Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1982, Síða 18
DV. FÖSTUDAGUR10. DESEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 26 Smáauglýsingar Til sölu Fornverslunln Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskoll- ar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, borðstofuborð, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fomverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Urval jólagjafa handa bíleigendum og iðnaðarmönn- um: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slípirokkar, handfræsar- ar, smergel, lóðbyssur, málning- arsprautur, beltaslíparar, topplykla- sett, skrúfjámasett, átaksmælar, höggskrúfjám, verkfærakassar, skúffuskápar, bremsuslíparar, eylind- erslíparar, hleðslutæki, úrval rafsuðu- tækja, kolbogasuðutæki, lyklasett, borasett, rennimál, draghnoðatengur, vinnulampar, skíðabogar, jeppabogar, rafhlööu-handryksugur, skrúfstykki. Mikil verðlækkun á Black & Decker rafmagnsverkfærum. Póstsendum Ingþór, Armúla 1, sími 84845. Ritsöf n — Afborgunarskilmálar. Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur ; Þórðarson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurðsson 8 bækur, Jóhannes úr Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, William Heinesen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwail og Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Kaffi- og matarstell, glös, stakir bollar og fleira. Uppl. í síma 15255. Isvél til sölu. Til sölu nýleg Taylor ísvél meö loft- dælu, einnig Elektrofreese shakevél. Uppl. í síma 72924 eftir kl. 19. Terylene herrabuxur á 350 kr., dömubuxur á 300 kr., kokka- og bakarabuxur á 300 kr., drengjabuxur. Klæðskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíö 34, sími 14616, gengið inn frá Lönguhlíð. Til sölu vegna f lutninga samstæða undir stereogræjur, einnig hjónarúm. Uppl. í síma 76683 eftir kl. 19. Velúr gardinur til sölu, 6 lengjur sem eru 230X120. Uppl. í síma 98-2113. Man dísilvél til sölu, týpa 0836—156 ha. ásamt gírkassa, kúplingu og drifskafti, vélin er í góðu lagi. Uppl. í símum 96-71327 og 96- 71860. Hvítt barnarúm á kr. 1000 og hvítt hjónarúm með nátt- borðum á kr. 3500 til sölu. Uppl. í síma 39956 eftirkl. 16. 501 f iskabúr til sölu með öllum útbúnaði og miklu af gubby og slörgubby fiskum, einnig fallegar dúkkuvöggur, skemmtilegar jólagjafir. Uppl. í síma 53743. Til sölu er hjónarúm, og snyrtiborð, barnahlaðrúm, eldhús- borð og stólar, raðsófi og pírahillu- samstæða. Uppl. í síma 71737 eftir kl. 16. Gefins, næstum því: 3 gamlir svefnbekkir kr. 50 stk., gam- all radíófónn kr. 75, sem nýir tveir svefnbekkir 400 kr. hvor, 2 kvenreið- hjól, skautar, lágt verð. Uppl. í síma 13131.______________________________ Leikf angahúsiö auglýsir: Brúðuvagnar, 3 geröir, brúðukerrur, gröfur til að sitja á, stórir vörubílar, Sindy vörur, Barbie vörur, Price leik- föng, f jarstýröir bílar, margar geröir, Lego-kubbar, þílabrautir, gamalt verð, bobb-borð, rafmagnsleiktölvur, 6 gerðir, T.C.R. bílabrautir, aukabílar og varahlutir. Rýmingarsala á göml- um vörum, 2ja ára gamalt verö. Notiö tækifærið að kaupa ódýrar jólagjafir. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Rafmagnstúpa fyrir opið kerfi til sölu, 700 lítra 18 kw með neysluvatnsspíral. Þenslukeyrð, 2 stykki dælur og blönduloki fylgja. Verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 93-2170. Hobart uppþvottavél til sölu, lítið notuð, tilvalin fyrir mötu-, neyti eöa báta. Uppl. í síma 97-8482. