Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Page 4
4 DV. FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982. Davíð Oddsson og Ragnar Arnalds UMSVIFAMESTIR í Davíö Oddsson er stór í veitinga- bransanum á íslandi. Ragnar Ólafsson deildarstjóri á Skattstofunni: „Hlunnindi sem ekki eru talin f ram til skatts” VEITINGABRANSANUM Umsvifamestu veitingamenn lands- ins eru ekki þeir Omar Hallsson, Olafur Laufdal eöa Konráð á Sögu þótt ýmsir hafi haldiö þaö. Þeir stærstu í bransanum heita Ragnar Amalds fjár- málaráöherra og Davíö Oddsson borgarstjóri. Umsvif þeirra í veitingabransanum eru margfalt meiri en þeirra Ömars, Olafs og Konráðs og raunar meiri en allra veitingamanna á landinu til samans. Þarna er um aö ræöa rekstur mötuneyta þess opinbera. Þar fá þúsundir opinberra starfsmanna ódýrar máltíðir sem skattgreiöendur borgaaömestu. Samkvæmt aöalkjarasamningi BSRB og fjármálaráöherra eiga opin- berir starfsmenn aö fá fæði á kostnaöarveröi á vinnustað. Borga þeir hráefniskostnaö sem . r misjafn, en venjulegt verö á almenn i máltíö í þessum mötuneytum eða í viö- miðunarmötuneytunum, • þa ' sem komiö er með heitan mat á bökkum, er liðlega20krónur. Smákarlarnir í veitingahúsa- bransanum geta ekki keppt viö þá Ragnar og Davíð enda hafa þeir bæði peningana og völdin sín megin. Þeir skylda þá til aö greiða söluskatt en mötuneyti þeirra þurfa ekki að borga slikt. Þessi fríðindi eru líka skattfrjáls og þarf því ekki aö tíunda þaö hér hversu mikil kjarbót þetta er þessum ákveðna launþegahópi. Veitingamenn- eöa þeir sem hafa veitingarekstur aö aöalstarfi- hafa margoft óskaö eftir því aö fá aö njóta sömu hlunninda í sínum rekstri og þaö opinbera. Oskuöu þeir eftir aö gestir þeirra nytu sömu kjara og viðskipta- vinir mötuneytanna veröur, þ.e. að þeim yröi einungis gert að greiða sölu- skatt af innkaupsverði söluskatts- skyldra matvæla. Yfirvöld viöurkenndu þau sanngirnisrök en eftir alllanga at- hugun var henni hafnað- af tekju- missisástæöum! Fleiri tillögum í þess- um dúr hefur einnig veriö hafnað af ráöherra. Viröast veitingamenn nú vera aö gefast upp á aö glíma við yfir- valdið enda hefur veitingahúsum sem bjóöa upp á venjulegan mat fækkaö aö mun á síðustu mánuöum. Aftur á móti hafa komiö ný veitingahús sem bjóða upp á millidýran kvöldmat og skyndi- bitastaðir. Fjölmörg minni og stærri fyrirtæki í Reykjavík og víöa um land hafa einnig fariö út í mötuneytisrekstur eöa fá til- búinn heitan mat á bökkum sendan á vinnustaðinn. Er slíkt taliö marg borga sig. Kemur þetta aö sjálfsögöu niöur á hinum almennu veitingastöö- um enda eru þeir ekki samkeppnis- hæfir með öllum þeim sköttum og skyldumsemáþáeru lögð. Þetta mötuneytismál er mikið mál og flókið og munum við fjalla um það í blaðinuídagognæstudaga...klp— Ragnar Arnalds er sá stærstl af þeim öllum í veitingabransanum. „Þeir sem nýta sér þessi svo- köUuðu hádegismötuneyti sem nú eru komin hjá fyrirtækjum og stofnunum um aUt land þurfa ekki aö telja þessi hlunnindi fram til skatts,” sagöi Ragnar Olafs- son hjá Skattstofunni í Reykja- vUt. „Þama er um aö ræöa mötu- neyti þar sem fyrirtækiö eöa stofnunin leggur tU hráefniö og stundum til starfsmenn. Þetta er ákvæöi í kjarasamningum hjá flestum þessum aöilum- þeir fá hálfa klukkustund í mat og greiöa á móti lítið gjald fyrir matinn. Á mörgum vinnustöðum er ekki nema hluti af starfsfóUcinu sem nýtir sér þetta. Sumir nota matartímann tU aö fá sér snarl annarsstaöar eöa nota matar- tímann til aö fara út og fá sér frískt loft. Þaö er því erfitt aö gera upp á miUi aö eiga viö þetta þegar kemur að framtaU og hlunnindamati. ’ ’ —klp—j Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Starfsmannafélags ríkisstofnanna: Nú, þegar horfur eru á því aö f jár- lögin verði samþykkt fyrir jól og bráðabrigðalögm fái aö damla í gUdi samþykkt eða ósamþykkt, er fátt eftir af rifrildismálum nema ef væri álmálið og svo kjördæmamáUð því erfiðlega mun ganga að fá kjósendur á þéttbýlissvæðum tU að ganga tU kosninga eina ferðina enn meðan í gUdi er það gífurlega misvægi at- kvæða sem verið hefur undanfamar kosningar og stöðugt færst í aukana frá kjördæmabreytingunni á sjötta áratugnum. Vegna stöðugra mann- flutninga i þjóðfélaginu hafa engar viðhlítandi ráöstafanir verið gerðar í kjördæmamálum sem staðist hafa breytingarnar. Þó hafa mál æxiast þannig að þeir flokkar sem í einn tíma voru alveg voniausir í dreifbýU, hafa á síðari árum fengið