Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Blaðsíða 28
36 DV. FÖSTUDAGUR10. DESEMBER1982. Ollum á óvart geystist Diana Ross meö lagiö „Muscles” beinustu leiö á topp Reykjavíkurlistans sem valinn var af þar til geröri dómnefnd í vikunni. Þetta lag hefur síðustu vikurnar verið í tíunda sæti Jór- víkurlistans, en dómnefnd unglinganna í Þróttheimum þótti efsta sætiö hæfa því bet- ur en botnsætiö. Egósöngurinn Mescalín hafnaöi í fyrstu viku í fimmta sæti og tveir breskir fönkstrákar náöu aö koma lagi sínu, „Young Guns” í sjöunda sætiö. Þá eru upp- talin nýju lögin. I Lundúnum er líka spán- nýtt lag á toppnum sem tók toppinn í einu stökki; þar eru á feröinni strákarnir þrír í Jam meö sína síöustu og nýjustu smáskífu, „Beat Surrender”. Lionel Richie er á hraöri uppleiö í Lundúnum með rólega lagiö sitt „Truely” en þaö féll af toppi listans í New York niður í fjóröa sæti. Annar nýliöi á Lundúnalistanum er Culture Club sem tekur 25 sæta stökk meö lagið „Time” en þaö lag er ekki á hinni nýju breiðskífu menningar- vitanna. Eins og spáð var í síöustu viku tók Toni Basil viö toppsætinu vestanhafs; lagiö hennar, „Mickey”, var vinsælt hér í sumar og sýndur var þáttur meö Toni í íslenska sjónvarpinu þar sem þetta lag var í öndvegi. . -Gsal. .vlnsælustu lögln REYKJAVIK 1. ( - ) MUSCLES..................Diana Ross 2. ( 1 ) DO YOU REALLY WANNA HURT ME .. .. Culture Club 3. ( 4 ) DER KOMMISSAR...................Falco 4. ( 2 ) EYE IN THE SKY......Alan Parsons Project 5. ( - ) MESCALÍN.........................Egó 6. ( 3 ) WALKMAN........................Kasso 7. ( - ) YOUNG GUNS (Go For it)........Whaml 8. ( 9 ) SKYR MEÐ RJÓMA...........Sonus Futurea 9. ( 5 ) WORDS.......................F-R David 10. ( 8 ) MIRROR MAN............. Human League 1. ( - ) BEAT SURRENDER....................Jam 2. ( 2 ) MIRROR MAN................Human League 3. ( 4 ) YOUNG GUNS (Go For it). ........Wham! 4. ( 1 ) I DON'T WANNA DANCE.........Eddy Grant 5. ( 9 ) SAVE YOUR LOVE...........Reene & Renata 6. (17) TRUELY......................Lionel Richie 7. ( 7 ) LIVING ONTHE CEILING.......Blancmange 8. ( 3 ) HEARTBREAKER............Dionne Warwick 9. (34) TIME........................Culture Club 10. (11) RIO.........................Duran Duran 1. ( 3 ) MICKEY........................Toni Basil 2. ( 2 ) GLORIA....................Laura Branigan 3. (4) MANEATER.............Daryl Hall & John Oates 4. ( 1 ) TRUELY......................Lionel Richie 5. ( 8 ) THE GIRL IS MINE..........Michael & Paul 6. ( 7 ) STEPPIN' OUT................Joe Jackson 7. ( 9 ) DIRTY LAUNDRY................Don Henley 8. (12) (Sexual) HEALING.............Marvin Gaye 9. (11) ROCK THISTOWN.................Stray Cats 10. (10) MUSCLES.......................Diana Ross Skriplað á tungunni „Sögnin aö ske er útlendur slæöingur og vart rithæf,” segir Björn Guöfinnsson í málfræöi sinni. Miöað viö ofvöxt þeirrar sagnar nú á dögum mætti ætla aö kennarar létu nemendur sína hlaupa yfir þessa síöu i