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í eúmi og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. 208 lítra rafmagnshitakútur. Til sölu Westinghouse rafmagnshita- kútur, 208 lítra. Tilvalinn fyrir fyrir- tæki eða til heimilisnota. Gott verð. Einnig er til sölu Candy þurrkari, þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 53370. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Borðstofusett úr ljósri eik, mjög gott, klæðaskápur, kommóöa og kista, antik, ljósakróna antik, eins manns rúm, sófasett ódýrt, stakir stólar, spunarokkar og margt fleira. Sími 24663. 800 lítra vatnsdæla fyrir slökkviiið, kefli fyrir slöngur og 800 lítra vatnstankur til sölu. Gott ásig- komulag. Sími 27745, heimasími 78485, Pálmason og Valsson. Til sölu 5121 frystikista, Candy þvottavél, Happy sófasett meö tvíbreiöum sófa, 6 pinnastólar og borð, bambushjónarúm frá Linunni, skenk- ur og skatthol. Uppl. í síma 83075. Bandpússivél, borð, lengd 225,0 cm til sölu og ramma- pressa. Uppl. í símum 38220 og 32874. Kojurúm, 190x75, kr. 1500, svefnsófi á 3000 kr. og barnarúm á kr. 2000 til sölu. Uppl. í síma 36109. Notuð eldhúsinnrétting með eldavél og tvöföldum vaski. Uppl. í sima 85225. Garðyrkjumenn í blómaræktun. Suðuheldur krossviður fyrir blómaborð til sölu. Uppl. í síma 91-51206. Simaborðog spegill (samstæöa), kvikmyndatöku- vél, sýningarvél og sýningartjald, allt lítið notaö. Uppl. í síma 43641. Sófasett, barnastóll og Electrolux ryksuga. Uppl. í síma 53545. 4 sæta sófi og 2 stólar í stíl. Uppl. í síma 20192. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Sími 15186. Óskast keypt Oska eftir rafmagns neysluvatnshitakút, 200—300 1, einnig 3—4 rafmagnsþilofnum. A sama stað óskast svarthvítt sjónvarp. Uppl. í síma 93-6668. Halló — Halló! Ef einhver ætlar að henda teppunum sínum fyrir jól og fá sér ný, vill hann þá hringja í mig og láta mig vita? Einnig vantar mig vél í VW árg. ’73. Uppl. í síma 54323. Oskum eftir að kaupa gamla bókbandsbrotvél. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—606 Verslun Hárprýði auglýsir. Fallegt úrval til jólagjafa, alullarvettl- ingar, húfur og húfusett, treflar og slæður, samkvæmissjöl og töskur, bað- og snyrtivörur, postulínsilmsprautur, skrautvaralitaspeglar, töskuspeglar, pillubox, jóladúkar, jólahandklæöi og jólasvuntur o.fl. o.fl. Hárprýði sér- verslun Háaleitisbraut 58—60, sími 32347. Minka- og muskrattreflar, húfur og slár, skottatreflar. Minka- og muskratpelsar saumaöir eftir máli. Kanínupelsar og jakkar nýkomnir. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Setaáklæöi (cover) í bíla, sérsniðin og saumuð í Dan- mörku, úr vönduðum og fallegum efnum. Flestar gerðir ávallt fyrirliggj- andi í BMW bifreiðir. Sérpöntum á föstu verði í alla evrópska og japanska bíla. Stórkostlegt úrval af efnum. Afgreiöslutími ca 3—4 vikur frá pönt- un. Vönduð áklæði á góðu verði. Ut- sölustaður. Kristinn Guönason hf., Suðurlandsbraut 20, Rvík. Sími 86633. Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Utsala á eftirstöðvum allra óseldra bóka forlagsins. Afgreiðsla Rökkus verður opin alla virka daga til jóla kl. 10—12 og 2—6. Tvær forlagsbókanna uppseldar en sömu kjör gilda. Sex úrvalsbækur í.bandi (allar 6) á 50 kr. Afgreiöslan veröur opin á framlengd- um tíma, þegar þaö er auglýst. Af- greiðslan er á Flókagötu 15, miöhæð, innri bjalla. Sími 18768. Musikkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir kassettur, hljómplötur og videospóluc nálar fyrir Fidelity hljóm- tæki, National rafhlöður, feröaviðtæki, bíltæki, bílaloftnet. Radíóverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889. Golfbúö Nolans auglýsir: Adidas golfskór, kr. 980, Stazenger sportjakkar (hægt að taka ermarnar af) kr. 540.