menn kjöraa í dreifbýli og bendir það tU þess aö þeir hafi náð eyrum dreif- býUsmanna. Hér er átt við Alþýðu- flokk og Alþýðubandalag en þessir tveir flokkar hafa löngum átt erfið- ast uppdráttar i sveitum. En flokkafylgið er ekki á dagskrá þegar rætt er um vægi atkvæða nema hjá þeim sem þurfa metnað sinn undir atkvæði að sækja. Verður að teljast undarlegt að einmitt þeir aðUar eiga að sjá um breytingu á kjördæmaskipan. Þeir munu einfald- lega sækjast eftir óbreyttu ástandi eða viðbót þingmanna sem tryggi að ástandið verði óbreytt hvaö þá snert- ir sem að breytingunni vinna. Þetta er skrítið og hefði mátt ætla að skip- að yrði sérstakt stjórnlagaþing þar sem engir þingmenn sætu. Krafan um f jölgun þingmanna er því skUjan- leg, þegar haft er í huga að núver- andi þingmenn eiga að ráða skipan mála. Þeir, sem fjölgað verður um, eru enn ekki komnir fram á sjónar- sviðið og geta því lítið lagt tU mála. En ekki fæst nú aUt með breytingu á vægi atkvæða þótt leiðréttingin sé sjálfsögð og hafi í raun dregist úr hófi. Fyrir mann úr Reykjavík hlýtur dreifbýUð að vera undarlegur heimur. Þar geisa stórhriðaraar, þar sUtna niður rafmagnslinur og þar bUa endurvarpsstöðvar sjónvarps svo eitthvað sé nefnt. Þar var lifað i kyrrlátum heimi, sem undi við sitt, en ekki lengur. Vegir, fjölmiðlar og framkvæmd- ir hafa m.a. hrundiö aldalöng- um draumi af byggðunum. Stór- iðjan ris í túnfætinum og frystUiús og söltunarstöðvar, item togarar, setja mannlifið á skjön i sjávarþorpum. Landsbyggðin er orðin tekjuhærrí en Reykjavíkursvæðið þvi þar eru margar verstöðvar sem veita miklu fé tU fólksins sem auðvitað skUar mikUli vinnu. En spurning er hvort dreifbýlisiíf þess hafi að öðru leyti nokkuð breyst. Er ekki enn veríð að sýna Landafræði og ást eða Þorlák þreytta i skopUtlum samkomuhúsum þar sem rúðuraar eru sveittar af raka? Fólk sem vinnur mikið i verstöðv- um kringum landið hefur ekki mik- inn tima tU að „lifa”. Það byggir sér hús, eignast börn og vinnur og maður sér ekki beint tUganginn í þessu öUu saman. Fámennið er svo mikiö að bókstaflega ekkert borgar sig nema frystihús og sUdarsöltun. Sé haldið uppi áætlunarferðum, heyrir það tU undantekninga ef f jórar hræður taka sér far með rútu fjögur hundruð kUómetra leið. Stundum tínast aUir farþegarair út á leiðinni. Fólk sem býr við þessar aðstæður og má ekki vera að þvi að sinna neinu nema fisk- vinnu á svo sannarlega rétt á a.m.k. tvöföldum atkvæðisrétti miðað við þá sem sitja við kjötkatlana. Að þvi leyti fara hagsmunir núverandi þing- manna og dreifbýUsmanna saman. Þess vegna er nauösynlegt að þétt- býUsfólk geri sér grein fyrir þvi að um algjört jafnræði i atkvæðum getur ekki verið að ræða. Misræmið vinnst upp á þeim mikla mun sem er á aðbúnaði fólks i þéttbýU og i dreif- býU. Erfitt eru auðvitað að segja nákvæmlega tU um þetta en þangað tU bent verður á með rökum að eins sé að búa í borg og dreifbýU, skulum við óbrædd veita dreifbýlisfólki meiri atkvæðisrétt. Svarthöfði „Ópersónuleg fæða til lengdar” „Það er fráleitt að vera aö bera mötuneytin okkar saman við þetta umtalaöa og fræga mötuneyti Fram- kvæmdastofnunar sem sjálfsagt hefur oröið kveikjan að þessum skrifum, ” sagði Gunnar Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Starfsmannafélags ríkisstofnana. „Það er aUtaf vinsælt að atast i þingmönnum og opinberum starfs- mönnum en i þessu tUfeUi má ekki rugla saman opinberum starfsmönn- um og starfsmönnum Framkvæmdar- stofnunar. Þeir siðarnefndu eru ekki innan BSRB eða SFR þótt þeir síöan nýti sér samningana okkar við kröfu- gerðir sinar. Ég er tiltölulega ánægöur með flest mötuneytin okkar en því er þó ekki að neita að sumsstaöar er aöstaöan mjög léleg. Það er stanslaust verið að vinna að úrbótum í þessum málum og veitir ekki af því víða er pottur brotinn”. Hefur eitthvað boriö á kvörtunum á matnum sjálfum til ykkar? Það hefur ekkert borið á því. Eg held samt að það neiti því enginn aö svona matur, og þá ekki síst matur sem kemur á vinnustað í plastílátum og plastbökkum, verður mjög ópersónuleg fæða til lengdar. Þetta er eins og að fá gluggabréf frá Skýrslu- vélum inn um bréfalúguna hjá sér dag eftirdag.. . ” —klp— Gunnar Gunnarsson framkvæmda- stjóri starfsmannafélags rikis- stofnana. w „Þetta er eins og að fá Skýrsluvélum....” Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Dreifbýlið þarf meiri atkvæðisrétt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.