Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Page 1
Blaðamaður DV hand- tekinn í Póllandi — hafður í haldi í fangabfl við heimili Lech Walesa og síðan færður í herlögreglustöð Blaöamaöur DV, Þórir Guömunds- son, var handtekinn viö heimili Lech Walesa í Gdansk í Póllandi í gær og haföur í haldi í fangabíl og á herlög- reglustöðinni í um fjórar klukku- stundir áöur en honum var sleppt. Þórir var staddur í Gdansk á veg- um DV til aö fylgjast meö minning- arathöfninni sem þar átti að veröa til minningar um verkamennina er létu lífið viö uppþotiö mikla í Gdansk 1970. Varð þar lítið um mótmælaaö- geröir því þúsundir öryggisvaröa hersins voru á götum úti og sáu til þess aö fólk gæti ekki hópást saman. Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, var handtekinn um morguninn, en hann hafði ætlaö aö standarvið loforö sitt, sem hann gaf þegar fyrir mörg- um árum, aö minnast ávallt þeirra félaga sinna sem féllu í uppþotinu 1970 með því að halda ræöu viö minn- isvaröann í Gdansk. Eftir aö fréttist að Walesa haföi verið handtekinn og aö herstjómin hafði þannig komið í veg fyrir aö hann gæti efnt loforð sitt fór Þórir í leigubílaðheimili Walesa. „Þegar kom aö húsinu rétt um klukkan 11.30 tóku þar á móti mér öryggisverðir frá hernum og sögöu aö Walesa tæki ekki viö heimsókn- um,” sagöi Þórir í morgun. „Passi minn og leigubílstjórans sem ók mér voru grannskoöaöir en síöan vorum viö báöir handteknir og kastað inn í fangabíl sem þama beið. Þar voru fyrir 6 aörir blaöamenn. I fangabilnum voru við látnir dúsa í rúman hálftíma en þegar búiö var að fylla hann þannig aö menn sátu eöa lágu hver ofan á öörum var ekiö á herlögreglustöðina. Mér var haldið þarna á stööinni í nokkrar klukkustundir og yfirheyrö- ur hvað eftir annaö. Þegar liöa tók á daginn var mér loks sleppt meö þeirri ábendingu aö hyggilegast væri fyrir mig aö koma mér lengst frá Gdansk því önnur koma til her- lögreglustöövarinnar gæti orðiö lengriensúfyrri.” ÞG/-klp Samkomulag um skuldbreytingu Seölabankinn hefur samþykkt aö skuldbreyting á lánum útgeröarinn- ar verði miöuð viö 10% af trygging- arverði skipa, í stað 7% eins og áður var miöað viö. Þá verða olíuskuldir útgeröarinnar teknar inn í skuld- breytinguna. Seölabankinn samþykkti þessar kröfur útgeröar- manna eftir aö ríkisstjómin haföi gengiö aö því skilyrði bankans aö vextir á afurðalánum yrðu hækkaöir Úr29%í33%. Ekki hefur veriö ákveðiö hvemig staöið veröur aö skuldbreytingu vegna olíuskuldanna, þar sem sam- ræma þarf við þær olíuskuldbreyt- ingar sem fram fóru í vor. Verður framkvæmd þeirra mála rædd við útgerðarmenn á næstu dögum. Samhliða því aö ríkisstjómin ákvaö hækkun vaxta á afurðalánum gaf Seðlabankinn vilyröi fyrir því að afurðalán út á skreið y rðu hækkuð. ÓEF Láglaunabætumar brenndar Láglaunabætumar voru brenndar í gær. I eldsmiðju Vélsmiðjunnar Héðins voru menn í óöa önn aö brenna ávísanir landsmanna á lág- launabætur þegar ljósmyndara DV bar þar aö í gær. Ástæðan var að sögn Halldórs V. Sigurðssonar ríkis- endurskoðanda sú að ávísanaeyðu- blöðin höfðu mistekist í prentun þannig að tölvurákin var ekki á ná- kvæmlega réttum stað. Það veldur því aö tölvan getur ekki numiö skila- 'boðin sem ávísanirnar hafa að geyma. Því varð að brenna upplagiö og þrykkja nýtt. óm Láglaunabætumar brenndar í Vélsmiðjunni Hóðm i gser. Mistökin mannanna, ekkitölvanna — sjá Lesendurá bls. 16 og 171 Innheimta gengurilia — sjá bls. 2 Heilsugæslaí heilsuspillandi húsnæöi - sjá bls. 3 Ðrukkinkona átunglinu — sjá vinsældar- listana á bls. 441 Davíöog Amaldsum- svifamestirí veitinga- bransanum — sjá bls. 4 dagar tiljóla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.