bókinni rétt eins og bls. 82 í heilsufræð- inni. Eitt kvöldið koma nýir fjöhiismenn og guöa á skjáinn inn í stofunni heima, gáfulegir á svipinn eins og fyrirrennarar þeirra og segja frá nýrri plötu meö Gunnari og Pálma. Því næst tekur Pálmi aö syngja og textinn er tæpast meira en eitt rosalegt „skeö” þar sem „gerst” heföi fariö miklu betur í munni. Þá var það sem ég áttaöi mig á því aö Bimi haföi láöst aö geta þess í málfræðinni sinni aö sögnin sú arna væri heldur ekki sönghæf. Þaö er sitthvað slangur og slettur. Slangur er aö ýmsu leyti vaxtarbroddur tungunnar sem síst skyldi viö amast; slétturn- BiUy Joel — Nylon Curtain í sjöunda sæti bandaríska listans. Bandaríkin (LP-plötur) 1. f 1) Business As Usual...MenAt Work 2. ( 2 ) Built For Speed.......Stray Cats 3. f 3 ) Lionel Richie.. Lionel Richie 4. ( 4 ) Night And Day......Joe Jackson 5. f 5 ) Famous Last Words..Supertramp 6. ( 6) H^O.......DarylHall&John Oates 7. ( 7 ) Nylon Curtain.........BillyJoe! 8. ( 8 ) Midnight Love..... Marvin Gaye 9. f 9 ) Heartlight.........Neil Diamond 10. (10) Get Nervous......... Pat Benatar Culture Club — „Do You ReaUy Want to Hurt Me” meðal ann- ars á „Partý” plötunni. 1. ( 2 ) Sprengiefni........Hinir ft þessir 2. (12) Partý................Hinir & þessir 3. ( 1) í mynd.........................Egó 4. ( 4 ) Aðeins eittlif..............Þú&ég 5. ( - ) Jólaljós............Hinir & þessir 6. (3)4.........................Mezzoforte 7. ( - ) Við suðumark.......Hinir & þessir 8. { 5 ) Heyr mitt Ijúfa lag.....örvarK. 9. ( 8 ) Ísl. alþýðu/ög.....Gunnar Þ. o.fl. 10. ( 7 ) In Transit...................Saga ar hins vegar margar hörmungarmál. Mállýskur eru bara skemmtilegar og til aö mynda fyndið að sjá Austfirðinga skrifa ypsilon í kerra og sker. Málflýtir er svo aftur á móti hvimleiður eins og maðurinn fékk aö reyna sem fór með bUinn sinn á verk- stæöi. Þegar bifvélavirkinn haföi skoðað undir vélarhlífina dá- góöa stund rak hann höfuðiö innum hUöarrúöuna hjá bUstjór- anum og sagði: „gládadidunu” — eöa svo heyrðist bUstjóran- um alténd. Þaö var ekki fyrr en eftir dágóöa umhugsun aö hon- um skildist aö maðurinn haföi sagt: „Eg skal láta athuga þetta, vinur.” Sprengiefni tætti sig uppá Islandstoppinn meö Partýplötuna á hælunum en Egóiö hopaöi niöur í þriöja sætiö eftir þriggja vikna setu á toppnum. Ný jólaplata, Jólaljós, hafnar í fimmta sæti og þriöja safnplatan, Viö suöumark, í sjöunda. -Gsal. John Lennon — safn laga hans úr fjórtánda sæti á topp breska listans. Bretland (LP-plötur) 1. (14) Collection........... John Lennon 2. ( 1 ) The Singles...............Abba 3. ( 2 ) The Kids From Fame........Ýmsir 4. ( - ) Coda...............Led Zeppelin 5. ( 6 ) Rio................Duran Duran 6. ( 4 ) From The Makers Of...Status Quo 7. (12) 20 Greatest Love Songs.......Nat King Cole 8. (13) Pearls //...........Elkie Brooks 9. f 3 ) Heartbreaker...Dionne Warwick 10. ( 7 ) / Wanna Do It...Barry Mainilow

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.