeild Grandos Grandos Grandos Grandos Grandos Grándos Grándos Draumurum betrabragó Grandos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.