- Wolsey ullarpeysur kr. 590, Merlin regngallar, 100% vatnsþéttir, kr. 1250, golfkylfur: stakar, heil og hálf sett, golfpokar, golfkerrur og margt fleira. Golfbúö Nolans, Fordhúsinu, Skeifunni 17, II. hæð, sími 84490. Opið frá kl. 12. Heimasími 31694. Panda auglýsir: Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skíöahanskar úr geitaskinni, ennfrem- ur skrautmunir, handsaumaöar silki- myndir og handunnin silkiblóm og margt fleira. Komið og skoðið. Opiö frá kl. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópavogi. Föndurgler til sölu. Glersala Brynju, Laugavegi 29, sími 24388. Til jólagjafa. Fínar og grófar flosmyndir, innrömm- un, mikið úrval af rammalistum, yfir- dekkjum hnappa. Ellen, hannyröa- verslun, Kárastíg 1, sími 13540. Kylfingar í Keili. Ullarpeysur með Keilismerkinu, 5 litir. Aðeins kr. 560 peysan. Golfbúð Nolans, Fordhúsið Skeifunni 17 2. hæð, sími 84490. Anna Sigga auglýsir. Verkstæðissala á keramiki Suðurgötu 8, kjallara, laugardaginn 11. des. frá kl, 10-17._________________________ Urval bíla- og vélaverkfæra Átaksmælar — topplyklasett, verk- færakassar — skrúfjárn, lyklasett — tengur, rafmagnshandverkfæri, loft- verkfæri og ótal margt fleira. Ath. af- sláttur af öllum vörum því að verslun- in hættir. Juko, Júlíus Kolbeins, verk- færaverslun, Borgartúni 19, sími 23077. Opiðkl. 1—6. Panda auglýsir: Mikið úrval af borödúkum, t.d. hvítir straufriir damaskdúkar, margar stærðir. Nýkomnir amerískir straufrí- ir dúkar, mjög fallegir, straufríir blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar frá Tíról og handbrókaöir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt ullargarni. Næg bifreiða- stæöi við búðardyrnar. Opið kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiðjuvegi lOb Kópavogi. Fatnaður Onotaður nælonpels til sölu, brúnn, nr. 46, verð kr. 2000. Uppl. í síma 15126 á kvöldin. Verslanir og félagasamtök athugið. Jólasveinabúningar til leigu. Uppl. í síma 71449. Teppaþjónusia Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Fyrir ungbörn Vel með farinn Emmaljunga barnavagn til sölu. Verö kr. 3000. Uppl. í síma 45672. Vel með farin Silver Cross barnakerra til sölu. Uppl. í síma 54367. Viltu spara? Til sölu á spottprís barnavagn, ung- barnastóll og systkinasæti. Uppl. i síma 85531. Vetrarvörur Næstum ónotaður Stiga brunsleði til sölu. Uppl. í síma 78095. Vélsleði óskast. Oska eftir nýlegum vélsleða. Uppl. í síma 22119 eftir kl. 15. Ski-doo Blizzard 5500 MX árg. ’81, lítið notaður til sölu. Uppl. á kvöldin í síma 96-71882. SkíÖamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum viö í umboðssölu skíði, skíðaskó, l skíöagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Húsgögn Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðar- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Fallegt rokkokó-sófasett, hægindastól- ar, stakir stólar, 2ja manna svefnsóf- ar, svefnbekkir, þrjár gerðir, stækkan- legir bekkir, hljómskápar, kommóöu- skrifborð, bókahillur, skatthol, síma- bekkir, innskotsborð, rennibrautir, sófaborð og margt fleira. Klæðum hús- gögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. Opið á laugardögum til hádegis. Antik húsgögn, útskorin eikarborðstofuhúsgögn sem samanstanda af sporöskjulaga boröi, 6 stólum, stórum og litlum skenk og háum líntauskáp. Uppl. í síma 16687. 2ja manna svefnsófar. Góðir sófar á góðu verði. Stólar fáan- legir í stíl. Einnig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum styttri eða yfirlengdir ef óskað er. Urval áklæða. Sendum heim á allt Stór-Reykjavíkursvæðiö, einnig Suðumes, Selfoss og nágrenni yður aö kostnaðarlausu. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63 Kópavogi, sími 45754. Til jólagjafa rókókó stólar, renaisanse stólar, barr- ok stólar, píanóbekkir, smáborð og blaöagrindur, mikið úrval af lömpum, styttum og öðrum góöum gjafavörum. Nýja bólsturgerðin Garðshorni v/Reykjanesbraut, sími 16541. Mjög fallegar boröstofumublur til sölu vegna brott- flutnings. Einnig raösófasett, hæginda- stóll, barnarúm (2—6 ára). Uppl. i síma 78879. Sænskt kringlóttt borðstofuborð úr eik ásamt 6 stólum, ennfremur 2 gamlir hægindastólar. Uppl. í síma 30725 eftir kl. 18. Sem nýtt rúm, 1X2, meö bólstruðum höföagafli. Uppl. ísíma 23017. Hjónarúm til sölu, með áföstum náttborðum, úr ljósum viði. Uppl. í síma 71918 e.kl. 17. TU sölu svefnbekkur og þykk dýna. Uppl. í síma 78055. Mjög faUegt rúmsett til sölu á kr. 8000. Uppl. í síma 38380 kl. 10—17 á daginn. Borðstofusett úr tekki, borð, 4 stólar og skenkur til sölu. Uppl í sima 83362. TU sölu tekkhjónarúm meö náttborðum og dýnum. Uppl. síma 32352. Þrír happy stólar- ásamt sófaboröi. Verð 2000 kr. Uppl. síma 41665 eftir kl. 16. Boröstofuhúsgögn. Skenkur, kringlótt stækkanlegt borö og stólar úr tekki, selst ódýrt. Sími 81053. Nýr fallegur 2ja manna ’ svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 19653. TU sölu nýr borðstofuskápur (skenkur) úr tekki 2,10 m langur. Uppl. í síma 92- 3538. Borðstofumublur úr tekki og sýrðri eik, skenkur, stækk- anlegt borö og stólar til sölu. Uppl. í síma 30673. Svefnbekkur með 3 bakpúðum, hiUueining meö 4 skúffum og náttborð til sölu á kr. 3.500. Uppl. ísíma 54727. TU sölu notað sófasett, 3, 2, 1, með brúnu plussi. Kr. 10.000. Bráðabirgðaeldhús- innrétting með vaski og blöndunar- tækjum. Tilboð. Stereofónn Yamaha með útvarpi, plötuspUara og segul- bandi og tveimur stórum hátölurum. Tilboð. Sími 66997 í kvöld og næstu kvöld. Bólstrun Tökum að okkur aö gera viö og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikiö úrval áklæða og leöurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. . Springdýnur, springdýnuviðgerðir Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo hringdu þá í síma 79233 og við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig fram- leiðum við nýjar springdýnur eftir stærð. Dýnu- og bólsturgerðin hf., sími 79233, Smiðjuvegi 28, Kóp. Bólstrun. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Aklæði sýnishorn. Uppl. í síma 14671. . Bólstrun Klæöum og gerum viö bólstruð hús- gögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýn- ishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auð- brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld- og helgarsími 76999, Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Antik Utskorin boröstof uhúsgögn, sófasett, borð, stólar, skrifborð, bóka- hillur, klukkur, málverk, ljósakrónur, lampar. Urval af gjafavörum. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki Til sölu ísskápur, hæö, 143, breidd 60 cm, þarfnast smá- lagfæringar. Verð kr. 1000. Uppl. í síma 23762.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.